Alþýðublaðið - 10.01.1961, Blaðsíða 15
hennar skyldi ekki vera*
heima svo hann hefði kynnzt*
kapteininum. Roland fullviss
aði hana um að honum þætti t
það einnig leitt meðan hann |
beið með óþreyju eftir Caro- ?
line.
Honum. til mkils léttis liðu
aðeins fáeinar mínútur unz
dyrnar opnuðust og Caroline
kom inn. Hún var í mjög ó-
brotnum og einföldum 'kjól,
dökkbrúnum að lit, en sá lit-
ur átti einkar illa við háralit
Ihennar. Hann var 'hár í háls-
inn og með löngum ermum
oo' einkennileg andstaða við
skrautlegan kjól Sophie. Það
ásamt framkomu frú Cress-
weli sýndi glögglega hverj-
um augum var litið á Caro-
line á þessu heimili.
„Nú, Roland,‘‘ sagðí Caro-
line stutt í spuna. ,,Þetta var
óvænt. Er eitthvað að?“
Ronald skildi að nú var
röðin komin að honum og
liann sagði stuttlega lygasög-
una um sjúkleika móður hans
7
,Þetta er ástæðulaust, Bec-
ky. Ég hef þekkt Wilde kap-
tein síðan við vorum bprn og
ég lít á hann sem bróður
minn. Auk þess elskar hann
af 'heilum hug konu, sem
bæði er fegurri Og yngri en
ég.“
Becky saug upp í nefið.
„Það getur vel verið, ungfrú,
en það er ekki rétt að göfug
kona eins og þér þrælið yð-
ur út fyrir aðra eins mann-
eskju og frú Cresswell. Þér
ættuð að hafa marga þjóna
°g eiga fallegt hús.“
Caroline hló og klappaði
stúlkunni á öxlina. Becky
var eina manneskjan á heim
ilinu, sem henni þótti vænt
um. „Ef ég eignast það ein-
hvern tíma, Becky, skal ég
ráða þig til mín. Hættu nú
f'"
line,“ spurði hann og hún~
kinkað kolli. —
„Estiher frænka er veik og-
Roland kom hingað til að
biðja mig um að vera fáeina’
daga hjá henni. Hann er í
setustofunni hjá mömmu -
þinni.“ —
Hún lagði handskjólið og^
banzkana frá sér á lítið borð,
sem stóð í forsalnum og
sagði svo: „En hvað ég er
heimsk. Ég hef gleymt tösk-
unni mnni. Nei, Beoky, ég
skal sækja hana sjálf, þú -
færð skammir ef þú ferð
ekki í eldhúsið, þakka þér -
samt fyrir.“
Becky kvaddi hana og
f lýtti sér af stað og Caroline -
hljóp upp stigann. Þegar hún '
kom á fyrsta .stigapallinn leit '
hún niður og sá að George
var að naga neglur sínar.
Hún bjóst við að hann hefði
lent í einhverjum vandræð-
um. Hann var vinur manns
að nafni Bartiholomew
Trench, sem kom oft að
hans vildi vera ein. En það
reyndist ekki neitt vanda-
mál, því út úr vagninum
kom ung kona í blárri slá.
Hún hafði tékið hettuna af
sér og dökkt liðað hárið sást
vel. Hún studdist við feit-
lagna herbergisþernu, sem til
kynnti að ungfrúnni liði hálf
illa og hún vildi fá að leggja
sig.
í annað skipti þennan dag
varð kona gestgjafans að
búa um rúm. Unga konan
þakkaði vel fyrir sig, en virt
ist berjast við grátinn, Þern
an tjáði konunni að ungfrúin
yrði lasin í vagni og yrði að
'fá að leggja sig.
Eona gestgjafans skildi
bendinguna og dró sig í hlé.
Það liðu fimm mínútur þá
opnuðust dyrnar á einu svefn
herbergjanna og lotin kona
kom fram. Hún hallaði sér
þungt á stafinn og haltraði
yfir ganginn og barði var-
lega að dyrunum andspænis
herberginu 'sem hún 'kom úr.
og bað frú Cresswell um að
vera svo góð að ley,fa Caro-
line að fara heim til hans fá-
eina daga. Frú Cresswell
hefði gert hvað sem var til
að Wildefjölskyldan yrði í
þakklætisskuld við hana og
hún fullvissaði hann á auga-
bragði um að vitanlega gæti
Caroline farið.
„Þá er eias gott að ég komi
strax,“ sagði Caroline. „Ég
þarf aðeins að láta niður og
skipta um föt. Ég verð í hálf
tíma.“
Hún hvarf aftur út úr her-
berginu og Roland gladdi sig
við þá tilhugsun að þegar Ca-
roline sagði hálftíma, þá
meinti hún nákvæmlega þrjá
tíu mínútur, ekki meira. Hon
um gekk ekki illa að þola
smjaðurslega kurteisi frú
Cresswell, en öllu verr fór
með daður hennar.
CaroUne bað Becky, þjón-
ustustúlkuna, um aðstoð og
hljóp svo upo til herbergis
síns á efstu hæð. Það var í
raun og veru lítið kvisther-
bergi og við hliðina á her-
bergjum eldabuskunnar og
Becky, en hún hafði fyrir
löngu vanizt þægindaskortin-
um.
Becky hafði séð kaptein
Wilde þegar hann kom og
hún var sem frá sér numin
af hrifningu vfir að hennar
tilbeðna Caroline skyldi vera
að fara í ferðalag með svo
glæsilegum manni. Hún gaf
það grein’lega í skyn að hún
bjóst við að um ástarœvintýr.
væri að ræða. en Caroline
leiðrétti hana hlæjandi.
að tala um þessa vitleysu og
sæktu handskjólið mit. Þú
veizt hvar það er.“
Becky andvarpaði og sótti
stóra handskjólið inn í skáp-
inn þar sem það var geymt.
Hún strauk með aðdáun yfir
skinnið. Handskjólið var af-
mælisgjöf frá frú Wilde og
eina verðmæta eign Caro-
line og Becky dáði það tak-
markalaust. Meðan hún stóð
og leit á það sá hún að það
var slitið.
„Fóðrið er laust fi'á, ung-
frú,“ sagði hún skelfd. „Ég
skal gei'a við það.“
„Ekki núna, Becky, það er
ekki tíma til þess. Ég get
ekki látið kaptein Wilde
bíða.“ Caroline hnýtti hatt-
bandið undir hökunni, tók
ihanzkana og rétti höndina
fram eftir handskjólinu. Svo
hló hún. „Honum liggur á,
hann þarf að komast á stefnu-
mót.“
Becky tók ferðatöskuna og
gekk á efir Caroline niður
stigann. Þar mættu þær Ge-
orge Cresswell, sem stóð þar
og tvísteig. Hann hafði heyrt
mannamál innan úr salnum
en vissi víst ekki hvort ó-
hætt væri að fara þangað
inn eða ekki. Hann hafði eins
og Soiphie erft blá augu móð
ur sinnar og rjóðar kinnar,
en hann var grannur og bar
sig vel eins og faðir hans.
Hann var veiklyndur, hé-
gómlegur maður og Caroline
fannst hann fremur ómerk—
'legur. Hann lei,t utan við sig
á farangur hennar.
„Ertu að fara héðan, Caro
heimsækja hann og Caroline
var viss um áð hann væri
óþverri. Hann hafði reynt að
daðra vð hana, en verið vís-
að frá. ,
Þegar hún kom aftur nið-
ur var George farinn. Caro-
line tók handskjólið og hanzk-
ana og gekk inn í sgtustof-
una þar sem Roland reis á
fætur, honum létti greini-
lega við að iosna við fræriku
ihennar. Þau óku af stað.
Fyrsti hluti áætlunarinnar
hafði heppnazt Vel.
Seinna sama dag kom það
gestgjafanum í „The Cap
and Bells“ gleðilega á óvart
að taka á móti ungum herra
manni 0g hrumri ömmu hans.
Amman var hulin slæðum og
treflum og hallaðist þungt
fram á silfurbúinn göngu-
staf. Hin höndin var hulin
meg handskjóli úr skinni.
Gamla konan hafði með að-
stoð síns unga fylgdr.rsveins
farði upp í eitt svefriher-
bergjanna til að hvíla sig.
En skömmu seinna varð
gestgjafinn enn meira undr
andi, því annar vagn kom
akandi og gestgjafinn veliti
því fyrir sér meðan hann
gekk út til að taka á móti
gestunum hvað hann ætti að
gera ef beðið væri um kaffi
eða aðra hressingu, ungi
herramaðurinn sat nefnilega
í setustofunni þar sem anuna
Svo gekk hún beint inn. Það
heyrðist hlátur innan að og
svo var dyrunum lokað aft-
ur.
Hálf tíma seinna kom
gamla hruma konan aftur út.
Með skjálfandi röddu- bað
Hennar Náð um að 'láta son-
arson hennar vita að hún
væri reiðubúin til að halda
áfram. Hestarnir voru ispennt
ir fyrir vagninn og gömlu
konunni hjálpað upp í hann.
Svo settist sonarsonur henn
ar inn í vagninn og ók af
stað í -hendingskasti.
Ekki var kráin fyrr úr aug
sýn en lotna konan rétti úr
sér og 'bók blæjuna frá and-
'liitinu. Svo leit Jenny rjóð
og brosnadi á kaptein Wilde.
„Okkur tókst það!“ sagði
hún asst. „Við erum á leið
ti'l Skotlands. Ó, Roland, ég
trúi því varla“.
„Ég ekki heldur“, viður-
‘kenndi kapteininn og tók
hana í faðm sér. „Við erum
ekki örugg enn elskan mín,
það versta er búiið.“
„Og það er allt Caroline
a ð þa-kka“, rninnti Jenny
hann titrandi á. „Við getum
aldrei endurgoldið ihenni
þetta“.
„Ég get ekki lýst því með
orðmn hve þakklátur ég er
Caroline“, svaraði Roland á-
kveðinn. „En sem stendur
hef ég meiri áhuga fyrir þér
Eftir Sylvia Thorpe
elskan mín. Taktu 'þennan
heimskulega hatt af þér til
að ég geti kysst þig almenni
lega “
BROTTNÁMIÐ
5. ')
Þegar Agnes kom aftur eft
ir að hafa fylgst með ferðum
fcapteinsins oe- brúðar haris
og tilkynnti >að allt hefði
gengið vel, Sat ungfrú Cress
well á rúmstokknum og virti
íbyggin fyrir ‘sér glitrandi
demantshringinn eem sat á
vinstri hönd hennar.
„Ég veit ekki hvað hún
ætlast til að ég geri við
þetta þegar vikunum er lok
iið“, sagði hún.
„Ég get að vísu vel skilið
iað Jenny langi ekki tip að
bera ’hring annars manng en
þess sem hún strýkur með
fen ég hefði kosið að bera
ekki á'byrgð á jafn dýrmæt
um skartgrip. Talaðirðu við
konu gestgiafans eins og ég
bað þig um?“
Agnes hló“. Já, ungfrú, ég
sagði henni að ungfrúin væri
sjúk af áhyggjum og sorg
vegna þess að það ættí að
rieyða 'hana til að giftast
manni, sem hún fyrrliti, að=
eins vegn-a þess að hann vserl
ríkur. Það lá við að hún gerð
ist við grátinn þegav ég
hafði lokið máli mínu og .þér
hefðuð haft gott af að heyra
hvað hún sagði um Hennar
Náð Lady Linley11.
,,Jæja“, sagði Caroline
stutt í spuna. „Ég ©r hrædd
um að það iafnist ekki á
*við það sem Hennar Náð seg
ir við okkur begar hún kemst
að obkar hlut í bessu máli.
Ég vona að þú hafir búið þig
undiir ýmislegt Agnes því á
eirihverjum verður h'in að
skeyta skapi sínu og hvorki
Roland né Jenny eru nálœg“.
„Hörð orð gera okkur
ekki neitt ungfrú“, sagði
Agnes. „Auk þess ksiptir
það engu máli. Wolde kap-
teinn lofaði mér að ég skildi
komast aftur í þjónustu ung
frú Jennyjar um leið og hún
kæmi frá Skotlandi. Nei, ég
er hætt að óttast hennar
Náð, það gegnir öðru máli
með herra Raven'shaw, það
get ég sagt yður“.
Caroline yppti öxlum.
„En hvað maðurinn hlýtur
að vera voðalegur", sagði
hún kæii'uleysislega. „Það eru
víst allir hræddir við hann.
En vilji ma*ur vera réttlát-
ur að viðurkenna aS Ihaim
'hefur fyllstu ástæðu til að
reiðast þar sem hann miss-
ir ekki aðeins sína útvöldu
heldur verður hann hláturs
efni almennings11.
„Það er gott á hann‘V
sagði Agnes kundalega. „Auk,
þess varður það Hennar Náð‘
sem segir honum það. Á ég
að láta spenna hestana fyr-
ir?“^
„Ég held að Wilde kap-
teinn hafi fengið nægiltegt
forskot. Það fer bezt að þú
'greiðir gesteiafanum um.
leið. Þegar vagninn er kom
Alþýðublaðið — 10. jan. 1961 15