Alþýðublaðið - 04.10.1960, Page 11

Alþýðublaðið - 04.10.1960, Page 11
Sex mörk í síð- ari hálfðeik ÞAÐ tók hina nýbökuðu ís- landsmeislara hvorki meira né minna en 55 mínútur að koma fyrsta markinu inn hjá II. dei'ldar liði íþróttabandalags Keflavíkur. En eftir það fór allli að ganga liðlegar fyrir þeirn. Þrátt fyrir ótvíræða yfirburði Akurnesinga tókst l'BK að halda marki sínu hreinu allan fyrri hálfleikini}, þó að vísu skyili hurð nærri hælum á sturídum, eins og þegar Ingvar komst inn fyrir vörnina á 7. mínúíllríni og skaut hörkuskoti af stuttu færi, en Bjarni mark- vörður varði .af mikilli prýði. Enn ’fremur átti Ingvar annað skot síðár í háífleiknum í þver- slá. Þá áttu Keflvíkingar einn- ig tækifæri, en þó ekkert eirís gott og á 28. mín.. er v. útherji þeirra var fyrir opnu marki, en mis/jfjkst herfilega. SÍÐARI HÁLFLEIKUR 6:0 Það var ekki fyrr en 10 min- útur voru liðnar af seinni hálf- leiknum, að Akurnesingar brugðu verulega á leik, enda má þá segja að piörkunum hafi' bókstaflega rignt inn Það var Ingva-r, sem skoraði fyrsta markið. Hann náði til knattar- ins úr misheppnaðri útspyrnu og sendi hann inn með föstu skoti. Markvörðurinn varpaði sér, en var of seinn ni'ður, knött urinn fór undir hann. Aðeins fimm mínútjam síðar skoraði svo Þórður Jónsson ajmað mark, aftur varpaði markvörð urinn sér og enn var hann of seinn niður. Þá varð um 15 mín. hlé á mörkunum, en sótt og varizt af kappi á báða bóga. Á 30 mín. brunaði Ingvar svo í gegn og skoraUi þriðja mark- ið. Síðan komu þrjú í viðbót hvert af öðru eins og eftir rennibraut. IngVar sendi fyrir til Þórðar J., sem skoraði auð- veldlega. Þá Ingvar enn úr send ingu frá Jóhannesi og loks rátlt 'fyrir leikslok aftur með því að leika í gegn og skjóta af stuttu færi. Markvörðurinn, sem ann- ars sýndi oft góð viðbrögð, fékk við ekkert ráðið. í upphafi þessa hálfleiks áttu Keflvíkingar ann- að sitt bezta færi í leiknum og það raunverulega eina í þessum hálfleik, er Hólmbert var fyrir opnu marki', en skaut' beint á Helga, sem varði auðveldlega. EB. Bergur Guðnason skorar fyrsta mark Vals í leiknum við Fram. Landsleikir í knattspyrnu: Írland-Wales 2-3. B-landsleikur Austur- sigraði tenham ríki-Ungverjaland 2-2. Unglingalandsleikur Austurríki-Sviss 3-0. Evrópukeppnin: Glasgow Rangers-Fer- ence Varos, Ungverja- Iandi 4-2. Barcelona-Liege, Belgiu 2-0. Aðrir leikir: Newcastle Racing club- París 2-1. Leeds-BIackpool 0-0. (gestaleikur). VWWMWWWMWMWW Olympíumeistarinn Pjotr Bolotnikov sigraði í 10 km. hlaupi á eftir olymp- isku móti í Moskvu fyrir helgina. Tími hans var 28.32,4 mín. aðeins 2 sek. Iakara en heimsmet landa hans Vladimir Kuts. — Það leit lengi út fyrir, að hann myndi setja heíms- met, en úthaldið var ekki nógu gott síðústu tvo hringana. Úrslit í ensku knattspvrn- unni um helgina urðu sem hér segir: I, deild: Arsenal-WBA 1-0 Aston Villa-Leichester 1-3 Bolton-Manchester Utd 1-1 Burnley-Fulham 5-0 C.helsea-Everton 3-3 Manch. C.-Birmingham 2-1 Newcastle-Cardiff 5-0 Nottingham F.-Sheff W. 1-2 Preston-Blackpool 1-0 West Ham-Blackburn 3-2 Wolves-Tottenham 4-0 Tottenham er efst með 22 stig eftir 11. leik. Sheff Wed. er í öðru sæti með 19 stig, Ev- erton hefur 15 og Burnley, Blackburn og Wolves hafa öll 14 st. Blackpool er neðst með 4 stig. II. deild. Bristol R.-Swansea 4-2 Charlton Portsmouth 7-4 Leeds-Ipswich 2-5 Liverpool-Derby 1-0 Middlesbro-Brighton 2-2 Norwich-Huddersfield 2-0 Plymouth-Sunderland 1-0 Jafntefli Framhald af 10. síðu. sem miðframvörður. Valsmenn sækja fast á. Hinrik ver á línu loftsendingu að markinu. Björg vin á fast skot, en knötturinn smellur á fæít Geirs alls óvænt og hrekkur af honum eins og hann hefði komið á sjálfa marlc súluna. Annað skot sendir knött inn í markásinn. Þegar örfáar mínútur. eru til leiksloka I ann að sfnn fá Framarar aukaspyrnu rétt utan vítateigs, Guðjón Jóns son spyrnir, yfir varnarvegg Valsmanna og skorar mjög lag lega. Aftur standa leikar jafn- ir. Þannig lauk þessari viður- MMMWMMMtlMMMMWWW I eign. Rotherham-Leyton 2-0 Sheff. Utd-Lincoln 2-1 Southampton-Scunthorpe 4-2 Stoke-Luton 3-0 Sheff. Utd. er efst með 19 stig, næst er Ipswich með 17 Flugvöllur... Framhald af 16. síðu. frá honum. í þessu samsæti töl- uðu þeir: Birgir Finnsson, for- seti' bæjarstjórnarinnar, Kjaxt- an J. Jóhannsson, alþingismað- ur, Ólafur Pálsson, verkfræð- ingur, Agnar Kofoed Hansen, flugmálastjóri, Eysteinn Jóns- son, fyrrv. flugmálaráðherra, Bergur Gíslason, fyrrv. forxa. flugráðs, og Örn Johr/on, fram kvæmdastjóri Flugfél. íslanös. Örn Johnson sagði m. a., að fyrsta flugferð til ísafjarðar hefði verið farin 20. maí 1938, og hefði flugmaður þá veri ð Agnar Kofoed Hansen. Efttpr það höfðu verið farnar nokkrar ferðir til ísafjarðar, en þær verið strjálar. 1941 fóru feroir að aukast, og hefur nú Flugfé- lag íslands flutt 52 þús. fai’- þega milli Reykjavíkur og íea- fjarðar. Hin síðustu ár hafa ver ið fluttir að jafnaði árlega rúm- lega 5 þús. farþegar, og hafa ferðir með Katalínubátúnúm verið daglegar. Mikii nauðsyn var orðin á flugvelli við ísafjörð, þar sem menn sáu að hinar gömlu Kata- línu-flugvélar voru að verða úreltar, og gætu ekki mikið lengur haldið uppi flugíerðum tll ísafjarðar. Eru Ísfirðingar því nú búnir að hrinda í fram- kvæmd miklu nauðsynjamáli, Og er full ástæða til að óska þeim til hamingju með hirín nýja og glæsilega flugvöll. á öllum • • i HERRADEILDINNI

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.