Alþýðublaðið - 07.02.1961, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 07.02.1961, Blaðsíða 7
ÉG FÆ EKKI betur séð, en að Heilsuhæli Náttúrulækn- íngafélagsins í Hveragerði sé ekki frábrugðið öðrum sjúkra- húsum að öðru leýti én því, að allir sjúklingar hafa- fótavist og að aiveg sérstakar reglur ■ eru ttm það hvers maður neyt- ir við máltíðir. Ég hef dvalið á Hælir.u und- anfarið og segi þetta vegna þess, að ég hafði ekki hug- inyrud um hvernig það væri í raun og veru rekið Hins vegar hafði ég heyrt ýrnsar sögur um það, og ekki allar góðar. Þær snerust allar um fæðið — og töldu flesíir það ekki gott, heldur leiðigjarnt og menn allt af svangir. Ég skal játa, að ég er ekki miki-11 matmaður, yfir- Ieitt hefur mér það allt'af fund- íst tímaeyðsla að borða, enda lokið því á eins skömmum tima og ég hef getað. Mér hef- ur þó alltaf fundist sá matur beztur, sem ég ólst upp við og ekki verið gefinn fyrir tilbreyt ingar. Nú hef ég þó lent' í því, og ekkert smakkað af því sem helst tíðkaðist á borðum meðan ég var ungur, og mestmegnis fengið það sem ég bragðaði aldrei Og svo furðulega hefur þetta reynst, að mér þykir mat- urinn ágætur cg ég er aldrei svangur. Ég sakna einskis ög ég sé ekki betur en ég myndi vel geta lifað á þessu í fram- tiðinni. Ég mir.nist bess, að fyrir fjöldamörgum árum hringdi Jónas Kristjánsson læknir til mín. Hann var þá nýkominn frá útlöndum. Ég þekkti hann ekki, en ég hafði viðtal við hann Hann túlkaði hinar nýju kenningar s'nar um mataræði og ég skrifaði eitthvað um það. Ég hafði sjálfur engar skoðan- ir á málinu. Þá stóð læknirinn. einn með kenningar sínar um einfaldari lifnaðarhætti, jurta- fæði og bannsöng sinn um kjöt- meti og krydd. Síðan sá ég deilt um þessar kenningar. Læknir- inn var hugsjónamaður og bar- áttumaður og brátt efndi hann til samtaka og síðan fram- kvæmda Hann og ágætir fé- lagar hans, þar á meðal Björn L. Jónsson læltnir, stofnuðu matstofu við Skállioltsstíg og verzlun að Týsgötu. Síðan var hafist.-handa um stofnun Heilsu hælis i Hveragerði, sem grund- vailaði stefnu sína og starf á kenningum náttúrulækning- anna, ert, þær miðast allar við heilbrgðari lifnaðarhætti, að fyrirbyggja sjúkdóma, eins og fo^stöðu'naður hælisins, Árni Ásbjarnar.son, sagði við mig í gær. Ég ha m aldrei komið í þetta Hæli, aðeins séð það rísa af grunní og vaxa ár frá ári, en ekki haft sagnir af þv.í frá þeim sem dvalið höfðu hér um sinn, en nokkrar frá fólki, sem af einhverjum ástæðum hafði ekki getað fellt sig við regl- urnar — og farið eftir skamma dvöl, eða þá aðeins neytt einn- ar máltíðar eða svo. Vitanlega er sldkt fólk ekki dómbært uni ..árangur af dvöl eða kynningu, því að sumt fólk er svo bilað á taugum, að það getur ekki fellt sig við neinar reglur. Ég segi þetta eingöngu vegna þess, að mig grunar, að almenningur viti í raun og veru lítið um það, hvernig hér er að vera og hvað hér fer fram. rannsóknir og útreikningar hafa farið fram á hitaeining- um fæðisins og er því hagað samk\’æmt þeim niðurstöðum. Fæðið er mjög vel búið til og í raun .og veru undursamlegt hvað hægt er að hafa það marg breytilegt með þeim efnum, sem í því eru. Ekki er það ó- dýrara fyrir seljandann en það fæði, sem almenningur á að venjast með kjöti og fiski, því að ávextir eru dýrir eins og kunnugt er, en mikið er a£ epl- um, appelsínum, rúsínum, fíkj- um, sveskjum og döðlum með fjöldi greina í riti félagsins fjalla um slík efni: Ég' sagði við þann manninn, sem næst- ur þiér varieinn daginn, Árna : Ásbjarnarson forstjóra: —- Hver er’ ástaéðan til þess að þú gérðist náttúrulækninga- félagsmáður? „Hún var sú“, svaraði hann, ' „að ég hafði oft' ýerið sjúkling- ur frá seýtján ára aldri. Ég þjáðist af illkynjáðri gigt urn allan kroppinn. Ég hafði Ieitað til margra lækna og ekki feng- ið neina bót! Ég hafði oft verið frá vinnu lengri og skemmri taugaslappleika, eða á ég að kalla það taugaspennu, fó mikla bót. Hér er því einnig hvíldar- og hressingarheimiii. Ekki veit ég hvað það er, sem á mestan og áhrifaríkastam. þátt í batanum, fæðið, böðin, nuddið, leikfimin, eða sjálf hvíldin, en fólk fær bata. Það er staðreynd, sem ekki er hregt að ganga framhjá. IIE. Ég hafði heyxt sagt’, að regl- urnar væru svo strangar, að 18. Náttúrulækningafélag í's- lands er sambandsfélag og deildir þess á stærstu stöðum á landinu og jafnvel víðar. Það rekur Heilsuhælið, matvöru- verzlun og brauðgerðarhús í Reykjavík. Heilsuhælið er við urkennt! sem sjúkrahús, og greiða sjiikrasamlögin dag- gjöld fyrir gigtarsjúklinga eft- ir ákveðnum reglum. Karl Jóns son er trúnaðarlæknir sjúkra- trygginganna og innskrifar hann sjúklinga, ennfremur læknar í Landsspítalanum. Hér eru vatnsböð, leirböð, útisund- laug, ljósböð og nudd- og sjúkraleikfími. Fastur starfar við Hælið nú Högni Bjömsson fyrrverandi læknir í Dan- mörku, sem fhitti heim í haust eftir tuttugu og fjögurra ára ávöl ytra. Hann hefur eftlrlit Heilsuhæli Náttórulækningafélagsihs í HveragerSi. með sjúklingium og sjúklingar geta leitað til hans, en Karl Jónsson, sem er sérfræðingur í gigtarsjúkdómum kemur einu sinni £ viku og ræðir við sjúkl- inga. Sjúklingamjr nota allir eina eða fleiri læknisaðferðir og flestir margar. Tvær stúlkur og einn karlmaður stunda nudd og sjúkraleikfimj: og virð ist þetta fólk vera mjög vel hæf-t í sínum störfum. Þetta snýr að beinum lækn- ingum, en megináherzla er lögð á breytt mataræði frá þvi sem fólk á yfirleitt að venjast heima hjá sér. Aðeins græn- meti, ávextir, mjólkurvörur og brauð eru á borðum, en ekkert kjöt éða fiskur. Nákvæmar því og í því — og allir þekkja verðlagið á þessum ávöxtum. Þá er og vitað, að grænmeti er dýrt, en alls konar grænmeti er í fæðinu og er það framleitt hér í gróðurhúsum. Ég get ekki vorkennt neinum að neyta þessa fæðis, það er gott. og ég get ekki fundið að það sé leiði- gjarnt. Það er heilbrigt fyrir fólk að hvílast, að minnsta kosti um stund, frá kjöti, fiski, kaffi og öðru því, sem mestan svip, setur á matborð heimil- anna. Ég hef hvorki reynslu né þekkingu á því, hvort slíkt fæði og hér er, geti fyrirbyggt eða læknað sjúkdóma. Nátt- úrulæknar fullyrða það bg tíma. Mér þótti framtíðin ekki björt. En svo kyhntist’ ég kenn- ingum Jónasar ICristjánssonar og reyndi að afla mér allra þeirra rita sem Náttúrulækn- ingafélagið gaf út. Eftir að ég hafði gert það, breytfi ég al- gerlega um mataræði og fylgdi nákvæmlega kenningunni um jurtafæði og hreinsun h'kam- ans; Og ég félck fulla bót Ég byggi því fyrst og fremst á minni eigin reynslu, hún er ög ólýgnust. S.'ðan þetta var hef ég svo fengið staðfestingu aí annarra reyris!u“. Böð, nudd, sjúkraleikfimi og sund bæta mörgum sjúk- leika —: Og- þeir, sem af ein- hVerjum ástd-ðum éru haldnir varla væri hægt að sætta sig við þær. Ég sneri mér því strax. að því að lesa þessar reglur, sem hanga hér á veggnum — og satt bezt að segja bjóst ég við hinu versta. Hér eru regl- urnar: 1. Neyzla áfengis og tóbaks- reykingareru skilyrðislaust bannaðar hér. 2. Gestir eru góðfúslega beðn- ir að ganga hljóðlega um kl. 13 til 14 og eftir kl. 22.30, svo þeir, sem þess óska, geti óhindrað notið næðis og hvíldar. 3. Húsinu lokað alla daga kl. 22.30 nema laugardaga kl. 23.30. 4. Máltíðir eru framreiddar á þessum tímum: Kl. 8.30 til 10 árbítur. Kl. 12—.13 hádegisverður. Kl. 15,30 siðdegisdrykkur. Kl. 19—19.30 kvöldverður. 5. Nauðsynlegt er að gestir tilkynni brottför sína með íveggja daga fyrirvara. 6. Gestir eru vinsamlega beðn ir að greíða dvöl sina fyrir- fram, nema sérstaklega sé um samíð'. Þetta er allt og sumt. Ég get ekki vorkennt neinum að þurfa Pramh. á 14. síðu. Alþýðublaðið — 7. febr. 1961

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.