Alþýðublaðið - 04.03.1961, Side 10

Alþýðublaðið - 04.03.1961, Side 10
Mikrð var skrifað um leik íslendinga og Dana í dönsku blöðin á fimmtu- daginn. Bœði dönsku Ritstjóri: Örn Eiðsson. Danir sigruðu Svisslendinga ÍSLAND í UNDANÚRSUT DANIR srgruðu Sviss með 18 mörkum gegn 13 í St. Ing- bert f gærkvöldi. íslendingar eru því komnir í undanúrslit (8-lið) og verður slíkt að telj- ast frábært, hvernig sem þeir leikrr fara, sem eftir eru. Urslit annarra leikja í gær kvöldi urðu þau, að Svíþjóð sigraði Júgóslavíu með 14:12 í Ulm, Þýzkaland Frakkland Sæmdur silf- urmerki K.S.Í. Ákranesi, 3. marz. — MÁRGIR vinir og kunningjar Guðmund- ar Sveinbjörnssonar, form. Í A, heimsóttu hann á 50 ára afmæli hans í gær. M. a. stjórn KSÍ og sæmdi Björgvin Schram Guð mund silfurmerki KSÍ, en hann hefur átt sæti í stjórn sambands ins frá stofnun þess. — H.D- með 21:7 í Kiel og Tékkósló- vakía Rúmeníu með 12:8 í Freiburg. ★ Þessi atta lið, sem nú halda áfram f keppninni skiptast í tvo riðla I. riðill: Svíþjóð, Tékkóslóvakía, Frakkland og ísland. II. riðill: Þýzkaland, Danmörk, Noregur og Rúmenía. Þau lið, sem sigra £ riðlun- um leika um heimsmeistara- titilinn, lið nr. 2 um 3. sætið, lið nr. 3 um 5. sætið og lið nr. 4 um 7. sætið. Svdþjóð og Tékkóslóvakía hlutu gull og silfur í síðustu HM-keppni og telja má víst, að ísland hafi enga möguleika á að sigra þau lið. Frakkland er mun veikara og erlendir sér fræðingar telja, að ísland hafi möguleika gegn þeim. Ef liði okkar tekst að sigra Frakka, mun það keppa um fimmta -----------ir r/S mennirnir ásaka Islend- inga um óþarfa hörku, en íslenzku leikmennimir halda því einnrg fram í viðtölum við dönsk blöð, að það hafi verið Danirnir sem sýndu hörku í leikn- um. Þessi mynd er frá lerkn- um, danski leikmaðurinn Ole Raundahl var hindrað ur af íslenzku vöminni, er hann ætlaði að brjótast í gegn, hann fékk fríkast. Lengst t. v. er Karl Jó- hannsson, sem Danir segja, að hafr sýnt mesta grimmd í Ieiknum, síðan sést Einar Sigurðsson, en íslenzka leikmanninn, sem liggur í gólfinu þekkj um við ekkr. Raundah] er lengst t. h. Hann sagði m. a. eftir leikinn, að þetta væri það versta, sem hann hefði komizt í. Svíar sem eru orðlagðir fyrrr hörkn, era mömmu- drengir samanborið við íslendinga. sæti gegn því liði, sem hlýtur þriðja sæti í 2. riðli, sennilega Rúmeníu eða Noregi. ÍC ÍSLAND — TÉKKÓ- SLÓVAKÍA á morgun. Næsta leikir heimsmeist- arakeppninnar fara fram á morgun og þá leika: Íf I. riðill: (Stuttgart): Svíþjóð — Frakkland kl. 15 ísl. tími. Tékkóslóvakía — ísland kl. 16,20. ■ic n. riðill: (Dortmund): Danmörk — Rúmenía kl. 15,00. Þýzkaland Noregur kl. 16,20. Mörg verkefni í körfuknattleik STJÓRN hins nýstofnaða Körfuknattleikssambands Is- lands hélt nýlega fund með í- þróttafréttamönnum og skýrði þeim frá því helzta, sem er á döfinni hjá körfuknattleiks- mönnum. Fer það hér á eftir. VERK ASKIPTIN G STJÓRNARINNAR: Bogi Þorsteinsson, form., — Benedikt Jakobsson, varaform., Matthías Matthíasson, féhirðir, Magnús Björnsson, bréfritari, Kristinn Jóhannsson, fundar- ritari, Ásgeir Guðmundsson, for maður útbreiðslunefndar, Helgi Jónsson, form. laganefndar. NEFND ASKIPUN: Útbreiðslunefnd: Ásgeir Guð- mundsson form., Guðmundur Georgsson, Þorbjörn Pétursson. Laganefnd: He'lgi Jónsson, Þorsteinn Hallgrímsson. Landsliðsnefnd: Þórir Guð- mundsson form., Helgi Jóhanns son, Helgi Sigurðsson. Fjáröflunarnefnd: Matthías Matthíasson form., Ingi Þor- steinsson, Ingólfur Örnólfsson. VALDIR TIL LANDS- LIÐSÆFINGA: Kristinn Jóhannsson og Framhald á 11. síðu. Spennandi hástökk í dag Meistaramót íslands í frjálsíþróttum innanhúss fer fram í íþróttahúsi Há- skólans í dag og á morgun og hefst kl. 15,30 báða dag ana. Keppendur eru frá 5 félögum og 4—.7 í hverri grein. í dag verður keppt í langstökkr án atr., en m. a. þátttakenda eru Vilhj. Einarsson, Jón Þ., Jónarn- ir taka þátt í hástökki með atrennu og fjórir KR-ing- ar verða í kúluvarpinu, nt. a. Gunnar Iíuseby og Jón Pétursson. KR sigraði Innanhússknattspyrnu- móti Vals í tilefni 50 ára afmælis félagsins lauk í fyrrakvöld. KR sigraði með yfirburðum, en hér era úrslit hrnna ýmsu leikja. Á myndinni sést Sveinn Zoega afhenda EII- ert Schram, fyrirliða KR sigurlaunin. 1. Valur-KR (4. fl.) 8— 1 2. Frarn a-KR a 1—13 3. Valur a-Vík. a 10—3 4. Breiðablik-ÍBV 4— 5. Reynir-ÍBK a 1—12 6. Þróttur a - alur c 6— 4 7. Þróttur b - ÍBK b 5— 3 8. Valur b—Frarn b 8— 4 9. KR b—Vík. b 7— 5 . Fimmtudagur 2. marz: 1. KR a - KR b 5—2 2. Valur b-Þróttur a 5— 6 3. Valur -Breiðabl. 12— 4 4. ÍBK a-Þróttur b 6— 2 5. Valur-Vík. 3.fl. 3— 3 6. KR a-Þróttur a 7— 3 7. Valur a-ÍBK a 2— 3 8. Valur-Fram 2. fl. 8— 7 9. KR a-ÍBK a 8—1 10 4 marz 1961 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.