Alþýðublaðið - 07.02.1961, Qupperneq 5

Alþýðublaðið - 07.02.1961, Qupperneq 5
Landhelgin Framhald af 1G. síðu. íæðunum við brezku ríkisstjórn ina; hvenær þær héldu áfram og þá hvar; og loks, hvort rík- isstjórnin teldi ekki tímabært að gefa alþingi skýrslu um gang lan dhelgism álsins. Slysá ri Akureyri, 6. febr. UM kl. 10,30 í gærmorgun voru þrír drengið að renna sér á stýrissleða á Byggðavegi hér í bæ. Misstu þeir stjórn á tsleðanum, sem var á mikilli ferð, og lenti hann á Mið- stólpa í steinvegg við verk- smiðjuna Gefjun. Við áreks'turinn slasaði&t einn piltanna, ll ára að aldri. Uiærbrotnaði hann á hægra fæti og var um opið beinbrot að ræða. Var brotið mjög Slæmt, en drengurinn bar sig eins og hetja. Hinir tveir virð ast hafa sloppið ómeiddir. Eysteinn Jónsson slasaðistá skíðum ÞAÐ slys vildi til s. 1. laug ardag, að Eysteinn Jónsson, fyrx-verandi fjármáiaráðherra slasaðist í skíðaferð. Eysteinn snun hafa verið á skíðum fyr ir ofan Koiviðarhól, er hann féll illa, handleggs og fótbrotn aði. Annar maður, sem með Jxonum var gat komið honum £ Skíðaskála ÍR, sem er þar skammt frá, og gert aðvart. Eftir nokkurn tíma kom sjúkrabifreið á vettvang og flutti hinn slasaði á spítala. Munu báðar pípur í öðrum Guðmundur í. Guðmundsson, utarníkisráðherra, svaraði fyr- irspurnum Lúðvíks. Hann sagði, að i sambandi við fund Atlantshafsbandalagsins í Par- ís í desember s. 1. hefði hann átt nokkrár viðræður við utan- ríkisráðherra Bi^ta í.þvi skyní að reyna að glöggva sig á því, hvort tök væru á að leysa mál- ið. Ekkert tilboð hefðá þá verið gert og engar tillögur hefðu síð ar verið lagðar fram. Utanríkisráðherra kvaðst hafa gefið ríkisstjórninni skýrslu strax eftir heimkom- una, Síðan hefði ríkistsjórnin haft rnálið til athugunar, en eng in ákvörðun tekin enn. Þegar ríkisstjórnin hefur áttað sig á máJinu, verður tekin um það ákvörðun, sagði ráðherrami, og minnti um leið á yfiriýsingu forsætisráðherra þess efnis, að samráð verði haft við alþfngi áður en lokaákvarðanir verða teknar. Að lokum sagðist ráðherrann ekki telja það líklegt til farsæil ar ausnar málsins á þessu stigi, að vekja UDp umræður um það á alþingi eða gefa um það ná- kvæmar skýrslur að svo stöddu, anríkisráðherra svörin við fyr- anríkisráðherra vörin við fyr- irpurnunum og lét í Ijós þá skoðun, að ástæða væri til að leiðrétta fréttir brezlcra blaða. FRAMSOKN Framhald af 4. síðu. tillögu og nefndarálit minni- hlutans. Þar væri lagt til, að ríkis- sjóður skuli bæta sjóðnum það gengistap, sem hann kann að verða fyrir, af allt að 50 miHj. kr. erlendri lántöku á þessu ári. Spurði Birgir, hvers vegna Gísli Guðmundss. fylgdi ekki stefnu flokks síns til fulls og legði til, að ríkissjóður greiddi allt gengistap sjóðsins. í efri deild hefðu Framsóknarmenn lagt til, að ríkissjóður tæki að sér ón endurkröfu erlend ián, sem hvíla á Ræktunarsjóði ís- Verzlunar ankinn stofnaö Verzlunarbanka. Vann stjórn in síð'an að undirbúningi málsins og skýrði á aðalfundi 1360 frá jákvæðum undir- tekturn ríkisstjórnarinnar um frumv. til laga um stofnun Verzlunarbanká Islands. A þeím fundi voru drög að frum varpi til laga um Verzlunar- bankann samþykkt og spari- sjóðsstjórninni síðan falið að vinna frekar að framgangi málsins. Á stofjifundinum voru lögð fram frumvörp að sam- i þykktum og regíúgerð fyrir bankann og voru þau sam- þykkt. Einnig var einróma sam- þýkkt 2 milljón kr. hlutafjár tfæti haía brotnað og handlegg, lands og Byggingarsjóði sveita urinn illa. SPUTNIK Framhald af 3. síðu. að hnötturinn væri 6 Vi tonn ’að þyngd og hefði að geyma all's konar mælitæki og áhöld e’r ekki liafa fyrr verið send út í himingeiminn. Mundu tæki þessi eiga að færa enn út þekk- ingu matina á himinhvölfinu, að prófessorinn siagði. PrófeSsor inn ræddi einnig um það, að með aðstoð gervihnatta og eld- flauga væri hægt að koma upp alþjóðlegu sjónvarpsneti og myndu hnettir þessir þá verka sem millistöðvar fyrir alls kon- ar fjar-sendmgar. — Ekki hafa enn lieyrzt nein merki frá rúss neska gervihnettinum. Þykir mönnum það dularfullt mjög og eru hvers kyns getgátur uppi urn orsök þess. bæja, samtals 160 miUi. kr. Kvaðst Birgir fagna þessu frá- viki G. G. frá flokksstefnunni. Breytingartillagan var felld \ með 17 atkv. gegn 6, en frum- varpið samþykkt og vísað til 3. umræðu. FUJí Hafnaríirði í KVÖLD verðux fjöl- tefli í Alþýðuhúsinu. Sig- urgeir Gíslason, skák- meistari Hafnarfjarðar teflir, öllum er heimil þátttaka. Um aðra helgi 11. og 12. febrúar veröur skíða- og skemmtiferð £ skála Skíðafélags Hafnarfjarð- ar í Hveradölum. M. a. verður kvöldvaka til skemmtunar. — Þátttaka tilkynnisf skrifstofu FU.I í Hafnarfirði. STOFNFUNDUR Verzlunar banka íslands h.f. var hald- inn s. 1. íaugardag £ Tjarnar- bíói. Hófst fundurinn kl. 14, 30. Fundarstjóri var kjörinn Geir Hallgrúnsson borgarstjóri en fundarritari Syeinn Snorra son, framkvæmdarstjóri Kaup mannasamt. Íslaxids og Gunnl. Briem, verzlunarmaður. Formaður stjórnar Verzlun arsparisjóðsins Egill Guttorxns son, stórkaupmaður, flutti í upphafi fundarins ræðu, þar, sem hann rakti í stóxnxm drátt i um aðdragandann að stofnun Verzlxinarsparisjóðsins og starfsemi hans þau ár, er hann hefur starfað. Verzlunarspari sjóðurinn var stofnaður 4. febrúar 1956 o2 tók til starfa 28. sept. sama ár. ITefur rekstur sparisjóðsins gengið með eindæmum vel og fijót- lega varð Ijóst, að sparisjóðs- formið hentaði ekki stai'fsemi hans. Alþingi samþykkti á síð asta vorí lög um Verzlunar- banka íslands h.f. og á aulca- fundi Verzlunarsparisjóðsins 14. júnf s. 1. samþykktu á- byrgðarmenn að breyta spari- sjóðnum 1 banka í sarnræmi við heimild í lögum þessurn. Var sparisjóðsstjóx'a, Höskuldi Ólafssyni og Pétri Sæmundssen falið fyrir hönd stjórnarinnar að annast undirbúnig stofnun- arinnar, en sér til ráðuneyíis fengu þeir prófessar Ármann Snævai’r, háskólarektor. Á aðalfundi Verzlunarsparí sjóðsins 1959 var samþykkt að nota hann sem dráttarbát. að fela sparisjóðsstjórninni Hann er búinn dráttarskrúfu, að hefiast þegar handa um og öðrum nauðsynlegum tækj- undirbúnfng að ste-fnun uxn. Jón Sigurðsson, hafnsögu aukning í bankanum og á- kveðið að gefa launþegum á verzlunarstétt kost á þv£ a® skrifa sig fyrir þessum hlutá fjársauka. Fundinn sátu urn 2a>’& manns og ríktj mikill einlxug ur um bankastofnunina og um að þetta gamla baráttumál verzlun’arstéttarinnar hefðl náð fram að ganga. í fyi'sta bankaráð Verzlun- arbanka íslands ih.f. vor.» kjörnir allir núverandi stjórn- armenn Verzlunarsparisjóðs- ins, þeir Egill Guttormsson, stórkaupm., Þorvaldur Guð- mundsson, fcrstjóri og Pétur Sæmundsen, viðskiptafræðing- ur. Varamenrx í bankaráð vorxa kjörnir þeir Magnús J. Bryn- iólfsson, Viihjálmur H. Vil- hjsjmsson og Björn Guðmunds son. — Endurskoðendur vorJi kjörnir Guðmundur Benedikxs son og Jón Helgason. MYNDIN: Bankaráð og bankastjóri Verzlunar- bankans: Pétur Sæmund- sen, Þorvaldur Guð- mundsson, Höskuldur Ólafsson, bankastjóri, og Egill Guttormsson. ur til Eyja UM þessar mundir er verið maður er nú. um þessar mund- að ljúka smíði' í V-Þýzkalandi ir í Þýzkalandi, til að fylgjast með lokasmíði bátsins. Það hefur Iengi verið mildð nauðsynjamál fyrir Vest- á hafnarbát fyrir Vestmanna- eyjar. Bátur þessi er 75 toxxn, byggður ur stáli og eftir öllum ströngustu kröfum. Hann verð mannaeyjar, að fá slíkan bat. ur afhentur 25. þ. m., og er Gamli hafnarbáturinn er ekki væntanlegur til Eyja um nema 6 til 7 tonn, og hefur oft á tíðum ekki þótt forsvaran- legt, að senda hann í slærnurn veðrum til að draga skip inn á næstu mánaðamót. Bátui'inn er byggður með það fyrrir augum, að hægt sé.höfnina. Try’ggvi Blöndal, skipstjóri á Herjólfi mun fara utan til að sækja bátinn, en óráðið er hver verður skipstjóri á honum. —• Alþvðublaðið — 7, febr. 1961 JSJ,

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.