Alþýðublaðið - 18.02.1961, Blaðsíða 10
KSI HEFUR skipað nefnd til þjálfunarnámskeiði, sem fram
tæknilegs ráðuneytis um þjálf- 1 á að fara í Reykjavík um næstu
unarmál á vegum sambands- i helgi, hinn 25. og 26. febrúar
ins. Nefndina skipa þeir Karl i nk. Á námskeiði þessu verða
Gtiðmundsson, sem er formað-
ur nefndarinnar, Óli B. Jóns-
son og Reynir Karlsson.
IFyrsta verkefni nefndarinn-
ar verður að gangast fyrir þrek
Skíðamót
keykiavíkur
iReykjavíkurmótið £ ' svigi
verður haldið á laugiardag og
sunnudag í Hamargili við ÍR-
tskálann. 76 keppendur úr R-
í Framh. á 14. síðu
teknir fyrir ýmsir þættir þrek-
þjálfunar fyrir knattspyrnu-
menp og auk þess flutt fræði-
legt erindi. Kennarar á nám-
skeiðinu verða nefndarmenn
allir. svo og' Benedikt Jakobs-
son, sem mun flytja erindi.
Námskeið þetta er fyrst og
fremst ætlað knattspyrnuþjálf-
urum eldri flokka félaganna, en
það hefst laugardaginn 25. febr.
nk. kl. 3.30 e. h. í Gagnfræða-
skóla Austurbæjar, Barónsstíg.
Þátttaka tilkynnist á skrif-
stofu KSÍ, Vesturgötu 20, sími
24079, eigi síðar en 23. febr.
næstkomandi.
ftWWMMWWMWMWtWMWWWMWWWWWWHWVIWWWW
i hugsa
Við verðum að
meira
þá yngri
ÞJÁLFARI frjálsíþróttamaiina Ármanns er Eiríkur
Haraldsson. Við höfðum samband við Eirík í gær og spurð-
um hann hvernig Ármenningar hefðu æft í vetur. Eiríkur
sagði m. a.:
— Það er sömu sögu að segja hjá okkur og fram hefur
komið hjá KR og ÍR. Margir ungir og efnilegir piltar hafa
komið til okkar á innanhússæfingarnar í vetur og áhugi
er geysilegur. Mín skoðun er sú., að félögin ættu að hugsa
meira um þá yngri en gert hefur verið. Á þeim byggist
framtíðin. Við Ármenningar höfum hugsað okkur að fara
með yngri fíj álsíþróttamenn okkar í ferðalög út á lands-
byggðina í keppnis- og kynningarferðir. Unga kynslóðin
verður að finna að eitthvað sé um hana hugsað. Þá er meiri
möguleiki að flciri haídi tryggð við frjálsíþróttir, en vet-
ið hcfur hingað til.
— Toppmenn okkar æfa misjafnlega, sumir vel og aðrir
lítsð eða ekkert.. Annars býst ég við og vona að þeir sem
lítið eða ekkert hafa æft til þessa fari að láta siá sig. Grét-
ar Þorsteinsson og Sigurður Lárusson æfa báðir mjög vel
og Hörður æfír vel, en hann er kennari við Samvinnuskól-
ann á Bifröst.
Ármenningar æfa í íþróttahúsi Jónis Þorsteinssonar mið-
vikudaga og föstudaga og hefjast æfingar kl. 7. Einnig eru
æfingar í fimleikasalnum í Laugardal á mánudögum og
fimmtudögum kl. 7. Á mánudögum eru það aðeins þeir
yngstu og þeim leiðbeinir Guðmundur Lárusson, methafi
í 400 m. hlaupi.
^WiWMMWVtWWWMMMWMWVWWWMWtWWMWW
10 18. febr. 1961 — Alþýðublaðið
HWWMWWWWWMWWMWWMMMMMWWWVMWMMMWWMWMWWWWWWWWWMMWWW
Aðgöngumiðar
á 4 þús. kr.
Jú, þetta er Ingemar,
en það er ekki Patterson,
sem er með honum á
myndinni, heldur liinn
vinsæli Cassius Clay,
olympíumeistari £ létt-
þungavigt. Hann hefur
verrð æfingafélagi Ingó
í sólskininu á Miami
undanfamar vikur og
vakið mikla athygli. —
Minni myndin er af að-
göngum^ðasý'nishoirní, en
miðarnir 20, 50 og 100
dollara stykkið — þ. e.
þeir dýrustu tæpar fjög-
ur þúsund krónur ís-
lenzkar! Því má bæta við,
að það er rifist um þá.
Keppnin fer fram 13.
marz næstk.
glllÍl
■. *£l
A"..7-
wm
' e,y ■ '■ •
■ ;• ■
H'
wBsm
■■M
MHm
K
-
|raÉjjÍÉB$fe &
c ■
L W m mm
$SSœ- .;•• •’••
Wmmm
' ’■
MSm
j þröttaírétfi r
í STUTTU MÁLI
Everton mun taka þatt i
knattspyrnukeppni £ New
York á næsta sumri.
Þau átta lið sem eftir eru í
Evrópubikarkeppninni munu
leika á eftirtöldum dögum:
Burnley—Hamborg í Ham-
borg 11. marz.
Barcelona—Spartak Krav-
lova, £ Barcelona 8. marz og í
Prag 15. marz.
Benedica—Aarhus £ Lissa-
bon 8. marz og í Árósum 30.
marz.
Rapid—IFK Malmö £ Vín 22.
marz og í Malmö 5. apríl.
fyrir jafntefii
REAL MADRID er nú á
keppnisferðalagi £ Brazilíu. —
Liðið lék gegn Vasco da Gama
í Ríó nýlega og varð jafntefli
— 2 mörk gegn 2.
Real byrjaði leikinn vel eins
og venjulega, bæði mörkin voru
sett á sömu mínútunni, þeirri
16. Mörkin gerðu Son og Can-
ario. Á 53 mínútu gerði Casado
sjálfsmark og annað mark Vas-
co da Gama kom úr vítaspyrnu,
sem Pinga tók. Á síðustu mín-
útunum léku Brasilíumennirn-
ir frábærléga ög voru mjög
nærri því að skora, oftar en
,einu sinni.
Iþróttafréttaritarar segja, að
Real Madrid megi þakka frá-
bærri markvörn Daminguez,
að þeir náðu jafntefli.
ÁhorjFendur voru 150 þús-
und og er það algjört met, þeg
ar lið frá Evrópu á í hlut.
hlut.