Alþýðublaðið - 19.02.1961, Blaðsíða 1
\
Hannibal og
Karl til Eyja
Vestmannaeyjum,
18. febrúar.
ESJAN kom hingað í morg-
un og stigu þeir í land Hanni-
bal Valdimarsson og Karl Guð-
jónsson. Hefur verið boðað til
fundar með verkafólki í Al-
Jjýðuhúsinu klukkan 4 í dag og
munu þeir væntanlega koma
þar fram.
Rólegt er nú hér í Eyjum og
IHann Hannes j|
er í ham í dagj;
I 2. síða
SMYGL í
GOÐAFOSSS
SMYGLVARNINGUR fyrir
um 20 þúsund íslenzkar krónur
fannst um borð í Goðafossi, —
þegar hann kom til Reykja-
víkur úr síðustu ferð sinni frá
Ameríku. Var þar um að ræða
nælonsokka, brjóstahöld og
annan varnhig, sem smyglarar
liafa reynt að koma til landsins
að undanförnu.
allt bæjarlífið í fjötra fært. Ef
Vestmannaeyjar teldust til rík-
is, sem hefði her, væri vafa-
laust búið að lýsa hér yfir hern
aðarástandi.
Aðkomufólk er farið að tínast
burtu, enda langleitt orðið eft-
ir að verkfallið leysist. Það hef-
ur því fengið sér vinnu annars
staðar.
Heyrzt hefur hér, að eitt
frystihúsið a. m. k. sjái sig til-
neytt til að láta takmarka
róðra þegar verkfallið leysist
vegna fyrirsjáanlegs skorts á
vinnukrafti við vinnslu aflans.
Getur svo farið, að fiskurinn
fari að einhverju leyti í „gú-
anó“. Við það minnka sjálf-
sögðu tekjur sjómanna.
ÞRIGGJA kvölda æskulýðs-
samkomur verða haldnar í
Grindavík í næstu viku. Hefj-
ast þær á sunnudagskvöldið
þann 19. febrúar n. k. kl. 20.30
í Grindavíkurkirkju. — Verða
þær með líku sniði og æskulýðs
samkomurnar í Keflavík og í
Útskálakirkju það er að segja
mrkill almennur söngur, auk
einsöngs.
Ræðumenn á þessum sam-
komum verða m. a. þeir séra
Jón Árni Sigurðsson, sóknar-
prestur í Grindavík séra Bragi
,Friðriksson, framkvæmda-
stjóri Æskulýðsráðs Reykja-
víkur og séra Ólafur Skúlason.
Al’nr upplýsingar um þessa mynd fylgja
myndinni hér efra.
rafvirkjum
KLUKKAN 12 á húdegi í
gær var útrunninn framboðs
frestur í Félagi slenzkra raf
virkja. ASeins einn listi ksm
fram, listi stjórnar pg trúnað
armannpráðs. Han Varð því
sjálfkjörinn.
Stjórnina skipa því nú: Ósk
ar Hailgrimsson, formaður,
Magnús Geirsson, varaíormað
ur, Sveinn Lýðsson, ritari, Pét
ur Árnason, gjaldkeri og Sig
urður Sigurjónsson, aðstoðar
gjaldkeri.
Varastjórn skipa: Kristinn
K. Ólafsson og Kristján
Bjarnason.
<i >
VIÐ biðjum Krist-
björgu Kjeld afsökuuar:
konum er víst ekkert vel
við að komast í blöðin í
miðri andlitssnyrtingu. —
En þetta var bezta frétta-
myndin, fannst okkur í
gær, úr nýja leikriti Þjóð-
leikhússins: Tvö á saltinu.
Auk þess bætum við ör-
lítið fyrir brotið liér á
neðri myndinni: þar er
Kristbjörg fullsnyrt í góðu
yfirlæti hjá mótleikara
sínum, Jóni Sigurbjönrs-
syni. Tvö á saltinu fékk
hinar ágætustu móttöknr.
Önnur sýning er í kvöld.
MIKIL ólga ríkir nú meðal
smábátaeigenda á Akranesi
og víðar, vegna ýsuveiða
síldveiðibátanna út af Gróttu
aðfaranótt s. I. föstudags.
Hafa veiðar þessar verið kærð
ar til dómsmálaráðuneytis-
ins.
Veiðar þessar fóru fram um
5 sjómílur vestur af Gróttu,
og voru þar að verki síldveiði
bátarnir, og veiddu þeir ýs-
una í síldarnót. Fengu þar
nokkrir bátar, m. a. Guðmund
ur Þórðarson og Heiðrún, tölu
vert magn af ýsu.
í gærmorgun var hringt til
Péturs Sigurðissonar, forstjóra
1 andhelgisgæzlunnar. og hann
beðin um að stöðva þessar
veiðar, þar sem þær væru með
öllu ólöglegar. Pétur vísaði
málinu frá sér, og í gærmorg
un mun dómsmálaráðuneytinu
hafa borizt kæra vegna máls-
ins.
Alþýðublaðið ræddi í gær
við stjórnarmeðlim úr félagi
Smáb'átaeigenda á Akranesi.
Sagði hann, að veiðar þeSsar,
þyrfti leyfti ráðuneytisins.
Framhald á 15. síðu.