Alþýðublaðið - 04.10.1960, Síða 1

Alþýðublaðið - 04.10.1960, Síða 1
Þriðjudagur 4. október 1960 — 224. tbl, arg. ’ASKORUN Alþýðublaðsins bara enga peninga fengið enn. il manna, sem orðið hafa, fyrir Fyrstu víxlanir féllu í gjald- jóni laf völdum bílabraskara, daga án þess samþykkjendur agði til sín siilrax í gær. Menn eða ábyrgðarmenn létu sjá sig. omu til blaðsins og sögðu sín Síðan féllu víxlanir hver á fæt r farir ekki sléttar. ur öðrum. Þeir höfðu selt bíl'a sína í Þeir, sem komu l|il blaðsins rmar gegn mánaðarlegum af- í gær, skýrðu því frá nöfnum orgunum. Kaupendur létu braskaranna. Þeir skýrðu einn- kki á sér standa að skrifa ig frá bílasölunum, sem ónnuð- öfn sín á víxlana, þar sem ust þessi viðskipti. tóð að þeir skyldu greiða frá Alþýðublaðið veit, að máiið •'ö til þrjú þúsund krónur á er mikið umfangsmeira. íánuði Seljendurnii' hafa Þess vegna segir það mönn- ------------------------- um, sem hafa verið sviknir i UTANRÍKISRÁÐUNEYTIÐ bílaviðskiptum með ónýtum gaf Alþýðublaðinu þær upp- ! víxlum, að láta ekkf dragast lýsingar í gær, að várt væri að hafa tal af blaðinu. Þetta að vænta neinnar fréttatil- verður trúnaðarmál milli blaðs- kynningar um viðræðurnar ins og þeirra, en meiri upplýs- við Breta um landhelgismálið, ingar eru nauðsynlegar til lað A1 sem nú fara fram í Reykja- þýðublaðið geti talað meira við vík, fyrr en þeim er lokið. ! bílabraskarana. Fólk stórslasast og bílar skemmast fyr- ir tugi þúsunda kr. Upptalning þessara slysa sýnir, að óvenju mikið hefur verið um alvarleg meiðsl á fólki á laugar- dag og sunnudag. Þrennt er alvarlega slasað og ligg- ur í sjúkrahúsum^ Jón Dan, rithöfundur, Ásgeir Guðmundsson, og norska stúlkan Maria Hadnah. Skemmdir á bílum skipta tug þúsundum lcróna ef ekki hundruðum. Mest hafa slysin orðið í ná- grenni Reykjavíkur og bíl hefur verið ekið á brú- arhandrið hér í grennd- inni í annað sinn á skömm um tíma með þeim afleið- ingum að fólk stórslasast. ætlaði þá aftur fyrir olíu- bílinn að nýju, en í því hægði olíubíllinn á sér, svo hann komst ekki aftur fyrir hann og skullu því bílarnir saman með þeim afleiðingum, að sandbílln- um hvolfdi. Þá hefur Alþýðublaðið þegar skýrt frá slysinu við Ártún síðastliðinn laugar- dag, þegar Jón Dan rithöf- undur og kona hans stór- slösuðust í árekstri. Þeim hjónum líður eftir atvik- um vel, en Jón brotnaði mikið og illa. Seinna þann sama dag var ekið á Ásgeir Guð- mundsson, Laugarnesveg 30B, þ:ar sem hann var á gangi á Laugarnesvegi. — Hann höfuðkúpubrotnaði. Ásgeir var fluttur í Slysa- varðstofuna en síðan í Landakot. HELGIN, sem nú er lið- in, var sannkölluð slysa- helgi. Fjöldi manns meidd ist í bíiaárekslÁum og velt um sunnan lands og norð- an og stórtjón varð á bíl- um. Þá var ekið á mann á Laugarnesvegi með þeim afleiðingum að hann höfuðkúpubrotnaði, Síðdegis á sunnudaginn var bíl ekið á Leirvogs- brú (sjá efstu mynd). I bílnum voru sex manns og meiddust allir eitthvað. Þrír piltar oLr þrjár stúlk- ur voru í bílnum,, Stúlk- urnar sátu í framsæti og urðu þær fyrir meiri meiðslum. Ein stúlkan var norslt. Hún meiddist mest, fékk áverka á höf- uðið. Hinar stúlkurnar mörðust illa. Skömmu fyrir hádegi í gærmorgun valt fulllest- aður sandbíll út af veg- inum á Hraunsholtsári (neðri mynd til hægri). Hann valt eftir árekstur við fólksbíl, sem kom á móti honum (mynd' til vinstri). Engin teljandi meiðsl urðu á ökumönn- um bílanna. Fólksbíllinn var á leið til Reykjavíkur. Var hann á eftir olíubíl, en þegar ökumaður ætlaði fram úr olíubílnum kom sandbíllinn á móti. Hann Fréttaritari Alþýðu- blaðsins á Akureyri símar, að skömmu eftir hádegi á sunnudag hafi fjögurra ára barn orðið fyrir bíl þar í bænum og fótbrotn- að. Á laugardagskvöldið valt fólksbíll hjá Dverga- steini fyrir norðan Akur- eyri, en ekki urðu meiðsl á fólki. Á sunnudaginn valt fólksbíll frá Húsavík í Vaðlaheiði og urðu minniháttar meiðsl á MmWmmMM illiÍllÍlÍiii MWW. . . . . .r.'tr.ty.'aMtWWMWMMtMtWWIIIMWWMWWMWIWWWIMMMMIWIHMWtWtMMMWWMWWMWWWtW WÍtýíft

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.