Alþýðublaðið - 18.02.1961, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 18.02.1961, Blaðsíða 11
REYKJAVÍK — KEFLAVÍK ' 4 .. Kristur — sonur g^uðs eða einungis maður. Um ofanskráð efni talar Svein B. Johansen sunnu- daginn 19. febrúar: í Aðvent kirkjunni, Reykjavík, kl. 5 síðd. í Tjarnarlundi, Kefla- vík, kl. 20.30. Einsöngur, tví söngur — Jón Jónsson og Anna Johansen. ALUER VELKOMNIR. Búrfellsbjúgu bragðasf bezt Kiötverziunin BURFELL Skjaldborg v. Skúlagötu. — Sími 1-9750. Lifið verzlunarpláss óskast fyrir sérverzlun. Tilboð merkt „1111“ óskast sent afgreiðslu Alþýðublaðsins sem fyrst. ALÞÝÐUFLOKKSFÉLAG REYKJAVfKU R AÐALFUNDUR Alþýðuflokksfélags Reykjavíkur verður haldinn í Alþýðuhúsinu niðri ■*- sunnudaginn 19. febrúar kl. 2 e. h. ^ FUNDAREFNI: 1. Aðalfundarstör f. 2. Bankalöggjöfin nýja. ■ :-v- ,7. :>■'vofoí •; i t -. Frummælandi: Gylfi Þ. Gíslason, viðskiptamála- I' ráðherra. Félagar eru hvattir til að fjölmenna- og koma stundvíslega. STJORNINit/Wi & félagslíf ^ KFUM Æskulýffssamkoma í kvöld kl. 8.30. Frank Halldórsson cand. theol. talar. Vitnis- burðir. Kórsöngur. Allir vel- komnir. Á morgun, sunnudag: Kl. 10.30 Sunnudagaskóli. Kl. 1.30 Drengir. Kl. 8.30. Síð- asta samkoma æskulýðsvik- unnar. Ræðumenn: Gisli Arnkelsson kennari og Ást- ráður Sigursteindórsson skólastjóri. Kórsöngur, ein- söngur. — Allir velkomnir. KLÚBBURINN Auflýsing um umferð í Reykjavík Samkvæmt ákvörðun bæjarstjórnar Reykja- víkur hafa bifreiðastöður verið bannaðar á eftitrgreindum stöðum: 1. Bræðraborgarstíg frá Vesturgötu að Sólvallagötu, með þeirri undantekningu, að stöður verði leyfðar vestanmegin göt- unnar milli Bárugötu og Öldugötu. 2. Tryggvagötu sunnan megin götunnar frá Naustunum að Grófinni og á beygj- unni við Vélsmiðjuna Hamar. 3. Nóatúni beggja vegna götunnar frá Laugavegi að Skipholti. Þetta tilkynnist öllum, sem hlut eiga að máli. Lögreglustjórilnn í Reykjavík, 17. febr. 1961. SIGURJÓN SIGURÐSSON. Dieselvélar Getum útvegað notaðar Bússing dieselvélar 119 og 155 hestafla uppgerðar af Búsisingverksmiðjunni. — Verksmiðjan ábyrgist vélar þessar sem nýjar. Hagstætt verð. Gólfleppahreinsun Hreinsum gólfteppi, dregla og mottur. Breytum einnig og gerum við. Sækjum. — Sendum. Gólffeppagerðin h.f. Skúlagötu 51. 1 SKIPAUH.tRB HlhlSINS Herðubreið vestur um land í hringferð 23. þ. m. Tekið á móti flutningi ár- degis í dag og á mánudag til Hornafjarðar, Ðjúpavogs, Breiðdalsvíkur, Stöðvarfjarð- ar, Borgarfjarðar, Vdpnafjarð ar, Bakkafjarðar, Þórshafnar og Kópaskers. Farseðlar seldir á miðviku- dag. KLÚBBURINN Ingólfs-Café Gömlu dansarnlr í kvöld kl. 9. Aðgöngumiðasala frá kl. 5. — Sími 12826. BERGUR LÁRUSSON Brautarholti 22 — Reykjavík Sími 17379. i SANDBl'SSUM UNDIRVÍQNS RY'JHREINSUN & MALMHÚÐUN sl. (DM11SF& 6/U3 1PJE(Z1IÆJL M u n ið! ÞORRANUM lýkur í kvöld Auglvsingasímf blaðsins er 14906 AlþýffublaSið — 18. febr. 1961

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.