Alþýðublaðið - 07.02.1961, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 07.02.1961, Blaðsíða 9
■ eru af nokkrum frægustu réttarhöldum þessarar aldar og þeim. Með aðstoð textan s eigið þið að geta kannast við þau. Fyrir •u gefin 10 stig. 30 stig er sæmilegt, 40 gott, 50 og meira ágætt. neðan. Pökkunarslúlkur óskast strax Hraðfrysiifiúsið Frost h.f. Hafnarfirði. Sími 50165 Skaftfellingafélagið í Reykjavík Iheldur ÁRSHÁTÍÐ 1. í þessum réttarhöldum voru sakborningar dæmdir fyrir rán og morð. Þeir voru dæmdrr í ævilangt fangelsi. 2. Þetta er frá herréttar- höldunum í Washing- ton árið 1925. Hinn á- kærði var dæmdur, en 20 árum seinna, þegar hann var látinn, var hann sæmdur herðursmerki. 3. f þessum réttarhöldum árið 1946 voru sakborn- ingarnir 26 að tölu. — Þrír þeirra voru sýkn- aðir. Einn þeirra framtli sjálfsmorð áður en taka áttr hann af lífi (hann sést á myndinni). 4. Þessi maður var fund- inn sekur í frönsku her- réttarhöldunum árið 1894 og sendur til Djöflaeyjar. I öðrum réttarhöldúm árið 1899 var hann einnig fund- rnn sekur, en var sýkn- aður skömmu síðar. 5. Maðurinn á þessari mynd var dæmdur til dauða í réttarhöldum árið 1949 eftir að hann hafði verið neyddur til að játa á srg föðurlands svik. Hann dvelst nú í bandarísku sendiráði. 6. í þessum réttarhöldum, sem fram fóru árið 1935 var sakborningur dæmd ur fyrir barnsrán. — Hann var sendur í raf- magnsstólinn 3. apríl 1935. Svör: 'giuBasuaBq-SjaqpuíT »fi» fiiI?ui-uueuijdnBa '9 •(ASufl) B[Butpjuq .f;uaz -putj\i uipiqqjBjjay g •gl[BiusnjA:3.ia 'f •Sjaqujn>j[ i uipiqqjByajsgiJis '{• '8íl?ui IpqoiiHI ^IKH Z •gKBui qaoy-piodoaa y að Hlégarði í Mosfellssveit laugardaginn 11. þ. m. Há'tliðin hefst með borðhaldi. SKEMMTIATRIÐI — DANS. Aðgöngumiðar og borðpantanir á Freyjugötu 27, 3. hæð, (gengið inn frá Njarðargötu), kl. 3—6 síðdegífe. Sími 22860. — Ferðir frá Bifreiðastöð íslands M. 7 stundvíslega. ATH.: Þátttaka verður að tilkynnast fyrir kl. 6, ann að kvöld (miðvikudagskvöld). STJÓRNIN. Hyacinthur Ódýrar sk'álar með HYACINTHIIM kr. 45,00 stk. verða seldar í dag. BlómaskáEinii v. Nýbýlaveg og Kárnesbraut — Sírni 36585. á tepparenniíigum frá Vefaranum hf- Ótal lengdir - Ótal munstyr. Verðið mjög hagstætt. MARKÁÐURINN - hýbýfadeild Hafnarstræti 5. — Sími 19630. I Alþýðublaðið 7. febr. 1961 g)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.