Alþýðublaðið - 06.11.1960, Qupperneq 11

Alþýðublaðið - 06.11.1960, Qupperneq 11
Tékkar-Víkingur 22:13 Gestirnir svndu aó5- an handknattleik TÍÉ'KKNIQS'KU meistara'i’ni'f í handknattleik, T. J. Gottwald- ov, sem hér eru staddir í boði Víkings, léku sinn fyrsta leik í fyrrakvöld og mættu þá gest- gjöfum sínum, sem styrkt höfðu lið sitt með þrem ágætum láns mönnum, Pétri Antonssyni, FH, Karli Jóhannssyni, KR. og Sól- mundi Jónssyni, Val. * 4:0 FYRIR VÍKING EFTIR 10 MÍN,! Þegar fyrirliðar höfðu skipzt Karl Jóhannsson gerði flest mörkin í leiknum og á mynd- inni sést hann skora eftir að hafa leikið á vörn Tékkanrsa. á félagsveifum og Tékkarnir af hent hverjum leikmanna fé- Hagsmerkj Gottw!aJidov ásamt minjagrip, hófst leikurinn, sem áhorfendur höfðu beðið eftir. Greinilegt var strax í upp- hafi, að Tékkarnir kunnu ekki við sig í hinum litla sal, vörn þeirra var opin og lánsmennirn ir Karl og Pétur skoruðu fjög ur mörk áður en gestirnir höfðu áttað sig. Áhorfendur voru farnir að líta hver á ann an undrunaraugum. Þess skal getið, að markvörðurinn Sól- mundur stóð sig mjög vel í markinu frá byrjun og bjargaði oft frábærlega. TÉKKAR MINNKA BILIÐ Tékkarnir finna nú veika punkta í vörn Víkings og skora þrívegis, voru tvö af mörkun- um mjög laglega gerð og gáfu tii kynna. að þetta þekkta lið hefði ýmislegt í pokahorninu, sem það gæti gripið til. En Karl er ekki af baki dottinn og tví- vegis sendir hann knöttinn í netið — óverjandi fyr;r hinn snjalla markmann Gottwaldcv, sem er geysi fjölhæfur og tekn iskur. Tékkar leika af mikilli hörku næstu mínútur og færist töluverð harka í leikinn, m. a. var e:num þðsmanni þeirra vís að útaf í tvær mínúur, var það Kukia. sem þjarmaði heldur ó- þyrmilega að Karli Jóhanns- syni, en samt tekst Gottwaldov að jafna -—- 6:6! Karl er enn á ferð og skcrar sjöunda mark Víkings, en „vin ur“ hans Kukla, sem nú var kominn inn á aftur jafnar eg skömmu síðar var hlé — jafn- tefli 7:7. West Ham Arsenal 6:0 ÚRSLIT í ensku knattspym- anni í gær: I. deild: Aston Villa — Eum ’ey 2:0, Blackburn —- Birming- ham 2:0, Blackpool — CardifE >:1, Bolton — Manchester City 1:1, Chelsea — Newcastle 4:2, Everton — WBA 1:1, Leicesteí — Preston 5:2, Manchester Utd — Sheffield Wed. 0:0, Totten- ham Fulham 5:1, West Ham Ar- ’.enal 6:0 og Wolves — Nott- ingham 5:3. II. deild: Chelsea — Scutlv ampton 1:3, Huddersfield — Provaznik er snjall leikmaður og hér brýzt hann í gegnum . Derby 1:3, Linooln — Scunílv vörn Víkings og skorar fallega. I Framh'ald á 14, síðu. Jí Tékkarnir þjarma heldur «; Iillilega að Pétri Bjarna- !> syni, formanni, þjálfara <; og fyrirliða Víkings á j! myndinni og að sjálfsögðu «J var dæmt aukakast á þá. J> Sveinn Þormóðsson tók <; myndirnar. jj WMMMMWMWW.MMWWW- * GOTTWALDOV ÁTTÍ SÍÐARI HÁLFLEIK Víkingur skoraði fyrsta mavk síðarj hálfleiks, það gerði Björn Kristjánsson, en síðan ekki söguna meir. Tékkar herða sókn sína allt hvað af tók, en deyfð færist yfir Víkingsliðið. Sjö sinnum í röð hafnaði knöttur- inn í íslenzka markinu og voru sum af mörkunum snilidar- lega vel gerð og nú var ekkí nokkur lengur í vafa um það, að hér var á ferðinni lið á Ev- rópumælikvarða. * ÖRUGGUR SIGUR Eftir þennan glæsilega kafla tóku Tékkarnir það með ró, en lengdu samt bilið í 9 mörk. Þessum fyrsta leik lauk með tékkneskum sigri — 22 mörk gegn 13 og eru það sanngjörn úrslit. * FRÁBÆRT LIÐ Lítill vafi er á því, að þetta lið er í fremstu röð og slíkt myndi þó sjást enn betur í pta^ri saí. Lfiðið er nokkuð jafnt, en mest bar á Rúza, Kuk- la og Provaznik, sem eru frá- bærir leikmenn. Hinn Ijóshærði Gregorovic er geysiskemmti- legur leikmaður og tekniskuT og hann gerði tvímælalaust skemmtilegasta mark kvöldis- ins. Markvörðurinn Dolazai vakti mikla athygli. -fc GESTIRNIR BEZTIR í LIÐI VÍKINGS í liði Víkings voru það gestirnir þrír, sem mesta at- hygli vö'ktu, sérstaklega Karl og Sólmundur sem stóð sig eins og hetja í markinu. Dómari var Frímann Gunn- laugsson og slapp vel frá leikn um. * VALUR VANN VÍKING í KVENNAFLOKKI 6:2 Áður en tékkneska hand- knattleiksliðið lék, keppíu kvennaflokkar Vals og Víklngs. Lclkurinn var daufuv $g tli- bi'ifalítill lengi vel ocr i hjéi hafði Valu\' yfir 2:1. í|siðari hálfleik færðist heldur meíra fjör í dömurnar og leiknum 'auk með sigri Vals 6 gegn 2- Reykjavikurúrval mætir Tékk"n’ 8,15 i kvöld Víkingur Alþýðublaðið — 6. nóv. 1960 ■11

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.