Alþýðublaðið - 19.02.1961, Blaðsíða 14
Rússar ofsækja
FramliaJd af 13. síðu.
.þeim sem stöðugt hlusta á
svikulan og skinlhelgan orða
f'laum þessara áróðursmanna
um þetta ísraelska paradís.“
DRYKKJUSKAPUR OG
FJÁRGLÆFRAR.
Fullyrðingar um skemmd-
arverk fléttast einnig inn í
árásirnar á trú Gyðinga.
.■Prikardartska Pravda“ seg-
ir; „Rabbínar erlendis reyna
á allan mögulegan hátt að
fá að senda sérstaka fulltrúa
til andsovétskrar starfsemi í
landi voru. í bréfum og út-
varpssendingum skipa þeir
prestum sem í Sovétríkjun-
um lifa að vinna skemmdar
verk á starfsemi kommúnista
flökksins og landi voru . . “
í utvarpssendingu á úkran-
isku frá smástöð í Kirovo-
grad tekin upp og þýdd af
BBC) undir titlinum „Fjár-
glaeframenn dulidæddir sem
þjónar Drottins“ er inngang
urinn á þessa leið:
„Það skeður margt merki
legt á Kirovogötu 56 í
Kirovcgrad, þar sem syna-
góa igyðingasafnaðarins er til
hús og kreddufastir Gyðing-
ar eru deyfðir með áfengi
°g gyðinglegri trú. Auðvit-
að hefur yfirgnæfandi meiri
hluti Gyðinga í sovétland-
inu okkar fyrir löngu gerzt
frálhverfir trúnni, en enn eru
örfáir sem enn Ihafa ekki
Ieyst sig frá ihlekkjum
hennar“.
„Að lokinni árás á zíonis-
mann (heldur útvarpið á-
fram: „Við skulum snúa okk
ur aftur að Kirovgötu 56 í
Kirovgrad pe Mta dáltið á
leiðtoga safnaðarins og þá
sem prédika guðs orð. Leið
togar safnaðarins, Shukhat,
Kotlyarevskj', Freyter og
Monastyfsky. sem hylja inn
raeti sitt undir klæðum trú-
■arinnar, er önnum kafnir
við fjárglæfra: þeir eigna sér
peninga sem meðlimirnir
hafa gefið til þarfa syna-
gógunnar, cg nægi þeir ekki
ganga þeir út til fólks og
safna gjöfum sem ganga síð
an í vasa leiðtoganna“.
Síðan kemur lýsing á því
sem skeður þegar söfnuður-
inn er farinn úr synagógunni
að lokinni helgidagsguðþjón
ustu og leiðtogarnir eru ein
ir eftir og taka til matar
síns sem er ríkulega búinn
víni og öðru góðgæti og
deilu þeirra í ölæði um
skiptingu fjármuna safnaðar
ins sin í miilli.
Wm-
BLÓÐMAURAR.
í Prikarpatska Pravda“ er
trúarleiðtogum Gyðinga líkt
við blóðmaura er lifa í
myrkri, eru blóðsugur og
nærast af alls kona,r sortpi . .
í „Lovskaja Pravda1 ‘skrifar
„meðlimur nefndarinnar til
útbreiðalu pólitískrar og vis
indlegrar þekkingar“ M. Kuts
að „margir rabbínar hafi
verið uppljóstrar fyrir leyni
lögreglu zarsins fyrir bylting
una. í öðru ukrahísku blaði
„Radianske Slovo“ er maður
látinn segja frá rússneskum
Gyðing sem fær heimsókn
af tveimur fyrrverandi kunn
ingjum sínum. Annar er
Yakúb Hauptmann sem áð
Ur þjónaði í þýzku lögregl-
KlörgarSur
Laugaveg 59.
Ails konar Karlmannafatnað
ar. — Afgreiðnm föt eftti
máli eða eftlr ndmert nel
etnttnm fyrirvara.
Zlltima
Fatadeildin.
unni á stríðsárunum og m. a.
vann við að safna fyrir
Gestapc fötum af drepnum
mönnum í gyðingahverfun-
um. Hinn er Heráhko Sht-
orhk, sem einu sinni var
bandarískur zionisti. í frá
sögninni er Yakub Haupt-
mann auðvitað leiðtogi gyð-
ingasafnaðar. „En“ er hann
látinn segja „ég verð að við
urkenna að ég hef aldrei les
ið Talmud, ég veit ekki
einu sinni hvaða bók það
er. En einhvers konar vei’zl
un verður maður að reka á
einn eða annan hátt“.
Kaupsfefna..
Framhald af 12. síðu.
Bandaríkin hafa að þessu
sinni myndarlega sýningu á
málmiðnaðarframleiðslu. Kúba
og Indónesía opinberar sýning-
ar. Nefna má svo sýningarnar
frá flestöllum Evr|pulöndum
auk þeirra áðurnefndu, svo sem
Noreg, Danmörk, Frakkland, ít
alíu og Sviss. Frá Afríku eru
sýningar frá Arabíska sam-
bandslýðveldinu, írak, Súdan,
Ghana, Fílabeinsströndinni,
Túnis og Suður-Afríku. Loks
má nefna sýningarnar frá Can-
ada, Brasilíu, Argentínu, Kól-
ombíu, Urugay, Ecuador og
Jamaica, en alls eru sýningar
frá 55 löndum heims.
Matvæli sýna barna samtals
30 þjóðir, en ísland er að þessr
sinni ekki meðal þeirra. ís-
lenzkir kaupsýslumenn og iðn-
rekendur munu eins og að und
anförnu fjölmenna á sýninguna
í Leipzig og hafa þegar margir
skráð sig. Margir þeirra munu
um leið heimsækja sýninguna
í Frankfurt sem verður um
sama leyti.
Upplýsingar um kaupstefn-
una í Leipzig veita allar ferða-
skrifstofurnar hér og svo að
sjálfsögðu umboðsmenn sýning
arinnar, Kaupstefnan.
'lf'Í
í ■
ALÞÝÐUFLOKKSFÉLAG REYKJAVÍKU R
AÐALFUNDUR
Alþýðuflokksfélags Reykjavíkur verður haldinn í Alþýðuhúsinu niðri
sunnudaginn 19. febrúar kl. 2 e. h.
FUNDAREFNI: 1. Aðalfundarstör f.
2. Bankalöggjöfin nýja.
Frummælandi: Gylfi Þ. Gíslason, viðskiptamála-
ráðherra.
Félagar eru hvattir til að fjölmenna og koma stundvíslega.
STJÓRNIN.
SLYSAVARöSTOFAM er op-
ln allan sólarhringinn. —
Læknavörður fyrir vitjanir
oi á sama staS kl. 18—3.
Kvenfélag Alþýðuflokksins
heldur fund n. k. þriðjudags
kvöld í ALþýðuhúsinu við
Hverfisgötu. Fundarefni: 1.
Áríðandi félagsmál. 2. Bene
dikt Gröndal ræðir stjórn-
málaviðhorfið.
Flugfélag
íslands h.f.:
Millilandaflug:
Hrímfaxi er
væntanlegur
til Rvk kl. 15,
50 í dag frá
Hamborg, K.
mh. og Oslo. —
Flugvélin fer
til Glasgow og
Kmh kl. 08,30
í fyrramálið.
— Innanlandsflug: í dag er
áætlað að fljúga til Akureyr
ar og Vestmannaeyja. — Á
morgun er áætlað að fljúga
til Akureyrar, Hornafjarðar,
ísafjarðar, Siglufjarðar og
Vestmannaeyja.
Hallgrímskir.kja: Barnaguðs-
þjónusta kl. 10. Messa kl.
11. (Altarisganga). Séra Sig
urjón Þ. Árnason. Messa kl.
2. Séra Jakob Jónsson.
Æskulýðssamkoma: Síðasta
samkoma æskulýðsviku
KFUM og K verður í kvöld
í húsi félaganna, Amtmans
stig 2B, kl 8,30. Ræðu-
menn verða þeir Gísli Arn-
kelsson, kennari og Ástráð-
ur Sigursteindórsson, skóla
stójri. Þá syngur blandaður
kór félaganna. Einnig verð-
,ur einsöngur og mikill al-
mennur söngur. Allir eru
velkomnir á samkomuna.
Kvenstúdentafélag íslands
heldur skemmtifund í Þjóð-
lekihúskjallaranum mið-
vikudaginn 22. febrúar.
Hefst með sameiginlegu
borðhaldi kl. 7,30. Skemmti
atriði: Gamanvísur, ferða-
pistill og leikþáttur.
Kvenfélag Neskirkju: Spila
kvöld verður þriðjudaginn
21. febrúar kl. 8,30 í félags-
heimilinu. Verðlaun veitt.
Kaffi. Félagskonur er.u beðn
ar að fjölmenna.
Aðalfundur Dagsbrúnar verð-
ur haldinn á morgun, mánu
dag kl. 8,30 í Iðnó. Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf.
Kjaramál.
Félag Frimerkjasafnara: Her
bergi félagsins að Amt-
mannsstíg 2, II hæð, er op-
ið félagsmönnum mánudaga
og miðvikúdaga kl. 20—22
og laugardaga kl. 16—18.
Upplýsingar og tilsögn um
frímerki og frímerkjasöfn-
un veittar almenningi ókeyp
is miðvikudaga kl. 20—22.
Bókasafn Dagsbrúnar
að Freyjugötu 27 er opið
sem hór segir: Föstudaga kl,
8—10, laugardaga kl. 4—7 og
sunnudaga kl. 4—7.
Sunnudagur
19. febrúar:
11,00 Messa í
Dómkirkjunni -
(Prestur: Séra
Árelíus Níelsson
— 13,05 Erindi:
um heimspeki-
leg efni; I.: Efa-
hyggja (Brynj-
ólfur Bjarnason,
fyrrum mennta-
málaráðherra).
14,00 Miðdegis-
tónleikar (Frá
tónlistarhátíðinni í Liege
1960) 15,30 Kaffitíminn. —.
16.30 Endurtekið efni (frá 31.
f. m.): a) Úr samfelldri dag-
skrá um Torfa Eggerz. b)
Tónlist eftir Björgvin Guð-
mundsson. 17,30 Barnatími:
(Skeggi Ásbjarnason kenn-
ari). 18,30 Þetta vil ég heyra:
Kristjana Þorsteinsdóttir vel-
ur sér hljómplötur. — 19,30
Frétir og íþróttaspjall. 20,00
Um daglegt líf í Óslandshlíð
fyrir 75 árum (Gísli Kristjáns
son ritstj. flytur eftir frásögn
Jóns Konráðssonar hrepps-
stjóra í Bæ). 20,20 Hljóm-
sveit Ríkisútvarpsins leikur.
Stjórnandi Bohdan Wödiczko.
20,50 Erindi: Sjónvarp og út-
varp í Bretlandi (Séra Emil
Björnsson).21,15 Gettu betur!
spurninga- og skemmtiþáttur
undir stjórn Svavars Gests.
22,00 Fréttir. 22,05 Danslög:
Heiðar Ástvaldsson velur og
kynnir. 23,30 Dagskrárlok.
Mánudagur 20. febrúar:
13,15 Búnaðarþáttur: Vélbú-
skapur (Haraldur Árnason
ráðunautur). 13,30 „Við vinn
una“; Tónleikar. 18,00 Fyrir
unga hlustendur: „Forspil",
bernskuminningar listakon-
unnar Eileen Joyce; 16. —.
söguolk (Rannveig Löve). —
18.30 Þingfréttir, — Tónleik-
ar. 20,00 Um daginn og veg-
inn (Vignir Guðmundsson,
blaðamaður). 20,20 Einsöng-
ur: Sigurveig Hjaltesteð syng
ur: Við píanóið: Fritz Weiss-
happel, 20,40 Leikhúspistill:
Viðtal við Önnu Borg (Sveinn
Einarsson fil. kand.). 21,00
Tónleikar: Klarínettukvint-
ett í A-dúr (K581) eftir Moz-
art. 21,30 Útvarpssagan: —
„Blítt lætur veröldin“ eftir
Guðmund G. Hagalín; 4. —•
(Höf. les). 22,10 Passíusálm-
ar (19). 20,20 Hljómplötu
safnið (Gunnar Guðmunds-
son). 23,00 Dagskrárlok
44 19. febr. 1961 — Alþýöublaðið