Alþýðublaðið - 04.10.1960, Qupperneq 13

Alþýðublaðið - 04.10.1960, Qupperneq 13
REYKJAVÍK - STOKKSEYRI Austurferðir yfir vetrarmánuðina frá þriðjudegi 4. október 1960. Frá Reykjavík — Stokkseyri — Eyrarbakka — Selfossi — Hveragerði kl. 9,00—6,00 — 9,15—3,15 — 9,30—3,30 — 10,00—4,00 — 10,30—4,30 Kvöldferð á sunnudögum út októbermánuð ef færð leyfir: Frá Stokkseyri kl. 8,00 —• Eyrarbakka — 8,15 — Selfossi — 8,45 Kaupfélag Árnesinga. Sérleyfisstöð Steindórs. SKATTAR 1960 Skattgreiðendur í Reykjavík eru minntir á að greiða skatta sína hið fyrsta. Lögtök eru að hefjast hjá þeim, sem ekki hafa greitt inn á skatta sína tilskilda upphæð eða skulda eldri gjöld. Atvinnurekendum ber að halda eftir af kaupi starfsmanna sinna upp í skatta þeirra og skila þeim upphæðum reglulega, að viðlagðri eigin ábyrgð á sköttunum. Tollstjóraskrifstofan, Arnarhvoli. Stéttarfélag verkfræ'ðlsiga. æomgar Stjórn Stéttarfélags verkfræðinga beinir því til félagsmanna, að sækja ekki um stöður, án þess að hafa áður haft samráð við félagið. Téniisfasiéli Hafnarfjarðar Væntanlegir nemendur eru beðnir að koma til viðtals í Flensborgarskóla í dag, þriðjudag, 4. október eins og hér segir: Kl. 17 Nemendur í píanóleik, orgelleik, tón fræði. Kl. 17,30 Nemendur í strokhljóðfæraleik, (ath. kennt verður á celló ef næg þátttaka fæst). Kl. 18 Nemendur í harmoniku og gítarleik. F1 18,30 nemendur í blásturshljóðfæraleik, (þar með taldir allir lúðrasveitar drengir). I p' ‘•■em eru nemendur í öðrum skólum hafi í "datöflu þeirra meðferðis. Skólastjórinn. Keflavík SVEFNSÓFAR eins Qg tveggja manna. Áklæði eftir eigin vali. Hagkvæmir orreiðslu- skilmálar Garðarshólmi Sími 2009. Keflavík FALLEG SÓFASETT Áklæði eftir eigin vali. Hagkvæmir greiðslu- skilmálar Garðarshólmi Sími 2009. Keflavík ÓDÝR ELDHÚSBORÐ Ogr STOLAR Fallegt litaúrval. Hagkvæmir greiðslu- skilmálar Garðarshólmi Sími 2009 yfTHUGAPy Kíykmáfinn SVEFNSTOLAR Áklæði eftir eigin vali. Hagkvæmir greiðslu- skilmálar Garðarshólmi Sími 2009. Keflavík SVEFNHERBERGIS- SETT Áklæði eftir eigin vali. Hagkvæmir greiðslu- skilmálar Garðarshólmi Sími 2009 Hl Ö3$©ifl'@8iciaf élag Reykjavfkur TrésmíÖaféíag Reykjavíkur. heldur félagsfund í Framsóknarhúsinu, uppi, miðvikudaginn 5. þ. m. kl. 21. Fundarefni: 1. Kosningarnar. 2. Önnur mál. Stjómin. er flutt í Pósthússtræti 9, 5. hæð. (Hús A1 mennra trygginga). Tilboð óskasf í nokkrar ljósastöðvar af ýmsum stærðum. Einnig í landhúnaðarraktora. Áðurgreint verður sýnt í Rauðarárporti, þriðjudaginn 4. þ. m. kl. 1—3, Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 5 sama dag. SÖLUNEFND VARNARLIÐSEIGNA. Trésmiðafétag Reykjavíkur. álIilierlarafkfæðagreiSsla um kjör fulltrúa á 27. þing Alþýðusambands íslands, fer fram laugardaginn 8. október og sunnudaginn 9. október 1960. Atkvæðagreiðslan fer fram í skrifstofu félags ins Laufásvegi 8 og stendur frá kl. 2—10 e. h. laugardaginn 8. okt. og frá kl. 10—12 f. h, og kl. 1—10 e. h. sunnudaginn 9. október, Kjörstjómin. Tilboð óskast í nokkra Dodge Weapon og Pick—up bifreið ar, ennfremur fólksbifreiðar til niðurrifs. Bifreiðarnar verða sýndar í Rauðarárporti, þriðjudaginn 4. þ. m. kl. 1—3. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 5 sama dag. SÖLUNEFND VARNARLIÐSEIGNA. Alþýðublaðið 4. okt. 1960 13

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.