Alþýðublaðið - 10.01.1961, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 10.01.1961, Blaðsíða 13
HEALTB mmm ÖÍFEHSE 8USK STATE ultlðH TREASURY UOfttL mf'ERlöR NÝn GUÐSPJALL BIRI í NEW Yi Dr. Smith er sérfræðingur í trúarbrögðum fornaldar og 'hlaut laun erfiðis síns, er hann fann bréfið, sem er afrií, — sennilega frá sautjándu eða átjándu öld, handskrifað á öftustu blöðin í hollenzkri bók, sem prentuð var 1646. Síðan hefur verið unnið að því að þýða bréfið og var gert kunnugt um það 29. desem- ber s. 1. ásamt sönnunargögn- um, er benda til þess, að höf- undur bréfsins sé Clemens frá Alexandríu. Var sagt frá þessu í Biblíufélagi guðfræðiskól- ans, Carpocratar voru einir af rithöfundur, sem skrifaði í Alexandríu á árunum 180 til 202 eftir Krist. Hann er, á- samt Origen, talinn hafa lagt grundvöllinn að kristinni guð fræði. í bréfinu er frásögnin af því, er Kristur vakti Lazar- us frá dauðum og hún höfð eftir Markúsi. Hingað til hefur Jóhannes- arguðspjall verið eina guð- spjallið, sem sagði frá Laza- rusi. Þetta nýja efni segir einnig frá nýju vitni að krafta verkinu — Salome, en sú mannvera kom mjög við sögu í egypzka pseudegraphíunni — biblíuefni, sem talið hefur verið mjög óáreiðanlegt. í Markúsarguðspjalli Nýja Tesíamentisins horfir Salorno á krossfestinguna úr fjarláífð ásamt öðrum konum og tek- ur þátt í smurningu líkama Krists. Dr. Smith segir, að Salome hafi verið í tengslum við Car- pocrations kenninguna, sem segir „Etið alla ávexti, aðra en þá, sem eru bitrir“. Carpocratar voru einnig af mörgum villitrúarflokkum, sem þekktir eru, ekki af rit- verkum sínum, heldur vegna árásar þeiiTa og afneitunar á írum-kirkjunni. Fundur dr. Smith hefur ekki verið kannaður á grund- velli sögu eða guðfræði, en prófessorinn taldi, að ef fræði menn féllust á, að bréfið væri skrifað af Clemens, yrði að endurskoða kenningarnar um kenningar Krists, upphaf og eðli guðspjallanna og eðli og frumsögu kristinnar kirkju. Sex sérfræðingar, sem skoðað hafa bréfið, telja, að skriftin á því sé frá átjándu öld, en tveir töldu hana vera frá seytjándu. Það hefur sennilega verið skrifað af munki, því að kross mark er fyrir ofan textann. sem er tvær og hálf síða. — Skriftin ber með sér, að sá, Framh. á 14. síðu eða sendir til Síberíu. Það er ótrúlegt, að til séu íslendingar sem óska eftir þessari breyt- ingu, en þó er ekki ólíklegt að svo sé, því miður. Biðtíminn er á enda, segir Lúðvík. Það má segja, að nú gerist stórtíðindi með stuttu millibili. Meirihluti Alþýðu- sambandsstjórnar hefr sett fram kröfur um 15—20% kauphækkun auk ýmissa ann- arra hlunninda. Ennþá skal spila gömlu plötuna: Hærra kaup! Hærra verðlag! Seint ætlar alþýðan að vakna og ýta þessum mönnum til Hið- ar, sem staðið hafa að þessari óheillaþróun um árabil. Af hverju krefjast þessir menn ekki lækkunar verðlags, sem mundi þýða vaxandi kaup- mátt launa; vaxandi innláa í MmHMMUMHHHHHUHtW) BRÉF, ritað á forn-grísku, sem segir frá leynilegd kenn- ingu Jesús Krists og leynilegu guðsspjalli eftir Markús og seg ir frá kraftaverki, sem ekki er að finna í Markúsarguð- spjalli, var birt í New York fyrir áramótin. Dr. Morton Smith, aðstoð- ar-prófessor í sögu v.ið Colum biaháskólann í New York, — fann bréfið fyrir tveim ár- um, er hann var að rannsaka forn handrit í Mar Saba klaustrinu um 12 mílur fyrir Suðaustan Jerúsalem, UMGJÖRÐIN um höfuð Kennedys, kjörins forseta Bandaríkjanna, er að þessu sinni einksonar pólitískur geislabaugur, en þetta eru ráðherrar hans, sem hann þykir hafa valið af mikilli skyn- semi. Hefur hann fengið lof fyrir val sitt bæði hjá jábræðrum sínum og and- stæðingum og er það held- ur sjaldgæft, Eftir mynd- inni að dæma eru þetta með gáfulegri stjórnum sem maður sér á prenti. MÖRGUM mönnum hefur blöskrað vinnubrögð varn- arliðs- og stjórnarandstæð- inga undanfarið. — Fyrst var Keflavíkurgangan — Nokkrir menn lögðu það á sig, berandi kröfuspjöld um brottför hersins, að ganga frá Keflavík til Reykjavíkur. Næst kom Þingvalla- eða Brúsastaðafundurinn. Síðast en ekki sízt ganga í Reykjavík með tilhsyrandi varðstöðu við ráðherrabústaðirm og síðast truflun á setningu Álþingis. Það var fróðlegt að sjá list- ann yfir fulltrúana á Þing- vallafundinum. Þar voru línu- kommar í meirihluta og þótti engum mikið. Hitt var merki- legra hve margar aðrar sáJir þeir hafa ginnt út i þessi æv- intýri. Það má segja, að það skemmtilegt að hafa her í landinu, en það er sennl lega nauðsyn, meðan núver- andi ástand helst í alþjóða- málum. Kommúnistar segja okkur, að við getum verið hlutlaus eins og t. d. Sviss cg Svíþjóð. Það er áreiðanlega mikil fjarstæða. Þessi iönd bæði hafa mjög öflugan her til að verja sitt hlutleysi. ís- land varnarlaust er auðgleypt ur biti sérhverju stórveldi, sem þættist ekki geta án þess verið. Svo er ekki ósenniiegt, að einhverjum detti í hug, að það yrði minna um mótmæla- fundi, ef herinn væri rúss- neskur. Þá yrðu líka þegar sendar af stað vel vopnum búnir skriðdrekar og mótmæl- endur settir í fangabúðir hér Framhald á 12. síðu. H006ES CÖMMERCE banka og sparisjóði og þar með aukin útlán til lífsnauðsyn- legra framkvæmda, eða með öðrum orðum batnandi efna- hag allrar alþýðu? Þessir manngarmar héldu því fram í umræðunum um fjárlög, að útgerðarmenn og auðburgeisar ættu allt spari- féð, en almenningur ekkert. Skólabörn landsins eiga yfir 5 milljónir króna! Eitt af því fáa gagnlega, sem fyrrverandi stjóm kom í framkvæmd áður en samkomulagið fór út um þúfur, var að koma á skyldu- sparnaði unglinga. Hvað skyldi það fé nema mörgum milljónum? Þó er þetta aðeins smábrot af sparifé alþýðu- fólks. Þeim sem hafa sparað sam- G0LD8ERG LABOR. Alþýðublaðið — 10. jan. 1961 13

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.