Alþýðublaðið - 10.01.1961, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 10.01.1961, Blaðsíða 3
Brixssel, 9. janúar. (NTB-AFP-Reuter). BELGÍSKIR liermenn skutu í dag yfir höfuð fjölcla æfra námuverkamanna í Mons, sem er í hjarta námusvæðisins í suðurhluta landsins, og særðist einn maður. I Briissel sam- þykkti ríkisstjórnin að kalla heim enn fleiri af hermönnum Belga frá NATO-stöðvum í V,- Þýzkalandi. Þegar þriðja vika verkfallanna gegn . sparnaðar- ráðstöfunum stjórnarinnar hófst í dag, bárust fréttir um, að öryggissveitirnar liefðu fengið fyrirmæli um lað beita meiri hörku gegn verkfallsmönmim. Þá berast fregnir um bylgju skemmdarverka, og lieldur stjórnin því fraro. að komið lrafi verið í veg fyrir áætlanir um árásir á járnbrautastöðvar. 130 mann hafa verið hand- teknir í sambandi við auknar tilraunir til árása á járnbrauta- stöðvar cg skemmdarverk, sem Eyskens, forsætisráðherra, seg- ir vera framkvæmd eftir ná- kvæmri áætlun. Sú ákvörðun stjórnarinnar að kalla heim fleiri hermenn er túlkuð þannig, að Eyskens hafi nú litlar vonir um að fljótlega rætist úr, einkum í Vallóníu. Áður hafa 2500 verið kallaðir heim. í Moens gerðu hundruð verir. fallsmanna árás á símstöðina, og skaut lögreglan aðvörunar- skotum í loft upp og kastaði táragassprengjum til að hrekja mannfjöldann til baka. Verk- fallsmenn neyddust að siðusíu til að draga sig' inn í hliðargötu Hermenn voru í opinberum byggingum. Hinar miklu ör- yggisráðstafanir höfðu verið gerðar er fréttir bárust um, nð hundruð verkfallsmanna úr námuhéruðunum hyggðust gera árás á borgina og taka opinber- ar bygginar. Um 100 verkfa Is menn voru handteknir, — en V-Þjóðverjar bjóða lið BONN, 9. jan. (NTB—AFP). Strauss, landvarnaráðherra Vestur-Þýzkalands, skýrir frá því, að Þjóðverjar hafi boðizt til að fá NATO til umráða 1200 manna lið í hina svoköll- uðu „slökkviliðssveit“ — þ. c._ hreyfanleg lið, sem hægt á að vera að senda til livaða staðar sem cr, þar sem aðgerða kann að vera þörf, með augnabliks fyrirvara. hundruðum annarra tókst að brjótast gegnum hindranir, — svo að öll vinna lagðist niður á pósthúsi, skattstofu og síma- húsinu. Um 100 „kommandó- ar“ jafnaðarmanna voru stöðv. aðir, er þeir sóttu að járnbraut- arstöðinni í Moens. Aðrir voru handteknir við Charleroi-stöð- ina. CHARLES DE GAULLE í Antwerpen, þar sem aðeins fáir strætisvagnar og sporvagn- ar ganga og kennarar eru í verlc falli, gekk í dag orðrómur um, að verkfallsmenn frá Moens og Charleroi mundu á morgun taka þátt í kröfufundi með verkamönnum frá Antwerpen. í Huy, í Austur-Belgíu, var um 3000 verkfallsmönnum dreift, er þeir höfðu farið um göturn- ar og hrópað slagorð, fjandsam leg ríkisstjórninni. I stálbænum Le Louvrier hélt Renard, aðstoðar-fram- kvæmdastójri verkalýðssam- bandsins, ræðu yfir 35 til 40.090 verkfallsmönnum, þar sem hann sagði, að þingmenn jafn- aðarmanna frá Mið-Belgíu væru fúsir til að segja af sér þingmennsku. Tveir hópar verk fallsmanna gengu um göturnar með gálga, sem á héngu líkön af Eyskens og yfirmanni ka- þólsku kirkjunnar í Belgíu, Jo- seph van Roey kardínála, sem lagzt liefur gegn verkföllunum. Verkfallsmenn dreifðust frið- samlega eftir að hafa sungið Internationalen og La Marseill- jaise. Reinard sagði í blaðaviðtali að hann hefði meint það alvar- lega, er hann hótaði, að verka- menn mundu, ef allt um þryti, láta slokkna undir bræðslu- og koksofnunum. Lest fór af sporinu í morgun mlli Namur og Ramillies, er skemmdarverkamenn höfðu sagað sundur sporið. Ekki hef- ur frétzt, að neinn hafi særzt. Heimild, sem stendur stjórn- inni nærri, sagði við Reuter, að ástandið væri mjög alvar- legt. Sagði hún, að lögreglunni og hernum hefði verið skipað að herða á öryggisráðstöfununum, en þeir hafa hingað til haft fyr. irskipanir um að fara varlega. Ástæðan er sögð sú, að til þessa hafa miklu fleiri lögreglumenn en verkfallsmenn særzt í átök- unum. Búizt er við, að leiðtogar ka- þólska flokksins muni í viðræð- um við kaþólsku ráðherrana í ríkisstjórninni leggja fram á- ætlun í þrem atriðum til að leysa deiluna, þar á meðal að fyrirskipaðar verði nýjar kosn- ingar. Rússar senda vopn til Laos Washington, 9. jan. (NTB). LINCOLN WHITE, blaða- fulltrúi handaríska utanríkis- ráðuneytisins, skýrði frá því í dag, að síðustu skýrslur sem ráðuneytinu hefði borizt frá Laos gæfu til kynna, að Sov- étríkin haldi enn áfram að styðja liðsafla kommúnista í þeirri viðleitni þeirra að steypa ALGEIRSBORG OG PARÍS 9. jan. (NTB—REUTER) De Gaulle forseti fékk traust an meirihluta í þjóðaratkvæða- greiðslunni í Frakklandi og Alsír um stefnu stjórnarinnar í Alsírmálinu. Háttsettir aðilar í París segia, að stuðningurinn við De Gaulle hafi orðið meiri en almennt hefði verið búizt við og að nú muni De Gaulle senda uppreisnarmönnum nýtt tilboð um samningaumleitanir. í Frakklandi kusu 70% og hlaut De Gaulle stuðning 3á kjósenda. Kosningaþátttakan í Algier var hins vegar mun minni. Greiddu þar aðeins um 1,5 milljón atkvæði eða 60%. 70% þeirra er kusu í Algier greiddu atkvæði með De Gaulle. Áberandi er hve fylgi De Gaulle er minna í stærri bæjum. í París er sagt, að það hafi komið mönnum á óvart, að kosningaþátttakan hafi þó orð- ið svo mikil, sem raun ber vitni, einkum ef þess er gætt, að uppreisnarmenn hafi hvatt múhameðstrúarmenn að sitja hjá í kosningunum. Haft er eftir áreiðanlegum heimildum, að De Gaulle muni fara til Algier í lok þessa mán- aðar eða í febrúarbyrjun til þess að freista þess að hefja samningaviðræður um vopna- hlé í Algier, sem koma skuli á fyrir júlí næstkomandi. Hingað til hefur De Gaulle haft hægt um sig sökum fjand- skapar borgarbúa í Algier af evrópskum ættum. En eftir hinn mikla stuðning, sem stefna hans í Algiersmálinu hlaut í þjóðaratkvæðagreiðsl- unni er þess fastlega vænzt, að hann muni nú beita sér af al efli fyrir því að koma á friði í Algier. Haft er eftir sömu heimild- um, að forsetinn hafi gildar á- stæður til að halda, að nýtt til- boð hans um að binda endi á ófriðinn í Algier, sem nú hefur staðið í sex ár samfleytt, — verði vel tekið af uppreisnar- mönnum. Úrslitunum fagnað í Washington. Blaðafulltrúi bandaríska ut- anríkisráðuneytisins, Lincoln White hefur lýst yfir ánægju ráðuneytisins með sigur De Gaulle í kosningunum. Sagði liann, að það væri von Banda- ríkjastjórnar, að þetta megi verða til þess, að náð verði fljótri og réttlátri lausn á þessu flókna og hörmulega deilumáli. Vonast Bandaríkjamenn til þess, að deiluaðilar setjist við samningaborðið svo fljótt sem auðið er. Nokkrar óeirðir urðu í þorp- inu Boufarik skammt frá Al- geirsborg þar sem fallnir upp- reisnarmenn liggja grafnir. — Nokkrir hermenn komu til skjalanna og skutu yfir höfuð mannfjöldans. Dreifðist mann- fjöldinn fljótlega. linni löglegu konungsstjórn La os af stóli. White lagði áherzlu á það, að það væri á valdi konungsstjórn arinnar í Laos hvort alþjóðaeft- irlitsnefndni yrði látin taka til starfa á ný. Hann vildi ekkert segja um fréttir um að Bretar hefðu rætt þetta mál við Nehru forsætisráðherra Indlands. White vísaði á bug þeirri frétt Tass-fréttastofunnar að amerískir hermenn hefðu fallið í átökunum í Laos. Hann sagð- ist vilja taka það skýrt fram, að Bandaríkin hefðu engar her- sveitir í Laos og að Bandaríkja- menn hefðu gætt algers hlut- leysis í átökunum. Síðustu fréttir frá Bangkok herma, að sovézk herflutninga- vél hafi kastað birgðum í fall- hlíf til hermanna Pathet Lao. Háttsettir aðilar í Bangkok segja, að þetta sé þáttur í þeirri viðleitni Rússa að knýja Banda ríkin til að fallast á, að alþjóða- eftirlitsnefndin verði kölluð saman til fundar. V-ÞjóÖverjar fá afnot af flugvelli á Korsíku BONN, 9. jan. (NTB—AFP). Samningaviðræður fara nú fram milli Frakka og Vestur- Þjóðverja um, að Þjóðverjar fái afnot af flugvelli á Korsíku, segir landvarnaráðuneytið í Bonn f dag. Er búizt við, að fyrstu deildir vestur-þýzka flughersins muni fara til þjálf- unar á Korsíku næsta haust. — 10. jan. 1961 3 Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.