Alþýðublaðið - 04.10.1960, Síða 16
.
\
41. árg. — Þriðjudagur 4. október 1960 — 224. tbl.
‘I FYRRADAG var tekinn form-
!lega £ notkun hinn nýi flugvöll-
ur við fsafjörð. Var það gert
skömmu eftir að flugvél frá
IFIugfélagi íslands lenti Jpar full
■'sldpuð farþegum. Við atlböfn-
ii'-a, sem fór fram á flugvellin-
um, töluðu þeir Ingólfur Jóns-
' son flugmálaráðherra og Birgir
'Finnsson forseti bæjarstjórnar
ísafjarðar.
Vorið 1958 var gerð teikning
af vellinum og kostnaðaráæt’un
gerð. Var þá gert ráð fyrir að
vöUurinn yrði 1400 m. Siðan
hefur verið unnið ao gerð vall-
MMUHMMMMMMMMMMW
arins undanfarin tvö sumur. í
fyrra gekk verkið fremur illa
vegna slæmrar tíðar, en í sum
ar mi'ðaði verkinu vgl áfram,
og hefur nú verið lokið við að
gera 1100 m langa braut.
Völlurinn liggur. inn og út
Skutulsfjörð og er stkðsettur á
eyri, sem heitir Skipaeyri. Hef
ur þar verið gerður grjótkantur
í sjó út og efni síðan flutt í
brautina úr svokallaðri Selja-
brekku, sem liggur fyrir ofan
völlinn. Til starfsins voru not-
aðar mikilvirkar vélar frá varn
arliðinu. Voru fluttir þarna um
170 þús. Iþningsmetrar af efni,
og eru það ugglaust mestu efn-
isflutningar, sem hafa átt sér
stað á íslandi. Kostnaður við
völlinn var orðinn 4,8 milljónir
í haust og stóðst áætlun.
Verkfræðingur við brautar-
gerðina var Ólafur Pálsson,
verkfræðingur flugmálasíj órn-
ar. Um 10—'12 me>m unnu að
staðaldri við verkið, en yíir-
verkstjóri var Júlíus Þórarins-
son.
Haldið verður áfram við
brautargerðina, þar sem ætlun-
in er að brautin verði' 1400 m.
Efnið, sem flutt var í brautina,
er mjög gott, og er hún slétt og
vel hörð.
Eftljr athöfnina á flugvellin-
um var gestum boðið til kaffi-
! drykkju í kaupstaðnum, en flug
völlurinn er í 7 km fjarlægð
Framhald á 11. síð.
Hraðská
Á SUNNUDAGINN efndi Skáksamband
fslands og Taflfélag Reykjavíkur til hrað-
skákmóts með sex þátttakendum, þar á
meðal tveim stórmeisfrurum.
Tefld var tvöföld umferð, þannig að
hver tefldi 10 skákir.
Úrslit urðu, þau, að Bobby Fischer sigr-
aði, hlaut 8% vinning; tapaði annarri skák
inni fyrir Friðriki 0g gerði jafntefli við
Ingvar í fyrri umferð.
Myndirnar sýna Fischer á skákmótinu.
í 2.—3. sæti urðu Friðrik Ólafsson og
Svein Johannessen með 7 vinninga hvor.
Báðar skákirnar þeirra á milli urðu jafn-
tefli. 4. varð Ingvar Ásmundsson með 4
vinninga; vann m. a. Friðrik í síðari ura-
ferð. 5. varð Guðmundur Ágústsson með
2 vinninga og 6. Guðmundur S. Guðmunds-
son með 1% vinning.
Svein Johannessen fór utan í gærdag
og teflir því ekki meira hér að sinni. Á-
kveðið er, aff efna til skákmóts með 4 þátt-
takendum í tilefni af komu Fischers og
taka þátt í því auk hans Friðrik, Frey-
:í(3inn og Ingi R.
VÉLSTJÓRAFÉLAG ísafjarð- 1 dag. Á dagskrá var m. a, kosn-
ar hélt laðalfund sinn sl. sunnu- , ing fulltrúa á þing ASÍ. Er beð-
WWWWWWWMWWWWWMWMMWtMIM WWWWMWWWWWWWWWWWWW**
A BAKSÍÐU Þjóðviljans
í fyrradag er eftirfarandi
fyrirsögn:
„Alþýðublaðið neitaði
auglýsingu ASÍ.“
Síðan segir málgagn
kommúnista; „Athygli hef
ur vakið að engin auglýs-
ing um útifund Alþýðu-
sambands íslands birtist í
Alþýðublaðinu. ... Al-
þýðusambandið sendi Al-
þýðublaðinu auglýsingu
’ wwwt/t,w
um fundinn, en hún fékkst
ekki birt. Höfðu forráða-
menn blaðsins lagt blátt
bann við að taka til birt-
ingar auglýsingu um fund
inn.“
Síöan isendir Þjóðvilj-
inn Alþýðubl'aðinu þenn-
an venjulega skæting í
hetjutenórsstíl: „Slík er
afstaða þeirra manna“ og
þar fram eftir götunum.
Jæja, en hver er þá
sannleikurinn um fyrr-
nefnda auglýsingu. Hann
hljóðar svo:
SÍÐASTL. FIMMTU-
DAG BIRTI ALÞÝÐU-
BLAÐIÐ Á 13. SÍÐU
FJÖGRA DÁLKA AUG-
LÝSINGU FRÁ ALÞÝÐU
SAMBANDI ÍSLANDS
UM ÚTIFUND UM LAND
HELGISMÁLIÐ Á LÆKJ
ARTORGI.
Hannibal Valdimarsson
hélt fund með blaða-
mönnum síðastliðinn fösifcu
dag, sagði þeim fréttir af
Dagsbrún og notaði tæki-
færið til að kvarta und-
an óheiðarh<gri blaða-
mennsku. Hann beindi
orðum sínum til við-
staddra blaðamanna Al-
þýðublaðsins og Morgun-
blaðsins.
Alþýðublaðið felur hér
með Hannibal lað þakka
Þjóðviljanum einstaklega
heiðarlega blaðamennsku.
í - ••-■wvýtf vJww'w w ww
ið var um tillögur um fulltrúa,
var íagður fram listi meff nafni
Péturs Sigurðssonar sem aðal-
manns og y.arls Jónssonar til
vara. Þá gerðust þau furðulegu
tíðindi, að form. Vélstjórafé-
lagsins úrskurðaði Pétur sem
aukameðUm og kv;að hann vera
í Félagi járniðnaffarmanna, þar
æÚ'íi hann aff vera virkur fé-
lagi, enda hefði hann þar hags
muna að gæta sem iðnaðarmað
ur„ Á þessari forsendu var nafn
Péturs svo strikað ,út.
Staðreyndirnar eru á hinn
bóginn þessar; Pétur lærði vél-
virkjun í Vélsmiðjunni Þór og
fór sem slíkur í Félag járniðn-
FtníuhaUJL á 5. síðu.