Alþýðublaðið - 07.02.1961, Blaðsíða 15
að bjóða yður að sitja í
vggnj mínum? Hestar mínir
eru fljótari en önnur dýr
‘hér11.
„Það efast ég ekki um Yð
ar tign“. sagði Crane og leit
aneð virðingu á gráa fereyk-
ið. „Það er mjög vingjarn-
legt af yður að bjóða mér
það“.
„Það er skylda hvers heið
arlegs borgara að aðstoða lög
in“, sagði Guy hæðnislega.
„En mig langar til að vita
hvort þér þ'ggið boðið ég er
að flýta mér“.
„Ég þ'gg það með gleði,
herra“, sagð; Crane ákveð-
inn. „Ég er ekki góður hesta
maður“.
Herra Ravenshaw svaraði
engu, hann settist upp í kerr
una og ókunni maðurin við
hlið hans og þe:r maeltu hvcr
ugur orð frá vörum fyrrj en
þeir komu út úr bænum. Guy
lét hestana fá lausan taum
inn og sagði: Hvers vegna er
uð þér að elta þessa menn?
tsvarið hann dræmt, ,,hann er
aðeins heimskur piltur, sem
telur sig gáfaðri en hann er.
Hann heitir Cresweil og hef-
ur gaman af að þykjast vera
me'ri en hann er. Afi hans á
stóra verzlun. Góð bráð fyrir
náunga eins og Trenh! Strák-
urinn hetfur umgengizt hann
í þrjá mánuði eða meira, svo
hann hefur víst sokkið frem-
ur djúpt. Hann yrði sennilega
feginn ef ég kæmi Trench
bak við loku og slá.“
Guy * svaraði engu. Hann
var sannfærður um að Trendh
væri á leiðinni til að ná í
dýrgripinn, en hann efaðiíst
um að Caroline ætti hans
von. Hann óttaðist sífellt
meira og meira um hana og
þrátt fyrir að tekið var að
dæma gat verið Suðurlanda-
búi.“ Hann leit á herra Ra-
venshaw. „Voruð það þér,
herra minn?“
„Einmitt,“ isvaraði Guy
kuldalega. „Konan er frænka
Georges Creswell og býr sem
stenduj- hjá ættingjum sínum
hér. Ég held að Trench sé á
leiðinni þangað. Ef svo er get
ég verið yður til ómetanlegr-
ar aðstoðar.11
Herra Crane viðurkenndi
það treglega. Hann var góður
mannþekkjari og hann skildi
að á þennan mann gat hann
ekki leikið. Satt að segja var
hann farinn að skilja að það
var ekki lengur hann, sem
•skipaði fyrir.
„Ég vi'l semja við yður,“
sagði herra Ravenshaw. „Vilj
ið þér gleyma því hvern hlut
ungfrú Creswell og frændi
hennar eiga hér að máli, ef
ég aðstoða yður við handtöku
Treneh og hjálpa yður við að
®anna sekt hans? Ég sver yð-
ur að þau hafa blandazt í
herra, bundinn og keflaður,“
hvíslaði hann rámur. „Liggðu
kyrr, drengur, ég er með hníf
hérna. Ég skal losa þig við
böndin.“
Guy sveiflaði sér upp í
vagninn og sagði lágt en á-
kveðið: „Cresweil, hhistið á
mig! Ég er Guy Ravenshaw!
Hvar er Trench?“
Ógreinileg hljóðin urðu að
orðurn þegar Crane tók keflið
út úr homun. George greip
andann á lofti cg stundi svo:
„Að hitta Caroline! Náið hon
um í guðs bænum! Hann ætl'
ar að drepa hana!“
Herra Crane heyrði að mað
urinn við hlið hans dró and-
ann djúpt. „Hvar?“ spurði
Guy snöggt.
„Lystilhúsið við vatnið . . .
hinn endi sfígsins,“ stamaði
George aneðan Crane lyfti
honum upp og hóf að losa
böndin af honum. „Hún átti
að hitta mig ... hálsmenið.
Bart fékk mig til að seg'ja
það.“
Fyrir hvaða glæp eru þeir
grunaðir?"
„Þjófnað herra“, sagði
Crane og leit íhugull á Rav
enshaw”. Og morð”!
Kerran þeyttist eftir vegin
um en Guy var ekki seinn
að grípa aftur fast í taum-
ana. Andlit hans var óbreytt
og röddin jaf róleg og fyrr.
„Alvarleg ákæra! Getið þér
sagt mér fleira?“
„Já, því ekki það. Afbrotið
var framið fyrir meira en
viku síðan á heimili John
Linley. Þjónn var myrtur og
mörgum dýrgrioum stolið“.
„Og flestir fudust aftur en
enn er saknað dýrmæts rú-
bínshálsfesti." _Gyu deit á
herra Grane. „Ég ©r kunnug
ur Sir Reginald Linley og
heyrði söguna hjá 'honum“.
„Þá vitið þér senniLega
herra að annar glæpamaður
inn drukknaðj á flótta og
og hinn gengur en laus sak
ir sannanaskorts. Það er
sem ekur vagninum sem ég
hef elt í allan dag“.
Allt í einu runnu öll brot
stykkin í eina heild í huga
Guys. Nú vissi hann sann
leikann.
„Hann heitir Barthclomew
Trenc'h, herra“, hélt Crane á-
fram máli sínu. Við höfum
elt hann lengi en aldrei haft
neina von með að handtáka
hann fyrr en nú“.
„Hver er mpð honum?“
spurði Guv spenntur. Það
vallt svo mikið á þvú svari!
Benjamin Crane hristi höf-
uðið. „Enn er hann enginn
glæpamaður, herra minn,“
rökkva hvatti hann hestana
enn meira.
„Ég vildi að ég vissi til
’hvers Trench fer hingað,“
sagði herra Crane. „Ég hefði
skilið það ef hann hefði farið
tij strandar, iþví þá hefði
hann án efa verið að reyna
að flýja og tekið meníð með
sér. En norður á við ...“
hann hristi höfuðið áhyggju-
fullur á svip.
„Eruð 'þér aðeins að elta
Trendh eða er ungi Creswell
innifalinn?“ ispurði Guy á-
hyggjufullur.
„Ekki nema hann sé viðrið
inn Linley-málið,“ svaraði
herra Crane undrandi. „Ég
segi ekki að hann sé það, en
íhann og Trench eru alltaf
'saman. Það væri heppni fyrir
mig að ná í þá. því það er rétt
'hjá yður, é2 er að elta
Trench.“
„Það getur skeð að ég geti
aðstoðað yður, herra Crane,“
sagði Guy kæruleysislega.
„En ég 'geri það með vissum
skilmálum.“ Hann fann að
hinn horfði á hann. „Það er
kona — alsaklaus — sem hef
ur blandazt í þetta mál. Ég
vil vemda hana.“
„Noh!“ sagði herra Crane
ein's og hann skildi allt og
dró vasabók upp úr vasa sín-
um. Hann blaðaði í henni og
hélt henni fast að augum sér
til að sjá á hana í rökkrinu.
„Fyrir tveim dögum síðan,“
sagði hann, „kom Trench
heim með unga konu og
S'kömmu seinna kcm ungi
Creswell oo með honum mað
ui\ sem eftir lýsingunni að
þetta mál gegn vilja sínum.“
Benjamin Crahe var mjög
ákafur eftir að handtaka
þennan mann. Tvisvar áður
hafði lögreglan misst af hon.
um eftir framda glæpi sakir
sannanaskorts. Þetta yrði per-
sónulegur sigur fyrir hann
og George Creswell og
frænka hans skiptu engu
míáli.
„Ég geri það, herra,“ sagði
hann eftir augnabliks umhugs
un. „Útvegið mér Trench
með menið í vasanum os við
skulum ekki minnast einu
crði á þau.“
Og meðan myrkrið féll á
sagði herra Ravenshaw hon-
um allt, sem hann vissi og
grunaði. Þeir spurðust fyrir
•um kerruna við hverja krá
og smátt og smátt minnkaði
fjarlægðin milli þeirra, unz
’svo var komið að þeim var
sagt að þeir hefðu farið lítt
farinn veg til óðalsins.
Þeim veittist auðvelt að
finna þann veg og þeir höfðu
ekki ekíð langan veg þegar
þeir heyrðu hest hneggja á
veeinum. Benjamin Crane
stökk út úr vagninum með
bvssuna í hendinni og þegar
Guy hafði tjóðrað hestana og
kom að vagninum stóð Crane
og hallaði sér yfir eitthvað,
sem virtist stór klæðabögg-
uil.
„Þetta er ungi Creswell,
Orðalaust sökk herra Ra-
venshaw út úr vagninum og
hvarf inn í skuggana milli
trjánna. Benjamin Crane
stakk hnlífnum í hönd Georg-
es og elti hann eins hratt og
hann gat. Það var erfitt að
hafa við Ravenshaw og þegar
þeir komu móðir og másandi
út úr skóginum, sáu þeir
lystihúsið. Guy benti Crane á
að hafa hægt um sig og þeir
læddust varlega í áttina að
húsinu og þá heyrðu þeir
ikarlmannsrödd: .
„Það er ekki til neins að
berjast um, unga kona,“
hvæsti Trench. „Þér hélduð
að þér væruð snjöll, ha? Og
þér ætluðuð að láta lögregl-
una vita þegar ég hefði feng-
ið menið aftur? En Bartho'o.
mew Trench er ekki fæddur
í gær, skal ég segja yður. Ég
hef menið og þér segið eng-
um það‘ Nei, þér iinnist á
botni vatnsins þess arna. Þess
ar marmaratröppur eru hálar
og hættulegar í myrkri. Auð-
velt að hrasa í þeim Leiðin-
legt slys! Það veit enginn að
kúlan, sem þér verðið með í
hnakkanum ier ekki vegna
fall)sins!“
Caroline barðist um til að
losa si'g og Trench hló hátt.
„Það er ekki til neins“, urraði
hann. „Hvcrki þér né George
getið leikið á mig. Þið farið
bæði sömu leiðina. George
Eftir Sylvia Thorpe
verður eftir með kúlugat á
höfðinu við Finchley Comm-
on. Ég hef ráðgert þetta allt
feins og þér heyrið. Látið mig
nú fá menið, s&m þér kre:stið
í hendinni. Ég vil fá að vita
hvort það er hið rétta eftir
allt, sem ég hef á mig lagt til
að ná ,í það.“
Hann sleppti ekki hend-
inni fyrir munni hennar,
heidur þvingaði hana til að
opna hnefann með hinni
hendinni. Hún. brauzt ákaft
um og um stund leit út fyrir
að hennj tækist að rífa sig
lausa, en svo sló hann hana
með krepptum hnefanum og
hún félil ti'l jarðar.
Benjamin Crane 'sá ekki
þegar herra RaVenshaw þaut
af stað 'svo hratt að Crane
vissi e'ginlega ekki hvað var
að ske fyrr en það var afstað-
ið. Annað augnablikið stóð
Bartholomew Trench áílútur
yfir konunni, sem lá í gras-
inu, hitt lá hann sjáilfur þar.
Herra Crane steig r'nglaður
fram á við og sá að Guy lvfti
Trench upp og sló hann niður
aftur.
Berra Crane beygði sig ýf-
ir liflausa mannveruna og
rótaði í vösum hans unz hann
fann hálsmenið. Hann hélt
sigrihrósandi festinni á loft
og leit á herra Ravenehaw,
en sá þá að hann stóð ekki
lengur við hlið hams. Hann
fullvissaði sig um að engar
]ikur væru fyrir bví að herra
Trench fengi meðv:tund fyrst
um sinn Cp- gekk svo að Guy,
sem kraup við hlið urgfrú
Creswell.
„Er hún alvarlega 'Særð,
herra?“ ■murði hann og Guy
hrirfi höfuðið.
„Ég held að bað hafi lið’ð
yfir hana. Hún næ>' séi- fljót-
Íeffa." Hann l°i't á Crane.
„Eruð bér ánæeður?“
„Meíra en ánægður, herra
minn, en hvemig ég á að út-
skýra hvað kom fvrir hann
..hann kinkaði kolli í átt-
ina til fanga síns — „etf
meira en ég veit.“
„Það er auðvelt! Hann
sýnd' mótspvrnu og þér
nevddnst tii að nota kraft-
ana “ Guv tók Caroline í
fangið og rs;s unn. ..Þér- getið
fengið allan h“iðurinn af
handtökunni, það gerir yður
gott e;.+t.“
„Ff ti’l vill, ef einhver þá
rúir því að ég hafi gert hað,"
saaði Crane hikandi. „Ég
he'd nefnil°aa að bér hafið
kjálkabrotið hann. herra!“
Herra Ravenshaw var lagð
ur af rfnð og virtict vera bú-
inn að mis=a al-lan áhuga fyr
ir samr:n?(unum. En hann
nam sta?Cn- n« cao?i; um öxl:
„GPr> bað nokknð til?“
Hann b°ið p.kki svars, pekk
aðeins m°ð Cresvæll £
éttina að húsinu. Herra
Crane s+arði á eftir honum
huesandi á sv;n.
„Þetta’ var meir' ofu’-hugf
inn,“ soPði hann við sjiálfani
sie ..Gerir V>a?i nokk'ið til?
Ha?“ Svo hló hann láet. „Nei,
AlþýÖublaðið — 7. íebr. 1961