Alþýðublaðið - 06.11.1960, Qupperneq 8

Alþýðublaðið - 06.11.1960, Qupperneq 8
TVEIR norskir læknar og tvær hjúkrunarkonur eru nýkomin frá Kongó, eftir að hafa starfað þar í þrjá mánuði. Það sem olli þeim mestum erfiðleikum í starfi þeirra voru sár eftir eiturörvar, sem innfæddir nota mikið ásamt hnífum í innbyrðis deilum og ætt- bálkastyrjöldum. Eitrið er búið til úr blöndum úr eitruðum jurtasafa og venjulega hefur hver ætt- bálkur sína blöndu, svo næstum ógerningur er að ákveða hver hún er og finna móteitur gegn henni. Annar læknanna og hjúkrunarkonurnar tvær lögðu af stað suður á bóg- inn 25. júlí sl. og voru daginn eftir komin til Leo- poldville, en þaðan voru þau strax send til Lulua- bourg, sem er höfuðborgin í Kasaihéraði. Við, segir læknirinn, vorum fyrsti hópurinn, sem kom til Kongó á vegum Rauða krossins eftir að óeirðirnar brutust út og við hófum starf okkar undir eins. í Kasaihéraði geysaði þá styrjöld milli Luula og Ba- luba-kynstofnsins og al- menn upplausn. Áður en við lögðum af stað voru send tvö símskeyti til Lu- luaborgar til að boða komu okkar og í öryggisskyni sendum við enn eitt frá flugvélinni um klukku- stund áður en við lentum, en allt kom fyrir ekki. —- Þegar við lentum á flug- vellinum var þar enginn fyrir til að taka á móti okk ur. Við höfðum upp á höf- uðstöðvum herliða SÞ og eftir nokkra klukkutíma vorum við komin í sjúkra- við urðum að vinna nær öll þau störf sem gera þurfti, ná í sjúklinginn, — leita að börum og tækjum í skurðstofuna o.s.frv. Við höfum aldrei verið á öðru eins sjúkrahúsi og þessu. Þegar sjúklingur kom á sjúkrahúsið, kom hann með alla fjölskylduna með sér. Einu sinni kom karl nokk- ur með konu sína og þrjú börn. Konan bar allt inn- búið í poka á höfðinu. Fjöl skyldan settist að í sjúkra- herberginu, þar sem sjúkl- ingurinn lá og breiddi úr pjönkum sínum. Þegar ég kom inn í herbergið heyrði ég gagg og sá þá hóp af hænuungum hlaupa um gólfið. Hænsnin og eldhús áhöldin voru fjarlægð, en kona og börn fengu að búa með heimilisföðurnum með an hann þurfti að vera á sjúkrahúsinu. Það var til- gangslaust að reyna að halda uppi ströngum aga. Sjúklingarnir umgengust hver annan og fengu sér oft gönguferðir inn í bæ- inn. Stundum kom það fyr ir, þegar við þurftum að IÞai vél b'ili í mestu" ólátunr sér og tóku við : um. Þeir voru en samsvarandi Evrópu, einn \ sprautur, annar um sár, o.s.frv þetta til þess að ið á sjúkrahúsir iðara og flóknar; an bættist skort vörum, og við r að taka upp skömmtun sáral En það er ein< mælinu segir, þ in er stærst, næst. Bandaríst boði kom okku: ar og sendi okk sinni heila tunr bindum. Ástand allalvarlegt, þeg EITURÖRFAR C HNÍFAR Á LOF hús bæjarins, sem var stórt nútíma sjúkrahús, en leit út fyrir að vera autt og yf- irgefið. Þar voru aðeins 2 læknar og nokkrar hjúkr- unarkonur fyrir. Úti í borg inni var allt í uppnámi og ættbálkarnir börðust í ná- grenni sjúkrahússins og hinir særðu þörfnuðust brýnnar hjálpar. Áður en Kongó varð sjálfstætt ríki bjuggu um 4000 hvítir menn í borginni, en nú voru aðeins um 60 eftir. Nær öll opinber störf og þjónusta hafði lagzt niður og stríðið hafði sett mark sitt á allt. Bardagarnir náðu allt inn í sjúkrahúsið þegar menn úr Balubakyn- bálkinum tóku að leita þangað, en hurfu út, þegar þeir þorðu ekki að vera þar lengur. ÖIl fjölskyldan lagðist inn. Við urðum nærri því að byrja á byrjuninni. Að- stoðarmenn voru fáir og sækja sjúkling á stofu, að makinn var hjá honum í rúminu. Trúboði keraur til hjálpar. , . - ■ i ,i * ■ i, Smám saman komst á meiri regla. Kóngóskir hjúkrunarmenn sem hurfu tækin biluðu. líka og sótthre synleg tæki og oft órólegir, þurftum að í uppskurði án þ verið vissir um sárabindi væri sótthreinsuð. Lyf galdrain Hvernig vor fæddu í ykkar vingjarnlegir o svo við vorui neinni hættu. E mættum við he Hann hélt að belgískir fallhl: 'Við reyndum fyrir honum : kæmum og til tókum upp koi um honum hv, og Belgía liggj virtist nú. lar þeirra, næsturr ættbálkur, sagð rnmmmsmmmmmmm g 6. nóv. 1960 Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.