Alþýðublaðið - 03.11.1960, Side 15

Alþýðublaðið - 03.11.1960, Side 15
sannfærður um að ég 'hafi myrt föður hans. Hann hefur alltaf viljað trúa því og nú þegar geðveikin hefur gripið hann, er hann að reyna að sanna það.“ Hann brosti. „Ef til vill tekst honum það, — Jenny. Ef til vill getur hann dregið mig fyrir dóm og látið hengja mig!“ „Dean læknir, ó, Dean læknir!“ Það var svo mikil ákefð í rödd hans, að hún hörfaði frá honum. „Og þú trúir því! Þú trúir því fyrirvaralaust!“ Hann greip um axlir hennar og leit í augu hennar. „Jenny Thorne, svaraðu mér, heldurðu að ég hafi myrt Philip Grise?“ „Nei, nei, ég held það ekki, ég held ekki að neinn sem ég þekki hafi myrt hann!“ Hún reyndi að slíta sig af honum, „En hvers vegna á- lítið þér, að Adam reyni nú eftir tuttugu ár að eyðileggja líf yðar, bezta og elzta %dnar móður sinnar?“ „Einmitt! Þar er ástæðan. eitt, hjálpaðu mér .. ekki mín vegna, heldur Feliciu vegna. Yiltu aðstoða mig við að þagga um tíma niður í Ad- am Grise. Hugsaðu málið!“ Hann beið ekki svars henn- ar, heldur snérist á hæli og gekk á brott léttur á fæti og lipur eins og ungur maður. Hún fór ekki á eftir honum. Hún varð ein eftir. 13. Af og til lægði vindinn frá ánni og þá fylltist húsið ein- kennilegri þögn, þögn, sem orsakaði, að Jenny Thorne gat ekki sofið. Hún hafði lokað sig inni í litla turnherberginu sínu og velt fyrir sér öllu því, sem skeð hafði, skrifað atburðina í dagbók sína og reynt að finna hinn seka. Philip Grise hafði aldrei verið verið sem mannvera •fyrir henni. Elskhugi Enid hafði verið barnalega veik- geðja ungur maðirr, fremur dekurbarn en fullvaxta faðir, herberginu. Þar tókst henni að jafna sig dálítið. Hjarta hennar sló hratt og hún andaði slitrótt og allan tím- ann hélt fótatakið upp eftir stiganum í áttina til hennar! Gat það verið, að hinn hefði ekki grunað, hver hún var og væri á leiðinni upp stigann í myrkrinu til að gera út af við hann? Fætur henn- ar urðu þungir sem blý af ótta. Veran gekk inn í vinnu- herbergið og hún sá að kveikt var á vasaljósi. Hún gekk að dyrunum og sá að veran stóð hálf bogin yfir bókunum und- ir glugganum • • grannur, hár maður í tveed-frakka. Það var ekkert ógurlegt við þessa veru, en Jenny fannst hann ógnvekjandi, því hún þekkti hann ekki. „Hver eruð þér? Hvað vilj- ið þér?“ spurði Jenny lágt. Ljósið hvarf að vörmu spori og veran snérist á hæl og hljóp á brott. Henni var ýtt hranalega til hliðar og vera,n þaut niður stigann, Jenny hljóp á eftir en hún „Segðu mér það, Jenny! — Hvað er að? Af hverju ertu á fótum?“ „Verið ekki hrædd, frú Grise. Það er ekki neitt að óttast núna, en það var ein- hver hérna inni!“ Felieia tók um mjúkt silki- teppið og vafði það milli fingra sér. „Einhver . •! stundi hún. ..Er Adam loks kominn heim?“ „Það var ekki Adam. Eg hélt líka fyrst að það væri hann. Það var ekki John og ekki garðyrkjumaðurinn. Eg stóð við gluggann og svo sá ég einhvern nálgast frá ánni.“ „Sástu það? ......“ „Það var eins og einn skugganna úti hreyfðust . . og svo fannst mér ég heyra fótatak á tröppunum fyrir ut- an bakdyrnar, Voru þær dyr læstar, frú Grise?“ „Það hefðu þær átt að vera. • ■ .. “ „Þessi maður hefur haft lykil. — Eg .... ég fór nið- ur.“ .... „Jenny mín! Það hefðirðu Sannleikurinn er sá, Jenny, að hann álítur að ég sé elsk- hugi hennar!“ Jenny tókst að slíta sig af honum. Hún hallaði sér að trjástofni og svaraði: „Er það satt?“ „Þú þekkir mig. Þú þekkir Feliciu. Hvað heldur þú?“ „Eg gæti vel trúað því, að einhver maður væri .. henni eilíft tryggur." „Svo! Þú heldur að Adam sé afbrýðisamur með réttu?“ ,,Já, og ég skil það vel, að sonur sé afbrýðisamur vegna móður sem hann hefur alltaf tilbeðið og dáð vegna . . skír- lífis hennar!“ „Svo þú skilur niðurbæld- ar ástríður og afbiýðisemi betur en geðveiki og illgimi? Kannske ertu sjálf afbrýði- söm?“ Hún leit rugluð á hann. Austræn augu hennar urðu stór af undrun. „Vegna . . • • vegna.“ .... „Vegna Feliciu,11 sagði hann og hélt áfram máli sínu, þeg- ar hann sá hve rnjög hún roðnaði. „Þá hef ég sagt það. Eg vil að þú sért afbrýði- söm við Feliciu, elskan mín, vegna þess, að sem guð er mér til vitnis, er ég afbrýði- samur við Adam Grise. Og það er ekki Feliciu vegna. Það er þín vegna. Þú veizt, að ég elska þig, Jenny, ég er enn ungur, Jenny yhgri en þú yngri en Adam, æska mín hefur varðveizt í frysti öll þessi ár. Aðrar konur hafa elskað mig og þú skalf elska mig seinna Jenny. En ég bið þig ekki um neitt nema þetta óvenjulega aðlaðandi drengur sem jafnvel Enid hafði ekki tekið alvarlega. En nú fyrst skildi hún að einn maður hafði tekið hann svo alvarlega, að hann hafði myrt hann. Hver hafði gert það, var það karl eða kona? Konu Philip Grise hafði al- drei grunað ótrúnað hans, en hafði hann ef til vill verið af- ■brýðisamur við Roger Dean? Hvað hafði Philip eiginlega ætlast fyrir með því að segja Feliciu ástarævintýri sitt og Enidar? Ef Philip hefði að- eins getað sagt henni sann- leikann! Hún gekk að glugganum og leit út. Það var stjörnubjört nótt. Þegar hún hafði horft út um gluggann smástund, sá hún skugga sem hreyfðist í áttina til hússins. Var það Adam á heimleið, Adam, sem ýildi ekki vekja móður sína? Það hlaut að vera Adam! Hún hlustaði eftir fóta. taki hans, en svo sá hún að hreyfingar þessarar skugga- veru líktust alls ekki hreyf- ingum hans. Hún reyndi að safna hug- rekki og kröftum til að fara niður og taka á móti þessari veru, en það gekk seint. Hún ætlaði ékkj að láta hræða sig aftur. Hún vissi ekki hve langur tími leið, unz hún hún hafði saifnað nægilegu hugrekki til að ganga niður stigann ,en hún hafði ekki tekið mörg skref fyrr en hún skildi að það var einhver á leiðinni upp hann! Og hún fór að boði undirvitundar sinnar og flýði upp að vinnu- fann það af loftstraumnum sem lagði gegn henni og hún heyrði það á hljóðinu, að hún var of sein, það var búið að loka útidyrunum. Hún gekk að dyrunum. Þær voru læstar. Hún hlustaði og heyrði ekkert hljóð nema vindinn frá ánni sem ýlfraði fyrir ut- an. Hún gat ekki heyrt neitt fótatak fyrir utan. Hvað átti hún að gera? Hringja til lög- reglunnar? Vekja Feliciu? — Kalla á Önnu? Svo heyrði hún rödd Feli- ciu. „Hver er það? Hver er þarna?“ Jenny gekk að dyr- um hennar. „Það er Jenny, frú Grise. Má ég koma inn?“ „Það er ekki hægt. Það er læst. Það er alls staðar læst. Nei, heyrðu annars, Anna fer inn til Lizzie, kannske er hún ekki búin að loka hérna enn. Hvað er að? Þú gerðir mig hrædda!“- Jenny svaraði engu fyrr en hún var komin inn til Feti- ciu og leit á hana. Hún hafði kveikt Ijósið á náttborði sínu og sat upprétt studd af púð- um. Hún andaði ótt og títt og augu hennar ljómuðu. ekki átt að gera. Það máttu ekki gera. Svona lítil en svona hugrökk!" Fögur rödd hennar var svo blíðleg að við lá að Jenny fengi tár í augun. Hún flýtti sér að segja. „Eg gekk niður stigann, en það kom einhver móti mér. Eg er alls ekki hug rökk. Eg hljóp .. en svo nam ég staðar við vinnuherbergis dyrnar og beið. Svo sá ég ljósið. • • Það var þar inni.“ Felicia stóð á öndinni af æsingi, augu hennar voru starandi. „Svo • • • • svo fór ég þang- að inn og þar var hann. — Hann var að blaða í bókum, ég hafði aldrei séð hana fyrr, en þér þekkið hann kann- ske ....“ Andlit Feticiu var hvítt sem lak. „Segðu mér meira,“ stundi hún. „Hann var í víðum, brún- Um tveed-frakka og skyrtan hans var opin í hálsinn eða það held ég. Hann var hár og grannur •••■ og ég held að hann hafi verið ljóshærð- ur, en það var svo erfitt að sjá það. Þegar ég spurði hver. hann væri, slökkti hann ljósið og hvarf eins og vofa. . . Það Framhaldssaga 14 eftir KATHRINE N. BURT é'b\ var engu líkara en hann hefði verið utan við sig af ótta. En þegar ég kom niður, voru úti dyrnar læstar. Ó, frú Grise, má ég hringja til lögreglunn- ar!“ Felicia rétti fram hönding. og fálmaði eftir hönd Jenny- ar. „Nei, Jenny, nei! LögregN an má aldrei framar stíga sín um fæti í þetta hús. — Auk: þess • • auk þess veit ég hver þetta hefur verið.“ Hún hallaði sér aftur á bak í rúmið og sleppti hönd Jen- nýar. „Þú hefur ekkert að óttast, það er að segja, ef þú segir það engum.“ „En ég verð að fá að vita hver hann var, frú Grise.“ Blá augu Feliciu titu rann- sakandi á hana. Svo brosti hún veiklulega og hrissti höfuðið. „Eg vildi óska að ég gæti sagt þér það.“ „Veit Dean læknir það?“ „Eg veit það ein. Það veit það enginn annar en ég og það má aldrei neinn komast að því. Eg hefði aldrei sagt þér frá því, Jenny, en nú hefurðu sjálf séð hann, afturgönguna, vofuna mína, og ég verð að biðja þig um að segja aldrei neinum frá því .. þetta er minn voðalegi leyndardómur .... en það er ekkert slæmt við það, það máttu ekki halda!“ „Var það hann • • sem drap . . manninn yðar?“ hvíslaði Jenny. „Guð minn góður, nei,“ —• stundi Feticia. „Segðu þetta ekki, trúðu þessu ekki, Jen- ny!“ Hún reis upp við dogg á ný. „Jenny, elsku litla vin- konan mín, mér þykip' svó vænt um þig, og ég held,- að þér þyki einnig vænt um- mig •er ekki svo?“ „Jú, mér þykir meira en lítið vænt um yður,“ sagði Jenny titrandi. „Eg er svo einmana, ég hef verið særð svo oft og svo djúpt. Eg veit að þú hefur ekki sagt Roger Dean ástæð- una fyrir að ég bað þig una að koma hingað til Castaniu Jenny og því treysti ég þér einnig núna. Eg bið þig Jen- ny mín um að halda þessu sem skeði í nótt leyndu, láttu það aðeins vera okkar á milli Jenny. Líttu á mig, .. ég sé, að þú hefur orðið hrædd, .. en þetta skal ekki koma fyrir aftur, Jenny.“ „Hann var að leita að ein- hverju í bókunum í vinnu- herberginu,“ hvíslaði Jenný, „Ég veit það, ég veit það, Jenny. En hvaða máli skiptir það fyrir þig? Þú ferð héðan bráðlega og það getur ekki skipt þig neinu máli, þótt Fel- icia veslingurinn eigi eitt leyndarmál sem enginn má vita‘.‘ Og Jenny féll fyrir töfrum Feliciu jafnvel þótt hún gleymdi ekkj hlutverki sínu. Hún valdi einu leiðina, hvern- ig gat hún annars skírt fyrir henni að hún gæti ekki farið þaðan strax? Að hún hefði Alþýðublaðið'— 3;nóV. 19601 ;

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.