Alþýðublaðið - 04.11.1960, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 04.11.1960, Blaðsíða 3
Möguleikar á þjöðlegri sam stöðu í New York, 3. nóv. (NTB—REUTER). Hinn sérlegi fulltrúi SÞ í Kongó, Indverjinn Rajeshwar Dayal, segir í skýrslu, aS nú séu möguleikar fyrir hendi á því að hefja að nýju starf að því að skapa þjóðlega samstöðu í Kongó. Hann gagnrýnir jafn-1 framt hyltingu Mobutus of- ursta, sem samkvæmt skoðun SÞ sé ógnun við frið og öryggi landsins og hindrun stjórn- málastarfsemi. Skýrsla Dayals, sem var birt sem skjal SÞ í dag, er hin fyrsta um ástandið í Kongó síðap 21. september sl. Upp á síðkastið hafa Rússar.haldið því fram, að Hammarskjöld, framkvæmda- stjóri SÞ, hafi stungið undir Eðlis- og efna- fræðiverðlaun Stokkhólmi, 3 nóv. (NTB). Sænska vísindaakademían veitti í dag nóbelsverðlaun fyr- ir eðlis- og efnafræði tveim Bandaríkjamönnum. — Efna- fræðiverðlaunin hlaut Willard F. Libby, sem meðal annars hefur gert merkar rannsóknir í aldursákvörðun f fornleifa- fræði og jarðfræði með kol- efni-14. Eðlisfræðiverðlaunin hlaut Donald Glaser, prófessor við háskólann í Kaliforníu, fyrir framhaldsrannsóknir á emul- sionsmetóðunni. Kongó stól upplýsingum um ástandið í Kongó. N. k. mánudað mun allsherjarþingið ræða Kongó- málið á grundvelli tillögu átta Afríku- og Asíuríkja, sem vilja, að SÞ geri ráðstafanir til að þingræði verði aftur komið á í Kongó. N. k. mánudag mun til New York á föstudag til við- ræðna við Hammarskjöld. í skýrslu sinni segir Dayal, að eftir að herinn hafi gert byltingu sína, hafi hann byrjað að taka lögin í sínar eigin hend. ur. SÞ hafi haft margvíslega forgöngu í málinu, og að lokum hafi Mobutu fallizt á að draga herinn burtu úr Leopoldville. Hinsvegar segir hann þetta ekki leysa vandann. Hann geti aðeins stjórnmálamenn Kongó leyst, annars sé landinu ógnað af stjórnleysi og glundroða. Dayal segir, að í stjórnar- nefndinni, sem Mobutu hafi skipað, séu reynslulausir ung- lingar, sem við og við noti belg- íska ráðgjafa, oft kennara sína. Nauðsynlegt sé að forðast, að meðlimir stjórnarnefndarinnar hlusti á kennara sína fremur en ráðgjafa SÞ, sem oft verði fyrir óvdd af hálfu stúdentanna í ráðinu. Segist Dayal, að ef hægt sé að ná stjórn á Kongóher og aðrir óaldarflokkar verði fjar- lægðir verði möguleikar á að lífga við stjórnmálastaiifsemi í landinu, þ. e. a. s. frjáls blöð, útvarp og ræðu- og funda- frelsi. Eins og ástandið sé nú, séu aðeins tvær stofnanir, sem standi óhreyfðar, forsetaemb- ættið og þingið. Nauðsyn þjóðareiningar uppistaðan hjá de Gaulle? París, 3. nóv. - j sætisráðherra, en síðari hluta* (NTB—AFP). | dags eyddi hann í að semja De Gaulle, forseti Frakk- ræðuna, sem tekin verður lands, mun í útvarps- og sjón-' upp £ föstudagsmorgun. varpsræðu sinni á morgun setja fram áskorun um þjóðlega! Eins og venjulega velta menn einingu, en ekki gera stríðið í Því mjöS fyrir sér í París, um Algier að neinu aðalatriði ræð-1 hvað forsetinn muni ræða, en unnar, segja góðar heimildir í o.pinberir aðilar hafa ekkert París í dag. Forsetinn átti í j um Það sagt, hvaða efni forset- dag langt samtal við Debré, for inn muni ræða. Þó telja menn ekki, að Algier málið verði neitt aðalatriði í ræðunni og búast ekki við neinni nýrri forustu de Gaulle í því máli. Er búizt við, að hann muni fyrst og fremst ræða inn i anríkismál. Búizt er við, að hann muni hvetia til þjóðlegrar einingar í Algiermálinu og nefna þann möguleika að halda þjóðaratkvæði um Algier- stefnu sína. Ræða de Gaulle er haldin á tímamótum, þegar óró er vax- andi meðal stjórnmálaleiðtoga og forustumanna hvítra manna í Algier. Segir Reuter marga telja, að de Gaulle muni vara þingmenn við því að hefja skæruhernað. er stefnt sé gegn völdum ríkisins, eins og tíðkað- ist á tímum fiórða lýðveldisins. Búizt er við, að de Gaulle muni leggja áherzlu á nauðsyn einingar einkum nú, er upp- reisnarmenn í Algier hafi feng- ið loforð fyrir aðstoð frá komm- únistum, bæðu Kínverjum og De Gaulle Rússum. HUGH VANN London, 3. nóv. (NTB—REUTER). Þingflokkur brezka jafnaðar- mannaflokksins endurkaus í dag Hugh Gaitskell sem leið- toga flokksins. Fékk Gaitskell 166 atkvæði, en andstæðingur hans, Harold Wilson, hlaut 81. Gaitskell hlaut því 85 atkvæða meirihluta, sem er mjög gott, einkum þegar athugað er, að stuðningsmenn hans höfðu ekki þorað að spá, að hann yrði kjörinn með meira en tíu at- kvæða meirihluta. 'Við val á vara-leiðtoga fékk George Brown flest atkvæði í fyrstu umferð, 118, en Lee fékk 73 og Callaghan 55. Brown er talsmaður flokksins í land- varnamálum. Úrslitaatkvæða- greiðsla fer fram milli Browns og Lees í næstu viku. — Kosn- ingar í þingflokki jafnaðar- manna eru leynilegar, en úr- slitin voru tilkynnt í kvöld á fundi, þar sem allur þingflokk urinn var saman kominn. 6000 bændur flýja Póána SOK M í KASAI segir fulltrúi SÞ í Kongó Leopoldville, 3. nóv. (NTB—REUTER). 18 manns hafa verið drepnir og rúmlega 20 særðir, þar á meðal margar konur, í blóðug- um óeirðum í námabænum Kolwezi, fyrir norð-vestan Elisabethville, höfuðstað Kat- anga, sagði talsmaður SÞ í dag. Hinir drepnu, sem allir voru af kynþætti Baluba, voru drepnir af Katanga-lögregl- unni, sem hóf skothríð, er Bal- ubar höfðu farið með ránum um bæinn á miðvikudag. Nokkrar hinna særðu kvenna hafa leitað til SÞ, þar sem þeim er hjúkr- að. í Leopoldville er talið, að óeirðirnar hafi brotizt út vegna rangrar fregnar um það í Kat- angaútvarpinu, að Sendwe, á- trúnðargoð Balubamanna, hefði verið hand’tekinn. Hann er nú á ferð um NorðurKatanga með fulltrúum SÞ til að reyna að koma á friði og ró og hefur ver ið tekið með miklum fögnuðu. Var ætlunin, að hann kæmi einnig til Kolwezi, en af því varð ekki. Þá er frá því skýrt frá Kab- ongo, sem einnig er í Katanga, að sjö Balubamenn hafi verið drepnir fyrir nokkrum dögum og einn særður. í Leopoldville uppLýsa kong- óisk yfirvöld, að ákveðnar hafi verið mjög strangar ráðstafanir til að stöðva ofbeldi og ógnar- aðgerðir í bænum. Hafa borgar- ar fengið fyrirskipanir um að afhenda öll vopn innan viku. Þá segir í opinberri yfirlýsingu í útvarpi, að hver sá, sem sekur reynist um ofbeldis- eða ógn- araðgerðir, verði tekinn af lífi á opinberum stað. Indverski hershöfðinginn Rikye, sem nú er staðgengill Hammarskjölds, segir blátt á- fram í yfirlýsingu í dag„ að belgískir liðsforingjar eigi sök á óeirðunum í Kasai-héraði. — Belgískir liðsforingjar og borg- arar dvelji enn í Suður-Kasai og taki virkan þátt í ofbeldis- aðgerðum í héraðinu. Þetta stríðir beint gegn samþykkt allsherjarþings SÞ frá 20. sept- ember og er fordæmt af stjórn liðs SÞ, segir í yfirlýsingunni. Rovigo, 3. nóv. (NTB—REUTER). 6000 bændur hafa orðið að flýja bæi sína með fjöiskyldur sínar vegna flóðanna í Pófljóti eftir að nálega 200 metra skarð kom í aðalstífluna í fljótinu hjá Rovigo. Slökkvilið, lögregla og hermenn halda jafnframt á- fram að byggja bráðabirgða- stíflur við bæina á Ariano-ey, Ariano Polesine, Taglio Fi Po og Corbola. Slökkviliðsmenn fóru í dag í láðs- og lagarbílum til yfir gefinna bóndabæja til að að- gæta, hvort gleymzt hefðu nokkur dýr eða menn, Tvö hundruð vörubíla frá hernum óku bændum, búaliði og hús- dýrum hærra upp til fjalla. Þótt skarðið í stíflunni hafi stækkað, taldi ráðherra sá, er fer með stíflugerð ríkisins, á- standið betra en búizt hafði ver- ið við, er hann hafði skoðað stífluna í dag ... Taldi hann von um að hægt yrði að tak- marka hervirki flóðsins. Nú standa rúmlega 100.000 ekrur af frjósamasta akurlendi ítalíu undir vatni. Alþýðublaðið — 4. nóv. 1960 J

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.