Alþýðublaðið - 04.03.1961, Qupperneq 12

Alþýðublaðið - 04.03.1961, Qupperneq 12
500Q K30LER. I Henry 12's regjeringstid (1399-1413) var de engelske gentlernennenes sko- spisser biitt sá tange at de mátte bindes j opp til knærne - Oa dronning EUza- beth 1 döde i 1603, etterlot hun sig í 3000 forskjellige drakter og kjoler. sitt andre regjeringsSr fikk huntilsendtj et par silkeströmper fra Frankrike og kasserte straks de gatnle av almmnelig en hollenderinne tif London og underviste i S stive töy. Hun holdt til i leiligheten sin pá London . Bridge og tok 4-5 pund for et kurs ^ CNeste: Trebroene over Theijisen) :&=b l "-á' | 12 4. marz 1961 — Alþýðublaðið HEFUR ÞÚ GERST MEÐLIMUR? 3000 KJOL.AK: í valdatíð H'eni’- y.s 4. (1399—1413) voru skór enskra herramanna með svo langri tá, að það varð að binda hana upp við hnén Þegar Elizabeth I. Eng- landsdrottning dó árið 1603 lét hún eftir sig 3000 kjóla og dragtir af ýmsum gerð- um. Á öðru valdaári sínu fékk hún senda silkisokka frá Frakklandi, og lagði þá strax til hliðar sína eldri, sem voru gerðir úr venju- legum efnum. Árið 1564 kom hollenzk kona til Lond on og kenndi hvernig ætti að „stífa“ fatnað. Hún hélt til í íbúð sinni á London Bridge, og tók 4 til 5 pund fyrir námskeiðið. (Næst: Trébrúin yfir Thamse). Karlmaður spyr aldrei stúlku að því, hvort hún elski sig, fyrr en hann er nærri því viss um að svo er. Stúlkan spyr karlmann aldrei að því, hvort hann elski sig, fyrr en hún er nærri viss um að svo er ekki. UMBOÐSMENN HAB Ég er með sérstaka orðsendingu til ykkar frá aðalumboðinu. Munið að 7. marz daginn sem dregið er, verðið þið að póstleggja og senda aðalumboðinu í ábyrgðarpósfi skrá yfir númer óseldra miða ef einhver-jir verða eða senda númerin í símskeyti. Reiknað verður með að uppselt sé hjá þeim umboðsmönnum, sem ekki láta heyra frá sér. Lesið Álþýðublaðið Hannes á horninu. Framhald af 2. sxðu. bundinn nema að takmörkuðu leitj Því nægir ekki að ein þjóð taki sig útúr með friðunaraðgerð ir. Hefur ekki gætt neins uggs um rányrkju á hafinu, mesta matarforðabúr; sveltandi heims, vegna síaukinnar veiðitækni, og eru einhverjar líkur til að þau mál verði tekin svo föstum tök um að fullt gagn verði að. ís- lendingar munu vafalaust telja að það velti á nokkru, og ættu þá ekki að láta sinn hlut eftir liggja með lagasetningu og öðru, jafnvel þótt það kæmi eitthvað í bág við augnabliks hagnaðarvonir einhverra ein- staklinga“. Hr. ritstjóri! Mig langar til að koma smá fyrirspurn á framfæri við blað yðar, þó að ég sé raun- ar ekki viss um að bréf mitt fáist birt. Það er varðandi samningana í landlielgismál- inu og viðbrögð manna við þeim. Ekki skil ég í því, að stjórnin skyldi hafa gengið til samninga, eftir að samtök góðra manna hafa fyrirfram sagt, að samningar væru svik, og brezkir togaraeig- rWMWMWWWMMVMWWW Myndin er af Jóni Sig- !; urbjömssyni og Krist- «; björgu Kjeld í tveggja í! manna lerkritinu, sem !; sýnt er í Þjóðleikhúsinu ;[ um þessar mundir. TVÖ !> Á S ALTINU er sem kunn- j; ugt er mjög skcmmtilegt j! nútímaleikrit, sem alls !> staðar hefur vakið mikla ;; athygli. — Næsta sýnrng !j vcrður á sunnudagskvöld. j; WmMMHMWHHMHWMWmv *> 3« endur hafa tekið undir, en þeir ættu nú að vera vel heima í þessum málum. Eg hef séð í blöðum, að húsgagnasmiðir og afgreiðslu- stúlkur í mjólkurbúðum hafa þegar mótmælt samn- ingum Við Breta og frétt, að v félag skattstjóra og bænda- fundur á Tjörnesi muni gera slíkt hið sama, Að vísu hafa sjómenn og útvegsmenn brugðizt öðru vísi við, rétt eins og enginn hafi vit á land helgismálinu nema þeir. Þess vegna vil ég spyrja yður, hr. ritstjóri, hvort rik- isstjórnin geti gengið fram hjá mótmælum húsgagna- smiða og brauðasölustúlkna, og samið um þetta? Er hægt að taka nokkurt mark á á- lyktunum sjómanna og út- gerðarmanna? Vonandi fæ ég svör við þessu í heiðruðu blaði yðar. Jón á Þröm. ES,: Er ekki Alþjóðadóm- stóllinn í Haag skipaður tómum Bretum?

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.