Alþýðublaðið - 07.02.1961, Page 11

Alþýðublaðið - 07.02.1961, Page 11
KR-DAGUR FJÖLLU STÓRSVIGtSMÓT Ármanns I dóra Árnadóttir Árm. á 45.5 var háðí á sunnuclaginn í Jós-1 sek. 6) Guðríður Guðmunds- efsdal í yndislegu veðrr. Kepp dóttir Árm. á 74.6 sek. endur voru milli 30 og 40 frá Reykjavíkurfélögunum ÍR, IíR og Ármanni, og Skíðafél. Siglufjarðar. Keppt var bæði i karla og kvennaflokki. Braut irnar lagðar af Stefáni Krrstj- ánssyni, en mótstjóri var Bjarni Einarsson, báðir ræktu þeir starf sitt af mrkilli prýði. Mótið hófst laust eftir hádegi og fór hið bezta fram. Svigkeppnin fór fram í Suð- urgili, í braut karla voru 38 hlið, en 26 í braut kvenfólks- ins. Brautirnar voru lagðar mjög skemmtilega eins og fyrr segir og reyndu á hæfni skíðafólksins, sem flest sýndi mikið öryggi og leikni. Beztir voru Ólafur og Valdimar í karlaflokki, en næstu menn voru mjög svipaðir að styrk- leika. Karólína Guðmunds- dóttir sigraði Mörtu Bíbí eftir harða keppni, en sú síðarnefnda var nú með eftir nokkra hvííd frá keppni. Úrslit urðu sem hér segir: Kvennaflokkur: 1) Karólína Guðmundsdóttir KR á 31.6 sek. 2) Marta B. Guð mundsdóttir KR á 31.8 sek. 3) Arnheiður Árnadóttir Árm. á 34.5 sek. 4) Sesselja Guðmunds dóttir Árm. á 41.5 sek 5) Hall- HUMMMUMMMHUUMHMU K.A. Norður- landsmeistari í körfuknattleik Á SUNNUDAG lauk Norð- urlandsmóti í körfuknattleik á Akureyri. Fjórir flokkar tóku þátt í mótinu að þessu sinni, tveir frá K. A., einn frá Þór og einn frá íþróttafélagi mennt^'skólanal. Úrslit urðu þau, að A-flokk- ur KA sigraði, hlaut 6 stig, gerði 322 körfur gegn 158. — Þór varð númer tvö með 4 st. 208 körfur gegn 177. Númer 3 varð B-lið KA með 2 stig og númer 4 íþróttafélag mennta- skólans, sem hlaut ekkert stig. Keppt var um glæsilega styttu af körfuknattleiks- manni, sem körfuknattleiksfé- lag Reykjavíkur gaf Norð- lendingum á sínum tíma, og vann KA nú gripinn í þriðja skiptið í röð. A-lið KA sýndi mjög skemmtilega leiki í mótinu og er skipað ágætum leikmönn- um. Er vonandi, að Akureyr- ingar sjái sér fært að taka þátt í íslandsmótinu, sem fram fer á næstunni. Karlaflokkur: 1) Ólafur Nilsen KR á 57.5 sek. 2) Valdimar Örnólfsson ÍR á 58.3 sek. 3) Marteinn Guð- jónsson KR á 60.4 sek. 4) Ste- fán Kristjánsson Árm, á 61.0 sek. 5) Bogi Nilson SS. á 61.9 sek. Ásgeir Úlfarsson KR á 62.6 sek. 7) Haraldur Pálsson ÍR á 65.9 sek. 8) Gunnlaugur Sig- urðsson SS á 66.8 sek. 9) Ás- grímur Ingólfsson SS á 67.3 sek 10) Hilmar Steingrímsson KR á 68.0 sek. 11) Úlfar J. Andrésson ÍR á 77.0 sek. 13) 13) Henrik Hermansson KR á 84.1 sek. 14) Björn Bjarnason Árm. á 90,5 sek. 15) Sigurður Guðmundsson Árm, á 90,7 sek. 16) Þorkell Þorkelsson KR á 91,8 sek. 17) Þórður Jónsson Árm. á 98.0 sek. 18) Úlfar Guð mundsson KR á 19,3 sek. 19) Jóhann Jóhannsson Árm. á 122.4 sek. 20) Georg Gunnars- son Árm. á 132,9 sek. Undan- fari var Þórður Sigurjónsson ÍR. Mannmargt var í Jósefsdal um hegina. Um 40 manns gistu í skálanum um nóttina. 200 manns sóttu Dalinn á sunudag- inn. Stefán Kristjánsson íþrótta kennari annaðist kennslu fyrir hádegi, við Ármannsskálann og voru mjög margir, börn og unglingar í kennslu hjá Ste- fáni. Einnig sá Stefán um kennslu í Hamragili við ÍR- skálann. Bílferð var langt inn í Dal og auðvelt að komast þangað. Tottenham Ásgeir Úlfarsson, KR varð stjötti í stórsvigsmóti Ármanns. Hann er mjög efnilegur skíðamaður. Ljósm. A. Jakobsson. Leicester setti stórt strik í reikninginn með því að sigra Tottenham mjög óvænt í Lon- dan 3:2. þetta er ekki í fyrsta skipti á vetrinum að Leicester kemur á óvart í deildinni, því þeir hafa sigrað svo til öll eístu liðin annaðhvort heima eða heiman. Taugarnar fóru held- ur úr lagi hjá Tottenham, þeg- ar Leek m. frh. Leicester skor- ; aði fallegt mark af 25 m. á 28. mín. Allen jafnaði á 33. mín, en Leicester tók aftur foryst- una á 37 mín. með marki skcr- uðu af fyrirliðanum Walsh. Blanchflower jafnaði aftur úr vítaspyrnu á 46. mín., en Walrh skoraði sigurmarkið á 67. min. Heldur var illa tekið á móti Eastham, sem seldur var til Framhald á 13. síðu. Christchurch,, Nýja Sjál. 4. febr. (NTB-Reuter). Dyrol Burleson, USA, vann það ágæta afrek á móti í dag að sigra alla verðlaunamenn- ina í 800 m. í Róm í 880 yds. hlaupi. Hann fékk tímann 1:- 50,0, Peter Snell, N-Sjál. varð annar 1:50,1, Roger Moens, Belgíu, 1:50,4 og George Kerr V-Indíum 1:50,4 mín. Bad Gastein, 4. febr. (NTB-AFP). Á skíðamóti í dag sigraði Minuzzo, Italíu í stórsvigi á tímanum 1:42,3 mín. í öðru og þriðja sæti voru franskir skíðamenn. Kositsjkin vrópumeistari Ármann sigraði ÍA með 26-21 Á laugardagskvöldið fóru fram 4 leikir á íslanclsmótinu í handknattleik. Þar áttust við Helsingfors, 4. febr. (NTB). Evrópumeistaramótið í skauta hlaupi hófst hér í dag, en þátt takendur voru alls um 30 frá 17 þjóðum. Veður var allgott 2—3 stiga hiti og brautir í mjög góðu lagi. Keppt var í tveim greinum, 500 og 5000 m. Úrslit urðu sem hér segir: 500 m.: Grisjin, Sovét, 42,3 sek.18:40,5. (vallarmet), Henk var Griffth, Holl., 43,3, 'Vilhelmsson, Svíþj., 43,5, Stenin Sovét, 43,8, Jokin- en, Finnland, 44,3, Salonen, 44.4, Kouprianoff, Frakklandi, 44.4. (Kositsjkin fékk 45,3 og Knut Johannesen 45,4). 5000 m.: Kositsjkin, 8:17,4, Ivar Nilsson, Svíþjóð, 8:25,4, Knut Johannesen, 8:29,5,' Kar enus, Svíþj., 8:30,8, Maier, Nor- egi, 8:35,2 Seierstein, 'rr- egi 8:37,8, van Griffth, Hol- land, 8:38,0, Frakkl. 8:38.5, Sovét, 3:39,2, Kouprianeff, Gontsjarenko, Gios, Ítalíu, Hlustunarskilyrði voru slæm á sunnudaginn, en þó mátti heyra það, að Kositsjkin varð sigurvegari. Við munum skýra frá úrslitum í 1500 og 10 km. strax og þau berast. Valur og Umf. Breiðablrk KR—FI-I £ 2. flokki Fram (b) og Valur karla og IA — Ármanu i deilcl meistaraflokks karla. 2. fl. kvenna: ★ Breiðablrk — Valur. Valsstúlkurnar gerðu fyrsta mark kvöldsins og var það eina mark þeirra í leikn- um. í hálfleik stóðu leikar 5—1 fyrir Breiðablik og lauk ið hefur á að skipa fljótum og skothörðum stúlkum, en mark vörður liðsins stóð sig samtj ogjeinna bezt. Þiálfari þeirra er| kvenna, Frímann Gunnlaugsson. Lið (b) í 2. fl.' Vals sýndi yfirleitt lélegan 2. handbolta, en samt sáust ágæt (tilþrif inn ámiilli, en illa gekk að lcoma boltanum í netið. — Dómari var Haukur Þorvalds son og dæmdi ágætlega. ir FH — KR 6:3. FII sigraði KR 6:3. í hálf- leik stóðu leikar 2:0 fyrir FH og voru þær vel að sigrinum með sigri þeirra 10 j komnar, spila létt og leikandi. —1. Lið Breiðabliks kom inn í Lið KR er jafnt en þeim gekk mótið er flokkur ÍR sá sér ekki illa að finna glufu í góðri vörn fært að spila í þessum flokki. FH stúlknanna. Dómari var Breiðabliksliðið kom skemmti Birgir Þorvaldsson og dæmdi lega á óvart og er þetta mjög sæmilega. góð byrjun hjá flokkum. Lið-1 Eramhald á 13 síð»i Takmarkið er 2,3öm. RÚSSNESKUR íþróttafréttaritari átti nýlega við- tal við hástökkvarann Brumel og spurði hann m. a. um framtíðina? — Ég mun fyrst og fremst reyna að ná þessum árangri — 2,25 m. — utanhúss, en síðan mun ég venja mig við hafa rána £ 2,28m. í samvinnu við þjálfara mína hefur verið gerð áætlun um eins til eins og hálfs árs þjálfun og takmarkið er: 2,30 m. Aðalatriðið er að auka kraftinn og bæta tæknina. Þetta segir hinn frá- bæri stökkvari. Hann er nú á förum til USA og mætir Thomas á nokkrum innanhússmótum. Thomas lét þau orð falla er hann frétti um afrek Brumel: — Hann er gáfaður og geysimikill stökkvari. Briuuel er geysisterk- ur, hefur náð 115 kg. í Iyftingum (press), hann er einnig fljótur 10,7 í 100 m. Alþýðublaðið •— 7. febr. 1961

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.