Lögberg-Heimskringla - 05.12.2003, Blaðsíða 16
page 16 • Lögberg-Heimskringla « 5 December 2003
Ágústa Dúa Oddsdóttir, tíu
ára úr Viðarrimanum í
Grafarvogi, sendi okkur
þessa fínu jólasögu.
Ágústa Dúa Oddsdóttir, ten
years old, from Viðarriminn
in Grafarvogur, send this
fíne Christmas story.
í desember In December
Þetta gerðist í byrjun desem-
ber. Elísabet, kölluð Beta, lá
í rúminu sínu og hugsaði um að
á morgun kæmi 1. desember. “I
desember er ekki hægt að láta
sér leiðast, það var alltaf nóg að
gera fyrir jólin. Fyrst og fremst
þurfti að baka smákökur,
piparkökur, og mála á þær. Svo
að kaupa jólagjafir handa öllum
og skrifa á kortin til þeirra. Svo
þurfti nú að búa til laufabrauð.
Ummm, laufabrauð,” hugsaði
hún, “er til eitthvað betra, annað
en hamborgarahryggur?”
En Beta náði ekki að hugsa
lengur því hún sofnaði. Um
morguninn vaknaði hún glöð og
ánægð og fór að kíkja í dagatal-
ið sitt. Svo liðu dagarnir í
desembermánuði. Alltaf var eit-
thvað að gerast, jólaböll,
jólaföndur, jólaboð og síðast en
ekki síst heimsóknir til ömmu.
Amma Betu átti alltaf nóg af
Iaufabrauði, reyndar of mikið.
Og einn daginn gaf hún Betu
fullan kassa af laufabrauði.
Dagamir liði og svo komu jólin.
Beta var niðri í bæ með pabba
sínum að kaupa gjöf handa
mömmu hennar. Alls staðar
heyrðist í fólki: “Gleðileg jól”
eða “hafðu það gott um jólin”
eða eitthvað svoleiðins. Svo
varð klukkan fimm og Beta fór í
jólabað. Svo klæddi hún sig í
bláa skilikjólinn og spariskóna
svörtu. Svo var borðaður ham-
borgarahryggurinn og möndlu-
grauturinn, jólaísinn og svo
komu pakkamir. Beta fékk mar-
gar fallegar jólagjafir en falle-
gasta jólagjöfin var kötturinn
sem mamma hennar og pabbi
gáfu henni.
Information from Morgunblaðið, A. H.
This happened at the begin-
ning of December. Elísabet,
called Beta, lay in her bed and
thought tomorrow it will be
December fírst. “In December
one could not be bored, there was
always so much to do before
Christmas. First and foremost
one had to bake cookies, ginger-
bread, and decorate them. Then
go and buy Christmas gifts for
everyone and write on the
Christmas cards.
And then one had to make
laufabrauð (leaf bread).
“Ummm, laufabrauð,” she
thought, “is there anything better
other than smoked pork loin?”
But Beta didn’t think any
further because she fell asleep.
The next morning she awoke
happy and content and looked at
her calendar. Tþus the days in
December passed. There was
always something to do,
Christmas dances, Christmas
crafts, Christmas parties, and last
but not least the visits to grand-
mother. Beta’s grandmother
always had enough laufabrauð,
really too much of it. And one
day. she gave Beta a box full of
laufabrauð. The days passed and
Christmas arrived. Beta was
downtown with her dad buying a
gift for her mom. Everywhere the
people were saying: “Merry
Christmas” or “have a good
Christmas” or something similar.
Then it was five o’clock and Beta
had her Christmas bath. After
that she put on her blue silk dress
and her black dress shoes. Then
they began to eat the smoked
pork loin and the almond rice
pudding, Christmas ice cream
and then the gifts came. Beta
received many beautiful
Christmas gifts but the most
beautiful of them all was the cat
that her mom and dad gave her.
Barnahornið
Jólasaga
Einu sinni voru hjón og þau
hétu Grýla og Leppalúði.
Grýla var mjög feit og hún átti
von á þrettán bömum. Og svo lá
hún lengi í hellinum sínum, allt
í einu sprakk maginn hennar. Þá
komu fullt af strákum og hún
skírði þá: Stekkjastaur, Gilja-
Ásdís Rúna
Guðmundsdóttir; Goðalandi
ellevu Reykjavík, er sex ára,
og greinilega mjög klár að
bæði teikna og skrifa.
Ásdís Rúna Guðmundsdóttir,
Goðalandi eleven Reykjavík,
is six years old, and she is
clearly very clever at draw-
ing and writing.
Christmas Story
One upon a time there was
a couple whose names
were Grýla and Leppalúði.
Grýla was very fat as she was
expecting thirteen children.
She lay for a long time in her
cave. All of sudden her tummy
burst open and a lot of boys
arrived and she called them:
Enclosure Post, Crevice Imp,
Children 's Corner
gaur, Stúf, Þvörusleiki, Potta-
sleiki, Askasleiki, Hurðaskellir,
Skyrgám, Bjúgnakræki,
Gluggagæi, Gáttaþef, Kjötkrók
og Kertasníki. Þeir voru
jólasveinar.
Nú voru komin jól og þeir
fóm til byggða og gáfu öllum
by Árný Hjaltadóttir
þægu bömunum í skóinn en
hinir fengu bara kartöflur.
Jólin komu og þetta ár var
svolítið sérstakt því öll bömin
vom svo þæg að Grýla gamla
fékk ekkert að borða og dó bara.
ÉkTj U m
W
•*T
Grýla and Leppalúði with the thirteen Jule Lads
Shorty, Pot Scraper Licker, Pot
Licker, Bowl Licker, Door
Slammer, Skyr Gobbler,
Sausage Snatcher, Window
Peeper, Doorway Sniffer, Meat
Hook, and Candle Beggar.
They were the Jule Lads.
Now Christmas was here
and they went down to the
towns and cities and gave all
the good children something in
their shoes but the. others only
got potatoes.
Christmas came and this
year was a bit unusual because
all the children were so good
that old Grýla didn’t get any-
thing to eat and just died.
Information from Morgunblaðið, Á. H.
Jólaþrautir
Christmas Puzzles
Völundarhús Labyrinth
Fríða Theodórsdóttir, átta ára, sem býr á
Esjugrund á Kjalarnesi, útbjó svo lisilega
tvær jólaþrautir, sem má dunda sér við i
biðinni löngu í dag.
Fríða Theodórsdóttir, eight years old, who
lives at Esjugrund in Kjalarnes, made two
artistic Christmas puzzles, that one can
. busy oneself with during the long wait today
(24th of December)
Jólakrossgáta Christmas Crossword Puzzle
Hjálpaðu jólasveininum í Lœ inn
Help ihe Jule Lad to qet to town
Lóðrétt: Vertical:
1. Hann kemur á 1 .He comes at
jólunum Christmas
2. Hann verður 2.lt will be under
undir jólatré the Christmas
3. Bannað að tree
gera á jólunum Lárétt: 3,Not allowed at Christmas
1. Pabbi Horizontal:
Jólasveinanna 1 .The father of
2. Gæludýr the Jule Lads
jólasveinanna 2.The Jule Lad's pet
]B3 scunsi.no aqx'T
‘igpicddoq • i
:iB)uozuo|{
uuun«o3(ci9f x
‘iQnicddox ■ [ ujojtb'i
oiqunuo £
‘loojcd v x
‘PBTslnf ’I
:|K.iijj.iyy
neni £ ‘wd ’z
‘UUI9ASC[0f • I JjajQO'I
:sj3Avsuy :usnc'f
<m ih unn* fiin* um mv 'nPkMw m u rww .niiy'WM « rm \ rin wwiHt