Alþýðublaðið - 04.03.1961, Qupperneq 13
Jimmy Clauton og Sandy Stewart eru ungir leikarar ©g
söngvarar, er koma fram í Rock-myndinni, sem sýnd er í
Hafnarfjarðarbíói núna um .þessar mundir. Jimmy Clauton er
einn vinsælasti ungi rocksöngyarinn í Bandarikjunum í dag.
Kvikmynd sú, er sýnd er um þessar mundir, ej- mynd, sem
æskufólk skemmtir sér örugglega við. Mörg skemmtileg lög
eru leikin og sungin.
ROCK
Getz
kveður
Evrópu
Tenórsaxófónleikarinn
Stan Getz sem verið hefur
búsettur í Evrópu nú um
tveggja sára jskeið, hefur
nú kvatt Danmörku, en
þar var hann mesf og nú
þegar haldið hljómleika í
Carnegie Hall, og fer í sex
mánaða hljómleikaferða-
la gum þver og endilöng
Bandaríkin. Stan Getz hef
ur kunnað mjög vel við sig
í Danmörku, en í U S A
laekkaði stjarna hans held
ur og varð hann að sýna
hlustendum og aðdáendum
að hann væri jafn fær og
þeir saxófónleikarar er
mest ber á í Bandaríkjun-
um í dag, og þar með að
halda sínum vinsældum.
Stan Getz hefur verið álrt-
inn einn allra bezti tenór-
saxófónleikarinn á jazz-
pallinum í dag. Sem ung-
lingur var hann bendlaður hann
við eiturlyfjanotkun og koma
á Getz í Jazzklúbbnum
Montmartre í Kaupmanna
höfn, verð ég að' segja að
mér þótti leikur hans
snilldarlegur, þó svo að
hann hpfi ekki vcrið á-
nægður með meðleikara
sína, að eighi sögn. — En
einnig heyrði ég hann
leika einleik með amerisk-
um kontarabassaleikara er
heitír Dan Jordan, ungur
maður bráðflínkur, enda
var Stan í miklu stuði með
þessum landa sínum og lék
rólegar melódíur sem eng-
‘111 við óhemju v|insældir
tiiheyrenda. Stan Getz er
rólegur maður og lætur lít
SiffSilisÍ
ið yfir sér eins og sönnum
snillingum einum liæfir.
Þegar ég sagði lionum að
ég væri frá íslandi hafði
mikinn áhuga að
til íslands, en því
sjálfsagt verið rétt, þyí að miður virðist jazzáhugi al-
eitt sinn var liann tekinn mennt ekki vera nógur hér
höndum eftir að hafa brot á landi til að slík heimsókn
ist inn í lyfjabúð og stolið héfði borgað sig, því að
e.'tri. Fyrir nokkrum mán- hann vildi fá mjög stóra
uðum átti hann að fara í upphæð fyrir hiugað komu
hljómleikahald um Eng- sína. Það var út af svip-
land með J. A. P. jazz- aðri ástæðu sem Stan
flokknum er Norman hvarf frá Danmörku að
Granz ser um, en Stan var þeir gátu ekki borgað hon
synjað um landvistarleyfi um< Einhver sagð? að hann
í Englandi, Var álitinn spilaði ekki fyrir hnappa
hættulegur. En Stan Getz og glansmyndir. En óneit-
er án efa einn bezti tenór- anlega hcfði verið gaman
saxófónleikari í heimi. Ég að sjá og heyra Stan Getz
var svo heppinn að hlusta í Reykjavík.
Danskir dægurlagasöngv-
arar hafa ekki náð eins mikl-
um vinsældum hér eins og t.
d. enskir og amerískir söngv-
ar, þó hafa margar hljóm-
plötur borizt hingað og náð
vinsældum hér. Einn elzti,
eða sá, er lengst hefiur sungið
er Gustav Winkler, sem
lengi var kallaður hinn danski
Bing Crosby. Gustav Winkler
hefur mjög þýða og um leið
dökka og fulla rödd, hefur
náð miklum vinsældum sem
söngvari í Þýzkalandi, einnig
hefur hann sungið mikið á \
ensku fyrir enskan markað. C
Gustav söng lengst af fyrir
HMU, en syngur nú á „So-
nett“ og er jafnframt einn að-
al framkvæmdastjóri þess
fyrirtækis, Gustav Winkler
hefur sungið í Alþjóða dæg-
urlagasöngkeppnum, hljóm-
plötur með honum fást í
hljómplötuverzlunum, en það
eru eldri eða nokkuð gaml-
ar plötur hans. Söngkonan
Rachel Rastenni er ein sú
söngkonan sem lengst hefur
sungið af þeim dönsku, enda
ekki að furða. Rödd hennar er
einkar góð og fer hún vel með
það sem hún syngur á hvaða
tungumáli sem er, Rachel Ra-
stenni hefur sungið mikið í út
varp og á hljómleikum og þá
ávallt með hljómsveit Harry
Felbert, sérdeilis góð hljóm-
sveit, Ung dönsk söngkona,
er gat sér sérstaklega gott
orð er hún söng vinningslagið
í alþjóðadægurlagakeppni s.l.
ár, og fór til London og söng
því við góðan orðstír heitir
Katy Bödtger, hefur sungið
mikið í útvarp, sjónvarp og í
revýum og þykir hafa góða
leikhæfileika, og því frjálsa
framkomu á sviði. Kate Bödt-
ger hefur sungið inn á marg-
ar hljómplötur. — Þá kemur
að söngkonunni, sem Danir
halda hvað mest upp á, það er
Birthe Wilke, hún hefur sung
ið fyrir Phillip’s hljómplötu-
fyrirtækið, og sungið margar
metsöluplötur í Danmörku. —
Birthe Wilke hefur verið mik
ið auglýst og myndasmiðir
blaða og sjónvarpsmenn hafa
haft gaman af að mynda hana,
reyndar ekki að furða, þvf að
Birthe hefur mikinn þokka að
bjóða, og fer vel á því með
söng hennar sem er álitinn af
dönskum á heimsmælikvarða.
Fyrir um tveimur árum gifti
Birthe sig amerískum manni
og flutti með honum til Amer
íku, og var hálfgerður grát-
tónn í dönskum blöðum. —
Ekki entist þessi vesturför
Birthe lengi því ekki fór vel
á með þeim hjónum, áttu lít-
ið sameiginlegt, svo að þau
skildu. Og nú er Birthe Wil-
ke komin aftur heim til Dan-
merkur og syngur ..Wonder-
ful Copenhagen“ og kunna
Danir vel að meta sína Birthe.
Tekur hún þátt í hljómleik-
um og sjónvarpi, þá hefur
hún einnig sungið inn á nýj-
ar hljómplötur. Svo skal
nefna þann er hæst ber á
himni dægurlaga í Dan-
mörku í dag og það er enginni
annar en Ottó Brandenburg.
En nú á að fara að kvikmynda
ævisögu hans, Ottó hefur náð
lengra en nokkur annar
danskur söngvari í dægurlög-
um, vinsældir Ottós eru ó-
hemju miklar f heimalandi
hans, plötur hans seljast í
tugþúsimdatali. Nú er verið
að framleiða tvær hæggengar
hljómplötur með Ottó. Við
minnumst Otto Brandenborg
hér í Reykjavík sem góðs
söngvara, sem nú syngur í
óskalagaþáttum útvarpsins.
Þetta var lítið rabb um
danska söngvai'a sem eru vin
sælir í heimalandi sínu og
Þýzkalandi og ættu að eiga
aðdáendur hér í hópum ekki
síður en starfsbræður þeirra
enskir eða amerískir. En það
er öruggt mál að ef plötur
yrðu kynntar hér eins og gert
er erlendis ættu fleiri upp á
pallborðið en amerískir rokk-
söngvarar, að þeim ólöstuð-
um. Ég vildi bara segja mað-
ur líttu þér nær.
HnnCAÍi n°kkrum vihum áð-
UppjSli ur en Peggy Lee
kom fram í Basin Street, New
York, svo einhverjir eru á-
hugamenn fyrir góðum söng í
Bandaríkjunum enn, þó að
rokkið sé enn í hávegu haft!
★
Hedda Hoppera^5ak-m
flestir í Hollywood vilja
hafa með sér segir: Ég
gat ekkj trúað skrifum um
Poul Anka fyrr en úg Sá
hann. Hann er sannkallaðpr
Texasolíukóngur. —• Foul
Anka er hinn sanni skemmti
kraftur og söngvari, hann er
hann sjáifur.
SIÐAN
Ritstjóri:
Haiikur Morthens,
Alþý^ublaðið — 4. marz 1961 13