Alþýðublaðið - 04.10.1960, Síða 14

Alþýðublaðið - 04.10.1960, Síða 14
1 Kaupum krukkur með skrúfuðu loki undan barnamat á kr. 1,00 stk. Tómstundabúðin. Blóma- og græn- melisskállnn við Nýbýlaveg og Kársnesbraut. Falleg blóm — Ódýr blóm Blómstrandj pottablóm og fallegur vínviður, Nellikkur og rósir, dag- lega grænmefii með haust verði. Opið aila daga frá kl. 10—10. Rafmapsperur fyrirliggjandi: 15, 25, 40, 60 75 og 100 vatta. Getum enn afgreitt á gamla verðinu. — Sendum gegn póstkröfu. Marz Trading Company h.f. Klapparstíg 20 - Sími 17373 Guðlaugur Einarsson Málflutningsstofa Aðalstræti 18. Símar 19740 — 16573. Lesið AiþýðublaðiS Framhald af 4. síðu. hana endurborna í þeirri þjáningu, sem það líður. V. Guðmundur Daníelsson er svo mennskur, að ég mundi ekki taka það í mál að hafa hann öðru vísi, þó að ég ætti þess kost að breyta honum. Ilenn hefur eiginlega ekki fleiri galla en svo, að hann má engan missa. Hann hefur held ur ekki svo yfirþyrmandi kosti að það sé nauðsyn vegna samfélagsins og daglegrar um- gengni að svipta hann ein- hverju af þeim. Hann er svo mennskur, að allt sannmann- legt á í honum félaga, bróður — og forsvarsmann ef í nauð- ir rekur. Ég held, að þetta sé heilladís og ættarfylgja þeirra frænda hans. Sigurður Daní- elsson á Kolviðarhóli, föður- bróðir hans, var gæddur þess- um yndislega mannleika. Ég kom þar einu sinni hrakinn að kveldi í vonzku veðri. Hver smuga var yfirfull, setið yfir rjúkandi krásum í hverju horni, svo að vart varð þver- fótað um gólf. Þá kom Sig- urður Daníelsson á móti mér, bauð mig velkominn, afsak- aði þrengsli, en_ kvað allt myndi bjargast. Ég sé hann fyrir mér, hvar hann nam staðar á þröskuldi milli stafa, litaðist um þægilega sætkenndur og orðaði fyrir mig stefnuskrá húmanismans — mannleikans — betur en gert hefur verið áður eða síð- an. Hann mælti: Allir verða að lifa -— og Sig- urður á Hólnum líka. Það er upphafin tillitssemi í þessum tállausu orðum, líkn- sön og úrræðagóð. Og djúp sjálfsvirðing, karlmannlegt og einart áskyn síns eigin gildis, sjálfsins, sem er örlög bundið samfélagi lifenda. Sagan er um Sigurð á Hóln- um. Hún gæti eins verið um Guðmund Daníelsson frænda hans. Þetta er horfið, sem markar afstöðu hans til fólks- ins, sem hann mætir á lang- ferðaleiðumlífsins. Þetta ervið horf hans við þeim persónum, sem hann skapar í bókum sín- um og eiga örlög sín öll, líf og dauða, sæmd eða vansæmd í höndum hans. Drengskapur skálds speglast í horfi hans við þeim persónum sínum, sem hann verður að leggja á þyngstu byrðarnar, persónu- klofninginn, afkáraskapinn. afbrotin þjáninguna — og hé- gómaskapinn. — Guðmundi Daníelssyni ferst vel við allt þetta fólk, skilur það, hefur samúð með því, brosir kannski dálítið stundum. Brosir kank- vísri hlýju í bækur sínar. — Hann er trölltryggur vinur. Það er alltaf hátíð í Holti, þeg- ar hann kemur, ekki sízt ef hann hefur meðferðis handrit að nýrri bók og les okkur á kvöldin. Það liggur illa á öll- um, þegar hann fer úr Holti, nema silungnum í ósnum. Og það er hlakkað til, þegar hann kemur næst. VI. Guðmundur Daníelsson fæddist 4. okt. 1910 í Gutt- ormshaga í Holtum, eins og áður segir. Foreldrar hans voru Daníel Daníelsson bóndi þar og kona hans Guðrún Sig- ríður Guðmundsdóttir. Guð- mundur ólst upp á heimili for- eldra sinna, en missti föður sinn rúmlega tvítugur og varð þaðan af mjög að spila á eigin spýtur. Foreldrar Guðmundar voru greindarfólk, dugandi og reglusöm, vinna mjög í heiðri höfð á heimilinu — og nokk- uð hart gengið að. Guðmund- ur lagði á margt gjörva hönd framan af árum, sveitavinnu hvers konar, vegavinnu, sjó- mennsku. Hafa þessi störf og kynnin við þá menn, er þau stunda, orðið Guðmundi drjúgt búsílag í bækur hans. Guðmundur kvæntist árið 1939 Sigríði Arinbjarnardótt- ur frá Hvammstanga, og eiga þau þrjú gervileg og mann- vænleg börn. Sigríður er af- bragðskona að kostum og allri gerð, og heimili þeirra, Blátún á Eyrarbakka, eitt hið skemmtilegasta, sem ég gisti. Svo munu og fleiri mæla. Ég óska skáldinu Guðmundi Daníelssyni innilega til ham- ingju á þessum tímamótum og þakka honum og konu hans vináttu og ógleymanleg kynni, um leið og ég bið þeim og börnum þeirra allra heilla og blessunar. Holti 3. okt. 1960. A-listi / FRAMA KOSNING fulltrúa á 27. þing Alþýðusambands íslands fer fram í Bifreiðasli(jórafélaginu Fram dagana 4. og 5_ október frá kl. 1 til 10 e. h. báða dag- ana. Kosningin fer fram í skrif stofu félagsins, Freyjugötu 26. A-listi er borinn fram af stjórn og trúnaðarmannaráði fé lagsins, og er hann skipaður andstæðingum kommúnista. A-listinn er skipaður eftir- greindum mönnum: Bergsteinn Guðjónsson, Bú- staðavegi 77, Hre)yfill. Andrés Sverrisson, Álfhólsvegi 14 A, BSR Óli Berghollt| Lúthersson, Bergstaðastræti 51, Landleiðir. Garðar Gíslason, Gnoðarvogi 38, Bæjarleiðij'. Armann Magn ússon, Marargötu 5, Hreyfill. Jens Pálsson, Sogavegi 94, BSR. Gestur Sigurjónsson, Lindar- götu 63, Hreyfill. rLeica7 ijósmyndavél með rnormal linsur fil sölu. Ljósop vélarinnar er 1.5. Vélin er vel með farin, og selst ódýrt. Upplýsingar á auglýsingaskrifstofu Al- Iþýðublaðsins. Pl §*ssgg|g Flugféíag M Piii íslands. Millilandaflug: S ««•: «Hrímfaxi fer til :< íft-v. Æ Glasgow og K,- hafnar kl. 8 í “ yæntanleg ur aftur til R..- ____ " víkur kl. 22.30 í kvöld. Gullfaxi fer tn Qslóar, Khafnar og Hamborgar kl. 8.30 í fyrrarpálið. Innan- landsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferð- ir), Egilsstaða, Flateyrar, Sauðárkróks, Vestm.eyja og Þingeyrar. Á morgun er á- ætlað að fljúga íþl Akureyr- ar, Húsavíkur, ísafjarðar og Vestmannaeyja. Ríkisskip. Hekla kom tU R.- víkur í gær að austan úr hring- ferð. Esja fer írá Rvík í dag aust- ur um land í hringferð. Herðubreið er á Austfjörð- um á norðurleið. Skjald- breið fer frá Rvík á morgun vestur um land til Akureyr- ar. Þyri'll fór frá Bergen í gær áleiðis til Seyðisfjarðar. Herjólfur fer frá Vestmanna eyjum kl. 22 í kvöld til Reykjavíkur. Skipadeild SÍS. Hvassafell fer í dag frá Hangö til Helsinki. Arnar- fell fór frá Khöfp 1' þ. m. lil Rvíkur. Jökulfell lestar og losar á Vestfjörðum. Dísar- fell er væntanlegt til Rvíkur í dag frá Vestfjörðum. Litla- fell kemur til Rvíkur í dag frá Akureyri. Helgafell er í Onega. Hamrafell fór í gær frá Hamborg áleiði's til Ba- tum. Jöklar,. Langjökull lestar á Vest- fjörðum. Vatnajökull er á leið fil Leningrad. Sameinaða. Henrik Danica er í Fær- eyjum og er væntanlegur til Reykjavíkur þann 7. okt. Hafskip. Laxá er í Riga. Eimskip. Dettifoss er í Rvík. Fjall- foss fór frá Lysekil 2/10 til Gravarna, Gautaborgar, Ant werpen, Hull og Rvíkur. Goðafoss fer frá Siglufi'rði í dag til Norðfjarðar, Seyðis- fjarðar og Fáskrúðsfjarðar. Gullfoss fer frá Khöfn í dag til Leith og Rvíkur. Lagar- foss fór frá Vestmannaeyjum í gærkvöldi til Keflavíkur og Rvíkur. Reykjafoss kom íil Helsinki 2/10. Fer þaðan til Ventspils og Riga. Seiíoss ko,m til Bremen 2/10. Fer þaðan til Hamborgar. Trölla foss fór frá ísafirði' í gær- kvöldi til Siglufjarðar, Ak- ureyrar, Seyðisfjarðar og Norðfjarðar. Tungufoss for frá Hull 2/Í0 til Rvíkur. Afmæli. 75 ára er í dag Konráðína Pétursdóttir, Klapparst. 9A. Konráðína er gift Guðmundj Þórarinssyni. Kvenfélag Laugarnessóknar, Munið fundi'nn í kvöld kl. 8.30 í kirkjukjallaranum, Skuggamyndasýning, 'kafíi- drykkja o. fl. Félagskonur fjölmennið! Orðsending frá Kvenfélagi Óháða safnaðarins: Drætti, sem át|ti að fara fram í happdrætti félagsins 1. okt., er frestað til 15. okt. nk. Kennsla í norsku og sænsku í háskólanum. í haust talia til starfa við Háskóla íslands tveir nýir sendikennarar í Norðurlandamálum, þeir Odd Didriksen cand. mag. í norsku og Jan Nilsson fil. mag. í sænsku. Þeir munu hafa námskeið í háskólanum íyrir almenni'ng í vetlur. Frétt frá orðuritara. Forseti íslands hefur, að tillögu orðunefndar, sæmt frú Önnu Klemenzdóttur, fyrrv. forsætisráðherrafrú, Laufási, Reykjavík, riddara- krossi hinnar íslenzku fálka orðu. Finnsk stúlka óskar eftir að komast í bréfasamband við íslenzkan pilt eða sitjílku. Finnska stúlkan er 16 ára og skrifar sænsku, finnsku og þýzku. Þeir, sem vildu sinna þessu, geta sótt bréf stúlkunnar á ritstjórn Alþýðublaðsins. —• Heimilisfang hennar og nafn er; Leena Toivonen, 5 D. In- okka, Imatran Yhteislyseo, Imatrankoski. Finnland. Tónlistarskólinn verður settur á morgun, mi'ðvikudag, kl. 2 í skóia- húsinu að Laufásvegi 7. 12.55 „Á ferð og flugi.“ 19.30 Erlend þjóðlög. 20.30 „Ilugur einn það veit“, bókarkaflj eftir Karl Stlrand lækni (höí. flyt ur). 20.50 Tón- leikar. 21.30 Út varpssagan Bar rabas. 22.10 í- þróttir. .22.25 Lög unga fólksins. 23.20 Dagskrárlok. LAUSN HEILABRJÓTS: Aldrei. 34 4. okt. 1960 Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.