Alþýðublaðið - 07.02.1961, Page 6
i^amla Bíó
Súni 1-14-75
Afríka logar
(Sometihing of Value)
Spennandi og stórfengleg
bandarísk krvikmynd.
Rock Hudson
Dana Wynter
Sidney Poitier
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
EtoftarlSin tíu
Hin smlldarvef gerða mynd
C. B. 'Oe Mille uxn ævi Móse.
Aðalhbitverk:
Charlton Heston
Anne Baxter
Vul Brynner
Sýnd ki- 8,20.
Miðasala opin frá kl. 2.
Sími 32075.
Næsta mynd verður
CAN CAN
H afnarfjarðarbíó
Sími 50-2-49
Ást og ógæfa
Hörkuspennandi ný kviik-
mynd frá Rank. Myndin er
byggð á dagbókum brezku
leynilögreglunnar.
John Mills
Horst Bueholz.
Sýnd kl. 7 og 9.
Hafnarbíó
Sími 1-64-44
Jörðin mín
(This Earth is mine)
Hrífandi og stórbrotin ný am-
erisk Ciniemascope litmynd.
Rock Hudson
Jean Simmons
Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.30.
Ath. breyttan sýningartíma.
K ópavogsbíó
Súni 1-91-85
Glæpamaðurinn með
barnsandlitið
(Boby Face Nelson)
Höikuspennandi sannsögu
leg amerísk kvikmynd af ævi
ferli einhvers ófyrirleitnasta
íbófa, sem bandaráska lögregl
an hefur átt í höggi við.
Mickey Rooney
Carolyn Jones.
Bönnuð börnum
Sndursýnd kl. 9.
List*>menn og fyrirsætur
Jerry Lewes, Dean Martin
Sýnd kl. 7.
Miðasala frá kl. 5.
IVýja Bíó
Sími 1-15-44
4. vika:
Gullöld skopleikanna.
(The Golden Age of Comedy)
Bráðskemiratileg amerísk
skopmyndasyrpa valin úr
ýmsum frægustu grínmynd-
um hinna heimsþekktu leik-
stjóra Marics Sennetts og Hal
Rocah sere teknar voru á ár
unum 1920 — 1930. Á mynd
inni koma fram:
Gög og Gokke — Ben Turpin
Harry Langdon - Will Rogers
Charlie Chase - Jean Harlow
o. fl.
Mynd hinna miklu hlátra.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Lerið Alþýðublaðið
áskrifiasíminn er 14900
Sími 2-21-40
Það, sem hjartað þráir
(The heart of man)
Söngur, dans, 4stir og vín,
eða al'lt, sem hjartað þráir.
Aðalhlutverk:
Frankie Vaughan,
einn frægasti dæguriaga-
söngvari heimsins
ennfremur
Anne Heywood
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Stjörnubíó
Simi 189-36
í skjóli myrkurs
(The Long Haul)
Hörkuspennandi og við-
burðaník, ný ensk amerísk
mynd um ófyrirleitna smygl-
ara og djarfar konur í þjón-
ustu þeirra.
Victor Mature
Diana Dors
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
ÞJÓNAR DROTTINS
Sýning í kvöld kl. 20.
DON PASQUALE
Sýning miðvikudag kl. 20.
Næst síðasta sinn
K ARD EMOMMUBÆRINN
Sýning fimmtudag kl. 19.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13.15 til 20. — Sími 1-1200.
SLEKFEMG!
rREYKJrkVÍKU!ý:
Græna lyftan
Sýning í kvöld kl. 8,30.
Tíminn og við
Sýning annað kvöld kl. 8,30
Pókók
Sýning fimmtudagskvöld
kl. 8,30.
Aðgöngumiðasaílan er opin
frá kl. 2 í dag. Sími 13191.
Austurbœjarbíó
Sími 1-13-84
Maðurinn, sem ekki
gat sagt nei
(Der Mann, der nicht
nein sagen konnte)
Bráðskemmtileg og vel leikin
ný þýzk kvikmynd. Danskur
texti. Aðalhlutverkið leikur
hinn vinsæli
Heinz Ruhmann.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
&fO-uJ
fj$Ír-50Ú&L(fy(fyt
ívtir
r U
NQpT'S'únM.mst í775ý
Tripolíbíó
Sími 1-11-82
Líf og fjör í „Steininum“
Sprenghlægileg ný ensk gam-
anmynd, er fjallar um þjófn-
að, framinn úr fangeisi. Mynd
in er ein af 4' beztu myndun-
um f Bretlandi síðastliðið ár.
Peter Sellers
Wilfrid Hyde White
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Húsgögn í úrvali
á gjafverði
Lagfærð — notuð.
Skápar frá kr. 150,—
Kommóðuj- frá kr. 350,—
Borð frá kr. 125,—
Stólar frá kr. 200,—
o. m, fl. Opið frá kl. 4—7.
Laugardag 10—1 og 4—6.
Garðastrætj 16.
Bílskúrinn.
Simi 50 184.
LYKILLIN
Víðfræg ný ensk-amerísk stórmynd í CinemaScope,
sem hvarvetna hefur vakið feikna athyglj og hlotið
geysiaðsókn. Kvikmyndasagan birtist í HJEMMET
undir nafninu NÖGLEN.
William Holdon — Sopliia-Loren — Ttraver Howard.
Sýnd kl. 9.
7. vika:
Vínar-drengjakórinn
(Wiener-Sángerknaben)
(Der schönste Tag meines Lebens)
Söngva og músikmynd í litum.
Aðalhlutverk: Michael Ande
Sýnd kl. 7.
KjSrgarSur
liaugaveg 59.
AIls konar karlmannafatnaB
nr. — Afgreiðum föt eftli
máll eða eftir nómeii oet
rtuttum fyrirvara
Hitím'a
Fatadeildin.
GuÓlaugur Einarsson
Málflutningsstofa
Aðalstræti 18.
Símar 19740 — 16573.
VAGN E. JÓNSSON
Málflutningur — Innheimta
Austurstræti 9
Símar 1 44 00 og 1 67 66
RVÐHREINSUN & MALMHÚÐUN sI.
GELOJUTANGA - SÍMI 35-400
Gerum við bilað*
Krans
og klósett-kassa
Vatnsveila
Reykjavíkur
Símar 13134 og 35122
XX H
NflNKIN
g 7. febr. 1961
Alþýðublaðið