Alþýðublaðið - 07.03.1961, Síða 5
Framhald af 1. síSu.
málsins í deildinni, með því að
hann á sæti á Alþingi, og próf-
essorar í viðskiptafræðum hafa
ekki heldur fjallað um það.
í upphafi þykir rétt að taka
fram, að deildin hefur einskorð
að athugun sína við 1. tölulið 1.
málsgreinar í orðsendingu ut-
anríkisráðherra íslands til ut-
anríkisráðherra Bretlands, en
þar segir svo:
,,Ríkisstjórn Bretlands falli
frá mótmælum sínum gegn tólf
mílna fiskveiðilögsögu umhverf
is ísland, sem mæld er frá
grunnlínum samkvæmt 2. gr.
hér á eftir, og er þá eingögnu
átt við fiskveiðilögsögu“.
4------------------------------
Fámennur
fundur í
Ólafsvík
Framsóknarmenn og komm-
únistar héldu almennan fund
í Ólafsvík á sunnudag til að
snótmæla lausn landhelgis-
deilunnar. Aðeins 60 manns
mætti á fundinum og byrjaði
fundarstjóri á að lýsa hryggð
fsinni yfir því, að bæjarbúar
ísætu heima! Venjulega er tal-
íð, að þessir tveir flokkar eigi
að geta smalað helmingi fleira
fólki. þótt ekki sé fundur um
stórmál.
IÐJA
Framhald af 1. síðu.
IMismunur er því 225 atkvæði.
Við síðustu allsherjarat-
kvæðagreigslu í félaginu, sem
*var til Alþýðusambandsþings s.
1 haust, skiptust atkvæði þann-
ig, að A-listi hiaut 559 atkvæði
en B-listi 682 atkvæði. Mismun
ur var þá 123 atkvæði.
Andstæðingar kommúnista
faafa því aukið bilið úr 123 at-
ikvæðum í 225 atkvæði. Þessi
imikli sigur hlýtur að hafa orð-
íð kommúnistum og framsókn-
armönnum til mikillar undrun-
ar og skelfingar, því þeir höfðu
lagt höfuðáherzlu á að vinna
Iðju, sem var fyrsta verkalýðs-
félagið sem kosið hefur verið í
eftir að samkomulag náðist um
lausn fiskveiðideilunnar. Hugð
ust framsóknarkommarnir sýna
fram á óvinsældir landhelgis-
samkomulagsins í Iðjukosning-
unum.
1352 kynntu sér
sjávarútveginn
AÐALFUNDUR Verkalýðs-
og 'sjómannafélags Mfffnes-
hrepps var haldinn 19. febrúar
s. I. I stjórn voru kjörnir: —
Bjarni Sigfússon, form.; Elías
Guðmundsson, varaform.;
Sveinn Pálsson, ritari; Friðþjóf
ur Sigfússon, gjaldkeri og
Hjalti Jónsson meðstjórnandi.
A SUNNUDAGINN var í
fyrsfa sinn starfsfræðsludag-
ur sjávarútvegsins og ná
tengdra starfsgreina. Þrátt
fjrrir fremur óhagstætt veður
var aðsók* ágæt eða alls 1352,
en. til samanburðar má geta
þess, að 1148 sóttu fyrsta al
menna starfsfræðsludaginn.
Meðal gesta voru Eniil Jóns
son, sjávarútvegsmálaráð-
herra, Ingólfur Jónsson, land
búnaðarráðherra. Luku allir
upp éinum munni um að dag
urinn hefðj tekizt vel í hví
vetna.
Dagurinn var undirbúinn í
öllum unglinga og framhalds
skólum bæjarins, en skipu-
lagningu annaðist Ólafur
Gunnarsson, sálfræðingur. Á
föstudaginn komu 7—800
unglingar á kvikmyndasýn
ingu á vegum Sölumiðstöðv
ar hraðfrystifaúsanna um fisk
veiðar og fiskverkun. Á laug
ardaff var kvikmyndasýning í
Sjómannaskólanum. Sjóvinnu
námskeiðin höfðu starfs. og
fræðslusýningu í sjóvinnu-
stofu Stýrimannaskólans, sem
a. m. k. 900 skoðuðu. Fiski-
mat ríkisins hafði sýningu,
sem á annað þúsund ung
menni heimsóttu. 40—50
ræddu vig fulltrúa Matsveina
og veitingaþjónaskólans og 45
við skipsþernu (sjá meðfylgj-
andi mynd). ,
Fræðsludeild fyrir járniðn
aðinn var mikið sótt, svo og
I Velsmiðja Siguxðar Svein
björnssonar. Skipaverkfræð
ingur og iðnfræðingar tóku
á móti mörgum, en verkstjóri
átti náðungan <jag. Um 170
spurðu um loftskeytanám
skeiðin og allmargir vildu
fræðast um félagsmál sjó
manna. Á 3. hundrað spurðu
um vélstjóranám og a. m. k.
600 heimsóttu vélasal Vél
skólans.
Fulltrúar frá Eimskipa
félagi íslands og Skipadeild
SÍS fræddu um millilanda
siglingar, 150 spurðu um
stýrimannanám og mikill
fjöldi skoðaði siglingatæki
Stýrimannaskólans. Fiskifé
lag íslands hafði gefið út
fræðslurit um nám sjó
manna og var mikil eftir
spurn eftir því. Margir
spurðu um mótornámskeið
Fiskifélagsins og nokkrir um
fiskiðnfræði. Fiskideildin var
heimsótt og um 600 áttu tal
við Landhelgisgæzluna, en
margir fengu að skoða flug
stöð hennar.
Fjöldj unglinga heimsóttu
ýmsa vinnustaði sjávarútvegs
ins. Kl. 15—17 sýndu dreng
ir úr unglingadeildinn Hug
prýðj björgun í nánd við Sjó
mannaskólans. Öll vinna við
starfsfræðsludaginn var unn
in ókeypis, en alls munu á
3ja hundrað manns hafa lagt
hönd að verki við undirbún
ing og framkvæmd.
Æskufo
kirkiuniar
í FYRRADAG 5. marz var
sennilega flerra æskufólk kom-
ið saman í sóknarkirkjum
Iandsins, heldur en nokkru
sinni áður. í samtali við presta
víðs vegar unt land hefur æsku
lýðsfulltrúi ætíð fengrð mjög
lík svör: „Þetta var eins og á
aðfangadagskvöld, hvert sæti
skipað.
Messuformið sem sérstaklega
hafði verið samið fyrir æsku-
lýðsguðsþjónusturnar, reynd-
ist yfirleitt hafa mjög góð á-
hrif til að auka almenna safn-
aðarþátttöku í messugjörðinni.
Víða tóku skátar þátt í mess-
unum og stóðu heiðursvörð í
j kór með íslenzka fána. Gagn-
fræðaskólanemar gengu sums-
staðar fylktu liði með skóla-
stjórum og kennurum til
kirkju, og sérstakir ungmenna-
kórar aðstoðuðu með söng í
ýmsum kirkjum. Þá lásu ung-
menni í flestum kirkjuni
pistil og guðspjall. Þá seidust
merki til ágóða fyrir sumar-
bústaðastarfsemi Þjóðkirkjunn
ar mjög vel. Ekki er komið end
anlegt uppgjör, en allt bendir
til að salan sé töluvert meiri en
í fyrra. Og æskulýðsblaðið seld-
ist upp.
Samkoman í Dómkirkjunni
í Reykjavík að kvöldi Æsku-
lýðsdags var „hrein helgi-
stund“, eins og einn kirkjugest
ur komst að orði, og lagðist þar
á eitt bæði tóniist og talað mál.
Æskulýðsdagurinn hefur senni
lega verið haldinn hátíðlegur í
80?ó af prestaköllum landsins
og er alltaf að festast betur og
verða vinsælli.
Þegar á þessu stigi þykir á-
stæða til að benda á, að í ís-
lenzka textanum segir ,að rík-
isstjórn Bretlands falli frá mót-
mælum sínum (auðkennt hér),
en í enska textanum segir:-
„The United Kingdom Govei-
ment will no longer objeet
. . .“ (auðkennt hér). Þótt sér-
fræðiþekkingu á ensku máli sá
ekki tii að dreifa meðal deildar-
manna, verður deildin þó að
telja, að hér sé a. m. k. um noklc
urn blæbrigðamun að ræoa á
textunum tveimur.
Þegar reglugerð nr. 21/1952
um fiskveiðilögsögu umhverfis
ísland var sett, andmæiti
brezka ríkisstjórnin þegar í
stað þeirri ákvörðun á þeirn
grundvelli, að hún væri and-
stæð alþjóðarétti. Hinu sama
gegndi, þegar reglugerð nr. 7G/i
1958 um sama efni var sett, en
þá fylgdi brezka ríkisstjórnin
eftir andmælum sínum með
virkum aðgerðum, svo sena
kunnugt er. Af íslands hálíii
hefur því ávallt verið haidið
fram, að ákvarðanir íslenzkui
ríkisstjórnarinnar hafi verið
samkvæmt aiþjóðalögum. Hér
hefur því verið um milliríkja-
deilu að ræða o.g er til þess
stofnað með framangreindumt
orðsendingum að útkljá hana
til frambúðar. Þegar skýra á
framangreint orðalag í orðsend
ingu utanríkisráðherra íslans,
verður að hafa í huga annars
vegar, að ekki er að því stefnt
að kveða á um, hvor aðilimi
hafi hér á réttu að standa, held
ur að því að leysa deiluna til
frambúðar, og verður þá skilj-
anlegt ,að sneitt sé hjá að nota
orðið ,,að viðurkenna11 í þessu
sambandi.
Þegar réttarágreiningur er
milli tveggja aðila og annar hef
ur andmælt skilningi hins eða
aðgerðum, en lýsir síðan yíir
því fyrirvaralaust, að hann falii
frá andmælum sínum, er það
skýrt svo samkvæmt lagasjón-
armiðum. að með því skuldbincii
sá aðili sig til að hverfa éndan-
lega frá andmælum sínum cg
tjói ekki að hafa þau uppi síð-
ar. Gegnir þessu eigi síður i
miiliríkjaviðskiptum. Ef greint
orðalag verður þáttur í samn-
ingi milli brezku og íslenzkn
ríkisstjórnanna, teljum við því,
að samningurinn feli í sér skuld
bindingu fyrir brezka ríkið um
að virða framvegis 12 míina
fiskveiðilögsögu umhverfis fs-
land.
Samkvæmt þessu er það skoð
un obkar, að framangreint orða-
lag feli efnislega í sér viður-
kenningu brezku ríkisstjórnar-
innar á 12 mílna fiskveiðilög-
sögu umhverfis ísland, ef fisk-
veiðideilan verður leyst mecí
þessum hætti.
Með sérstakri virðingu,
Theodór B. Lindal,
(sign) "
Ármann Snævarr,
(sign)
Magús Þ. Torfason.
(sign)
Alþýðublaðið — 7. marz 1961 Jg,