Alþýðublaðið - 04.03.1961, Qupperneq 3
ntar fim
Verwoerd: Enga
af skiptasemi!
Jóhannesarborg, 3. marz.
(NTB-Reuter).
Forsætisráðherra Suður-
Afríku, Hendrik Verwoerd,
beindi því í dag til hinna þjóð-
anna í Brezka samveldinu, að
þau skiptu sér ekki af rnnan-
ríkismálum S-Afríku.
New York, 3. marz.
Hammarskjöld, aðalritarr
SÞ hefur ákveðið að biðja Alls
herjarþing þess, er saman kem-
ur á þriðjudag, um 135 millj.
dollara (5130 millj. ísl. kr.) til
að standa undir kostnaðr SÞ-
hrsins í Kongó á þessu ári. Er
þá reiknað með að heraflinn
aukist a. m. k. í 25 þús. manns
eins skjótt og mögulegt er.
Fjárhagsáætlun þessi felur
ekki í sér alþjóðlega fjárhags-
aðstoð við Kongó. SÞ-hjálp til
aðstoðar efnahagslífinu í Kon
gó er fengin úr sérstökum SÞ-
sjóði.
í skýrslu sinni til SÞ um
Kongó-fjárhagsáætlun hans
fyrir 1961 segir Hammarskjöld
að hún verði að skoðast í Ijósi
þeirrar staðreyndar, að ástand
ið er vægast sagt ótryggt á
flestum sviðum í Kongó.
í skýrslu sinni segir Hamm
arskjöld enn, að SÞ-herinn
hafi yfirleitt samanstaðið af
17 þús. manns frá því í lok
júlí til áramóta. Frá áramót-
um til 24. febrúar 1961 hafa
um 18.450 manns verið í hern-
um.
Viðræður
Frakka og
Serkja
senn s
PARÍS, 3. marz (NTB—REU-
TER). Orðrómur gekk um það
í París í dag, að innan
skamms myndu beinar við-
ræður hefjast með Frökkum
og fulltrúum serknesku út-
lagastjórnarinnar í Alsír. Er
búizt við að viðræðurnar
verði annaðhvort í Róm eða
í Sviss. Ekkj höfðu borizt til-
mælj til Rómar í dag frá
frönsku stjórninni xun að
fundurinn fengist haldinn
þar.
FUJ-menn í Reykjavík. Fé-
lagshermilið verður málað nú
unx helgina. Áríðandi er að
senx flestir komi. Gefið ykkur
franx x'ið flokksskrifstofuná.
3
-r ”
ÉÍÍÉÍHÉ
Nýr Volkswagen
NÝ gerð Volkswagen-
bíla er væntanleg á mark-
aðinn með haustinu (sjá
nxynd). Verksnxiðjurixar
tilkynntu þetta oprnber-
leg'a í fjurradag. Nýja gerð
in er fyrir fimnx manns,
getur ekið' með um 80
mílixa liraða og á að kosta
sem svajsár um 55 þús. kr.
í V-Þýzkalandi. í tilkyixn-
iixgu Volkswagen-smiðj-
anna er lögð áherzla á, að
nýja gerðln nxuni ekki út-
rýma hinni eldri og hefð-
bundnu, en af lxenixi liafa
yfir fjórar nxilljónir bíla
verið framleiddar.
’
HmMuuuHMmmHmtii*
Kongómenn og
Súdanir berjast
Leopoldville, 3. marz.
(NTB-Reuter).
í dag konx til vopnaðra átaka
milli SÞ-hermanna frá Súdan
og kongólskra hermanna í Leo
poldville. Vegixa þessa var SÞ-
skrrfstofunx lokað óvenjulega
snemma og starfsliðinu skipað
að halda sig innan dyra. Átök
þessi urðu vegna þess, að Kon-
gómennirnir lxugðust taka SÞ
loftskeytamenn til fanga. Það
ftgs-a- Mtíwese
RB-47 var ekki
lofthelgi Rússa
TOPEKA, 3. marz (NTB—
REUTER). Anxerísku flugfor-
ingjarnir tveir, John McKone
og Freeman Olmstead, er
Rússar slepptu fyrir nokkru
úr fangelsi eftir að þeir liöfðu
í fyrra skotið niður RB—47
flugvél þeirra yfir Barents-
liafi, lýstu í dag yfir því, að
flugvélin hefðj ekki x'erið yf-
ir rússneskri landhelgi er hún
var skotin niður.
Þe:r félagarnir eru hinir
einu, er lifðu af atburð þenn-
an 00- fórust fjórir félagar
þeirra. Lagði vélin upp frá
Norður-Englandi 1. júlí. Var
fyrirhugað að fljúga norður á
bóginn og vera hvergi nser
rússneska meginlandinu en 80
km. Fimm stundum eftir flug
tak kom rússnesk orustuþota
í ljós yfir RB—47 flugvélinni,
er flaug í u, þ. b. 9250 km
hæð yfir Berentshafi. Hugðist
RB—47 vélin þá halda í ncrð
ur, en Rússaþotan kom aftan
að henni °§ skaut á hana. RB
—47 þotan skaut á móti. Bnátt
kviknaði þó í hreyiflum núm-
er 2 og 3 á vinstri væng RB
—47 off urðu þá flugmennirn
ir að kasta sér út í fallhlífum.
í fangelsinu voru þeir tveir
er af komust settir í einangr
unarklefa og ljós þar aldrei
slökkt. Komið var með yfir-
lýsingar til undirskriftar um
að þeir ættu sök á því er
gerzt ihafði, en þeir neituðu
ætíð að skrifa undir þær.
tókst ekkr og Súdannxennirnir
tóku tvo Kongómenn til fanga.
Er þeir hugðust skila þeim
skaut Kongóherliðið á Súdan-
mennina. Svöruðu þeir í sömu
mynt og drápu tíu Kongó-
menn.
Að minnsta kosti þrír leiðtog
ar Kongómanna munu fara á
toppfund Kongómanna, er hald
inn verður á Madagaskar í
næstu viku. Verður hann hald
inn í höfuðborginni Tananai-
ve og hefur forseti Madagaskar
Philibert Tsiranana boðað til
hans. Kasavubu forseti mun
ætla að fara til fundarins, Mo-
ise Tshombe og Kalonji forseti
Námaríkisins í S-Kasai. Ef full
trúar hinna Lumumbasinnuðu
ríkisstjórna í Orientale og Ki-
vu mæta ekki, en það er enn
óvíst, telja fréttaritarar í Leo-
poldville mjög óvíst að ráð-
stefnan nái tilgangi sínum; —
lausn vandamála Kongó.
Sendi hann út yfirlýsingu
um þetta vegna ferðar sinnar
til London á fund forsætisráð
herra samveldislandanna bráð-
lega. Segir hann lausn þá, er
stjórn hans hefur fundið á kyn
þáttavandamálinu, vera þá, er
sé siðferðilega réttust, hag-
kvæmust og hafi í för með sér
frið, ró og reglu innanlands.
Hann segir einnig, að það
sé þýðingarmikið að hin sam-
veldislöndin skipti sér ekki af
innanríkismálum S-Afríku af
þeirri ástæðu, að með því móti
einu geti samveldislöndin haft
uppi samvinnu á öllum svið-
um til hagsbóta fyrir samveld-
ið, að þau skipfi sér ekki af
einkamálum hvers annars.
í Bretlandi hafa verið mynd
uð samtök, er þingmenn brezka
Verkamannaflokksins hafa for
ystu fyrir, er munu beita sér
fyi’ir varðstöðu við Clarence
House meðan ráðstefna forsæt-
isráðherranna fer þar fram.
Verður það gert í mótmælá-
skyni við kynþáttastefnu S-
Afríku og komu ‘Vei’woerd á
ráðstefnuna. Gaitskell, foringi
Verkamannaflokksins og fleiri
framámenn í brezku þjóðlífi
hafa opinbeiiega skorað á for-
sætisráðherra samveldisland-
anna að hafna beiðni S-Afríku
um endurupptöku í samveldið
eftir að það er orðið lýðveldi.
Indiana, 3. nxarz.
Björgxfixarsx'eitrr fluttu í
dag upp á yfirborð jarðar lík
hinna 22 námumanna, er fór-
ust við spreixgingu í námu
einni hér í dag.
HHVHHHMMXUHWMWUMV
LONDON, 3. marz.
Rússneskir geimvísrnda-
menn hafa lýst yfir, að
þeir hafa misst samband
x'ið Venusarflaug sína og
hafa þeir beðið Breta
hjálpar. Hefur tilnxælun-
um verrð beint til Jodrell
Bank rannsóknarstöðvar-
imxar. Hafa Rússarnir gef
ið stöðinni til kynna hvar
þeir ætla að flaugin sé, en
lxún nxun x'era í 6,4 millj-
ón knx. fjarlægð frá jörðu.
Flaugrn á að senda einn
dag f x'iku, en sendi ekkert
á mánudag eins og ætlazt
X'ar þó til.
Vill hittð
I Krústjov
undir eins
Moskvu, 3. marz.
Bandaríski ambassa-
dorinn Llexvellyn Thomp
son hefur skýrt Sovét-
stjórninni frá því, að
hann þurfi að hrtta Krúst
jov forsætisráðherra eins
fljótt og mögulegt er til
þess að færa honum boð-
skap frá Kemxedy forseta.
Thompson skýrði sjálfur
blaðamönnum frá þessu í
dag f Moskvu. Kvaðst
hann hafa átt x'iðtal við
Gromyko utanríkisráð-
herra um beiðnr þessa.
Hpnn þefur fengjfö þau
sx'ör, að hann verði látinn
vita, livar og hvenær
fundur þessi xærði.
Alþýðublaðið — 4. marz 1961 J