Alþýðublaðið - 19.02.1961, Blaðsíða 15
fcBri að bjóða nicr &f ég ga&ti
Isert með braði ihJutverkið
sem hann var með. í>að (var
sjónvarpsþáttur og aðallleik
konan hafði veikst og mér
var boðið að taka hennar
hlutverk.
„Vitarílega get eg laert
það“, sagðj ég. Ég var svo
hamingjusöm yíir að vera aft
ur kominn í minn eigin
heim að mér fannst ég geta
allt.
Næstu dagar voru eilífar
æímgar og aftur æfingar.
k'g hitti Ghris nokicrum sinn
um og einu sinni drukkum
við kaffi saman. Við töluð-
um aðallega um vinnuna en
rétt áður en ég fór mundi
ég etftir að spyrja hann að
því hvernig Fleur kynni við
sig í fbúðinni.
,,Hún er ekki orðin vön
henni ennþá“, svaraði hann
stuttur í spuna. „Hún fór til
FairfieJd í dag, því ég verð
að vinna frammeftir. Ég
vissi að þú hefðir nóg að
gera o? það er einmanaiegt
fyrir hana að vera eina“.
„Já, það er það“, sagði
ég aðeins.
„Jonathan var hjá okkur
í dag.“ Hann leit brosandi á
mig. „Af hverju er hann í
fýlu?"
Þetta lýsti framkomu Jona
thans svo snilldarlega að ég
skellti upp úr. Jonathan
litli var í fýlu af því að
hann fékk ekki það sem
hann vildi.
„Ég held að hann hafi orð
ið fyrir vonbrigðum með
‘hrifninguna mJna yfir í'búð
arbyggingu móður hans“.
„Ég bjóst við þvíí“, sagði
Chris. „Hann lagði hönd
sína jdir miína. „Gerðu það
ekki Kay — gsrðu það ekki“.
Svo braut hann upp á
nýju umræðuefni og ég
hætti að hugsa- um Fairfield
ég hafði um svo margt ann
að að hugsa að vandamálið
Fairfield varð að biða.
Dag nokkur þegar æfing-
um var lokið var ég með mik
inn höfuðverk og ég ákvað
að ganga heim. Skyndi'lega
,sá ég andlit sem mér fannt
és kannast við og þegar mað
urinn tók ofan fyrir mér
varð ég viss. Það var Eric
Farr — uhnusti Lindsay.
Hann nam staðar og við
ræddum saman. ,
„Þú 'hefur víst ekki tíma
til að fá þér eitt glas nteð
mér“, spurði hann feimnis-
lega. ,,Mig langar til að tala
við þig“.
Mig langaði alls ekki til
þess, ég var þreytt og mig
langaði heim til mín en ég
óttaðist að það væri ókurt-
eist að neita.
„Ég vildi gjarnan te-
íbolla“, sagði ég Qg hann varð
svo glaður að mig iðraði
ekki þess að hafa 'sagt já.
Við fórum inn á lítið veit
ingarhús og hann bað um
te cg ristað brauð handa
mér. Hann kveikti sér í síg
arettu en slökkti svo til
strax í henni. Það var auð-
séð að hanc var taugóstyrk
ur og ég reyndi að ýta undir
hann.
„Ætlaðirðu að tala um
Lindsay?" spurði ég vin-
gjarnlega.
„Já, þú veizt hvernig það
er með okkur?“
„Ég veit að þið elskið
hvort annað og viljið gifta
ykkur".
„Ég elska hana og vil gift
ast henn en ég er farinn að
óttast að hún vilji mig ekki.
Mér finnst að ég sé síðastur
á lista hjá henni — langt
á eftir Fairfield og Co,“
sagði hann 'biturt.
„Bönd þakklætisins eru
mjög sterk hj'á konu eins og
Lindsay“, sagði ég dræmt.
„Það er erfiðari fyrir hana
að stíta sig lausa en fyrir
lconu með aðra skapgerð.
held að henni findist hún
frjáls ef frú Blaney fengist
tij að segja: „Til hamingju,
vitanlega get ég lifað án þán.
En hún mun aldrei segja
það — sérstaklega ekki núna
þegar Fleur er farin. Linds-
ay finnst hún skulda henni
alþ — Ph hún eyðir öllu lífi °&
bíða eftir allt mitt líf- Það
skipti svo miklu miáli að
Chris væri ánægður með
mig.
Ég var ákveðin að minn-
ast ekki á Fairfield þegar
ég hittj Jonathan. Hann var
Iíka bæði indæll og ágætur,
hann var Jonathan í sínum
bezta bam.
Sarnt sem áður leið ekki á
löngu unz minnst var á nýja
húsnæðið sem Mildred Blan
ey ætlaði okkur. Ég þeld að
við höfum bæði skilið það
að það var viðkvæmt mál
því farið að öHu með
LEIT
sínu til að borga það“.
Mér fannst einhvern veg
inn að ég gseti aðstoðað þuu
og að ég væri sú eina sem
það gæti“. Ef ég gef þér
einkennilegt ráð vildu þá
fara að því?“ spurði ég.
„Ég skal gera hvað sem
er“.
„Allt í lagi —■ pantaðu þá
far fyrir tvo og fáðu leytfis
bréf án þess að minnast á
það við Lindsay“.
Hann starði undrandi á
mig. „En þess að minnast
á það við Lindsay".
„Viltu gera það eða. ekki?”
,Ég geri það Kay,“ sagði
hann þá ákveðinn.
Ég kom heim klukkutíma
seinna en ég haíði gert ráð
fyrir og ég lagðist í rúmið
án þess að gera ráð fyrir
að fá þá hvíld sem ég hafði
svo mjög þörf fyrir.
Ég setlaði ekki að sotfna
gætm.
„Það leysti öU okkar vanda
mál“, sagði hann kæruleysis
lega. „Þú yrðir ekki bundin
af fjöJskyldunnj Kay. Við
höfum fbúðina þína og bú-
um þar og förum til Fair-
field um helgar og erum því
óháð öllum”.
Jonathan fannst að það
leysti öll ickkar vandamál
en mér fannst að það myndi
skapa óteljandi ný vandmál
en ág vildi ekki ræða um
það og sagði varlega: „Það
getur eí til vill gengið. Við
getum hugsað það betur þeg
ar við bomum fiá Ameríku.
Fairfield stendur vonandi
Þá“.
„•Væri ekki bezt að byrja
strax á verkinu svo allt
verði ti; þegaj. við komum
heim?“
,Mig langar svo til að
vera við meðan unnið er að
tíma og þegar ég fylgdi hon
um á járnbrautarstöðina
fann ég mér til skelíingar
að það gladdi mig að vera
laus við hann. Veslings Jo-
nathan. Hann elskaði mig
svo heitt og mig langaði til
að elska hann. en ég vor-
kenndi honum aðeins. En
það stóð vtfst allt til bóta.
Ég bauð Eric og Lindsay
að koma og horfa á töku
sjónvarpsþáttar og það
gladdi þau mikið. Ég ætlaði
að bjóða Maeve með, en
Lindsay sagði mér alvarleg
á svipinn, að það væri af-
mælisdagur Œtonaids, svo
iþað gæti hún ekki. Hún yrði
að vera heima hjá möirumu
sinni.
Ég gat ekki skilið hvers
vegna, en ég sagði ekki oxð.
Lindsay kom til London um
morguninn og við fórum í
búðir saman.
Lindsay keypti sér dragt,
ekki þá hentugu dökkbkhi,
sem hún hafði ætlað að
kaupa, heldur mjög fallega
Ijósgráa, og ée sagði henini
að kaulpa fallega hlússu og
hatt. Hún mátaði einnig
mjög fallegan fjólulitan kjói
og ég reyodi að fá hana til
að kaupa hann.
„Hann væri hentugur sem
brúðarkjóll,“ sgði ég sakleys
islega.
„Ég ætla ekki að giíta
mig — ekki strax.“
„Ertu ekki trúlofuð Eric?
Hvað myndirðu igera _ ef
hann kæmi með leyfisbtétfið
og segið við þig'. „HÚ EÐA
ALDREI" Lindsay? Þá væri
gott að bafa kjólinn til.“
„Eric veit hve allt er eitf-
itt, hann skilur mig,“ sagði.
Lindsay rólega, en bún stóð
lengi og virti kjólinn fýrir
sé'r, svo lengi að ég keypti
hann þegar hún sá ekki itil.
fórn'
Hún er viðkvæmt
fús og óeigingjörn“.
„Ég veit það“, sagði Eric.'
„Ég skil það og ég virði
hana fyrir það. Það er ef til
vi'U vegna þessa sem ég
elska hana svo heitt. Og
hún myndi fara með mér til
Kanada etf frú Blaney gerði
henni ekki svo erfitt fyrir.
En það vill hún ekki. Linds
ay hetfur verið að farast úr
iþakklætssemi síðan hún steig
fæti sínum inn ií Fairfield
og hún sýnir þakklæti sitt
á allan mögulegan máta en
það er frú Blaney ekki nóg.
Hún vill að Lindsay verði
þakklát og fórnfús all sína
ævi“.
Hann var svc- bitur og ör-
vinglaður að ég óskaði þess
eins að mér væri unnt að
hjálþa honum. ,
„Eric“, sagði ég“, held-
urðu að Lindsy myndi gift
ast þér og fara með þér til
Kanada etf frú Blney gæfi
lienni .blessun sína —• ertu
viss um að það sé það eina
sem á vantar?“
Hann leit alvarlegur _á
mig.“ Já, ég held það. Ég
strax, ég ætlaði að finna ráð
-a til að fá Mildred Blaney til
~ að láta að vilja mínum og
ég hafði fundið ráðið áður
en ég sofnaði.
Jonaiihan hafði náð sér
það eftir reiði síína að hann
hringdi til mín og lagði til
að við borðuðum saman.
Það fór í tauigamar á mér
að hann skildi viera svona
viss um sjáltfan sig og greini
lega sannfærður um að ég
hefði heðið þess eins að
hann vildi við mig tala á
ný og væri nú í sjöunda
himni að mig langaði til að
segja honum að ég vildi
ekki sjá hann en ég gerði
það ekki.
Chris kom með Fleur
með sér til að sjá sjónvarps
þáttinn sem átti að hefjast
á sunnudag og eftir klapp-
aði bann á öxlina á mér
og sagði: „Flott Kay“, og
mér fanns að þetta væri
það sem ée hefði verið að
því, það er svo margt, sem
mig langar til að ráða. Það
getur eitthvað mistekizt,
eitthvað sem ekki er unnt .... » . n „
að broyta þegar við komum íram í írettmnl> að SteiÉ J
orðrómur væri uppi um það,
Áfplánar
Frambald af 16. síðu.
'lieim. Og ég hef svo mikið
að gera núna, það er kvik-
myndin og sjónvarpið ...“
Ég vil fá að ráða, hugsaði
ég. Ég- vil fresta þessu eins
lengi og ég get án þess að
'hann finni hve mjög mér er
þetta um geð. Ég hefði get-
að grátið aí létti þegar hann
sagði:
„Það er ef til vill rétt hjá
þér, það er erfitt að breyta
gömlum húsum og við vilj-
um að allt sé fullkomið. Við
verðum að finna einhver sér
stök liúsgögn, Kay, ée skal
leita að einhverju, sem hent
ar okkur • • •“ og nú var
hann byrjaður að ræða sitt
áhugamál og ég gat dregið
andann léttara.
Jonathan ætlaði að fara
til Wales og vera þar í viku
að Helgi ætti emn^ 1 em-
hverjum erfiðlei'kum vegna
bankaviðskipta.
Helgi mun nú að mestu
hafa gert Upp skuldir þær,
sem hann var með í vanskil1
um vegna dóms um verðlags
brot, sem bann var dæmdur
fyrir, fyrir fnwni áruin.
PHILLIS MANNIN
Ýsubátarnir
Framlvald af 1. síðu.
Hann kvað þær vera hreina
lányrkju, og að þessi smáa
ýsa sem þarna veiddist myndií
fara gegnum möskva dragnófc
ar. ■
Alþýðublaðinu hafði ekkl
tekizt í gærdag að fá vitneskju
um hverjir hefðu sent kærf
una til dómsmálai'áðuneytis-r
ins. En ugglaust er þar farið
fram á, að veiðar þessar verði
! stöðvaðar, samstundis.
Alþýðubiaðið — 19. febr. 1961