Alþýðublaðið - 04.10.1960, Side 8
Þannig er lífið svo ógn-
arómerkilegt á stundum.
Og dag eftir dag eru birt-
ar myndir af þessu fræga
fólki, sem ekkert hefur til
brunns aS bera á nokkurn
hátt.
'Við hér í Opnunni lát-
um ekki okkar eftir liggja,
— og ýmsir verða til þess
að segja, að hér sé velzt upp
úr sora og svívirðu spilltra
ásta og lífs þessa ómerka
fólks.
En þetta er aðeins ein
blekkingin til viðbótar, —
og sú eina, sem er viður-
styggð.
Prinsessurnar og prins-
arnir, sem sagði frá í æv-
intýrum bernskunnar, eru
aðeins levst af hólmi að
sögHu...
VIRTU tréð, — sem
ljáði þér skugga sinn til
að hvílast í.
Afríkanskt orðtak.
lír
ÞEGAR leopardinn sit-
ur um bráð, heldur vind-
urinn niðri í sér andanam.
Afríkanskt orðtak.
iír
FÖGUR kona gleður
augað, — góð kona gleður
hjartað.
Napóleon.
UIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIÍIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIUIIIIIIIII,
KVIKMYNDALEIK-
ARAR og kóngafólk er ó-
tæmandi efni vikublaða,
tímarita og dagblaða um
heim allan. Ymsir tala um
kvikmyndafólkið eins og
kunningja sína eða fólk úr
næstu húsum. — Það virð
ist í rauninni næsta vit-
firringslegt að gera allt
þetta veður út af þessu
fólki, sem yfirleitt er varla
í meðallagi, hvað vitmuni
snertir, og útlitið er oft að
meira eða minna leyti fals.
Hér sjáið þið t. d. tvær
myndir af hinni dáðu feg-
urðardís, kvikmyndaleik-
konunni Ehsabeth Taylor.
Myndirnar eru ólíkar, —
ekki satt? Á annarri mynd
inni er hún fögur og ung-
píuleg, — á hinni feit og
brussuleg eins og margar
hversdagslegar kynsystur
hennar, sem alið hafa mörg
börn.
Önnur myndin er fegruð
— hin ekki. Slíkar mynd
ir, sem sú ófegraða eru
næsta sjaldséðar, því að
kvikmyndadísirnar eru
gerðar eins fagrar og unnt
er bæði af þeim sjálfum og
ljósmyndurunum. Þær
verða að vera fallegar til
þess, að aðdáendur þeirra
um heim allan hætti ekki
að hafa áhuga fyrir þeim,
blöðin hætti ekki að selj-
ast, ljósmyndararnir verði
ekki óvinsælir, missi at-
vinnuna og litlu börnin
þeirra svelti.
nokkru leyti af kvikmynda
leikurum, — og eins og
börnin vissu, að kóngurinn
og vonda drottningin höfðu
aldrei verið til, eins vita
lesendur blaða um .heim all
an, að kvikmyndastjörn-
urnar, sem sveipaðar eru
ævintýraljóma eru ekki til
nema að hálfu leyti. — En
þær eru persónur í dauma-
leik fólksins, sem þráir eitt
hvað annað og gljámeira en
hversdagslífið heima.
Um þetta er ekkert að
segja. — Það er raunveru
lega á engan hátt
eða meira mannskei
en kóngarnir og p
urnar ungu í blekki
intýrum bernskunn
Og draumarnir
eftir sálarlífi hV'
eins. — Þeir, sem 1
urrar Elisabethar
hana, — hinir, sei
hins ófægða, fini
líka. Þeir, sem rýi
soranum koma strs
á hann, —og öl
þetta hinn sanni n
leiki.
ÞU ert öðruvísti en allar
aðrar, hvíslar hann, þegar
hann er ástfanginn. — Þú
ert nákvæmlega eins og all
ar aðrar, öskrar hann, þeg
ar liann hefur fengið henn
ar.
(MAE WEST).
★
KARLMENN ættu að
vera eins aðgætnir, þegar
þeir velja sér konu og þeg
ar þeir kaupa sér bíl.
(William Powell).
iír
Hamingjusömustu kon-
urnar og hamingjusöm-
ustu þjóðirnar eiga sér
enga sögu.
(George Eliot).
1-T
EF máður ætlar að
skrifa gott ástarbréf, verð
ur að byrja grunlaus um,
hvað segja skal, og enda án
þess að vitað hvað skrifað
hefur verið.
(Rousseau.)
HVISL fallegrar
heyrist víðar en
ljóns.
(Arabiskt orði
lír
NJÓTA skal á
pönnukakna,
þær eru heitar.
SAGT er, að mæ
ekki sjö dagana sæ
séu alltaf hræddár
einhver stúlka gift
þeirra, — og að
strákur giftjúst ekk
þeirra.
★
MONTGOMERY
hefur tekið að sér h
Chessmanns í kvi
sem í ráði er að g
þennan ameríska ;
mann, sem tekinn
lífi í maí sl.
Vinir Clift réðu
þó frá að taka hluí
— þar eð búizt er
mikiU styrr muni
um þessa kvikmync
g 4. okt. 1960 — Alþýðublaðið