Alþýðublaðið - 18.02.1961, Síða 16

Alþýðublaðið - 18.02.1961, Síða 16
í SAKADÖMI kvað Halldó? Þairbjörnssoii upp þann úr- sJiurð í gær, samkvænit beiðni áómsmálaráðuneytisins, að V- Þjóðverjinn Frank Franken skyídi hafður í varðhaldi allt að 20 daga ennþá. Dómsmálaráðuneytinu barst skeyti frá yfirsaksóknaranum í Hamborg fyrir 20 dögum, þar isetn beðið var um handtöku og framsal á 34 ára gömlum Vest- ur-Þjóðverja, Gunter Hermann WHWWVtWWWHHWMW EITT REK- \UR SIG Á [ ANNARS 1HORN HJÁ fÞEIM l STJÓRNARKJÖR stendur nú yfir í Múrara- félagi Reykjavíkur. Það er atliyglisvert, að komm únistar og framsóknar- menn hafa þar algera sam- stöðu. En htálegt er að lesa Þjóðviljann og Tím- amvog sjá afsakanir blað- anna fyrir samstarfrnu. TLminn segir í fyrradag, að B-listinn sé borinn fram af andstæðingum núverandi rikisstjórnar, vinstri mönnum. En Þjóðviljinn segir, að menn úr öllum flokkum standi að B-listanum. Það er ekki sæmræminu rfyrir að fara hjá þcim lagsbræðrunum. •jWWWWMWWMWUMMWV Frank Franken að nefni. í skeytinu var tekið fram, að hann hefði framið ýmisleg af- brot og skotið sér undan máls- sókn með því að hverfa af landi brott. Halldór Þorbjörnsson, full- trúi sakadómara, úrskurðaði þá Franken í allt að 20 daga varð hald, samkvæmt beiðni ráðu- neytisins, á meðan beðið vaeri eitfr gögnum frá Þýzkalandi. Formlega beiðni um framsal hefur borizt frá Vestur-Þýzka- landi, en samt vantar enn gögn um málið. í gær var útrunnið hið 20 daga varðhald sem Frank en var úrskurðaður í. Málið var aftur tekið fyrir í sakadómi í gær samkvæmt beiðni dómsmálaráðuneytisins. Dómarinn, Halldór Þorbjörns- son, úrskurðaði Franken aftur í allt að 20 daga varðhald. Hann tók við úrskurðinn m. a. tillit til óska Frankens sjálfs, sem hefur farið fram á að frekari gagna yrði aflað, áður en á- kvörðun um framsal hans verði tekin. Franken hefur haldið því |fram, að hann hafi orðið að ífara frá Vestur-Þýzkalandi af ' þeim ástæðum, að hann sé frið- arsinni (pacifisti) og því neitað að taka þátt í allri hernáðar- legri starfsemi, auk þess sem hann sé í ýmsum friðarsam- tökum. Réttargæzlumaður hans er Þorvaldur Þórarinsson. Á sunnudaginn fór fram bæja keppni í bridge milli Hafnfirð- inga og Akurnesinga og sigruðu Hafnfirðingar með 3:2, eins og blaðið hefur þegar skýrt frá. Keppt var um bikar, sem Axel Kristjánsson, forstjóri Rafha, hefur gefið. Hafa Hafnfirðing- ar fjórum sinnum unnið, en Ak urnesingar einu sinni. x A-listinn STJÓRNARKJÖR í Múrara- félagi Reykjavíkur liefst í DAG kl. 1 e. h. og stendur til kl. 9 í kvöld. Á morgun verður kos- ið kl. 1—10 e. h. Kosning fer fram í skrifstofu félagsins að Freyjugötu 27. Listi stjórnar og trúnaðar- mannaráðs er A-listinn! „Kallinn og línukallinn" RÓÐRAR eru hafnir frá Reykjavík að nýju. Enda lá vel á þeim þessum í gær- dag, þegar ljósmyndari Alþýðublaðsins rakst á þá vestur á Grandagarði. Þeir voru að koma fyrir ,,línukallinum“ eins og það heitir á sjómannamáli. ,,Taktu eina góða, lasm“, SÖgðu þeir og hér er ár- angurinn. Myndin er af fekipverjum á vélbátnum Svani SE 88. Maðurinn með hattinn er „kallinn“ eins og það heitir á sjó- mannamáli. MMWWWWMtWWWWWIM Varð að snúa við á sjúkra- flugi INNANLANDSFLUG gekk sæmilega í gærdag þrátt fyrir að mjög lágskýjað var. Að- eins tveir staðir voru tepptir, Isafjörður og Vestmannaeyj- ar. Að öðru leyti gekk flugið eftir áætlun. I fyrradag teppt ist flugvél á Egilsstöðum, en kom aftur til Reykjavxkur í gær. Björn Pálsson fór í sjúkra- flug í gær tii BreiðdalsVikur og sótti þangað sjúkling, sem hann ætlaði að flytja til Rviík ur. Hann var lagður af stað til Reykjavíkur, en varð að snúa við s umkömidm „eta snúa við sökum dimmviðris (hér í Reykjavik, og fór hann þá til Akureyrar. 72 ára kona ferst í um- ferðarslysi mr DAUÐASLYS varð í gær- morgun á gatnamótum Sléttu- vegar og Reykjanesbrautar. Þar rákust saman Skoda-stadion bifreið og strætisvagn, með þeim afleiðingum að 72 ára göm ul kona, Ólöf Jónsdóttir, Bald- ursgötu 6, beið þegar bana. Tildrög slyssins eru þau, að um klukkan 10.15 í gærmorgun var Skodabifreiðinni R-4517 ek ið eftir Sléttuvegi. Mun öku- maður hennar hafa ætlað að beyja norður Reykjanesbraut. Strætisvagninn Y-370 var á leið suður Reykjanesbraut og bar að í þessu. Ökumaður strætisvagnsins hemlaði og beygði til hægri. Það nægði ekki til að forða á- rekstri og skall framendi stræt- isvagnsins á miðja Skodabif- reiðsina og ýtti henni á undan sér 7 metra. Þegar bifreiðarnar stönzuðu voru þær komnar út fyrir malbikið á götunni. Hægri hlið Skodabifreiðarinn ar gekk inn við áreksturinn. Ökumaður hennar, Ólafur Högnason, kastaðist út og lá þar meðvitundarlaus, þegar að var komið. Kona hans, Ólöf Jóns- dóttir, sat hægra megin í bif- reiðinni. Hún lá þversum í fram sætinu þegar að var komið og var þá látin. Ólafur Högnason, sem er til heimilis að Baldursgötu 6, Reykjavík, var með áverka á höfði. Hann var fluttur á Slysa- varðstofuna og þaðan á Landa- kotsspítalann. Ólafur var fædd ur 1884. Kona hans, Ólöf Jóiis- dóttir, var fædd árið 1888. Farþegar í strætisvagninum, sem var frá Strætisvögnum Kópavogs, hafa flestir verið-yf irheyrðir. Þeir bera það allir, að strætisvagninn hafi verið á hægri ferð, þegar slysið varð. Sjónarvottur, í húsi skammt frá, hefur borið, að báðar bif- reiðarnar hafi farið hægt, eink um Skodabifreiðin. I Hundrað faúsund í söfnunina FJARSÖFNUN ASI til styrkt ar verkalýðsfélögunum í Vest- mannaeyjum er nú í fullum gangi og berast möig framlög frá vinnustöðum og verkalýðs- félögum daglega. í gærkvöldi höfðu 16 vcrkalýðlsfélög lagt fram samtals 97.500.00 kr. til söfnunarinnar. Allar upplýsing ar unx söfnunina eru gefnar í símum 19348 og 16438.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.