Alþýðublaðið - 04.11.1960, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 04.11.1960, Blaðsíða 11
Ritstjóri': Örn Eiðsson MR i körfuknattleik: í kvöld: Tékkar- Víkingur Tékkneska handknaítleiks- liðið T. J. Gottwaldov kom til Reykjavíkur í gær. — Fyrsti leikur liðsins fer fram að Há- logalandi í kvöld kl. 20,15 gegn Víking (styrktum), en áður leika Víkingur og Valui'-í kv.- flokki. Lið Víkings er þannig skip- að: Þórður Ragnarsso, Sólmund ur Jónsson, Val. Pétur Bjarnas. Pétur Antonsson, FH, Rósmund ur Jónsson, Árni Ólafsson, Sig- urður Rjarnason, Karl Jó- hannsson, KR, Björn Kristjáns- son, Siguróli Sigurðsson og Freyr Bjartmarz. Dómari verð ur Frímann Gunnlaugsson. Tékkarnir aefðu að Háloga- Iandi í gærkvöldi og er greini- Iegt að hér eru snillingar-ú fcrð. Dynamo DYNAMO KIEV sigraði;d Oslo í knattspyrnu í fyss^- t kvöld með 3 mörkum gcgja 2. f hálfleik var staðan S;0. fyrir Oslo. —- Rússamtr léku betur og£|guriKn vsá verðskuldaður. Áhorfetóíltá ur voru aðeins l400. Myndin er frá leik KR og ÍR í 2. flokki karla, þar sem þeir síðarnefndu sigr uðu með 42 stigum gegn 34. Það er m»kil ös við körfuna og margir óskuðu eftir að góma knöttinn, en það var karfan, sem hatm hafnaði í. — Ljósmyind: Sv. Þormóðsson. Ný Norðurlanda- met í frjálsíþráttum Staðfest voru eftirtalin j Norðurlandamet í frjálsum íþróttum á frjálsíþróttaþing- inu um helgina: KARLAR: 200 m. hlaup: C. F. Bunæs, Noregi, 20,9 sek. Sett í Karl- stad 17. ágúst 1960. 1500 m. hlaup: Dan Waern, Svíþjóð, 3:38,6 mín. Sett í Gautaborg 18. sept. 1960. 400 m. grindahl. J. Rintam- áki, Finnl. 50,8 sek. Sett í Róm 2. sept. 1960 Hástökk: Stig Petterson, Sví- þjóð, 2,13 m. Sett í Charlotten- berg 7. ágúst 1960. Þrístökk: Vilhjálmur Einars- son, íslandi, 16,70 m. Sett í Reykjavík 7. ágúst 1960. Kúluvarp: E. Uddebom, Sví- þjóð, 17,11 m. Sett í Berlín 29. maí 1960. Kúluvarp: E. Uddebom, Sví- þjóð, 17,16 m. Sett í Nordingra 25. júní 1960. Kúluvarp: J. Kunnas, Finn landi,. 17,38 m. Sett í Parjs 4. sept. 1960. Kúluvarp: J. Kunnas, Finn- landi, 17,70 m. Sett í Budapesit 9. okt. 1960. Kringlukast: P. Repo, Finn- landi, 56,03 m. Sett í Helsing- fors 30. júní 1960. KONUR: 80 m. grindahlaup: Ulla Britt Wieslander, Svíþjóð, 11,4 sek. sett í Helsingborg 1960. 80 m. grindahlaup: -Ulla Britt Wieslander, Svíþjóð 11,-3, sctt í Osló 3. ágúst 1960. 80 m. grindahlaup: Ul!a Britt Wieslander, Svíþjóð 11,2, sett í Boras, 24 ágúst 1960. Hástökk: Inga Britt LorenÍM zon, Svíþjóð, 1,70 m. Sett i Bor- as 9. júlí 1960. Spjótkast: Unn Thorvaldscn, Noregi, 54,28 m. Sett í Osló 21. júlí 1960. Fimmtarþraut: GunniIIa Ce- derström, Svíþjóð, 4219 stig. 5. og 6. okt. 1960. (Kúla 10,24, hástökk 1,50 m., 200 m. 26,4 sek., 80 m. gr. 11,7 sek., langst. 5,65 m.). Framhald á 2. síðu. KFR sigraði Árman i spennandi leik ÍR vann KR 42-34 í 2. fl. ■ leikurinn var geysispennandi FYRSTA körfuknattleiksmót vetrarins — Meistaramót Rvík ur, hófst að Hálogalandi í fyrra kvöld. Gísli Halldórsson, for- maður íþróttabandalags Rvík- ur, setti mótið með nokkrum orðum. Alls taka 20 flokkar frá 5 félögum þátt í mótinu. ÍR sendir flesta eða 7. Tveir leikir Þarna berjast Lárus Láru son, Ármanni 0g Ingi sön, KFR til hægri um og sá hærri hafði það í þeti sinn. Ljósm. S Þ. fóru fram í meistara og 2. fl. karla. 2. flokkur karla: + ÍR ÁTTI í ERFIÐLEIKUM MEÐ KR, EN VANN 42:34. Lið ÍR, sem bæði er Islands- og Reykjavíkurmeistari í þess- um flokkí, tók allgóðan sprett í upphafi leiksins og sigur þeirra virtist ætla að verða auðveld- ur, eins og flestir höfðu búizt við fyrirfram. En KR-ingar sig ekki og fara að sækja á, var leikur þeirra oft skemmti legri og léttari en ÍR-inganna. í hálfleik var staðan 18:16 fyrir ÍR. réðu ríkjum, en mýktin og snerpan voru víðsfjarri. KFR náði allgóðu forskoti í upphafi, en hinir léttu Ármenningar sóttu stöðugt á og í hléi stóð 18:18 á töflunni. Síðari hálfleikur var svipað- ur og í fyrri leiknum, geysi- spennandi og liðin höfðu yfir á víxl. Á siðustu mínútuuum voru KFR ingar ákveðnari og það dugði þeim til sigurs. * SPENNANDI SÍÐARI HÁLFLEIKUR Fyrrihluti síðari hálfleiks var geysispennandi og nærri ógerlegt a ð sjá. hvor myndi hljóta sigurinn En er líða tók á leikinn náði ÍR undirtökun- um, var vörn liðsins þá sterk. Langbezti maður leiksins var Þorsteinn Hallgrímsson, ÍR og ekki er gott að segja hvernig farið hefði fyrir ÍR, ef hann hefði ekki verið með. Sérstak- lega var áberandi hvað körtu- skotin voru léeg. ÍR-liðið virðist ekki eins sterkt og í fyrra. KR hefur farið mikið fram, liðið er jafnt og leikur létt og skemmtiega, Dómarar voru Viðar Hjartar son og Sigurður Guðmundsson. Meistaraflokkur karla: ★ REYKJAVÍKUR- MEISTARAR KFR ÚNNU ÁRMANN NAUML. 55:47 Síðari leikurinn var milli Reykjavíkurmeistara KFR og' ' Ármanns. Fyrri hálfloikur var ' lélegur, krafturinn'og harkan I báðum liðum eru ógætir le kmenn. en þó er lið Ár- manns jafnara og Iéttara yfir lcik þess. Et það yfirleitt skip- að ungum lc’km.önnum, sem eiga framtíð’na fyrir sér. Birg- ir Birgis, Láras Lárusson og Davíð Davíðsson léku allir mjög vek Lið KFR er orðið mjög koppnisvant o,, á sinni kepp”- isreynslu unr.u þeir bennan leik. EINAR MATT. LANG- BEZTUR. Langbezti maður KFR er Ein Lagbezti maður KFR er Ein- ar Matthíasson, sem er mjög snjall í körfuskotum og í sam- leik og gripi er hann einnig á- gætur. Ingi Þorsteinsson er harður og keppnisvanur og mik ill styrkur fyrir liðið. Ólafur Thorlacius hefur oft vevið betri, en hann eins og margir fleiri æfir handknattleik einn- ! ig af kappi, en það fer ekki vel saman. Dómarar voru Helgi Jóhanns | son og Ingi Þðí- Stefánsson. — Þeir haí'a oft dæmt betur. Alþýðublaðið — 4. nóv, 1960 J-J

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.