Lögberg-Heimskringla - 23.11.1979, Blaðsíða 5
Lögberg-Heimskringla, föstndagur 23. nóvember, 1979
3
DR. THORVALDUR JOHNSON - MINNING
Helztu æviatriði dr. Thor-
valdar Johnsonar var getið
hér í blaðinu nokkrum vik-
um eftir andlát hans 15. sept
ember í haust, (LH 12. okt).
Hér þykir hlýða að bæta
við fáeinum orðum frá rit-
stjórn blaðsins.
Dr. Thorvaldur var ekki
einungis heimsfrægur maður
fyrir störf sín á vettvangi
vísinda. Hann var einnig fá-
gætur áhugamaður um fag-
urfræðileg efni, svo sem bók
menntir, tónlist og aðrar
greinar sem til yndisauka
teljast.
Um alllangt skeið átti dr.
Thorvaldur sæti í stjórnar-
nefnd L.H. og lagði blaðinu
þá ýmiskonar efni og skrif-
aði gagnmerkar ritgerðir
bæði á íslenzku og ensku. —
Hann átti gott safn íslenzkra
bóka, og þar þótti honum
mest til um fornbókmenntirn
ar og ljóð síðari tima skálda,
einkum Stephans G. Steph-
anssonar, en eftir hann þýddi
Thorvaldur allmörg kvæði
með mikilli prýði.
Með dr. Thorvaldi er til
moldar hniginn einn af merk
ustu mönnum vesturíslenzka
þjóðarbrotsins. Þrátt fyrir
heimsfrægð breytti hann
aldrei háttum s'ínum en varð
veitti meðfædda ljúfmennsku
til hinztu stundar.
Við vottum aðstandendum
Thorvalds heitins dýpstu
samúð. H.B.
A low farc and
a stopovw in Iceland?
RuíTms think that Ls
a mightjgood deaL
Now you can take advantage of our $20* a day stopover tours
of Iceland while you’re taking advantage of our low APEX fare
from New York, Chicago, or Baltimore/Washington to Great
Britain or Scandinavia. And $20* is a small price tö pay to visit one
of the most interesting countries in the world.
Iceland is a land of volcanoes, Viking museums, glaciers,
geysers, concerts, art shows, duty-free shópping and hot-spring
pools. And it’s all yours for 1 to 3 days for just $20* a day.
That price includes room with bath/shower at the first class
Hotel Loftleidir, transfers between hotel and airport, a sightseeing
trip and two meals daily.
So on your next trip to Norway, Sweden, Denmark or Great
Britain, why not stop over in Iceland for a few days? Puffins
highly recommend that you do so. And Puffins are never wrong.
For further information see your travel agent or contact
Icelandair, P.O. Boxl05, West Hempstead, NY11552. Phone
212-757-8585 (New York City only) or call 800-555-1212 for
the toll-free number in your area. *price.s in effect oce. í thru
April 30, 1980 and subject to change.
Litið um öxl
Framh. af bls. 4
var örgrannt um, að sá er
snamma morguns lagði á
stað frá heimili sínu eftir
förnum vegi, kynni að finna
brag um sjálfan sig eða ein-
hverja aðra hangandi í lim-
urn trjánna með fram vegin-
um. Mest var fjörið að vetr-
arlaginu. Þá voru annir ekki
eins rniklar. Á sumrin var
allt fjörið oftast látið ganga
til vinnunnar. Stundum bar
svo vio, að einhverjum ung-
um rnanni norður í Víkur-
bygð i'laug sú fregn í eyra,
að samkvæmi ætti að verða
suður við Park, en allir væru
veikomnir í, — svo var ann-
ars. unr öll samkvæmi á þess-
um dögum — og að þar
mundi líka eiga að verða
dans. Var þá ekki ómögu-
legt, að lionum kynni í hug
að konra, einhver stúlka, er
honum þætti gaman að
bjóða á samkomuna. Fór
hann þá að brjóta heilann
í, hvernig hann mætti koma
þessu til leiðar. — Gangandi
gætu þau ekki farið, það
væri óhugsandi. Tók hann
það þá ef til vill til bragðs,
að fara til einhvers ná-
granna, sem bjó svo sem í
þriggja eða fjögra milna fjar
lægð fá iijá honunr uxasomok
og vakn og bjóða svo stúlk-
unni ti! farar. Vel gat svo far
ið, að hann yrði þess fyrst
var, er stúlkan ætlaði að
klifra upp i vagninn að vagn
kassinn var hehningi dýpri
eir vanalega, svo þegar stúlk-
air var komin upp í trésætið,
sem ef til vill var með fjöð-
ur undir öðrum enda, en
engri undir hinum, sveif hún
þarna óraleið fyrir ofan
hann og náði hvergi fótunr
sínum niður. Sjálfur mátti
hann búast við að ganga alla
lcið og teyma uxana, því lrjá
íslenzku lrændunum urðu
akneytj sjaldan betur tamin
en svo, að teynra þurfti,
Nú voru að minsta kosti 8
milur til skemtistaðarins. —
Alla leiðina þurfti hann þvi
að ganga, en hún að láta fæt
urnur lafa ofan úr sætinu. —
Stundum kunni það að at-
vikast, að honunr varð litið
ofan á fötin sín og sá hann
þá að komið var gat á skó-
inn undan stóru tánni, eða
stóra bótin á hnénu á hon-
um varð til að hneyksla
hann. En hann herti upp hug
ann, togaði rauða silkivasa-
klútinn upp úr vasa sínum,
því hann var eina almcnni-
lega plaggið, er hann átti í
eigu sinnr, leit svo á ská upp
til hennar, er sat í háa sæt-
inu, eins og hamr langaöi til
að spyrja: Ertu nokkuð ó-
ánægo með nrig? Aumast af
öllu var, ef dansinn var á
enda eða í þann veginn, þeg-
ar á sanrkvæmisstað konr, en
það vildi ekki svo sjaldan til,
einkum ef uxarnir voru ó-
þægir.”
Latest NewsiB
riefLy««
A comprehensive display on Viking artifacts and
culture will open at the British Museum in London in
February next year. In the fall of 1980 the same exhibit
will be transferred to New York whereit will be shown
in the Metropolitan Museum. All the Nordic countries
will participate, even though the main contributions
are expected to come from Norway and Sweden.
Iceland’s part will consist of a display of items from
the National Museum in Reykjavik. In New York ex-
tensive preparations are under way, where the
American Scandinavian Foundation has advanced a
subsidy of $100,000 for the staging of this important
event.
The Icelandic portion will center on early voyages,
discoveries of previously unknown lands, and on the
Old Icelandic literature.
The Icelanders will hold general elections on
December 2-3 this year. In the last elections, 137,782
people had the right to vote. This time the number has
increased about 3,000 or to 141,000. The voting age is
20 years.
ASHKENAZY IN CHINA
The pianist Vladimir Ashkenazy, Iceland’s most
famous citizen, is now in China making a film for the
B.B.C. about musical life in Shanghai. Ashkenazy has
become keenly interested in Chinese trends in classical
music.
Vladimir Ashkenazy came to Winnipeg with his
family a few years ago on which occasion he gave a
concert with the Winnipeg Symphony.
For many years Ashkenazy has played a major role
in bringing to Iceland world famous artists for the
Festival of the Arts held in Reykjavik every second
spring. Ashkenazy’s wife, Borunn Johannsdottir, also
a pianist of renown, is from Svarfajardalur in northern
Iceland.
A DROP IN IMPORT OF AUTOMOBILES
The Icelandic Bureau of Statistics has noted that,
during the first 7 months in 1979, the number of im-
ported cars is about 1200 units lower than at the same
time last year. Runia, Japan and Sweden are Iceland’s
leadmg supplies of cars.
• PunktAr •