Alþýðublaðið - 04.11.1960, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 04.11.1960, Blaðsíða 5
Kona ferst í umferðarslysi BANASLYS varð í fyrra- i þeyttist upp í ]oít, en lenti síð- ... - ■ fsvöld á Laugarásvegi í Reykja vík. Þar varð Magnea Vilborg Guðjónsdóttir, 57 ára gömul, til heimilis á Sólheimatungu við Laugarásveg, fyrir bifreið. Rannsóknarlögreglan hefur gefið eftirfarandi út um slysið, sem er fyrsta dauðaslys innan lögsagnarumdæmis Reykjavík- ur á þessu ári: Um klukkan 7,30 í fyrrakvöld var Kleppsstrætisvagninum ekið austur Laugarásveg. Hann stanzaði við biðstöðina rnóts við hús nr. 29. Þar fóru út veir farþegar, karl og kona. Að sögn karlmannsins, s°m var sjónarvottur að slysinu, — gengu þau nokkur skref austur götuna, þar til strætisvagn- inn var farinn fram hjá. Þá fóru þau bæði út á götuna og ætluðu yfir hana. Var konan aðeins á undan. Maðurinn skýrir svo frá, að þsgar hann hafi verið kominn tæplega út á miðja götu hafi hann séð bifreið koma norður götuna Hann stanzaði þá til að hleypa bifreiðinni framhjá. Urn sama leyti var honum litið á konuna, sem tekin var að hlaupa tii að komast yfir göt- una áður en bifreiðina bæri aS. Konan varð of sein og lenti bifreiðin á henn svo konan fJtför háskóla- rektors verður a morgun Útför dr. Þorkels Jóhannes- sonar háskólarektors fer fram frá Neskirkju laugardag 5. nóv. kl. 11 f. h. Á leið til kirkjunnar verður kistan borin í anddyri háskól- ans, og fer þar fram stutt at- höfn. Háskólakennarar og stúd- entar eru beðnir að vera komn- ir í háskólann fyrir kl. 10.15 árdegis. Minningsrsjóður dr. Þorkels Jó- hannessonar HÁSKÓLARÁÐ hefur ákveð íð að beita sér fyrir stofnun minningarsjóðs, er beri nafn dr. Þorkels Jóhannessonar, há- skólarektors. Minningarspjöld sjóðsins fást í Bóksölu stúdenta í háskólanum, — Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar £ Vest- urveri og hjá Menningarsjóði Hverfisgötu 21. an á vélarhlífinni og barst með nokkurn spöl, unz ökumannin- um tókst að hemla. Bifreiðin var þá komin upp á hækkaða vegarbrún vestan götunnar. Lögreglan og sjúkralið var þegar kvatt á vettvang og kon an flutt á Lai:dakotsspítáian n, en hún var látin þegar þangað kom. Ökumaðurinn hefur skýrt lögreglunni svo frá, að liann hafi orðið fyrir óþægindum af ljósumj str.ætisvagrí’sins, sem. kom á móti honum, og því ekki séð vel fram á götuna. ■Hann segist hafa ætlað að hemla, þegar hann sá konuna, en skrikað þá með fótinr. út af hemlunum og á benzíngjöfina. Fyrir fáum árum varð sonar- dóttir Magneu Vilhorgar fyrir bifreið skammt þama frá. Ilún lézt einnig við slysið. n a um Hermann Jónasson á nú mjög í vök að verjast vegna óstjórnar á stofnlánasjóðum Iandbúnað- arins, eins og' fram hefur komið í fréttum frá alþingi þessa * dagana. ur um Framhald af 16. síðu. sagt. Kvað ráðherra alþingis- mönnum misboðið með siíkri ræðu. Ingólfur ræddi síðan erf iðleika sjóðanna og lagði á- herzlu á, að greiða þyrfti fram úr vandanum. Næsti ræðumaður var Gylfi Þ. Gíslason, viðskiptamálaráS- herra. Hann kvað meginatriði málsins vera öllum ljós, að Ræktunarsjóður og Byggingar- sjóður sveitabæja væru raun- verulega gjaldþrota. Enguim blöðum væri um það að fletta, að stjórn sjóðanna væri að kenna, en tveir valdamenn Framsóknar hefðu skipað þar meirihluta um árabil. Ráðherr- ann endurtók fyrri upplýsingar um óhæfilega háan reksturs- kostnað sjóðanna miðað við sambærilegar stofnanir svo sem, Fiskveiðisjóð. Viðskipta- málaráðherra svaraði ýrnsum atriðum úr ræðu Hermanns Jón assonar. Varðandi það, að eng- ar tillögur hefðu komið fram í V-stjórninni kvaðst ráðherra aldrei hafa sagt, að tillogjur hefðu verið lagðar fram, enda ekki venjuleg vinnubrögð in!n- an ríkisstjórna, heldur hefðu þeir Lúðvík Jósefsson varað við stefnu Framsóknar í mál- efnum sjóðanna, en því ekki verið anzað. Þá sýndi G. Þ. G. fram á, að tölur Hermanns um skuldahækkun sjóðanna vegna gengisbreytinga hefðu verið „ALÞINGI ályktar að skora á ríkbstjórnina a8 skipa fimm manna nefnd sérfróðra manna til að rannsaka, hvort og að hve miklu Ieyti bænd'astéttin og landbúnaðurinn njóti beint eða óbeint styrkja, framlaga og fríð inda af hálfu hins opinbera um fram aðrar stéttir og aðra at- vinmivegii þjclðarinnar.. Skal nefndin semja um athuganir sxn ar og niðurstöður, og skal sú skýrsla birt almenningi. Nefnd in skal Ijúka störfum. áður en næsta reglulegt Alþingi kem- ur saman“. Mannréttinda- ara jniðaðar við allar erlendar skuldir þeirra ■— en ekki einungis þær skuldir, sem frumvarp Framsóknarmanna gerir ráð fyrir að veíta yfir á ríkissjóð, eins og miðað hafði verið við fvrr. í umræðunum. Ráðherrann sýndi síðan fram á, að Hermann hefði verið seinheppinn með því að nefna tölur um styrki þá, sem brezk- ur landbúnaður nýtur af opin- berri hálfu. Niðurstaða útreikn inga ráðherrans sýndi, að Is- lendingar gera miklu meira hlut fallslega fyrir sinn landbúnað en Bretar, sem Hermann vitn- aði til sem fyrirmyndar í þess- um efnum. Þó er eins og Framsóknar- mönnum finnist Iangt frá þvi', 'að nóg sé gert, sagði viðskipta- málaráðherra. Hann kvaðst hafa tekið saman sjö frumvörp, sem Framsóknarmenn hafa lagt fram á þessu alþingi um beinan eða óbeinan stuðning við bænd ur og framkvæmdir í dreifbýl- inu, og hvað þau mundu hækka útgjöld ríkissjóðs á næsta ári, ef samþykkt yrðu Útkoman var 128,9 millj. kr„ eða 3800 kr. nýír tollar og skattar á hverja fxmm manna fjölskyldu í Iand- inu. Þeir, sem hafa komið stofnlánasjóðum landbúnaðar- ins á vonarvöl, virðast rui hafa sérstakan áhuga á að koma rík issjóöi á vonarvöl líka, sagði Gylfi Þ. Gíslason, að lokum. í DAG eru liðin 10 ár frá því að Evrópuráðssamiiingurinn — um verndun, nxannréttinda og mannfrelsis var undirritaður í Rómaborg. Samningurinn var sama dag undirritaður a£ Is- Iands hálfu og staðfestur af for- seta íslands 19. júní 1953. Yar staðfestingin fyrirvara- laus, en heimilt að hafa vissa fyrirvara. I mannréttindanefnd inni og mannréttindadómstóln um eiga sæti íslenzkir men. — Hermann Jónasson, fyrrverandi forsætisráðherra, tók sæti í nefndinni í upphafi, en síðar tók Friðjón Skarphéðinsson, fyrrverandi dómsmálaráðherra, sæti hans. Eínar Arnalds, borg- ardómari, er meðal dómara í mannréttindadómstólnum. Á þessa leið hljóðar tillaga tilF þingsályktunar um faiinsókn á styrkjunitil landbúnaðarins, — sem útbýtt var á alþingi í gær. Flutningsmaður er Jón Þox- steinsson. Eftirfarandi greinargerð fy]g ir tillögunni: „Engum blandast hugur uitne það, að styrkir og framlög ým- iss konar af opinberri háifu tik eínstakra stétta og atvinnuvega* geta átt fyllsta rétt á sér. IT.œk bændastéttina og landbúnao- inn heyrist því oft haldið fraán* að styrkir til þessara aðila keyri mjög úr hófi fram og sét* langt umfram það, sem aðrií verði aðnjótandi. Þessu and- mæla þó bændur yfirieitt og; telja slíkt tal vera vott um fjandskap við bændastéttina og- vanþekkingu á högum hennar. Varður að telja nauðsynlegt a'3 fá úr þessu skorið með hitut- lausri rannsókn, enda vérSI niðurstöður hennar birtar öll- um almenningi. Hlýtuy bænda- stéttin einnig að telja það hags munamál sitt að fá þannig tæki færi til að hrinda af sér ámæli í þessum efnum. Með þingsályktunartillöga. þessari er ekki lagður neínn dómur á, að það þurfi að vera óheilbrigt, þótt Iandbúnaðuri.tm kunni að vera styrktur umfram aðra atvinnuvegi landsmanna'ý Uppfylling Á KIRKJUÞINGI var til iimræðu í gær tilliga til þings- ályktunar um fyrningarsjóð kirkna. Málinu var vísað tii allsherjarnefndar í dag er til umræð.u frnrfi- varp um kirkj.uorganléikara og söngkennslu í barna- og ungl- ingaskólum, útan kaupstaða. Þingið hefst klukkan 1,30 í Neskirkju, ölium er heimill að- gangur. t| A f 'J i i n l ki kr r L U» \ l\ U K j N N Spilakvöld í Reykjavík NÆSTA spilakvöldið í 5- kvöida keppni Alþýðuflokks- félaganna í Reykjavík er 'ann- að kvöld, föstudag, í Iðnó og hefst kl. 8,30 stundvíslega. Kvöldverðlaun og heiidar- verðlaun. Ávarp, kaffi og dans. Fjölmenniðl Framhald af 16. síðix. ” enn fyrir fullnaðartölur uift kostnaðinn, en vítað er að 'aæti unin stenzt. Eins og fyrr segir, þá hafa allar framkvæmdir v!3 verkið gengið mjög vel, og má þakka það dugnaði þeirra semr unnu við það, og eins að Hafn- arfjarðarbær notaði við þaík mjög stórvirkar og fullkomnar vélar. Nú geta öll stærstu skipiagst við uppfyllinguna, en dýpio við- hana á stórstraumsfjöru eru 5íá metri Seinna verðuv svt> hægt að dýpka við þihð ef þurfa þykir Eftir er að steypa plötu á uppfyllinguna, en þafv | verður ekki gert strax, þar sem vitað er að uppfyllingin á eftir- að síga eitthvað. Árni SigurSs- son, hafnarvörður, sagði að tog ax-ar yrðu 'látnir ganga fýrir með athafnasvæði við fylKng—■ una, þar sem gömlu bryggjnm ar þyldu ekki lengur hina þungu löndunarkrana. Innan skamms verður byrjao á breikkun syðri hafnargar'ös- ins í Hafnarfirði og verður það- gert með uppfyllingu Alþýðublaðið — 4. nóv. 1960 0

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.