Lögberg-Heimskringla - 15.12.1977, Blaðsíða 5
Lögberg-IIeimskringla, Fimmtudaginn 15. Desember 1977 — JOLABLAÐ
stað i lífinu fyrr en við finnum Krisl og fylgjum honum i
trú og tilbeiðslu.
Þetta var boðskapur frumkirkjunnar: Kristur er veg-
ur til himinsins heim. Hann er ljós manna á vegferð lífsins.
Hann kallar, leitar, frelsar og fyrirgefur; hann leiðir okkur
að lokum heim til föðurhúsanna fyrir handan gröf og dauða.
Er tímar liðu, varð þessi einfaldi boðskapur hulinn
flóknu fræðakerfi. Lúther dró hann aftur fram í dagsljósið,
hann opnaði bókina góðu, og ávallt síðan hefir þetta verið
kjarninn í boðskap og vit.nisburði hinnar evangelisku kirkju.
— Þessi boðskapur hefir verið fluttur i Fyrstu Lúthersku
kirkju hér í Winnipeg, nú í hart nær hundrað ár. Þess vegna
er þessi söfnuður það sem hann er. Þess vegna hefir blessun
Guðs verið yfir honum í áranna rás.
Auðvitað hefir þessi boðskapur mætt mótspymu, hér
eins og annars staðar. Ýmsar stefnur í guðfræði hafa komið
fram á meðal okkar á þessari umliðnu öld í þeim tilgangi
að betrumbæta kristindóminn, stundum með viðbótum við
hann, og stundum með úrfellingum og afslætti. En þessar
stefnur hafa nú runnið sitt skeið, og nú tala fróðir menn i
þessum efnum um þær sem söguleg hugtök sem ekki eigi
lengur hljómgrunn i samtíðinni.
Hins vegar er nú komin fram ný stefna i guðfræði, og
ar hún nefnd nýi rétttrúnaðurinn. (neo-orthodoxy(. — Með
þessu nafni er gefið í skyn, að um eitthvað nýtt sé að ræða,
en um leið að fast sé haldið um hið gamla og hefðbundna.
Sannleikurinn mun þó vera sá, að hér er um hið gamla góða
vin að ræða, en það er borið fram í nýjum kerum. Aðal-;
márkmið stefnunnar er að leggja áherziu í kristindómsboð-?
un nýja testamentisins, vitnisburð postulanna um opinber-
un Guðs í Jesú Kristi, guðdóm hans og frelsandi mátt. Aftur
á móti hefir verið slakað til í sambandi við kenninguna um
úrskurðarvald kirkjusamþykkta og játningarrita kirkjunn-
ar. End.a, þótt heilög ritning haldi velli um Guðs orð, er
ekki lengur amast við því að hin ýmsu rit hennar séu rann-
sökuð vísindalega.
Fyrsta lúterska kirkja i Winnipeg má vel una við þessa
guðfræðistefnu. Það er orða sannast, að henni hefir verið
fylgt í þessum prédikunarstól áratugum saman, löngu áður
stefnan heyrðist nefnd á nafn. Við vorum því ekki aðeins i
tískunni, heldur á undan henni án þess að við gerðum okk-
ur það ljóst. En það, út af fyrir sig, skiptir engu máli. —
Boðskapur kirkjunnar á ekki, og má ekki vera tískufyrir-
brigði; hann verður að vera í samhljóðan 'við uppruna sinn,
annars verður hann afbrigðilegur, ósannur og utangátta.
Kristur svaraði forðum: Hvern segið þér mig vera? Pétur
svaraði: ,,Þú ert Kristur, sonur hins lifandi Guðs” ... Krist-
ur lifir. . . Sjáið ljómann gröf hans yfir...” 1 þeim orðum
felst sannleikurinn sem gerir okkur friáb.
SEASON'S GREETINGS
SINCERE CHRISTMAS AND NEW YEAR GREETINGS
TO ALL OUR ICELANDIC CUSTOMERS
AND FRIENDS
("We Appreciate Your Vdíued Patronage")
Agenta:
•
Arborg, Man................... CLIFF HOLM
Cypress River, Man............. WAYNE KING
Holland, Man................. JACOB FRIESEN
Swan Lake, Man LARRY VAN CAUWENBERGHE
Teulon, Man..................M. F. EWANKIW
Balmoral. Man. ............... O. O. MILLER
N. M. PATERSON & SONS
LIMITED-
609 Grain Exchange Building
WINNIPEG
CANADA
Hugheilar jóla- og nýárskveðjur
SELKIRK LUMBER COMPANY
• Sosh • Doors • Wallboard • Cement • Shingles
ond Concrete Blocks, mode at Selklrk
Fer Prices Coll Winnipeg Beach, Phone 389-2024
Selkirk Phone 482-3141
Selkirk Monltobo
Seascm’s Greetings
WILL’S TAXI LTD.
Owned and Operated by
MAGNUSSON BROS.
474 MAIN STREET
PHONE 482-4111
SILKIRK
MANITOBA
SEASON'S GREETINGS .
to Our Friends and Customers
☆
LUNDAR BAKERY
Mr. and Mrs. ERIC JOHNSON, Proprietor’s
PHONE LUNDAR 762-5341
"The Homo of the Breod that made MoHier Qult Baking"
On your way to Norway, Swetlen
or Denmark.
Why settle for the usual? Make your
next trip to Scandinavia an exciting,
' fun-filled and educational experience
with a v: sit to Iceland. Stopover tours
of} to 3 days from $10 to $30. All fares
include room with bath/shower at First
Class Hotel Loftleidír, sightseeing trips
and 2 meals daily, transfers betvveen
hotel and airport. Exclusive on Icelandic
Airlines for passengers flying from Nevv
York or Chicago to Norway, Sweden or
Denmark. Novv this tour is available on
the 22-45 day excursion fare. All rates
eífective Oct. 1,1977.
Iceland-so much to see and do.
Voleanos, Viking museums, glaciers,
' geysers, theater, concerts, art shows,
duty-free shopping, saunas and indoor
hot-spring pool at your hotel,
smorgasbord lunches. It’s the land of
Leif Ericson, settled by Scandinavians
in the year 874 A.D., where people speak
the unchanged Old Norse of more than
1,000 years ago.
No otlTer scheduled airline jets to
Scandinavia at lower fares than we do!
See your travel agent or contact
Icelandic Airlines, 630 Fifth Avenue,
New York, N.Y. 10020. Phone
(212) 757-8585 or call (800) 555-1212 for
the Toll Free Number in vour area.
Stop over
in Iceland.
sIO a-day.
Icelandic
LOWESTJET FARES TO THE IIEAKT OF EDROPE OFANY SCIIF.IHILED AIRLIAE.
SEASON’S GREETINGS TO ALL OUR CUSTOMERS AND FRIENDS from...
Nite Owl
FOODS LTD.
Selkirk's First ond Finest 7-DAY Food Store
375 Main St. —OPEN 9 A.M. TO 1 A.M.— Selkirk. Man.