Lögberg-Heimskringla - 27.07.1972, Page 10
10
LÖGBERG-HEIMSKRINGLA, FIMMTUDAGINN 27. JÚLl 1972
Úr blöðunum frá íslandi
Ásgeir Ásgeirsson, fyrrver-
andi forseti íslands fékk ný-
lega gullmerki Norrænu sund-
keppninnar fyrir að hafa synt
200 metrana 50 sinnum frá
upphafi keppninnar 1. apríl
s. 1. Um sama leyti sagði hann
Morgunblaðinu að það væri
ekki erfitt að synda 200 metr-
ana þegar maður hefði stund-
að sund að staðaldri um 70
ára skeið, en hann varð 78 ára
hinn 13. marz s. 1. Hann stund-
ar enn sund á hverjum
morgni, kveður það gott fyr-
ir heilsuna og segist halda því
áfram á meðan hann lifi.
Þrír íslenzkir læknar fluttu
búferlum frá Sviþjóð til ís-
lands í júní, og leigðu flugvél
til að flytja sig, fjölskyldur
sínar og al'la búslóð milli
landa. Vélin flaug beint frá
Stokkhólmi til Akureyrar, og
skilaði þar tveim læknunum
og öllu sem þeim tilheyrði,
hélt svo áfram til Reykjavík-
ur með þann þriðja. Vélina
á Flugfélag íslands, og
hafði hún flutt hljóðfæri
sænsku útvarpshljómsveitar-
innar heim til sín frá íslandi.
Notuðu þá læknarnir tæki-
færið og tóku vélina á leigu.
Sögðu þeir flutnings kostnað-
inn hafa reynst allt að helm-
ingi lægri en ef þeir hefðu
flogið heim með fjölskyldum-
ar og sent bíla og húsbúnað
með skipi.
Unglingsstrákar á íslandi
láta tilledðast og klippa sig, ef
hárprýðin er því til fyrirstöðu
að þeir komist í þjálfun hjá
Landhelgisgæzlunni. Þetta er
þriðja árið sem Landhelgis-
gæzlan tekur unglinga á aldr-
iniun 15-16 ára til kennzlu og
er þeim skipt niður á varð-
skipin eftir þjálfun í landi.
Piltarnir eru 21 þetta árið,
allir svo áhugasamir að þeir
gegndu fyrirmælum um að
láta klippa sig. Þó fóm sumir
varlega í fyrstu atrennunni
hjá hárskeranum. Einn varð
að fara þrisvar áðurenn lokk-
arnir þóttu nægilega stýfðir.
Sænsk kona hefir verið ráð-
in forstjóri Norræna hússins
í Reykjavík. Hún heitir Maj-
Britt Imnander, er 37 ára, var
valin úr hópi 23 umsækjenda
frá öllum Norðurlöndum, og
er ráðin til fjögurra ára. Maj-
Britt Imnander var deildar-
stjóri við bókarforlag í Stokk-
hólmi þegar hún tók við hinni
nýju stöðu. Hún lauk magister
prófi frá Uppsala háskóla árið
1960 í landafræði, norrænum
málum og bókmenntasögu.
Hún stundaði nám í íslenzku
við Háskóla íslands 1963-1964,
og tók þátt í námskeiði í ís-
lenzku fyrir erlenda stúdenta
sumarið 1959.
Nú er Olympíunefnd íslands
að undirbúa þátttöku Islend-
inga í Olympíu leikimum í
Munchen í Þýzkalandi í sum-
ar. Hefir hún leitað til sveita-
stjómanna í landinu til fjár-
COMPLIMENTS
OF
LUNDAR
GARAGE
FORD FALCON
& MERCURY
GENUINE PARTS &
ACCESSORIES
REPAIRS TO ALL CARS
GAS - OIL - TIRES .
BATTERIES
FARM EQUIPMENT
P. O. CHUMY SIGURDSON
Bu*. Phone 762-5321
Ret. 762-5483
LUNDAR MANITOBA
Compliments of . . .
K. THORARINSON
LTD.
ROBINSON STORES
GENERAL STORE &
LUMBER
Agent: PIONEER POWER SAWS
OMC SNOW CRUISERS
Phone 378-2231
RIVERTON MANITOBA
stuðnings af þeirra hálfu. En
áður hafði Reykjavíkurborg
riðið á vaðið og samþykkt 300
þúsund króna framlag, 100
þúsund krónur 1971 og 200
þúsund krónur 1972.
Flugfélag íslands hefir sam-
þykkt að gefa flugvélina Gljá-
faxa til notkunar við land-
græðslustörf, og á hún að taka
við þeirri vinnu ekki síðar en
við lok sumaráætlunar Flug-
félagsins 1972. Verður hún
notuð til að dreyfa áburði á
öræfi landsins og örfokaland.
En breytingar á slíkum flug-
vélum em svo miklar að vart
er hægt að nota þær til ann-
ars á eftir. Félag íslenzkra at-
vinnuflugmanna hefir sam-
þykkt að félagar þess leggji
fram vinnu endurgjaldsiaust
við slíka áburðardreyfing.
With Compliments of
Cowin Steel Co. Ltd.
REINFORCED CONCRETE ENGINEERS
Reinforcing Steel
PHONE: 775-8161
1137 Pacific Ave. Winnipeg 3, Man.
GREETINGS . . .
from
JENKINSON'S TOM-BOY STORE
MEATS & GROCERIES
(íslenzkur harðfiskur)
Satisfied Customers Our Best Recommendation
Phone 482-3150 or 482-3151 335 Main Street, Selkirk, Mon.
Compliments of . . ,
Mr. and Mrs. BOB MORSETTE
Your Imperial ESSO Agent
Phone Office 762-5653 — Res. 762-5220
LUNDAR MANITOBA
ALÚÐAR ÁRNAÐARÓSKIR
til allra íslendinga í tilefni af
Islendingadeginum á Gimli
®. $c 1E. fflaalf S’íarr
GENERAL MERCHANTS
JOHN GUTTORMSON, SR. JOHN V. P. GUTTORMSON, JR.
Lundar Phone 762-5331 Mon.
Congratulations . . . to our many lcelandic
Friends on their Annual Celebration
International Jewellers
IMPORT CO.
Diamonds - Wotches - Gifts - Transistor Radios
All Work Guoranteed
Lowest Prices or Money Refunded
Prop. V. RAVLICH
747 Ellice Ave. PHONE 774-0476 Winnipeg 10, Man.
SELKIRK LUMBER COMPANY
• Sash • Doors • Wallboard • Cement • Shingtes
and Concrete Blocks, mode at Selkirk
For Prices Call Winnipeg Beach, Phone 389-2024
Selkirk Phone 482-3141
Selkirk Manitoba
WITH THE COMPLIMENTS OF . . .
S. A. TH0RARINS0N
BARRISTER ond SOLICITOR
708 - 294 Portage Ave., Wpg. 1
Somerset Place
Office Phone 942-7051