Lögberg-Heimskringla - 10.12.1970, Blaðsíða 3

Lögberg-Heimskringla - 10.12.1970, Blaðsíða 3
LÖGBERG-HEIMSKRINGLA, FIMMTUDAGINN 10. DESEMBER 1970 3 Á meðan ég var í Reykja- vík fór eg á aðalfund (A.G.M.) íslenzks-skotzks félags og var hann hajdinn á Sögu Hóteli. Rétt áður en fundurinn hófst var ég kynntur fyrir Mr. Mc- Kinlay, sem á whisky verk- smiðju á Skotlandi og kann- ast m a r g i r við McKinlay Whisky. Ég bauð honum á fundinn og lofaði hann því að gefa okkur whisky flösku, sem við ættum að nota seinna í happadrætti félagsins. Fylgdarmaður hans, einnig Skoti, sagði að innihald einn- ar flösku kosti einn dollar í framleiðslu. Ferðin norður tók langan tíma og var hún erfið. Ungi maðurinn frá Vatnsnesinu sem fór með mér suður og ætlaði að koma aftur með mér norður veiktist skyndilega þegar við ætluðum að leggja af stað. Þess vegna var ég einn á ferð í skammdegismyrkri og þegar ég kom á Holtavörðu- heiði, var vegurinn eins og ís o'g kom, allt í einu afspyrnu- rok, að ég hélt að „jeep“ mundi fara um koll. Þá slitn- uðu keðjurnar sem voru á hjólunum. Ég varð að stoppa öðru hvoru til að binda þær. Það var seinfarið og kom ég loksins hingað dauðuppgefinn með bílinn fullan af dóti, sykur og hveitipokum og ann- að úr heildsölu fisk, og annan mat. Mér finnst að það væri fyrir mildi Guðs að ég slapp lifandi úr. þessu veðri á ferð- inni. Einu sinni, fyrir nokkrum árum, var útlendngur á ferð með mér í vondu veðri. Á leiðinni varð hann i mjög hræddur. Þegar við kbmum hingað að loknu, sagði hann. „Ég skil ekkert í þér að búa á svona stað. Þú hlýtur að geta lifað þægilegra lífi ann- ars staðar.“ Ég veit að það er mjög erfitt á íslandi, sérstak- lega að vetri til. En ég hefi gaman og ánægju af því að berjast. Og hvað mundi ské ef enginn prestur vildi vera í sveit til að þjóna þeim sem búa í sveit? Þeir segja að til þess að vera Ice-hockey goalie verði maður að vera hálf- vitlaus. Ég var Soccer goalie! — Er það ekki svipað!!! Vigdís og öll hér óskum ykkur Gleðilegra jóla í nafni jólabamsins Jesús Krists. Ykkar einlægur, Robert Jack. Vísa Heyrt hef ég gamla Borg- firðinga minnast Jónatans Þorsteinssonar, sem gervi- leikamanns, þótt gæfumaður væri hann ekki að sama skapi. En vel má sá við una, sem fékk frá honum þetta stef að leiðarlokum: Hann er enginn hversdags- maður Hinum þótti á því bera, leiðir fjöldans fór hann eigi. Fannst honum þar svo rykugt vera. Seasörfs fíreetings M EATON'S,Christmasisfor people. Business and Professional Cards ÞJÓÐRÆKNISFÉLAG ÍSLENDINGA í VESTURHÍTuvn Forseti: SKÚLI JÓHANNSSON 587 Minto Street, Winnipeg 10# Monitoba * Siyrkið félagið með því að gerasi msðlimir. A-’sgjald — Einstaklingar $3.00 — Hjón $5.00 Sendist til fjármálaritars MRS. KRISTIN R. JOHNSON 1059 Dominion St., Winnipeg 3, Maniloba. Mieii* 703-9071 Building Mechanics Ltd. Folntlrm - Decorotinq - Conotructton Rcnovating - Rool Istato K. W. (BILL) JOHANNSON , Monoger 990 ■Igin Avenus Winnlpeg 3 A. S. BARDAL LTD. FUNERAL HOME 843 Sharbrook Starat Selur likkiatur ojr annust um útfarlr. Allur utbúnaður sá bazti Stofnsö 1804 SPruca 4-7474 Goodman and Kojima Electric ■LfCTRICAL CONTRACTOR* 770 CLLICI AVI., WINNIPIG 10 774-5549 ARTHUR COOOMAN SP 9-1941 M. KOJIMA Ll 3-6433 lv««ilnp« onú HollSuyi SPrucu 4-7S55 eíTIMATÖ FREE J. M. Ingimundson Ra roof, Aopholt Shlnfllao, Roof Rapalro, Instoll Vonta, Irwulation and Eovootrouphtng. 774-7855 <12 SIniui lt., Wlnnlpn* I, Mm. Selkirk Funeral Chapei Ltd. D'rector: GARTH CLARY Licensed Embolmer Sefving Selklrk ond Intartake areet Ambulonce Servlce Cell Selkirk Phone 4S2-6284 Collect 209 Duffeiin Ava. Selkirk, Manifobo S. A. Thorarinson Borrlitet 6 Sollettor 2nO ftoor, Crown Trult Bldg 164 MAIN STREET OHIco WHitoholl 3-7031 ReeMonco HU 9-4488 Skúli Anderson Custom Jewellery Engraver. 810 PARIS BLDG. 259 PORTAGE AVE. Office: 942-5756 Hcme: 783-6688 Dlvlnsky, Blrnbolm & Company Chartered Acceuntantt 707 Monlreal Trust Bldg. 213 Nolre Dame Ave. Winnipeg 2, Telephone: 943 0528 Benjaminson Conttructioo Co. Ltd. 1425 Erin Slreet. Winnipeg 3, Ph: 786-7416 OINIRAL CONTRACTORI t BENJAMINSON, Monogor Lennett Motor Service Operoted by MICKEY LENNETT IMPERIAL ESSO PRODUCTS Hergreve 1 Bennetyne WINNIPIQ 2, MAN. Phene 942-S1S7 HALLDOR SIGURDSSON AND SON LTD. Lothing ond Plastering Contractors H. Mel Sigurdsorr, Manager Office and Warehouse: 1212 St. Mary's Road, Winnipeg 8 Ph. 256-4648 Res. 452-3000 TALUN, KRISTJANSSON PARKER & SMITH Barristers & SoHcltorn, 210 Osborne Street North, WINNIPEG I, MANITOBA, Area Code 204, Telephone No. 775-8171. The Western Palnt Co. Ltd. 521 HARGRAVI IT. WINNIPie "THE PAINTERS' SUPPLY HOUSE" SINCE 1908 WH 3-7381 J. SHIMNOWSKI, PreeMent A. H. COTt, Trooeiwar Minnist BETEL í orfftaskróm yðar Asgnirion Paints & Wallpapers Ltd. BUILDING MATERIALS 696 Sergent Avenue Winnlpeg 3, Manlloba • AU types of Plywood • Pre-flnish doors and windows • Aluminum combination doors • Sashless Unita • Formica • Arborite • Tile Boards • Hard Boards etc. • Table Legs Phonee SU 35-967 SU 34-329 FREE DELIVERY RICHARDSON & COMPANY Barrletars ond Soltcltore 274 Gorry Stroat, Wlnnlpog I, Manltoba Telephona 942-7467 G. RICHARDSON, Q.C. C. R. HUBAND, LLB. W. NORRIE, B.A., LL.B. 6. M. ERICKSON, B.A., LL.B. J. E. B. TAYLOR, LL B. W. S. sVRIGHT, B.A., LL.B. W. J. KKHLKR, B.A., L.L.B E. C. BEAUDIN, B.A., L.L.B. GARTH M. ERICKSON of tha firm of Rlchord»on & Compony altandi ot tha Glmli Credit Union Office, Gimd, 4:00 p.m. to 6:00 p.m. on the first ond ttvlrd Wodnasday of eoch month."

x

Lögberg-Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.