Alþýðublaðið - 04.03.1961, Side 1

Alþýðublaðið - 04.03.1961, Side 1
WWWMMMtWWWWMWillWHmWMWMWmWIWWHWWWWIWMWWWMMWMtWW INAFNIÐ vitum við ekki, en þetta er ein af mörgum myndarstúlkuni á sýningu Jjjósmýndarafélags íslands, sem opnuð er í Listamannaskálanum í dag. Tilefnið er 35 ára afmæli félagsins. Þetta er reyndar hér um bil Alþýðublaðsmynd. Oddur ÓLafsson, sem til skamms tíma var fréttaljósmyndarinn okkar, tók hana. — ÞAÐ ER FRÉTT UM SÝNINGUNA Á 5. síðu. LÁÍIÐ EKKI HAB ÚR HENDISLEPPA DREGIÐ 7. MARZ | PÁSKAFERÐ IIL MALLORCA I APRÍLVINNINGURINN: HNAITFERÐ FYRIR TVO! 42. árg, — Laugardagur 4. marz 1961 — 53. tbl. inn gerði ekki þá vitleysu að vera á móti lausninni. Háttsettur embættismaður í kaupstað, sem gegnt hef- ur fjölda trúnaðarstarfa fyrir Framsöknarflokkinny neitaði að taka nokkurn þátt í fundahöldum eða öðrum mótmælum. ★ Vitað er, að margir for- ustumenn framsóknar í stúdentaröðum eru á móti flokksforustunni í málinu. Framsóknarmenn eru með- al þeirra, sem staðið hafa að samþykktum með áskor- unum á alþingi að sam- þykkja samkomulagið. ★ Mörgum framsóknarmönn- um blöskraði það ofstæki, sem fram kom á flokks- fundinum sl. mánudags- kvöld, þar sem Hermann heimtaði allar mótmælaað- gerðir, en Þórarinn aðeins Tekur ríkis- útvarpið við rekstrinum ? • MIKLAR breytingar standa nú fyrir dyrum á rekstri Sin- fóníuhljómsveitarinnar. Mun það einkum vera til 'athugunar að ríkisútvarpið taki við rekstri hljómsveitarinnar að öllu eða verulegu leyti en einnig mun hafa verið rætt um breytingar á sjálfri stjóm hljómsveitar- innar. 1. marz sl. runnu út samn- ingar hljómsveitarmannanna þgð hefur verið föst venja und anfarin ár, að hljómsveitar- mennirnir segðu upp samning um sínum á hverju ári. Hafa hljómsveitarmennirnir verið sáróánægðir með kjör sín und anfarið og er sú ástæðan fyrir uppsögn þeirra. Sinfóníuhljómsveitin hefur undanfarið átt í miklum fjár- hagsörðugleikum. Hefur hljóm sveitin verið rekin sem sjálf stætt fyrirtæki en hlotið fjár- styrk frá rki og bæ, Styrkur- inn hefur hins vegar ekki verið meiri en það, að sveitin hefur stöðugt átt við fjárhagsörðug leika að etja og þess vegna er nú rætt um breytingu á rekst ursfyrirkomulaginu. 7 manna hljómsveitarráð, sem mennta- málaráðherra skipar hefur ann azt yfirstjórn hljómsveitarinn- i ar. Væntanlega skýrist það næstu daga, hvað endanlega verður ofan á um rekstur Sin- f óníuhlj ómsveitarinnar. eftir atkvæðagreiðsluna, og hefur ekki dregið dul á, að ’hann telur lausn deilunnar hagkvæina og skynsamlega. Alþýðublaðinu hafa borizt fréttir af fjölda þekktra fram- sóknarmanna, sem telja að flokkur þeirra hefði átt að samþykkja þessa samninga, í stað þess að berjast við hhð kommúnista og yfirbjóða þá i fullyrðingum, árásum og of- stæki. Hér eru nokkur. dæmi, þótt nöfnum manna sé sleppt til að valda þeim ekki erfið- leikum innan flokksins. Háttsettur maður í Fram- sóknarflokknum hringdi á þriðjudag til valdamanns í Alþýðuflokknum og ósk- aði honum til hamingju með lausn landhelgisdeil- unnar. Bóndi í nágrenni Reykja- víkur, sem hefur gegnt trúnaðarstöðum innan og utan Framsóknarflokksins, sagðist vona að flokkur- MIKIL ÓLGA cr í Fram- sóknarflokknum um land allt vegna þeirrar afstöðu, sem flokksforustan hefur tekið til lausnar landhelgisdeilunnar. Fjöldi Framsókparmanna sér og skilur, að erfiðasta utan- ríkismál þjófðarinnjar hefur vcrið leyst með friði á farsæl- an hátt fyrir þjóðrna, en for- ustumenn flokksins taka stefnu, sem getur aðeins leitt til áframlialdandi ófriðar og vandræða. Þá blöskBar mörg- um flokksmönnum það, hvern- ig barátta flokksins er ger- samlega bundrn kommúnist- um. Þá gerðist það við atkvæða- greiðslu um lausn landhelgis- deilunnar á alþingi í gær, að einn þingmanna Framsóknar- flokksrs, Björn Pálsson, mætti ekki. Hann kom í þinghúsið WMWWMWWMMMMIIWWWWMWWWMWIWMWWWWIIWMWMWWWMMWWWIIMWWWWW Skálholts orgel frá Danmörku ÍSLANDSVINIR í Dan- mörku hafa safnað 80 þús, dönskum krónum, sem þeir hafa látið smíða fyr- ir forkunnarfagurt orgel. ’ Orgelið er gjöf til Skál- holtskirkju og verður væntanlega byrjað að setja það upp næsta haust. Orgelið er byggt hjá Th. Frobenrus & Co. í Kongens Lyngby. Það var prófessor Mogens Kocli, sem teiknaði hið ytra form þess. Myndin hér að ofan er af Skálholtsorgelinu og hjá því stendur próf. Mogens Koch. I

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.