Alþýðublaðið - 04.03.1961, Page 15
litið alltof mikið sem ekki
var og ég ætlaði að sýna
honum í tvo heimana. Ég á
kvað að fara ekki út með
honum að borða og bað
Elsie um að hringja og
og segja honum það. Eftir
sýninguna hraðaði ég mér
heim.
Ég var nýkomin heim
þegar hringt var dyrum.
Mig langaði ekki til að opna,
því ég óttaðist að það væri
Drake. En það var hringt
og hringt og loks fór ég til
dyra.
Það var Chris sem stóð
fyi’ir után. Hann kom inn
og lokaði á eftir sér. í ann
arri hendi hans var saman
bögglað blað sem ég kann-
aðist alltof vel við. Hann
henti því á borðið við dyrn
ar.
„Ég las þessa grein um
un Kay. Fleur sýndj mér
þig og Drake Mercer í morg
hana. Eg varð að koma ....
'er þetta rétt?“
Eg starði aðeins á hann og
histi höfuðið. Ég kom engu
orði upp, svo tók hann mig
■í faðm sér og varir hans
snertu mínar.
Eftir smástund leit Chris
í augu mér. „Segðu mér það
Kay“.
Éig sagði honum ailt sem
skeð hafði, frá blaðakonunni
og myndunum. É? sagði hon
um að ég hefðf hugleitt að
giftast Drake.
„Og nú?“ _
„Nú veit ég hve heimsku
legt var að láta sér koma
það til hugar“.
Hann tók um hönd mér
og lagði hana við kinn sér
svo kysstj hann mig aftur.
„Ég hef saknað þín svo
mjög — saknað þín Kay.
,.Eg hef líka saknað þín
elskan min.“ Nú gat ég ekki
lengur haldið aftur af tárun
um og Ohris tók mig í faðm
sér cg vaggaði mér fram og
aftur eins og ég væri barn.
„Við getum ekki haldið
þannig áfram Kav. einhver
lausn hlýtur að vera“.
„Hvað um Fleur“.
Við viljum hvorugt gera
Fleur illt Kay. Það breyt-
ist allt þegar barnið fæð-
ist“.
„Nei, Chris. Þá bætist
barnið aðeins við“.
Hann gekk ákaft um gólf
og sló með kreþptum hnefan
um í lófa hinnar handarinn
ar. Svo kom hann og settist
við hlið mér.
„Við skulum vinna sam
an Kay. Við skulum eiga
það satnan • • . “
„Getum við það . . . get
ur þú það? Ég get það ekki
Chris“.
„Ég leit undan. Hann tók
um hönd mér.
„Ég leit undan. Hann tók
um hönd mér.
„Ég neita að trúa því að
þetta sé okkar síðasti fund
ur elskan miín“.
„En hjartað mitt hvern-
ig . . •“ hann tók fyrir
munn mér.
,,Ég get ekkj gert það
Kay. Þér finnst það ef til
vilj einkennilegt . . . en
Fleur þarfnast mín ekki.
Hún hefur alla hina Blainy
ana. Þegar barnið er fætt
þarfnast hún mín síður en
nokkru sinni fyrr“.
Sáminn hringdi og Chris
tók heyrnartólið vélrænt af
og rétti mér það. Sem í
draumi heyrði ég rödd
Maeve.
„Káy? Fyrirgefðu að ég
hringi svona seint en það er
mjög áríðandi. Það er Fleur
vegna“.
ískalt vatn rann niður bak
mér.
„Hivað hefur skeð?“
„Það er barnið . . það er
fætt. Ég er búin að reyna
að ná i Chris en hann er
ekkj heima og' það er langt
LEIT
ITí
gleður mig mikið“.
„Það gleður miff að mega
koma til þín. Þú lítur mjög
vel út þrátt fyrir aUt það
sem þú hefur orðið að líða“,
sagði ég, þvf ég var ekki
viss um hvað segja ætti þeg
ar svona stóð á.
,,Mér líður líka vel“,
sagði Fleur glaðlega.
„Mömmu finnst það voðalegt
að ég skuli ekki alltaf vera
grátandi“.
„Það er gott fyrir þig að
svo skuli ekki vera!“
Hún leit alvarleg- á mig.
„Ég vildi að ég hefði tekið
það nær mér en ég gerði
Kay. En það er ekki til
neins að hræsna mér finnst
ekkert hafa skeð. Ég hlýt
að vera heimsins óeðlileg-
asta kona, ég er aðeins ei-
iítið hrygg. Veslingurinn
litli — allir erfiðleikarnir
við fæðinguna og svo —
púff-blásig á hann eins og
ljós“.
„Vertu ekkj að hafa á-
hyg'gjur af tdfinningaleysi
þínu reyndu að verða hress
sjálf, það er hið eina sem
miáli skiptir“.
Unglegt andlit hennar
ljómaði. ,,Þú ert svo indæl
Kay og ég hef svo gott af
að umgangast þig. Mér
finnst ég verða að skamm-
ast mín þegar Stella og
mamma og þau hin eru hér,
Þú skilur mig oe ég þori að
vera hreinskidin við þig“.
20
„Ertu reið við mig Kay?
HVað ar að?“
>,Þú veittir blaðakonunni
viðtal Drake. Mér fannst þú
ákveða nokkuð mikið þar“.
„Ég vonaðist svo innlega
til að þannig færi Kay. Ég
hafði ætlað mér að biðja
þín um jólin . . ég elska
þig Kay“.
„Mér finnst það mjög
leitt Drake . . . ég vildi að
svo hefði getað orðið . . .“.
Mig langaði ekki til að
Særa hann. ,,Mér þykir mjög
vænt um þig“, sagði ég“, en
ég elska annan mann. Við
getum ekki gift okkur. Ég
ætlaði að segja þér . . .“
Ég hef aldrei litið jafn
mikið upp tij Drake eins og
þá. Hann hlustaði á mig ró
legur og alvarlegur.
„Þakka iþér fyrir það sem
þú sagðú mér Kay“, sagði
hann. ,JÉg hef vís vitað all
an tímann að það yr^j aldrei
neitt úr því, en ég var svo
heimskur að vona“. Hann
kom til mín og kyssti mig
á ennið.
„Getum við ekki verið vin
ir Kay?“
HAMINGJUNNI
hvenær ég hef hitt þig.
Hann spyr oft um þig Kay.“
Hjarta mitt sló hraðar við
að heyra nafn hans nefnt. |
„Hvernig hefur Cliris það?“
Ágætir
fónleikar
RÖGNVALDUR Sigurjóns-
son hélt tónleika í Þjóðleikhús-
inu í gærkvöldi, hina fyrstu í
mörg ár, og er enginn vafi á,
að Rögnvaldur hefur aldrei ver
ið betri. Hann er miklu þrosk-
aðri listamaður nú, en þegar
við fengum síðast að heyra til
hans. Tæknina hefur hann lengi
haft, en hann heldur nú meira
í hemilinn á hinum mikla
krafti sínum, svo að leikur hans
er allur fágaðri en fyrr.
Verkin á efnisskránni voru
eftir Beethov-en, Schubert, De-
bussy, Scriabine og Liszt og um
flutning þeirra í heild er það að
segja, að hann var yfirleitt á-
gætur. Ég vil sérstaklega minn
ast á Debussy og Scriabine, sem
voru sérlega vel leiknir, en þó
ber Rögnvaldi alveg sérstakt
hrós fyrir Mephisto vals Liszts.
Mjög erfitt virtúósa-stykki, sem
hann skilaði frábærlega vel,
nánast mefistófelískt.
Mjög ánægjulegir tónleikar.
sem vel var þess virði að bíða
nokkur ár eftir. — G. G.
Kjöt og mjólk
Framh. af 16. síðu
síðan hann fór úr sjónvarp
inu. Ég hélt að þú vissir ef
til vill um einhvern klúbb
eða eitt'hvað álíka. Ég veit
ekkj hvar ég- á að leita að
honum“.
Ég heyrði rödd mína sem
í fjarska. „Ég skal finna
hann fyrir þig.“ Ég lagði
símann á og leit á Ohris og
ég býst við að hann hafi
séð á mér hvað ég hafði
að segja.
„Þau bíða þín á Fair-
field," sagði ég. „Ég held
að þú munir sjá að Fleur
þarfnast þín mjög mikið ein
mitt núna Chris“.
Eini meðlimur Blaney
fjölskyldunnar sem var ekki
sorgbitbm vegna dauða
barnsins var Fleur sjálf. Ég
heimsótti hana á spítalann
og gætti þess vel að hitta
ekki fni Blaney. Fleur var
dauf en alls elcki niðurbrct
in og óhamingjusöm. Það
gladdi hana mikið að sjá
mig.
„En hvað það er fallega
gert af þér að fara alla
þessa leið til þess eins að
heimsækja mig Kay. Það.
Ég skipti um umræðu-
efni, ég talaði um leikhúsið
og sagðj henni síðustu
kj aftasögurnar. Ég lýsti fyr
ir henni boði sem ég hafði
verið í og kjólunum sem
konurnar höfðu borið. Þeg-
ar hjúkrunarkonan kom inn
og tók bollana okkar var
hún aftur orðin gamla glaða
madd. Fleur. Hjúkrunar-
konan brostj viðurkennandi
til Fleur og sagði: ,,Þér haf
ið haft gott af þessari heim
sókn frú Benthill. Við verð
um að fá hana til að koma
aftur“.
„Ef hún bara vildi það“.
kallaði Fleur og ég lofaði
henni að koma fljótlega aft-
ur.
þess að öðlast ást þeirra.
Jólin liðu og ég fór ekki
brctt með Drake. Hann kom
fil m'ín með stóran blóm-
vönd daginn eftir að ég
hafði neitað að hitta hann.
„Jú, það vona ég“.
Oe þar með hvarf Drake
Mercer úr lífj mínu. Ég
saknaði hans en ég vissi að (
það eina rétta hafði verið
að neita honum. Ég veit
ekki hvar hann var um jól-
in, ég var á sjúkrahúsi.
Ekki sem sjúklingur heldur
við að skemmta sjúklingun-
um. Við vorum þrjú og það
var eitt af yndislegustu
augnablilcum lífs míns.
Eleur kom heim af sjúkra
húsinu. Hún var á Fairfield
fáeinar vikur en svo flutti
hún til London og til Chris.
Hún leit stundum inn til
mín og mér fannst hún kom-
ast í( léttara skap við það og
oftar en einu sinnj sagði
hún. „Ég hef svo gott af að
hitta þig Kay. Heima eru
þau alltaf að minnast á barn
ið við mig og þá líður mér
illa. Chris finnur alltaf hve
nær ég hef farið heim og
ingu er ekki fjarri að áætla
að 1,5 milljónir kg stafj frá
nýjum framleiðendum, en af-
gangurinn um 4,8 milljónir sé
aukning frá eldri framleiðslu
svæðum.
Nýmjólkursalan jókst um
2,5 milljónir lítra, eða 7,83%.
Ef dregin er fiá sala nýju bú-
anna (sbr. það sem að framan
er sagt) hefur aukningin orðið
tæplega tvær milijónir htra,
en það er rúmlega 6% aukn-
ing.
Nokkuð var dregið úr osta-
framleiðslunni. en smjörgerð-
in aukin að sama skapi. Osta-
salan var svilpuð og árið. áður,
en smjörsalan jókst um rösk-
ar 63 lestir og er þá ekki með
talinn sá innflutningur, sem
varð á smjöri frá Danmörku
á árinu, en það voru tæpar 100
lestir.
Til þess að geta fullnægt
hinni auknu eftirspurn eftir
smjöri varð að draga úr csta-
framleiðslunni, en búa til
meira af feitirýrum afurðum
eins og ostaefni og undan-
rennudufti, er flytja varo út
að mestu.
i (Frá Framleiðsluráði
landbúnaðai’ins.)
PHILLIS MANNIN
Alþýðublaðið — 4. marz 1961