Alþýðublaðið - 04.11.1960, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 04.11.1960, Blaðsíða 10
. '|>yw<.• . ý*v, v Auglýsing Samkvæmt kröfu borgarstjórans í Reykja- vík f. h. bæjarsjóðs og að undangegnum úr skurði verða lögtök látin fara fram fyrir ó greiddum leigugjöldum af lóðum og erfða- festugjöldum, sem féllu í gjalddaga 1. júlí 1960, að átta dögum liðnum frá birtingu þess arar auglýsingar. . Borgarfógetinn í Reykjavík, 2. nóv. 1960. Kr. Kristjánsson. S.GJ.FÉLAGSVISTIN í G. T. húsinu í kvöld kl. 9. Ný 5 kvölda keppni. Heildarverðlaun kr. 1500,00, auk kvöldverðlauna hverju sinni. Dansinn hefst um kl. 10,30. Aðgöngumiðasala frá kl. 8. — Sími 13355. Vélsfjóri óskast nú þegar .. Landhelgisgæzian. ■ i s « s s .* V ] * í s s * V s s s s s A s s': s Frá 1. nóv. verða salirnir til afnota fyrír einkasamkvæmi, allskonar veizluhöld og fundi. Serstök aherzla verður lögð á Ijúffengan mat og drykki. Goð þjónusta og vönduð í öllum viðskiptum. ★ Hin nýsofnaða veizluhljómsveit JOSE M . RIBA, sem er fastráðin hljómsveit hússins, mun leggja sérstaka áherzlu á að gera gestum til hæfis. Meðlimir hljómsvéitarinnar eru allt kunnir hljóð- færaleikarar, en það eru þeir: Reynir Sigurðsson, víbrafónleikari, en hann leikur einnig á harmonikku, bassa og celló. Guðjón Pálsson, píanóleikari Sverrir Garðarson, trommuleikari og Hljófhsveitarstjórinn er svo spánverjinn góðkunni RIBA er leikur á sxafón, klarinett og fiðlu. ATH. Pöntunum veitt móttaka í síma 15533. svarar: leikur sama leikinn í ALÞÝÐUBLAÐINU 3. þ. m. er forsíðufrétt um það, að S. í. S. undirbjóði Sölumiðstöð hrað frystihúsanna á Bandaríkja- markaði. Frétt þessi er úr sím- skeyti frá Björgvin Guðmunds syni, fréttastjóra, sem er í hálf gerðu hnattferðalagi í boði FÉLAGSLÍF Aðalfundur Glímufélagsins Armann verður haldinn í Félags- heimilinra við Sigtún laugar daginn 5. nóv. kl. 3,30 síðd. Lagabreytingar — Félagar fjölmennið og mætið stund- víslega. Stjóm Ármanns. Vil kaupa Píanó eða Pianettu. — Tilboð í pósthólf 324, Nýkomið: Blússupopptín 8 fallegir btir — 80 cm. br. Verð kr. 27,35. Sendum gegn póstkröfu um land allt. Sölumiðstöðvarinnar — ásamt fleira stórmenni. Segir í frétt- inni, að forstöðumenn S. H. hafi boðað blaðamenn á sinn fund og tjáð þeim, að S. í, S. undirbyði S. H., einkum á beztu markaðssvæðum S. H. — Afleiðingin væri svo hörð sam- keppni þessara tveggja aðila og þar af leiðandi lækkað verð á íslenzka fiskinum og milljóna- skaði fyrir ísland. Sjávarafurðadeild S. í. S. undrast það mjög, að S. H. skuli verða fyrst til að kasta stein- inum í þessu máli. Flestum, sem við fiskútflutninginn hafa unnið, hefur verið það full kunnugt, að undanfarið hafa 'S'. H. og S. í. S. bitist á um nokkur markaðssvæði vestra. Er hér raunar aðallega um eitt svæði að ræða, en þar setti S. í. S. einmitt á stofn verk- smiðju og dreifingarstöð fyrir nokkrum árum. Viðskipti í Bandaríkjunum eru mjög frjáls og verðlagsákvæði óþekkt eins og öllum er kunnugt, og því ekkert undarlegt, þótt S. í. S. gæti selt fiskinn á örlítið lægra verði í næsta nágrenni við verksmiðju sína heldur en S. H., sem er með verksmiðju sína í öðru fylki. S. H. flytur líka um 80% af öllum íslenzk- um freðfiski til Bandaríkjanna og má vel vera, að sölukostn- aður sé all miklu meiri en hjá S. í. S., og sé það því nauðsyn fyrir S. H. að selia fiskinn eitt- hvað hærra til að hafa upp í þann kostnað. Víst er um það, að. S. í. S. h-fur ekki greitt frystihúsum þ°im. sem það sel- ur fyrir, laegra .v"rg fyrir Am- eríkufisk heldvr S. H. greið- ir sínum húsum Vaeri jafnvel hægt að nefna 'J~mi um það í tölum, sem hé'- 0k”l þá látið ó- gert að svo ko^n,i máli. í eina tíð v”- ful.lt samstarf milli S. í. S ou <= H. vestan hafs í sambau^ trtg verðlagn- ingu á fiskinv™ 'íarostarf þetta fór út um búf”-" einfaldlega vegna bess. o* a H., sem er stóri aðilinn ? Kí'",”in markaði, iðkaði það all+ r* oft, að lækka verðið, gera s+ðstóra sölu- samninéa, on +ílVtrrina S. í. S. svo lækkuniua búið var að selia. Mörv +1 '-i asemi mætú hér tilfæra, p" v,etta verður látið nægja, Þess er s»nv,a”l~ga óskandi, að hinn fríð: sem nú ferðast um B”v'J'’"íkin á veg- um S. H. Tvv-í: kki að líða skort sökum að ekki sé hægt að gr'úð" f°rðakostnað hans vegna lækkandi verðs á S. H. fiskinum u-f+an hafs. Það er þó alltaf ag vita af því, að frystibúc.;-, ínnan S. H. munn með g1ö*” g°ði leggja út þennan kostn”* -n öllum er kunnugt um bog ag frysti- húsareksturirrn '--vridur nú með hinum mesta Wóma 0g munu frystihúsaeig°ndur því ekki telja eftir sé” svoua iítilræði. Reykjavík. 3 nóv. 1960. Sjávarafurðadoild S. í. S. Verzlun Sigurihjoms Kárasonar Homið á Njálsgötu og Klapparstíg — Sími 1G7Ö0. Ullarpeysur í úrvali Hentugar skólapeysur drengja og telpna Kvenpey sur og blúss ur, margar gerðir. Vöruhúsið Snorrabraut 38 Laugavegi 38. iniiiiiiuiiciiiiiiiMKniimiil ■i.iáíjyl fer frá Reykjavík í dag kl. 5. síðdegis til T mborgar og Kaupmannahr ar. Farþegar en beðnir að korna til skips kl. 4. H.F. EIMSKU " FÉLAG • ÍSL AF’" n. Skaffaf sfarfsfélks Laungreiðendur í Reykjavík eru m nntir á, að þeim ber að gera fullnaðarskil á sköttúm starfs- manna sinna til tollstjóraskrifsto-'unnar eigi síðar en 7. þ. m. að viðlagðri ábyrgð. , Reykjavík, 3. nóv. 1960 Tollstjóraskrifstofa” Arnarhvor 1 ,4. nóv. 1960. —m-Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.