Lögberg-Heimskringla - 23.11.1979, Blaðsíða 8

Lögberg-Heimskringla - 23.11.1979, Blaðsíða 8
Subscribers in: CANADA, ICELAND, U.S.A. and more than 20 other countries in EUROPE, AFRICA and ASIA : ses lcelandic weekly 138S Föstudagur, 23. nóvember, 1979 AFGREIÐSLA Á ISLANDI: Bima Magnúsdóttir, Dúfnahólum 4, Reykjavík, Sími (91) 74153 Árni Bjarnarson, Norðurgötu 48, Akureyri, Sími (9fi) 23852 Valdimar Björnson: FRÉTTABRÉF FRÁ MINNEAPOLIS Islendingar koma og fara, hér í tvíburaborgunum, Min- neapolis og St. Paul. Pétur Thorsteinsson sendi- herra, efsti maður í Utanrík- irráðuneyti íslands í Reykja- vik, og Oddný Björgólfsdótt- ir, kona hans, flugu héðan til Tokyo 2. nóvember, eftir stutta dvöl. Þau heimsóttu Bjöi'gólf son þeirra, sem er við hagfræðinám á Macalest- er Coliege i St. Paul, eftir að hafa litið við í Ann Arbor. Michigan, þar sem Pétur sonur þeirra og kona hans, bæði útskrifuð i lögfræði frá Háskóla Islands, eru við framhaldsnám við háskól- ann. Pétur hefur tvisvar vei1 ið sendiherra í Moskvu, og þá iíka i London, Paris, Ott- uwa og Washington, D. C., en er nú auk heimastarfsins í ' Utanríkisráðuneytihu, sendiherra, með aðsetur i Reykjavik, til átta Asiu- landa. Eiga þau að heim- sækja þau lönd tvisvar á ári, en fara aðeins i eitt skipti á þessu ári, til Japans, Kína, Indlands, Thailands, Bangla- desh, Sira Lanka (Ceylon), og um “nærliggjandi sveitir.” Anna Axelsdóttir, kona Péturs Thors, og Axel sonur þeirra, tveggja ára, komu frá íslandi 30. október og verða áfram með Pétri, sem stund- ar vélaverkfræðinám viö Minnesota Háskólann. Pétur er sonur Thor O. Thors, og Ólafur heitinn Thors forsæt- isráðherra þannig afi hans, og Stellu Bjarnadóttur konu hans, dóttur Bjarna Jónsson ar á Galtafelli og Sesselju Guðmundsdóttur, Bjarni og Einar myndhöggvari voru bræður. Frú Guðný Anna Arnþórsdóttir og litli sonur hennar fóru tii Islands fyrir skemmstu, að vera þar fram að jólum og á meðan er mað ur Guðnýjar, Friðrik Guð- brandsson áfram við auka- nám sitt sem læknir, við Minnesota Háskólann. Bætzt hefur við námsmannahópinn hér, sem er þó fámennur, Sigrún Pálsdóttir, sem stund ar óvenjulegt fag fyrir kven- menn — vélaverkfræði við Minnesota Háskólann. Hún er dóttir Páls Theodórssonar Jakobssonar, bróður Sigríð- ar, sem var í Winnipeg um tíma fyrir nokkrum árum, ásamt manni sínum, Þórarni Guðnasyni lækni. Frú Guðrún Jónsdóttir Björnsson, kona Valdimars Björnssonar, og Kristin Rannveig, dóttir þeirra, voru í ellefu daga heimsókn á Is- landi í októberbyrjun. Voru þær viðstaddar sextugs afm- æli Herdísar systur Guðrún- ar, sem er kona Gunnars Bierings barnalæknis i Reykjavik. örn Arnar læknir, sérfræð ingur ,í hjarta-uppskurðum búsettur nokkuð lengi í Minneapolis, skrapp frá læknaþingi í Chicago fyrir skemmstu og var fimm daga á Islandi, þar sem faðir hans Bernharð Arnar, lengi kaup- maður, er veikur. FRÉTTIR Að undanförnu hefur litið frétzt frá hinum ýmsu félög- um Islendinga hér vestan hafsins, af starfi þeirra og skemmtanahaldi. Viljum við benda á að við teljum vera mjög mikilvægt að halda sem mestu sambandi milli félag- anna annars vegar og blaðs- ins hins vegar. — Mun það styrkja betri kynni og sam- stöðu meðal Islendinganna hér i Vesturheimi. Því miður hafa starfsmenn blaðsins ekki tækifæri til heimsókna og ferðalaga inn- an Kanada. Verðum við þvi að treysta á dugnað for- manna og meðlima við að koma til okkar efni. Væri til dæmis skemmtilegt að fá fregnir af hinu nýstofnaða félagi í Grand Forks og fleira mætti telja. Við hvetjum þvi félags- menn eindregið til að hafa samband við blaðið og skrifa um merka atburði úr sinni byggð. Icelandic Canadian Frón CANADA PRESS CLUB GAGE Publishing Limited is preparing for publication a series of children’s authologies. They are searching for stories, poems, plays, and articles that meet the following requirements: An ethnic or multicultural content, preferably in a Canadian setting. . An accurate portrayal of whatever ethnic cultures are presented. . Content that reflects children’s experiences. Interest level for children from ten to twelve years of age. . Stories that have good plots and interesting characters. . Articles that contain information of interest to children. . A maximum length of 3500 words. The final date for sub- mission is December 31, 1979. Manuscripts should be submitted as soon as possible to: Nicki Scrimger, GAGE Publishing Limited, 164 Commander Blvd., Agincourt, Ontario MIS 3C7. WEATHER and temperatures Perhaps some readers • warmer than in southern who scan the climatic maps at this time of the year- would be surprised to know these points: The average overnight lows for the winter months (December, January and February] in Reykjavik, the capital of Iceland, are not as cold as in New York City. They are also quite a bit The most íamous Iceland- ic volcano is Hekla, which was renowned through- out the Catholic worid in the Middle Ages as tne abode of the damned. Since its íirst recorded eruption in 1104, which destroyed vast areas, Hekla proper has erupted 15 times, causing great damage in the surround- ing countryside. Earthquakes are frequent in Iceland, but rarely harmful. The most disustr- ous ones occurred in the soulhern lowlands in 17B4 and 1896 leaving many- farms in ruin. sun-spots such as Albuquerque, New Mexico, or Amagrillo, Texas, or Flagstaff, Arizona, and much warmer than Reno, Nevada. Iceland is the nor- thernmost inhabited land for its population density and Reykjavik is about 75 miles from the Arctic Circle. On the other hand, scanning my climatic map of the world at approximately 50 degrees north latitude, I see that at this latitude the only city colder than Winnipeg is Ulan Bator, the capital of Outer Mongolia (elevation 4,500 feet). When wind chill factors are taken into account, the cold in Winnipeg is not matched anywhere else in the north except in the true Arctic. Pete/1 Eriksen. MESSUBOÐ Fyrsfa Lútersko kirkjo SENIOR CITIZENS CHRISTMAS EVENING THERE HAS BEEN A CHANGE IN DATE FOR THE Senior Citizens Christmas evening from December 6th to December 4th (Tuesday) at 8 p.m. in the lower hall of the First Lutheran Church, 580 Victor Street. The change was necessary due to many of our Golden Agers going on their annual visit to Gimii and Selkirk Betels. We plan a lovely evening with festive atmosphere, en- tertainment and always good food. It is a pleasure and privilege to play host to our Senior Citizens. Think about it. And, if you know of anyone that would like to be among our guests, please let us know. We are also pleased to announce a Barbership Quartet “The Versatiles” have agreed to entertain that evening. We are most fortunate to be able to hear these fine male voices in harmony. All drivers are invited to stay for the program and refreshments. We would like some volunteer offers for driving those in need of a ride (2-3 passengers) and-or your offer of baking for refreshments. If you can, please call Mark Roed, 237- 0612, Linda Breckman, 632- 093 so we can start the planning. I would liketo order iJgherg- ^etmðferingla Name Address City Prov. Postal Code JOHN V. ARVIDSON PASTOR 9:45 a.m. Sunday School 10:30 a.m. The Service ICELANDIC CHURCH SERVICE NOVEMBER 25, a,t 7.00 p.m.

x

Lögberg-Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.