Alþýðublaðið - 02.11.1960, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 02.11.1960, Blaðsíða 13
Fréttabréf frá í keppninni GrikMand—ís- land dró fyrst til tíðinda á þriðja borði í skák Gunnars við Papapostolou. Hafði Gunn ar beitt Sikileyjarvörn og þeg ar. andstæðingurinn sýndi of Ihægfara taflmennsku, tók Gunnar frumkvæðið í sínar hendur, opnaði taflið sér í hag, vann peð og mann að lokum með máthótunum, IJm svipað leyt; samldi Ólafur jafn tefli við Paidoussis eftir svip- litla skák. og Arinbjörn við Angos, eftir að ha'a haft beíra tafl mestallan tímann, en misst af beztu leiðinni á ein- um is.tað; Staðan var orði.n 2:1; ísland gat ekki íapað. Fyrstaborðsmaðurinn íslenzki var í mikilli tímaþröng. I>að hafði verið þung hyrjun, sem ekki gaf miklar vonir, en á kostnað tímans byggði hann smám saman upp góða stöðu og svo fór að í tímabröng ís- lendingsins var það Grikkinn, sem lék veikar, þótt hann hefðj nægan tíma. íslending- urinn vann peð, en varð nú að leika sex eða sjö leikjum á síð ustu mínútunni. Grikkinn 'hafði ennþá jafnteflislíkur, en lék slæman ]éik og tapaði loks sjálfur á tíma í vonlausri stöðu. Þannig hafði ísland unnið sinn fyrsta leik með 3:1. A£ óvæntum úrslitum í fyrstu umferð má nefna sigur Túnis yfir Dönum með 4:0, Danir hafa hér aðeins einn reyndan skákmann, Axel Nil- son, og fimm nýliða, en þeir voru jafnframt mjög óheppn- ir, einn Daninn lék af sér drottningunni, annar manni og sá þriðj; féll á tíma í betri stöðu. Það var aðeins Axel Nil sen sjálfux, sem var lagður listilega með snoturri drottn- ingarfórn. Norðmenn unnu Frakkland rneð 4:0, og Kússar Monaco með sömu tölum. Er þetta í fyrsta sinn sem Mona- co og Malta taka þátt í Ólymp íuskákmótum. Mjög kom það á óvart, er 'yrrverandj heims meistari, Dr. Euwe, tapaði fyr ir 25 ára gömlum indfverskum bankamanni, Aaron í 55 leikj- um. Hitt þótti líka tíðindum sæta, að Bobby Fischer skyldi vinna fyrstaborðsmann Rúm- ena í aðeins 14 leikjum, en þar var reyndar um mjög grófa yfirsjón að ræða. Úrslit fyrstu umferðar í þriðja riðli: Freysfeini Þorbergssyni Seinni hluti Tunis—Danmörk 4 Grikkland'—ísland 1 Mongólía-Tékkóslóv. IV2 Svíþjóð—'England 2 Bolivía—Ungverja]. 0 0 3 2Ú2 2 4 2. umferð 18, október. Að þessu sinni voru and- s.tæðingar okkar gulir á hör- und, en þótt guli kynstofninn hafi lítt fengizt við keppnis- skák á síðustu öldum, a. m k. með því snði, sem við bekkj- um hana, þá vissum við bó, að rangt vær; að meta Mon- góla veika, hjá þeim hei'ur skáklistin átt skjótauknu fylgi að fagna á síðustu árum og út- koma þeirra gegn Tékkóslóva- kíu í fyrstu umferð gaf vís- ben'dingu um aukna framför. Mongólar eru fæstir bókfróð- ir um byrjanir, ,en eru þeim mun skæðari í klækjum mið- taflsins.Þannig lék einn efni- legasti skákmaður Mongóla, Mjagmarsuren, sem tefldi á fjórða borði gegn Ólafi Magn ússyni, byrjunina andstætt ikennisetningum skákfræðinn- ar, og hefði Ólafur átt að geta notfært sér það og unnið rnann fyrir tvö peð, en hann fór aðra leið og brátt snerist skákin Mongólanum 1 hag, Á meðan hafði Freysteinn byggt upp yfirburðastöðu gegn Mam shil á fyrsta borði. Helmingur gula hersins var króaður inni á drottningarvæng, þegar hvíta liðið ruddist til sóknar að kóngi Mongólans. Riddara var fórnað, og kóngsvirkið ihrundi í fáum leikjum. Skömmu seinna gafst Ólafur upp, staðan var jöfn, 1:1. Gunnar átti skemmtilega sókn arskák gegn Tcchalchasm’en á þriðja horði og leit jafnvel svo út um tíma sem gula virkið væri að ihrynja, en Mongólan- um tókst að koma skákinni í bið með peði undir. Á öðru borði átti Arinbjörn í höggi við Momo, sem tefJdd vel, og’ mátti ekki á milli sjá alla fyrstu setuna, hvor bæri hærri hlut frá borði. Mongól- inn hafði að vísu peði meira í ibiðstöðunni, en íslendingurinn átti hrók í herbúðum andstæð ingsins. Er biðskákir voru iefldar fann Momo beztu leið ina og Arinbjörn varð að sætta sig við jafntefli, en Gunnar vann sína skák örugg- lega, svo að ísland hafði aftur sigrað. Af óvæntum úrslitum í ann arri umferð má nefna tap Fischers gegn Munoz frá Ekvador. Dr. Euw tapaði aft- ur, en að þessu sinni var and- stæðingurinn Najdorf. Noreg- ur vann Möltu með 4:0, Malta er eina landið, sem hefur konu meðal keppenda sinna. Svíþjóð tapaði öllum skákun- um fyrir Tékkum. Stahlberg sat hjá í þeirri keppni. Úrslit annarrar umferðar í þriðja riðli: Danmörk-Ungverjal. IVz-.lVz England—Bolivía 4 :0 Tékkóslóvakía—Svíþj. 4 :0' ísland—Mongólía 21á:llá Tunis—Grikkland IVz'.Wz 1 1 Þriðja umferð 19. október. Það kom sér illa, að Arin- björn var óheill í auga og þurfti að leita læknis. Ólafur fékk einnig hvíld, varamenn- irnir komu því báðir inn gegn Svíum. Með tapi var reiknað fyrirfram, en við gerðum okk ur vonir um einn vinning. Þetta fór þó á annan veg. — Fljótt seig á ógæfuhliðina hjá Kára gegn M. Johansson og Guðmundi á móti Nilsson, töp uðu þeir báðir í fremur fáum, leikum. Freysteinn fékk erf- iða stöðu gegn Stahlberg og eyddi miklum umhugsunar- tíma. Gunnar átti í þófi við Lundin. Freysteinn fórnaði peði til að bæta stöðu sína og nokkru síðar var Stahlberg nokkuð bráðlátur að reyna að ná sóknarfærum, tókst þá Freysteini að snúa skákinni sér í hag og vinna peðið aft- ur. Um tíma átti hann unnið tafl, en tíminn var á þrotum, og Stahlberg greip til þeirra úrræða, að fórna skiptamun til að flækja taflið. Frey- steinn fann ekki beztu leikina í tímaþröng og Stahlberg hafði jafnteflislíkur, þegar skákin fór í bið. Stahlberg bauð jafntefl í biðstöðunni, en Freysteinn kaus að leika bið- leik. Skák Gunnars fór í bið með peði yfir fyrir Lundin, en annar riddari Svíans var fahgi, svo staðan var hvergi nærri vonlaus hjá Gunnari. Eftir að hafa skoðað biðstöð- una heima, samdi Freysteinn jafntefli við Stahlberg. Lun- din tókst að lokum að snúa á Gunnar, er baráttu þeirra RIDGE * Önnur umferð í parakeppni Bridgefélags kvenna og Bridge- félags Reykjavíkur var spiluð fimmtudaginn 27. þ. m. Eftir þá umferð eru þessi pör efst. stig Petrína—Björgvin 488 Margrét—Magnús 472 Sigríður—Arni 470 Ásgerður—Zophonías P. 464 Lilja—Baldur 463 Laufey—Stefán 462 Hugborg—Guðmundur 459 Kristín—Þorgeir 450 Laufey—Gunnar 448 Sigríður—Zophónías B. 445 Sigríður—Jón 440 Ásta—Símon 438 Karitas Kristján 428 Meðaltal eftir tvær umferð- ir er 420 stig. Mörg voru æfintýrin eins og oft vill verða í parakeppni. Á eftirfarandi spil fengu norður—suður „topp“, er aust- ur spilaði 4 lauf dobbluð, og varð einn niður. Á fimm borð- um spiluðu N—S 2 eða 3 spaða, og unnu fjórir þrjá spaða, en einn vann aðeins tvo spaða, og var það sögn hans. Næst beztu skor í austur—vestur var sögn- in 2 lauf í austur, og unnust 3 lauf. Þar sem samherji minn og ég sátu austur—vestur gekk orust- an heitar. Spilið er; Norður gaf. Báðir í hættu: Norður: S: ÁK10 8 7 H: KG T: ÁD6 2 L: 9 6 V estur Austur SS: D 9 S: 6 5 H: 9 6 2 H: AD84 T: G 9 4 T: K 8 7 L: G 108 72 L: ÁKD5 Suður S: G 4 3 2 H: 107 53 T: 10 5 3 L: 6 3 Ihafði staðið samtals í níu tíma. Hefur Gunnar sennilega verið of framtakssamur í upp hafi bðskákarinnar. Var ekki létt að sjá, að Lundin gæti tekið sér mikið fyrir hendur, ef Gunnar hefði beðið átekta. Með þeirri leið, sem Gunnar valdi, tókst Lundin brátt að frelsa riddara sinn og var þá afgangurinn aðeins tæknilegt atriði. ísland hafði tapað þriðja leiknum illa, fegnið að eins hálfan vinning gegn Sví- um. Bolivía tapað enn öllum skákunum. Noregur vann enn yffrburðasigur, að þessu sinni gegn Albönum og var enn efst ur í sínum riðli. Úrslit 3. umferðar í þriðja riðli: Grikkland—Danmörk 1 :3 Mongólía—Tunis 3 :1 Svíþjóð—-ísland 3’/2: V± Bollvía—Tékkóslóv. 0 :4 Ungverjal.—England 2V±:V/2 Sagnir: N A. s. V. 1 sp. dobl. pass 2 lauf* 2 sp. 3 lauf pass pass 3 sp. dobl pass pass Culbertssonkerfinu. Segir frá lit, en lofar ekki styrk. Samherji tók á Ás og kóng í laufi, og spilaði sig svo út út spilinu með trompi. Suður lét lágt og vestur tromptíu, tíl að tefja innkomn á blindan í trompi. Norður tók á tíuna. —■ Tók trompkóng og spilaði trompi og tók á trompgosa. Næst spilaði sagnhafi smá- hjarta, og svínaði hjartagosa, en austur tók á hjartadrottn- ingu. Staðaner nú: Norður S: Á 8 H: K T: ÁD6 3 L: — Austur Vestur S — S — H 9 6 H A 8 4 TG94 T K 8 7 L G 10 L D S 4 h 10 7 5 : T 10 5 3 L — Samherji á nú ekki hægt um vik. Talning á hendi sagnhafa er alveg lokuð, og allar likur til að spila honum mjög í hag í rauðu litunum, en hafi hann t. d. átt h. K G x og t. A D x, sem ekki er ólíklegt, þá bend- ir þáð til þess, að hann virðist ætla að gera hjartað gott í borð inu, en með t. d. K G x x í hjarta var ekki ólíklegt að hann hefði sagt t. d. 2 hj. við 2 laufum vesturs. Sé hann með áðurnefnda skiptingu, þá verður bezt að gera það sem hún gerði. Hún spilaði laufa- * Sögnin 2 lauf er samkvæmt Framhald á 10. síðu, Staðan í þriðja riðli eftir 3. umferð: 1. Tékkóslóvakía \Wi 2. Ungverjaland 9 3.—4. Tunis 7% 3.-4. England 71/2 5.—6. Mongólía 6 5.—S. Island 6 7. Svíþjóð 51/2 8. Danmörk m. 9. Grikkland 3V± 10. Bolivía 0 Efstu lönd £ fyrsta riðli: 1, Noregur 11 m Austur-Þýzkal 101/2 3. Júgóslavía s 4. Búlgai’ía 8/2 ö. ísrael 8 Efstu lönd í öðrum riðli: 1. Rússland 11 2. Argentína IOV2 3. Austurríki 7Vz 4. Portúgal 7 Efstu lönd í fjórða riðli: • 1. Spánn 101h 2. —4. Þýzkaland, Belg- ía og Bandáríkin 8% Freysteinn. Alþýðublaðið — 2. nóv. 1960 J3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.