Lögberg-Heimskringla - 05.03.1970, Blaðsíða 3

Lögberg-Heimskringla - 05.03.1970, Blaðsíða 3
LÖGBERG-HEIMSKRINGLA, FIMMTUDAGINN 5. MARZ 1970 ' MINNINGARORÐ: Margrét PáSsdóttir Johnson Margrét er fædd á íslandi 16. desember 1870 að Keldu- núpi í Vestur-Skaftafellssýslu. Til Kanada fluttist hún með eiginmanni sínum Brynjólfi Johnson frá Hólum í Horna- firði árið 1900. Fyrstu þrjú árin eftir að þau komu til Kanada voru þau í Selkirk, Manitoba, en þaðan fóru þau til Stony Hill hjá Lundar, þar sem þau tóku sér heimilisréttarland. Þar átti Margrét heimili síðan til æviloka, fyrst með manni sín- um til 1946, er hann dó, en síðan með börnum sínum. Börn þeirra Margrétar og Brynjólfs eru: Pálína John- son, Rósa Johnson, Hlíf, dáin 1969, gift Helga Thompson, þaiu áttu 11 börn. Ragnar Johnson, Hjalti Johnson. Margrét á eina systur á lífi á íslandi, Dagnýju Pálsdótt- ur, konu Gísla heitins Helga- sonar í Skógargerði í Fellum. Hún á nú heima á Helgafelli í Fellum. Fyrr í vetur dóu tvær systur hennar, sem báð- ar hétu Agnes, Agnes Páls- dóttir í Reykjavík og Agnes Pálsdóttir á Droplaugarstöð- um í Fljótsdal. Margrét var • elzti fulltrúi þeirra, sem tók sér lönd í ná- grenni Lundar. Það var erf- itt hlutskipti að koma hér að ónumdu og óruddu landi. Menn fóru margs á mis, sem nú þykja sjálfsagðir hlutir. En erfiðleikar frumbýlingsár- anna virðast ekki hafa bugað Margréti. Glaðlyndi og fjör fylgdu henni allt til æviloka. Níræð að adri fór hún heim ti íslands 1961 sér til mikill- ar ánægju, þrátt fyrir háan aldur. Við messu í Otto í septem- ber síðastliðinn sá ég og kynntist Margréti. Hún lék þá við hvern sinn fingur, full af fjöri og gáska. En öll er- um við kölluð héðan að lok- um. Börn, vinir og vanda- menn Margrétar munu nú geta sagt með sálmaskáldinu: Margs er að minnast, margt er hér að þakka. Guði sé lof fyrir líðna tíð. Margs er að minnast, margs er að sakna, Guð þerri tregatárin stríð. Margrét andaðist eftir stutta legu laugardaginn 21. febrú- ar. Útförin hennar fór fram frá Lúthersku kirkjunni í Lundar en jarðsett var í graf- reitnum hjá kirkjunni í Otto, 27. febrúar. Pastor Roshon og séra Ásgeir Ingibergsson jarð- sungu. Ásgeir Ingibergsson. Leit oð örkinni hans Nóa Á undanförnum árum hafa margir lagt leið sína upp á fjallið Ararat, á landamærun- um Tyrklands og Rússlamds. Þótt fjallið sé illfært og rúm- ir 6 kílómetrar á hæð eru það ekki fjallgönguævintýri, sem menn leita eftir, heldur örkin hans Nóa. Eins og þeir vita sem lært hafa biblíusögurnar sínar, tók Örkin land á Ararat eftir syndaflóðið mikla, og í sum- ar hafa þrír leiðangrar barizt gegnum óveður, snjóskriður og bjarndýrahópa, í leit að leifum af henni. Fyrri leið- angrar hafa fundið trjábúta fyrir ofan skógarbeltið á Ara- rat. Þeir reyndust vera um 4000 ára gamlir, og auðséð að þeir höfðu verið hannaðir til einhverra nota. Það eru nú liðin æði mörg ár síðan byrjað var að leita að örkinni, og elztu heimildir um leit eru frá árinu 1829, þegar þjóðverji nokkur dr. Jacob Von Parrot, kleif fjall- ið. En það er fyrst á nokkr- um síðustu árum sem leitin hefur haíizt fyrir alvöru ef svo má segja, með aðstoð nýj- ustu tækja og útbúnaðar, sem völ er á. Félagið sem stendur fyrir leitinni heitir SEARCH, sem er stytting á Scientific Exploration and Archeologi- cal Research Foundation. Það eru franskir og bandarískir aðilar sem að því standa, og þeir búast við að verja allt að einni milljón dala til leit- arinnar næsta sumar. Sex manna h ó p u r frá SEARCH gekk á Ararat í sumar, og þeir fundu meðal annars mjög gamla trjábúta, langt fyrir ofan skógarbelti fjallsins. Auðséð var að smiðir höfðu farið um þá höndum, en enn er ekki búið að greina aldur bútana. Forseti SEARCH, R. E. Crawford, segir að þeir telji sig vita nákvæmlega hvar örkin er grafin. Trjábútarnir, sem fundust hafa allir verið á þeim slóðum. -Því miður er illt að athafna sig þar, því veður eru slæm, og örkin er grafin í jökultungu, en eins og fyrr segir, hefur tekizt að ná nokkrum spýtum. Einn þeirra sem fann það sem talið er vera leifar af örk- inni, er Fernand Navarra, frá Bordeaux í Frakklandi. Hann fór með viðarbútanna í rann- sókriastofu, og fékk þar stað- fest, er þeir höfðu verið kann- aðir og að þeir væru um 4000 ára gamlir. Næsta sumar verður svo gerðvu: út stærri leiðangur, og í förinni þá verða m. a. jöklafræðingur, fornleifafræðingur, jarðfræð- ingur o. fl. sérfræðingar. En SEARCH er ekki eitt um hituna, því það eru fleiri félög sem vilja gjarnan finna örkina hans Nóa. Formaður eins þeirra er hinn 74 ára gamli John Libi, frá Kali- forníu, sem erm er í fullu f jöri og fór sinn sjöunda leiðang- ur á Ararat í sumar. Hann kvaðst hafa komizt á þann stað sem hann telur örkina vera grafna á og fundið þar n o k k r a steingervinga. Því miður hindraði veðrið frek- ari leit. Þeir vilja ekki skýra frá því hvort SEARCH og Libi, séu sammála um staðar- ákvörðun, eða hvers konar steingervingar það voru sem Libi fann. En það kemur lík- lega í ljós á sínum tírna. Þriðji aðilinn, sem áhuga hefur á örkinni er dr. Law- rence Hewitt, frá Huntsville í Alabama en ekki hefur ver- ið skýrt frá árangri ferðar hans, ef einhver var. Því er haldið fram að tyrk- neska stjórnin hafi neitað tug- um annarra aðila um leyfi til leitarinnar. Stjórnin gerir sér fulla grein fyrir hvaða áhrif það gæti haft á ferðamanna straum' til landsins, ef vís- indamenn staðfestu að leifar af örkinni væru fundnar. Vandinn er sá, að fjallið er sem fyrr segir á landamær- um Tyrklands og Rússlands, og þar eru herstöðvar sem mikil leynd hvílir yfir. Ara- rat er t. d. algert bannsvæði undir venjulegum kringum- stæðum. En þar sem kalda stríðið hefur aðeins verið að hlána undanfarin ár, vonast for- stöðumenn SEARCH til að stjórnin muni aðstoða við leit- ina, með því m. a. að lána þyrilvængju og annan útbún- að sem dýrt væri að flytja frá Bandaríkjunum. Mgbl. 10. jan. Business and Professional Cards ICELAND - CAL1F0RNIA C0. Bryan (Brjann) Whipple Imporr ond Sole of lcelandic Woolens, Ceramic, Etc. 1090 Sonsomc, Son Francisco CA94111 Wanted for cash: Older lcelandic Stamps and Envelopes FRÁ VINI Minnist BETEL í erfðaskrám yðor VIKING GIFT SHOP 698 SELKIRK AVENUE WINNIPEG Importers of Wooden Shoes and Scandinavian Articles Business Hours Monday to Thursday: 1 p.m. to 6 p.m. Friday—1 p.m. to 9 p.m. Saturday—9 a.m. to 6 p.m. ÞJÓDRÆKNISFÉLAG ÍSLENDINGA í VESTURHEIMI For»»íi: SÉRA PHILIP M. PeTURSSON 681 Bonning StrMt, Winnipag 10, Manitcbo Slyrkið félagiS m«ð þri að gerail meðlimir. Ársgjald — Einstaklingar $3.00 — Kión S5.00 Sandist til fjarmálarilaxa MHS. KRISTIN R. JOHNSON 1059 Dominion Si., Winnipeg 3, Maniloba Miob. 783-3971 Building Mechanics Ltd. Falntlne - Dtcorating - Conatructlon Ranovatlng - RmI 6«tot. K. W. (BILL) JOHANNSON Manager fjt Ilgln Avonuo Winnlpea 3 A. S. BARDAL LTD. FUNERAL HOME 843 Shorbrook Stoiot Selur líkklstur o§ annast um útfarir. Allur utbúnaSur aá bezti StofnaO 18M SPruce 4-7474 Goodman and Kojima Electrie ILECTRICAL CONTRACTORS 770 ELLICI AVE., WINNIPEG 10 774-3349 ARTHUR GOOOMAN SP 2-8341 M. KOJIMA LE 3 6433 tvonlngs ona HolldovB SPruce 4-78S5 ESTIMATES EREE J. M. Ingimundson Re> roof, Aapholt Síilngleii, Koof R«pali», Inatoll Vt>ntar Inattlotíon onrf Eavnatroughino- 774-7855 432 S!nc4* S*., Wínnlp** l, Mavn. Selkirk Funeral Chapel Ltd. DirtKtor: GARTH CLARY Licensed Embolmcr Sarvinq Selkirk ond Intertake oreaa Ambulonce Service Call Selkirk Phone 482-6284 Collect 209 Dufterin Ave. Selkirk, Manitobo S. A. Thorarinson ¦•rrlator 1 tolioltor 2na rioor, Crown Truit R'c>o 3o< MAIN STREET OHIce WHIteKell 2-7031 ReeMenee HU 9 644« Skúli Anderson Custom Jewellery Engraver. 810 PARIS BLDG. 259 PORTAGE AVE. Office: 942-5756 Kome: 783-6688 Divintky, Birnboim & Company Chortorod Arro'intort* 707 Moníreal Trusi Bldg. 213 Notre Dame Ave. Wirtnipeg 2, Telephone: 943-0526 Benjaminson Comtruction Co. Ltd. 1425 Erin Street. Winnipeg 3, Ph: 786-7416 SINIRAL CONTItACTORS L MNJAMIHSON, Maneoor Lennett Motor Service Oporotod by MICKEY LENNtTT IMPERIAL ESSO PRODUCTS Horgrov* A Bonrotyno WINNIPKG 2, MAN. Phono »4J-1137 G. F. JonaHon. Prot ond Mon. Olr. KEYSTONE FISHERIES LIMITED Wholoaale Olitrlbutort ot FRESH ond FROZEN FISH 16 M.rth. St. »42-0021 HALLDOR SIGURDSSON AND SON LTD. Lothing and Plastering Contractors H. Mel Sigurdson, Manager Office and Warehouse: 1212 St. Mary's Road, Winnipeg 8 Ph. 256-4648 Res. 452-3000 ICELANDIC GENEALOGiES Am*r,cana of lcalundlc ongln con hovt thair lctlondic anc«try trocad ond In- formation obout ncaratt Hving r«lativ«t in lc*lond. MODERATE FEE. PLEASE CONTACT Stcfén B|«rnoson, P.O. Box 1J3S, Kaykiavlk, Ie«l«n4 TALUN, KRISTJANSS0N PARKER & SMITH Bnrristers & Solicitors, 210 Osborne Street North. WINNIPEG 1, MANITOBA, Area Codc 204, Telephone No. 775-8171. The Weatern Paint Co. Ltd. S21 HARORAVI tT. WINNIPM "THE PAINTERS' SUPPLY HOUSE" SINCE 1908 IfJKT^HírniEij WH Í-7S«S 1. iHIMNOWSKI, PrnM.nt A. H. COTi, Tramurw Asgeirson Paints & Wallpapers Ltd. BUILDING MATERIALS 696 Snrgeni Avsnue Winnipeg 3, Manlioba • All types oí Plywood • Pre-finish doors and windows • Aluminuni combination doors • Sashless Uniu • Formica • Arborite • Tile Boards • Hard Boards etc. • Table Legs . Phones SU 35-967 SU 34 322 FREE DELIVERY RICHARDSON & COMPANY Bonlttvra and Sobclto-t 274 Gorty Str»«», WmnipoQ 1, Manltobo Tei»phon« »42 7447 G RICHARDSON, Q.C C. R. HUBAND. LL.i W. NORRIE, I.A., LL.B «. M. IRICKSON. B.A.. LL.B J. f. R. TAYLOR, LLJ W. S. WRICHT, B.A.. LL.B. W j. KEHLER, B.A., L.L.B. C C. BIAUDIN, B.A.. L.L.B "GAKlH M. ERICKSON of th« firm of kictianjton & Compony ottmvjt at th« Gimli C.redit Union Offict, Simll, 4:00 p.m. to 6:00 p.m. on th« flrtt ond thlrd WidnnMov of aoch morvm."

x

Lögberg-Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.