Alþýðublaðið - 18.02.1961, Qupperneq 8

Alþýðublaðið - 18.02.1961, Qupperneq 8
Plokka af taqli droftninggrhiyssu UPPLESTUR ameríska rithöfundarins Norman Mailer, höfundur „The Naked and the Dead“) fyr ir félagi unggyðinga í New York fyrir skömmu, var stöðvaður. Formaður félagsins sagði að upplest- ur þessi væri ekkert nema klúrir brandarar. Áheyr- endur virtust vera þessu ósammála, því að þeir hlógu nær allan tímann sem Mailer talaði. Mailer sagði, að formað- urinn væri ekki dómbær á bókmenntir. Hann sagði ennfremur, að áður en hann byrjaði upplesturinn 'hefði hann varað áheyrend ur við því, að sumum kynni að finnast ýmislegt klúrt í því sem hann mundi láta frá sér fara. — Mættu þeir fara út ef þeim fynndist svo. Enginn hefði gert það. Formaðurinn svaraði þeirri fullyrðingu Mailers, að hann væri ekki dóm- bær á bókmenntir, á þessa leið: — Ég er því algerlega sammála, en það sem ég heyrði voru samt ekki bók- menntir. I HESTHÚSI Breta- drottningar í Buckingham- höll er ekkert hross eins vinsælt og merin Mjall- hvít. Þúsundir gesta koma árlega til hesthússins til þess að horfa á meri þessa og varðmenn hafa nánar gætur bæði á gestunum og merinni. Ástæðan fyrir því, að varðmennirnir eru svona vel á verði er sú, að gest- irnir hafa haft á burt með sér svo mörg hár úr tagli Mjallhvítar, að til stór- vandræða horfir. Nýlega átti að gera málverk af Mjallhvít en fá varð gervi tagl svo unnt væri að ná listrænum áhrifum. ’Verðir laga og réttar í Englandi eiga oft í mestu vandræðum með að vernda sögulegar minjar fyrir á- gengum minjagripasöfnur- um. Þannig hafa t. d. sólgn ir minjagripasafnarar num ið svo marga tinnusteina, sem hafðir eru á milli múr steinana í Windsorkastala, að óttast var að kastalinn mundi hrynja. Panta varð hálft tonn af steinflísum til að fylla í eyðurnar. Sennilega er ómögulegt að áætla nákvæmlega hve margir hafa tekið flísar úr krítarklettunum við Do- ver. Svo mörg bréf hafa borizt fólki í Englandi frá Englendingum í fjarlægum heimsálfum, sem drepast eru úr heimþrá og leiðind um, þar sem þeir biðja um Doversteina til minningar um heimalandið, að gripið hefur verið til þess ráðs að höggva klump úr krítar- klettinum til þess arna. Gæzlumenn hins gamla flaggskips Nelsons flota- foringja, „Victory" hafa einnig orðið fyrir miklu ó- næði minjagripasafnara. Þegar þeir tilkynntu að þeir ætluðu að hefja alls- herjarsókn gegn tréormin- um, en það er erkióvinur „Victory“ í dag, bárust þeim hundruð bréfa, þar sem farið var fram á að bréfritara yrði sent um hæl ormétin spíta úr skip- inu. Einn náunginn gekk meira að segja svo langt að senda eldspýtustokk og bað um að fá hann endursend- an með tréormi í. Einhvers staðar á heim- ili minjagripasafnara leyn ast tvær fallbyssukúlur af „Victory“. — Enginn veit hvernig honum hefur tek- izt að smygla þessum tveim 10 kg kúlum úr skip inu og komast með þær gegnum hina ströngu ör- yggisskoðun við hafnar- hliðið. Enginn hefir heldur kom izt að því hver stolið hafi fyrsta fána Sameinuðu þjóðanna. Fáninn var teiknaður og gerður í Lundúnum. Hann var dreginn að hún upp á húsþaki nokkru, en fauk niður af flaggstönginni í miklu fárviðri. Einhver vegfarandi hefur gripið hann og haft þetta dýr mæta tákn á burt með sér. Lana dregur saman seglin KVIKMYNDALEIKKON AN Lana Turner hefur á- kveðið að leika minna í kvikmyndum en hún hef- ur gert til þessa og leggja meiri rækt við kvikmynda framleiðslu síns eigin fyr- irtækis. Lana segir að myndin „By Love Posessed“ verði mtMMMMWMHMmumw LEMMY Flestir kannast við manninn á þessari mynd. Þetta er góð- kunningi vor, 'iEd^y „L e m m y“ Constan tine. Sést hann hér taka sérlega vel á mótr dóttur sinni Toniu, sem er 17 ára og var að koma heim aftur frá Bandaríkj unum til Parísar þegar myndin var tekin. Sagt er að hún muni giftast mynd- lrstamanninum Lo- renzo fyrr eða síðar, mWWWMWMWMMWW sú síðasta sem hún leiki í fyrir aðra aðila, framvegis ætli hún sér að leika í myndum á vegum síns eig ins kvikmyndafélags ein- göngu. Þetta kvikmyndafélag sitt stofnaði Lana fyrir tveimur árum, en það hef- ur verið heldur aðgerðar- lítið upp á síðkastið. Hún nefur aðeins leikið í einni mynd frá félagi sínu. 'Seg- ist Lana hafa viðað að sér efni þessi tvö ár og að nú- hafi hún 6 handrit í poka- horninu þar af eitt gaman- leikrit og eitt sorgarleik- rit. Lana segist ekki ætla að leika í öllum þeim mynd- um sem félag hennar fram leiði, langt í frá: Hyggst hún draga saman seglin og helga eiginmanni sínum meiri tíma en hún hafi gert til þessa. Eins og kunnugt er gift- ist hún fyrir jól kaupsýslu- manni nokkrum. ★ Bóndi í Suður-Astralíu fann nýlega starrahreiður í ull einnar kindar sinnar. í hreiðrinu voru þríe ung- ar og þegar bóndinn rakst á hreiðrið voru foreldrarn- ir að mata ungana. M dákku BBÚÐUR gerðar með Jayne Mans- field að fyrirmynd renna út eins og heit ar lummur í Banda- ríkjunum á 6 dollara stykkið. Þessar vasa- útgáfur af JM eru notaðar til þess að verma kalda fæti þ. e. a. s. þetta e eins konar hitapok Eru brúðurnar sa? ar koma að einfc góðum notum a þess sem þær ve þægilega og róle tilfinningu. MWMMMMMWMMHWMMMMWMMWMW Andvígur k SVOKALLAÐ „pett- ing“, eins og Ameríku- menn kalla það — eða „kelerí“ eins og það mundi heita lauslega þýtt — meðal unglinga, er ekki að eins mrkið vandamál í Bandaríkjunum, Iieldur og um heim allan, og þá einkum í svokölluðum menningarlöndum. Þetta vandamál hefur lítið gert vart við sig í Bretlandi, en í nýútkomnu ensku lækna riti eru unglrngar alvar- lega varaðir við „keleríi“ og kynferðismökum. Grein þessi, sem er skrifuð af Barnes skólastjóra í Wet- herby, liefur vakií athygli forysl cnskra kennslumál Barnes segir, i undir unglinga í ári hverju vegna tískrar ásíar.“ þessa segir hann að stúlkur nái fyr en drengrr og að 1 vakni því fyrr þr< reyna sitt af hver; ferðismálum. Seg: nes álíta, að alið s< ari þrá með róms ástarsögum í my: um og auglýsingu Barnes hvetur og forystumenn sl . g 18. febr. 1961 — Alþý»ublaðið

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.