Alþýðublaðið - 04.10.1960, Side 7
HEIBAR ASTVALDSSON
danskennari byrjar um
næs$u h<;lgi á dansnámskeið-
um, sem verða um helgar í
Vonarsíræti 4, laugardiaga og
sunnudaga. Virka daga kenn
ir hann dans í Verzlunarskól
anum og Menntaskólanjm.
Verða bæði nýir og gamlir
dansar kenndir. Námskeiðum
þessum er lokið um áramót,
þvf aðl þá fer Heiðar til Ak-
ureyrar að kenna þar. Að-
stoðarkennari hans er Guð-
björg Hlíf.
— AJmcnn danskennsla er
að mínu áliti sterkasta vopn
ið gegn áfengisneyzlu, segir
Guðbjörg Hlíf.
Heiðar. Ég hef off komið því
við nemendur mína, að
úr því'nð ölvuðum mönnum
sé ekki trúað fyrir að stjórna
bifreið í umferðinni. sé
þeim heldur ekki trúandi
að sfíjórna dömu á dans
enda sé það mun meiri
indi en bílstjórnin!
Heiðar nara dans í tvö ár í
Bretlandi, bæði hjá Victor
Sylvester og Pierre Lavelle,
var hann í París og
eitf ár í Þýzkalandi. Hann
gaf út í fyrra Cha cha cha
kennslubókina, og almenn-
ingj er hann og vel kunnur
af danslagaþætti í útvarpinu.
ALDRiEI í sögu samtaka Sam
einuðu þjóðanna hafa fyrr svo
og allir muna hve Hitler hafði
arþing þeirra, aldrei hafa
jafn langar og leiðinlegar
ræður verið fluttar, aldrei
hefur framkvæmdastjóri sam
takanna verið svo gífurlega
gagnrýndur fyrir störf sín og
aldrei fyrr heíur það komið
fyrir, að gripið hafi verið
fram í ræðu á þinginu. Krúst-
jov forsætisráðherra Sovét-
ríkjanna, er voldugasíLr
þeirra ntanna, sem þingið
sitja, hann hefur haldið næst-
lengstu ræðuna (Fidel Castro
talaði auðvitað í fjóra til
fimm ldukkutíma og sló öll
met, nema ef vera skyldi að
Krishna Menon hafi einhvern
tíma verið álíka mikið niðri
fyrir). Krúí4jov taldli Dag
Hammarskjöld flest if.l for-
áttu og þó mest að ha;a neit-
að að draga taum kornmun-
ista í Kongómálinu, oa það
var Krústjov, sem markaði
þáttaskil í sögu samtakanna
með því að gríga hvað eííir
annað fram í ræðu Macmili-
ans sl. fimmtudag.
En Macmillan er gamall
;d(j ómmálarefur og skeikaði
hvergi nema hvað hann lyfti
eitt sinn annarFi augabrún-
inni örlítið sem merki þess
hve honum þætti framferði
Krústjovs ómerkilegt og hef-
ur sennilega hugsað ,,Ah,
those foreigners.“
Nú er það ekki' nema skylt
og rétt að viðurkenna, að eng
um e,r það á móti skapi, að
Krú:J|j ov öskri eins og naut á
Allsherjarþinginu eða þauli að
leiðinlegum millj ónerakerlin^
um í New York, en hitt er
annað mál, að allan heiminn
varðar það allmiklu, að þessi'
öskur hans tákni ekki, að sov-
étstjórnin hyggist framfylgja
yfirstandandi realpólitík sinm
með kjarnorkueld.laugar að
bakhjarli. Baul stjórnmála-
leiðtoga eru á'kaflega skemiVti
leg á sínum stað, en þegar þau
eru orðinn liður í ræðu-
mennsku á æðsta samkomu-
stjað þjóðanna, verður almenn-
ingi nokkuð um. Mússólíni var
ákaflega mikið gefinn fyrir að
baula á sínum mektardögum
oð allir muna hve Hltler hafði
gaman af að æpa ókvæðisorð
að Gyðingum, kommúnistum
og Engilsöxup^ en þessir tví-
menningar létu ekki sitja vi'ð
Noregur—ítalía.
Svo sem bridgefólki er
kunnugt þá tóku frændur
vorir Norðmenn ekki þátt í
Olympíumótinu. Var aðal-
lega forseti norska sambands-
ins, Raník Halle, er stóð fyrir
því. Forsendur hans voru. —
Hvort væri betra, að senda sex
menn til Ítalíu eða bjóða ítöl-
unum til Noregs með sveit,
til gleði og lærdóms fyrir um
6000 norska bridgespilara? —
Hvort tveggja væri jafn dýrt.
Að gera þetta hvort tveggja
má segja að sé bezt, en til þess
var ekki fé.
Þetta er mjög athyglisvert
fyrir okkar bridgesamband,
Það voru engir smákarlar,
sem komu, en þeir voru Chiar-
adia. D’Atelio, Siniscalco,
Belladonna og Manca. . Síðar,
komu svo þeir Forquet og
Perroux.
Fyrst var spilaður lands-
leikur í Osló við valið norskt
lið. ítalir unnu með 117 gegn
97, og leiddu ...le.ikinn allan
tímann.
Síðan flugu þeir ásamt
sýniskála og. starfsliði til eft-
irfarandi bæja, og kepptu þar.
Frá Ósló eftir landsleikinn —
Stafangur, Björgvin, Álasund,
Þrándheimur og til baka til
Osló. Þeir unnu alla leikina
nema í Stafangri, þar töpuðu
þeir. Mótinu lauk með baró-
meterkeppnj f Osló. Var selt
dýrt í hann, en komust þó
miklu færri að en vildu.
Fyrir þá er halda, að Ítalíu-
laufið, hvort sem er það frá
Napólí eða Róm, sé mjög
þungt í vöfum, og létt fyrir
mótherjana, að koma sínum
sögnum að, þá er hér dæmi
um mótsögn þess. Austur gaf.
Austur og Vestur í hættu:
Norður
S. ÁKD10 7
H. K 7 5
T. K 8 3
L. 9 7
'Vestur
S. 4
H. D G 10 6 2
T. DG76
L.Á4 3
Austur
S. 8 2
H.Á9 3
T. Á 10 9 4
L.KDG2
Suður
S. G 9 6 5 3
H. 8 4
T. 5 2
L. 1086 5
Þar sem ítalir sátu norður—
suður gengu sagnir þannig:
Austur hóf sögn á 1 laufi. —
Suður sagði pass og vestur 1
hjarta og norður 1 spaða, en
austur 2 lauf. Er ekki eitthvað
heimilislegt við þessar sagnir?
En hvað gerir svo ítalinn, er
sat norður. Hann segir —-
3 spaða með sinn eina punkt!
Hann naut þess, að samherji
var ekki ísiendingur, því þá
hefði hann sennilega veri^
myrkur { orðum! Nú, vestur-
sagði 4 hiörtu. Norður 4 spaðai.
og austur dobblaði. Spilið varg,
3 niður. Frí fórn!
Á hinu borðinu þar sem þeir
norsku sátu norður—suður. —
Gengu sagnir miklu rólegar og
líkt okkar sagnstíl. Þegar þeir-
loks sögðu 4 spaða, þá vissu.
ítalirnir fyrirlöngu, að þeir
áttu minnst 5 hjörtu, og það-
var spilað.
Sex hjörtu eru í spi.linu.
vegna góðrar legu, en þaþ á.
aldrei að spila þau. ,
Þannig hafa þá ítölsku lauf-
in yfirburði yfir okkar úr§lta.
sagnstíl, og eru þau ítöl§ku
hér skemmtilega lík acolsagn-
kerfinu brezka.
Zóphanías Pétursson.
Mér varð ekki um sel
þeg'ar ég las það í Tímamim
á sunnudaginn, að hundur
hefði hrapað hundrað metra
og síðan runnið tvö hundruS
metra eftir skriðu, áður en
hann stövaðist. Blaðið segir
að hundurinn hafi haldið lífi
sínu, en menn hafi orðið aS
styja hann til bæja. Hvern-
ig maður styður hund hljóta
þeir einir að vita, sem það
hafa gert, enda hyergi skýrt
frá að'erðinni £ handbókum
eins og Hjálp í viðlögum.
peningakassi (búðarkassi)
í 1. fl. standi til sölu.
Einnig fleiri verzlunar
áhöld.
Upgl. í síma 19258.
orðin tóm, heldur lögðu út í
langvinn og • kostnaðarsöm
stríð til að gefa orðum sínum
meiri fyllingu. Við skulum
vona, að Krústjov finni næga
tjáningarþörf í baulinu.
80 þús. kr. vörulager
(ýmsar vörur) selst fyrir
-hálfvirði. Tilboð merkt
,, VÖRUL AG-ER‘ ‘ sendist
afgr. blaðsins íyrir 7. þ. m.
fku hér á sit bunní: Bridge / rnesta méinleysi - Talað við ríí vél - Skák -1 4ugi
I
Alþýðublaðið — 4. okt. 1960 J