Alþýðublaðið - 04.10.1960, Side 6
iramla Bíö
Sími 1-14-75
Fantasía
WALT DISNEYS
Vegna fjölda tilmæla verður
þessi óviðjafnanlega mynd
sýnd kl. 9.
MÚSÍKPRÓFESSORINN
með Danny Kay,
Sýnd kl. 5.
Stjörnubíó
Sími 1-89-36
Allt fyrir hreinlætið
(Stöv pá hjernen)
Bráðskemmtileg ný norsk kvik
mynd. Kvikmyndasagan var
lesin í útvarpinu í vetur. Engin
norsk kvikmynd hefur verið
sýnd með þvílíkri aðsókn í Nor
egi ©g víðar, enda er myndm
sprenghlægileg og lýsir sam-
komulaginu í sambýlishúsum.
Odd Borg
Inger Marie
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
/Vý/íi Bíó
Sími 1-15-44
Vopnin kvödd
(A Farewell To Arms)
Heimsfræg amerísk stórmynd,
byggð á samnefndri sögu eftir
Hemingway og komið hefur út
í þýðingu H. K .Laxness.
Rock Hudson
Jennifer Jones
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð fyrir börn.
4 usturbœjarbíó
Sími 1-13-84
Conny og Peter
Alveg sérstaklega skemmtileg
og fjörug, ný, þýzk sönigva-
mynd. — Danskur texti.
ASalhlutverkin leika og syngja
hinar afar vinsælu dægurlaga-
stjömur:
Conny Froboess — og
Peter Kraus.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Kópavogs Bíó
Sími 1-91-85
Stúlkan frá Flandem
Ný þýzk mynd, efnisrík og
alvöruþrungin ástarsaga úr
fyrri heimsstyrjöldinni.
Leikstjóri:
Helmuth Kántner.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 9.
A SVIFRÁNNI
Heimsfræg amerísk stórmynd
í litum og cinemascope.
Burt Lanchaster
Gina Lolobrigida
Tony Curties
Sýnd kl. 7.
Miðasala frá kl. 5.
Tripolibíó
Sími 1-11-82
Sullivan bræðurnir.
Ógleymanleg amerísk stórmynd
af sannsögulegum viðburðum
frá síðai^a stríði.
Thomas Mitchell
Selena Royle
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Hafnarbíó
Sími 1-16-44
Sverðið og drekinn
Stórbrotin og afar spennandi,
ný, rússnesk ævintýramynd í
litum og Cinemascope, byggð á
fornum hetjusögum.
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Siml 2-21-40
Heimsókn til jarðarinnar
(Visit to a small Planet)
Alveg ný, amerísk gaman-
mynd.
Áðalhlutverk:
Jerry Lewis
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Gerum við bilaða
Krana
og klósett-kassa
Reykjavíkur
Símar 13134 og 35122
P
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
ENGILL, HORFÐU HEIM
eftir Ketti Frings.
Þýðandi: Jónas Kristjánsson
Leikstj.: Baldvin Halldórsson.
Frumsýning fimmtudag 6.
október kl. 20,
Frumsýningargestir vitji miða
fyrir kl. 20 í kvöld.
Aðgöngumiðasala opin frá
kl. 13,15 til 20.
Sími 1-1200.
n«niAtm|f
iLEIKFEIAGI
WHAyficqg
Gamahleikurinn
Græna lyffan
Sýning í Iðnó annað kvöld
klukkan 8.30.
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 2 £ dag — Sími 13191.
Hafnarfjarðarbíó
Sími 5-02-49
Reimleikarnir í Bullerborg
Bráðskemmtileg ný dönsk gam
anmynd.
Johannes Meyer,
Ghita Nörby og
Ebbe Langeberg
úr myndinni „Karlsen stýri-
maður“.
Ulrik Neumann
og frægasta grammófónstjarna
Norðurlanda,
Svend Asmussen,.
Sýnd k#. 7 og 9.
Ólafur R. Jónssoiiy B.A.
löggiltur dómtúlkur og
skjalaþýðandi úr oe á
ensku. — Sími 12073.
Söngskemmfun
KETILL JENSSON
heldur söngskemmtun í Gamla Bíói í kvöld, þriðju-
daginn 4. október kl. 7,15.
Við hljóðfærið: Skúli Halldórsson, tónskáld.
Agöngumiðasala í Bókabúð Lárusar Blöndal, Skóla-
vörðustíg og hjá Eymimdsen, Vesturveri.
Sími 50184.
Hittumst í Malakka
Sterk og spennandi mynd eftir skáldsögu Roberts Pilc-
howskis.
Sagan kom í Familie-Journalen.
Aðalhlutvierk:
Elisabeth Múller — Hans Söhnker — Inkijinoff,
Sýnd kl. 7 og 9.
Bönnuð börnum.
Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi.
Laugarásshíó
Sími 32075 — Vesturver 10440.
k HVERFANDA HVELI
;k,j§ , DAVID 0. SELZHICK'S Production of MARGARET MITCHELL'S Story of tho 0L0 S0UTH
..ÍGONE WITH THE WIND
A SELZNICK INTERNATIONAl PICTURE
TECHNICOIOH
Sýnd kl. 8,20.
Gaidrakarligin í OZ
Sýnd kl. 5.
Ungur maður óskar effir lélíu aukasfarfL
Vinnutími fyrir hádegi. — Til greina kæmi einhvers
konar vélritun, eða bifreiðaakstur í einhverri mynd.
Tilboð sendist Alþýðublaðinu merkt: Vinna.
AiigSýsið í Alþýðublaðina.
X'X X
NONKIH
* *
KHflKJ f
£ 4. okt. 1960
Alþýðublaðið