Alþýðublaðið - 04.03.1961, Side 5

Alþýðublaðið - 04.03.1961, Side 5
Framhald af 1. síffu. hyggnari og vildi allar ,.löglegar“ aðgerðir. í?. Og þannig mætti lengi telja. Framsóknarmenri luku um síðustu helgi miklum mið- stjórnarfundi, þar sem þeir gerðu samþykktir um sam- stöðu flokksins með vestræn- iim lýðræðisríkjum, vísuðu frá baráttu hernámsandstæðinga ©g reyndu þannig að gera það sem þeir hefðu átt að gera í allri stjómarandstöðu sinni: að skilja á milli sín og komm- únista, í utanríkismálum að jninnsta kosti. Nú — nokkrum dögum síðar -— er veigamesta utanríkismál þjóðarinnar á dagskrá. Fram- BÓknarmenn og kommúnistar balda sameiginlega fundi, bera fram sameiginlegar tillögur á alþingi og Karl Guðjónsson segir ,,við“ og á við kommún- ista og framsóknarmenn. En samþykktirnar frá síðustu belgi hafa enn ekki verið birt- ar í Tímanum. Ljósmynda- sýningin LJOSBINDARAFÉLAG ís- lands opnar í dag kl. 4 ljós- smyndasýningu í tilefni af 35 ára afmæli sínu. Sýningin er íraldin í Listamannaskálanum ®g eru þar til sýnis 150 Ijós- tnyndir,. Er þar um að ræða litmyndir, handlitaðar, mannamyndir, luppstillingar, landslagsmyndir, auglýsingamyndir og leikhús- amyndir. — Þetta er fyrsta sjálf Stæða sýning íélagsins en það hefur tvisvar tekið þátt í sam- isýningum á Norðurlöndum. Ljósmyndarafélag íslands var Btofnað 29. janúar 1925. Fyrsti fformaður þess var Magnús Ó1 afsson, en núverandi er Sigurð ®ir Guðmundsson. Það er skoðun fjölda fram- sóknarmanna, að flokksforusta þeirra hafi í þessu máli gert stórkostlega skyssu. Flokksfor ustan hélt svo klaufalega á málum haustið 1958, að hún eyðilagði möguleika flokksins til þátttöku í ríkisstjórn um langa framtíð og spillti öllum áhrifum hans á alþingi. Síðan hefur verið haldið þanníg á málum, að þjóðin fær ekki bet- ur séð, en stefnt sé að sam- stjórn framsóknar og komm- únista, ef þeir fengju meiri- meirihluta. Innan framsóknar eru fjölmenn öfl, sem hafa mjog þungar áhyggjur af þess- ari þróun og óttast um næstu framtíð flokksins. iWWVW.WtWWW.WWU w oorum Skál f LÚÐVÍK segir, að grunn- Iínur séu íslenzkt innan- ríkismál. Þó tók hann sjálfur þátt í alþjóðlegri ráðstefnu í Genf, þar sem settur var þjóðaréttur um grunnlínur, og íslendingar staðfestu þann samning. Myndin sýnir Lúðvík ræða vrð brezkan togara- eíganda í samkvæmi £ Genf. tMMUMMMWWWMWWWWW FÍDELÍÓ A MORGUN kl. 5 e. h. stund víslega, verður tónlistarkynn- ing í hátíðasal háskólans. Verð- ur þá fluttur af hljómplötu- tækjum skólans síðari hlutinn af óperunni Fídelíó (eða León- óra) eftir Beethoven, en upp- haf hennar var flutt þar síð- astliðinn sunnudag. Fyrir þá, sem koma tímanlega, verða nokkrír helztu kafiar fyrra hlut ans endurteknir, áður en kynn ingin hefst. andhe nefn SAMEINAÐ alþingi sam- þykkti í gær með 33 atkvæðum gegn 25, að vísa þingsályktun- artillögunni um lausn fiskveiði deilunnar við Breta til síðari umræðu. Samþykkt var með 55 s'amhljóða atkvæðum, að vísa tillögufini til utanríkismóla- NU ÞURFA MENN helzt að koma pöntunum sínum til Hljómplöíuklúbbsins í dag. Verður afgreiðsla blaðsins op ín til kl. 6 í dag til móttöku á pöntunum. Annars höfum \dð ákveðið að taka við pöntun- um til þríðjudagskvölds vegna hins stutta frests. Við viljum gjarma benda á nokkrar þær plötur, sem við sýðustu pöntun virtust vin- sælastar: Af 25 sm. plötum voru vinsælastar nr. 3130 (Pol onaise Chopins o.. fl.), 3134 (Hnotubrjóturinn), 31G5 (Ó- fullgerða synfónían Schuh- erts) og 3166 (Forl. að Seldu brúðinni og Moldá). Af 30 sm. pltum: 1134 (Töfraflautan), 1160 (La Traviata), 1181 (9. symfónía Beethovens) og 3003 (Porgy and Bess). Af 17 sm. plöíum: 4201 (Fjögnr vinsæl nefndar, sem fjallar nú um mól ið milli umræðna.. Viðhaft var nafnakall um að vísa tillögunni til síðari um- ræðu.. Já sögðu allir þingmenn stjórnarflokkanna, 33, en nei sögðu 25 viðstaddir þingmenn andstöðunnar. Tveir alþingis- menn voru fjarverandi, Finn- bogi Rútur Valdimarsson og Björn Pálsson. Enginn sat hjá við atkvæðagreiðsluna. píanóverk), 4240 (Finlandia), 4280 (Slavneskir dansar) cg 4111 (Peter Kreuder syngur). j; héraðsfangelsi. Auk þessa má henda sérstak lega á Brandenborgarkonserta Bachs á tvehn plötum, en auk þess hefur sá nr. 2 í F-dúr nú verið gefinn út á 17 sm. plötu. Að sjálfsögðu er f jöldinn all ur 'af öðrum ágætum plöíum, sem benda mætti á, en við lát um þetta nægja að sinni. Að loknum fundi Sameinaðs alþingis voru deildarfundir. Neðri deild samþykkti sem lög frá alþingi frumvörpin um ríkisfangelsi og vinnuhæli og Frumvörpum um réttindi og skyldur hjóna, sölu eyðijarðarinnar Þorsteins staða í Grýtubakkahreppi og matreiðslumenn á skipum var vísað til 3. umræðu. Til 2. um- ræðu og landbúnaðarnefndar var vísað frumvörpum um bún aðarháskóla og eyðing svart- ! baks. arljos Brezkuir íyrh- íesari um land heigismálio FORDÆMI íslendinga hlýtur að verða öðrum þjóðum Ieiðar- ljós við ákvörðun Iandhelgi þeirra, sagði brezkur fyrirlesari í gær í halfrar stundar útvarps erindi um brezk-íslenzku land- helgisdeiluna. Fyrirlesturina var fluttur í útvarpssendingn ríkisútvarpsins til útlanda. Fyrirlesarinn lagði áherzlu á fimm aíriði, sem hann taldi sér staklega þýðingarmikil. 1. Deilan milli Breta og ís- lendinga var komin á það stíg, | að iafnvel varnarbandalagi lýð i.-æð'sríkjanna var ógnað. Sii : ógmm er nú úr sögunni. | 2. Samkomulagið, sem nú er j komið fram á alþingi fslendinga j í formi þingsályktunartillögú, ! hlýtur að verða ein af gruntl- I ♦vallarreglum alþjóðalaga urr* landhelgi. 3. Það sem ísendingar nú fá er í aðalatriðum mjög svipað þeim landheigishlunnindum, sem meirihluti þjóða greiddi at kvæði með í Genf, þótt nægur meirihluti fengist ekki ti! að á- kvæðin yrðu bindandi. 4. Stækkun íslenzku land- helginnar með samkomulagi hlýtur að valda byltingu sjáv- arutvegsins. Hin æfagamla briggja mílna regla er nú úr sögunni. Útgerðarhaéttir, sem lítið hafa breytzt undanfariu fimmtíu ár, hljóta nú að gjör- breytast. 5. Stækkun landhelginnar lief ur í för með sér verndun smælfc isins, fiskstofnsins. Þetta- er feiknamikilvægt og Iiafði sitt að segja. að Bretar skyldu fallast á stækkun íslenzku fiskveiðilög sögunnar. Þá lagði fyrirlesarinn áherzlut á þýðingu þess, að hér hefði þaði enn skeð, að Iýðræðísríki hefðu leyst ágreiningsmál með samn- ingum. Þetta sjónarmíð hlýíur að ráða í framtíðinni, sagði hann. ííánn fór Iofsamlegum orð- um um Guðmund f. Guðmunds son utanríkisráðherra og Ólaf Thors forsætisráðherra. Kvað hann báða hafa sýnt mikla stjórnvizku í þessu máli., MJÓG áríðandi er að hverfisstjórar og aðrir trúnaS- armenn Alþýðuflokksins í Reykjavík hafi samband vi® flokksskrifstofuna í dag og á morgun. Símar 15020, 16724. Alþý^ublaðið — 4. marz 1961 jjjg,

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.