Alþýðublaðið - 06.11.1960, Qupperneq 7

Alþýðublaðið - 06.11.1960, Qupperneq 7
v . s ..... ÞAÐ er hollt að koma í hús Ásgríms heitins Jónssonar að Bergstaðastrætti 74. Þar ríkir friður hinnar fögru listar, átökin, sem skapa af sér lisíaverkið heij ast í einingu fegurðar og samræmis. Þarna er allt með sömu ummerkjum og er listamaðurinn féll frá, húsgögia in eru hin sömu, jafnveí bollarnir í eldhusinu þeir, sem harrn notaði. En »- veggjunum í litlu stofvmum tveim niðri eru vatnslitamynáir efiir hann og » vinnustofunni uppi eru olíumálverk til sýnis, en þarna kemst ekki allt fyrir og' því hefur verið komið fyrir málverkageymslu í húsinu. AIls anmu um myndir í römmum verða í húsinu. Það er mikill fengur, er hús eins og Ásgrímssafn er opnað almenningi. Þar er geymdur andblær l>ess um- hverfis er einn ástsælasti Iistamaður Iandsins bjó í, — eins af aldamótamönnunum, sem hófu nýtt menningar- tímabil á íslandi. í húsi Ásgríms Jónssonar er mikið af góðri myndlist. Þær myndir hans, sem þar hanga nú uppi eru ákaflega jafngóðar, hvort, sem þær eru frá 1899 eða fullgerðar nokkrum dögum fyrir and- lát hans. Þarna er sjálfs- mynd frá 1904. Hún fannst illa farin eftir lát hans og var send ásamt fleiri mynd- um til Kaupmannahafnar og gerð upp. Nú er hún sem ný, skemmtileg mynd af ungum listamanni. Vinnustofa Ás- gríms er uppi á lofti og l>ar eru olíumálverk til sýnis. — Ásgrímur sá ísland í sér- stöku ljósi, hann hefur víða fest á léreftið drauminn um fsland, blátt og skýrt í heið- ríkjunni. Oft virðist bir'tan, koma innan úr fjalli eða tré, sem hann málar, landið er alltaf vafið undarlegunn ljóma, mystiskum og inni- legum í senn. Þjóðsögur urðu Ásgrími mvkil uppsprctta yrkisef^ia. Teikningar hans á því sviði eru fjölmargar og sömuleið- ís: vatn,‘>i(tamyndír. MeðaL þeirra mynda, sem þarna eru til sýnis er sú mynd, sem hann vann síðast að. Hún er byggð á sögunni um Sigurð konungsson. Aðeins fjórumi dögum fyrir andlátið var listamaðurinn að vinnia að henni. f vinnustofunni er falieg olíumynd úr Grettis sögu og einnig er þama mynd úr Njálu. Á góðum stað uppí á lofti eru myndir af Þórarni B, Þorlákssyni og Kögnvaldi Ólafssyni,j ágætum ; Iista- mönnum í málaralist og húsa gerðarlist. Það er vel tíl fundið að þessir menn skuli eiga þarna myndir af sér, gerðum af meistara|hömdum Ásgríms. Þeir voru eins og hann frumherjar á nýjum Iista- og menningarbrautum. Allir hlutir í húsi Ásgríms eru gæddir hlýlegum þokka. Þeir eru einfaldir og fallcg- ir. Rúmið stendur unn á bú- iði með rawðdi ábreiðuy pí-l anóið bans er opið og til bíið ar við hað er mynd af Busch kvartettínumy en Adolfl Busch og Ásgrímur voru miklir vinir. Tónlisíin var honum alla tíð hugstæð og á ferðalögum hafði hann jafn- an með sér tvo gripi, fyrstu útgáfu af Þjóðsögum Jóns Ámasonar -og ferðagrammi- fón. f aimarri stofunni er stöv skánur, skorinn af Stefámw Eiríkssyni himini oddhaga og á konom höggmynd áíf Ásgrímí gerð af SigucjÓEá Ólafssyní, Þótti Áígriiróþ vænt um þessa mynd og fylgir hún safni hans. Á dí- van | stofunni er hundraSS- ára gömui ábreiða og fornar . rúmfjalir era þar einnig. Á gólfinu er eirpotturinn, senv fi'ægur er af hinni skemmtá- legu rnyml, sem Ásgrímm- málaði af honum og hangfc* i Listasafni ríkisins. Við eir'.o- vegg er bókaskápur og hljóirav plötubúnki íiggur bar hiá. ÁsgrímuSr málaðf '■ieldluiii* siíÉ biátt og er þar allt íbs* og annars staðar með sömj* ummerkjum og hann skildli við það. Kn hús Ásgríms Jónssonai- er efcki 'tíl þess faltíð, að þar ■ sé safn, enda fjöídi myndla. þeirra er hann gaf ríkimic slíkur, að ekki eru nokkus- tök á að sýna þær þar. Þegacrí • listasafn ríkisins hefur eágii,- ast þak yfir höfuðið eiga. myndir Ásgríms að hljóta þai- hæfilegt sýningarpláss. Hási- hans á að varðveita sem Ás- grímshús, minjasafn unrv þennan lístamann, sem áttír svo mikla heiðríkju í sátínair og tókst svo vel að iniðla géÍP leifc og fegwrð í ntyndum síir— um. — 6. nóv. 1960 T0 Aiþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.