Alþýðublaðið - 04.11.1960, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 04.11.1960, Blaðsíða 7
Tveimur dögum eftir ræðu Macmillans á þingi Samein- uðu þjóðanna, steig Krústjov í annað sinní stólinn þar, þá við umræður um dag.skrá þingsins. og var jafnvel enn dólgslegri en er hann tai aði þar hið fyrsta sinn. — hafði stór orð um Vesturveldin, steytti hnefa og krafðist þess, að kommúnistastjórnin í Pek ing. fengi. sætí Kína hjá Sam- einuðu þjóðunum, en „hræi“ Ohiáng-Kai-shek-st j órnarinn- ar á Formósu yrði hent út það an, eins og hann komst að orði,. j.beina leið til helvítis“. Hafði hann jafnvel í hótunum milli austurs og vesturs, Fluttu þessir fimm þjóðarleið togar þar sameiginlega tillögu um að skora á Eisenhower og Krústjov að hefja viðræður á ný, og var sú tillaga af flest- um túlkuð á þá leið, a'ð þeir skyldu hittast þegar í stað á Manhattan til þess að ræða deilumálin og reyna að draga úr hinni ískyggilegu, vaxandi spennu í heiminum. Það hefur kannski ekki verið Krústjov neitt óljúft, að þessi tillaga kom fram, enda víst, að hann hafði um þetta leyti býsna náið samband við flutnings- rnenn tillögunnar og leitaði á greiðslu um hana, að felld var niður áskorunin til Eisenhow ers og Krústjovs (fsland greiddi atkvæði með því), þótt Bandaríkin og Sovétríkin væru hins vegar hvött tiL nýrra viðræðna. En við þá af- greiðslu yildi Nehru sætta sig fyrir hönd manna, sem sumir voru pó farnir af þinginu, og una aftur. Var . hinna „hlutlausu“ sannast segja á ýmsan hátt Iegur, þót.t enginn efaðist einlægan vilja Nehrus að stilla til friðar, og rómur væri hans. Þeir Tító. Nasser og Su- haft forustu fyrir í valdabar- karno höfðu í ræðum sínum áttunni í heiminum, en að um að fara úr Sameinuðu þjóð unum með hin „sósíalistisku ríki“ og stofna nýjar samem- aðar þjóðir þeirra, ef ekki yrði orðið við kröfum hans. Eftir þessa ræðu Krústjovs var mikill uggur í mönnum á þingi Sameinuðu þjóðaona. Það var þá, sem nokkur hinna svokölluðu „hlutlausu ríkja“ reyndu. undir forustu Títós marskálks frá Júgóslavíu, Nassers, forseta Arabiska sam, bandslýðveMisins, . Sukarno, forseta Indónesíu, Nkrumah, forseta Ghana, og Nehrus, for sætisráðherra Indlands. að Ibera klæði á vopnin og mynda eins konár blökk á þinginu, þinginu mjög fylgis hinna ,.hlutlausu“ gegn Vesturveld- unum, engu síður en hinna nýju svertingjaríkja í Mríku. En fyrir Eisenhower, sem hefði orðið að falla frá öllum skilyrðum fyrir fundi við Krústjov, og sjálfsagt hefur talið slikan fund tilgangslaus- an, eins og á stóð, var tillag- an allt annað en þægileg. Færðist hann og bréflega al- veg undan því við flutnings- menn hennar, að verða við á- skorun þe'rra; og á sjálfu þinginu beittu Bandaríkja- menn sér eindregið gegn því, að hún yrði samþykkt þar ó- breytt. Fór svo. við atkvæða- á þinginu áður andmælt þvi, að forustumenn stórveldanna í austri og vestri tækju sér vald til þess að gera út um vandamálin, eins og snertu ekki aðra en Banda- ríkin og Rússlands. En máske var þeim meira í mun að nota þetta þing Sameinuðu þjóðanna til þess að mynda þar nýja blokk, sem þeir gætu vera sjálfum sér samkvæmir. Áður en þessum þætti þings ins var lokið hafði Krústjov ið víða við. Reðist hann þá i annað sinn af einstakri heift á Hammarskjöl'd, sakaði hann um> hlutdeild í „blóðugum glæpum nýlendukúgaranna“ í um valdadrukkna rússneskat einræðisherra, Þegar hér var komið sögu, var farið að síga á síðari hluta. hinn.a almennu; umræðna. En*- samtímis þeim voru þá byrj- aðar aðrar umræður, um dagr skrá þingsins, sem að vísu_ runnu alveg saman við hinar. 1 þeim krafðist Krústjov þess, að tekin væri á dagskrá þingsr íns deilan um sæti Kína hjá Sameinuðu þjóðunum, hver- --- -------------------—----- ...--—1---LMt, Stefán Pjetursson, þjóðskjálavörður þegar flutt, þr;ð]u, ræðu sína þau þar, þá einnig við umræður um.dagskrá þingslns, og kom- Kongó og sagði, að ef hann hefði ekki „manndóm og kjark í .sér til þess að segja af sér“ sjálfur, myndu Sovét- ríkin draiga af því allar nauð- synlegar áiyktanir. Þegar Hammarskjöld svaraði þess- um ásökunum og hótunum benti hann Krústjov á, að það væri hvorki Sovétríkin, né nokkur önnur stórveldi, sem þörfnuðust verndar Samein- uðu þjóðanna; hins vegar allar aðrar þjóðir, og ekki hvað sízt smáþjóð:rnar. Og þegar hann neitaði blátt áfram að bregð- ast þeim þjóðum með því að segja a-f sér eftir kröfu Sov- étríkjanna og skilja Samein- uðu þjóðirnar eftir í öngþveiti, kvað v!ð úr salnum mesti fögnuðurinn, sem heyrzt hef- ur á þessu þingi Sameinuðu þjóðanna hingað til Lófatak fulltrúanna, svo til allra, neina Sovétblakkarinnar, varð að langvarandi hyllmgu hins unga, hugprúða sænska aðal- ritara samtakanna. Hann hafði í annað sinn á þsssu þingi borið sigurorð af hin- hafa skyldi: kommúnista- stjórnin í Peking eða stjóriv Chiang-Kai-sheks á Formósu, sem farið hefur með það hingr að til, Því máli vildu Banda— ríkjam-enn. ekki láta hreyfa á þessu þingi, frekar en undan- farin þing, og barðist Wads- wort-h. veðurbitinn og traust- ur bardagamaður þeirra í mai'gri viðureign við Rússa,. af þrautseigju gegn því, bæðl í dagskrárnefnd þingsins og át sjálfu þinginu. Bandarí'kja— menn vildu aftur á móti láta. taka Ungverjalandsmálið ogv Tíbetmálið á dagskrá, en þacS vildu Rússar ekki. Ofurkapp* lögðu Rússar hins vegar á það, að fá óróðurstillöigur sínar uim algera afvopnun og tafarlaust Framhald á 14. síðu. EFRI niyndin er af Krústj- ©v að faðma Castro. Neðri myndin er af Krústjoy £ einn síðásta daginn á þingi & Sumainuðu þjóSanna. WMMtWWMHMMWWMMWMl Alþýðublaðið — 4- nóv. 1960,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.