Alþýðublaðið - 07.03.1961, Síða 7
Gestur
Guðfinnsson: Sýnmg_sem
markar tímamót
ur auga á það, sem öðrum»
er dulið. og bregður nýju!
Ijósi á hiutina. Töframönnun-
um fjórum, sem sýna í Boga-
salnum, er léð þessi gáfa í
ríkum mæli. Þeir hafa ekki
einungis til brunns að bera þái
kunnáttu og tækni, sem er
nauðsynleg undirstaða að
hverju góðu verki, heldur
eiga þeir lika hið skyggna
auga listamannsins bak við
lj ósmy ndavélina.
Fjórmenningarnir virðast
yfirleitt ekki leita langt yfir
skammt að yrkisefnum. Þeár
búa yfir mikilli hugkvæmni
og eru býsna fundvísir á feg-
urðina, jafnvel á ólíklegustui
stöðum. Hér eru margar at-
hyglisverðar myndir úr dag-
lega lífinu. Það er í þeim vel-
flestum mikil birta og lífs-
gleði, sumsstaðar bregður fyr
ir kímni, það liggur vel á ljós—
myndurunum: einum verður
kolakraninn að yrkisefni líkt
og Tómasi, á nokkrum sam-
stæðum myndum eru drengir
að leik, á öðrum stað eru töfr
ar skammdegisbirtunnar sýnd
ir á sannfærandi hátt, jafnvel
einmanaleikinn verður bein-
línis skemmtilegur í túlkun
listamannsins. En það, sem
gefur sýningunni mest list-
rænt gildi og nýtizkulegastan
heildarsvip, eru þó ef til vill
ýmsarþær mvndir, sem fjærst
eru því að vera hlutlægar. Ég
nefni sem dæmi myndirnar
..Börkur“ og „Sköpun“ eftir
Rafn Hafnfjörð, en allir hafa
þeir glímt vijð viðfangselfni
þessarar tegundar með góðum
árangri. Það er einhver óút-
skýranleg fegurð í þessum
myndum, eins og allri sannri
list.
Fjórmenningamir í Boga-
salnum hafa færzt mikið í
fang með þessari sýningu. en
þeir geta líka verið ánægðir
með árangurinn af erfiði sínu.
Hér er sannarlega vel af sta3
farið. Litli Ijósmyndaklúbbur-
inn hefur unnið stóran sigur.
Sýningin markar tímamót í
sögu islenzkrar ljósmyndalist
ar. Gesfur Guðfinnsson.
Bandarikjanna á sínum tíma,
en varð á endanum frægur
menntafrömuður og ráðgjafi
forseta. Myndin er söngva-
mynd, og að því er séð verður
af dómum, virðist þar gerð til
raun til að gera vandamál lífs
ins einum og auðveld úrlausn-
ar.
Helztu hljóðfæraleikararnir
í nokkrum af beztu symfóníu-
Framh. á 12. síðu.
LITLI ljósmyndaklúbbur-
inn, félag nokkurra áhugaljós-
myndara, hefur sýningu í
Bogasal Þjóðminjasafnsins
þessa dagana. Ljósmyndar-
arnir, sem sýna þarna, eru
fjórir: Rafn Hafnfjörð, Guð-
mundur W. Vilhjálmsson,
Óttar Kjartansson og Krist-
inn Sigurjónsson.. Sýningar-
myndirnar eru 52 að tölu,
allar svarthvítar. Þær eru í
mismunandi stærðum, allt að
50x60 sm, límdar á gábon.
Upphenging myndanna, frá-
gangur og fyrirkomulag á sýn
ingunni, er allt gert af mikilli
smekkvísi og vandvirkni.
OLLINN OKKUR
Stjórnarandstaðan leggur
nú höfuðáherzíu á að rægja
alþjóðadómstólinn í Haag og
telja, að framtíð íslendinga sé
í fröllahöndum, þótt þeir lofi
að leggja deilumól í framtíð-
inni fyrir hann.
Myndin að ofan sýnir þann
liluta af landhelgi okkar, sem
beinlínis er þessum dómstói
að þakka. Enginn flokkur á
íslandi leyfði sér að gera
kröfu til útfærslu 1951, fyrr
en lokið var málaferlum Breta
og Norðmanna í Haag. — Þá
reyndust dómararnir ekki
vera fjandmenn smáþjóða,
sem vilja aukna iandheigi,
eins og nú er sagt. Norðmenn
unnu málið og á úrskurðinum
byggðum við Islendingar út-
færsluna, sem gerð var 1952.
Tæplega 40 þjóðir, þeirra á
.meðal flestar smáþjóðir, sem
okkur eru skyldastar og næst-
ar, hafa skuldbundið sig til að
hlýta úrskurðumí dómsins í
öllum deilumálum. Þær ætla
sér að fara að sömu kenningu,
og Ólafur prófessor Jóhannes-
son hefur boðað með réttu á
alþingi: að ganga ekki lengra
en lög liyfa, þannig að þær
geti ávalit áhyggjulaust lagt
mál sín fyrir dóminn. Er ekki
einmitt þetta vilji íslendinga?
Hver er sá maður, sem ætlar
að færa út landhelgina meira
en alþjóðleg lög leyfa? Hver
vill brjóta þá reglu, sem allir
flokkar hafa fylgt tii þess, að
færa út að þjóðarétti?
í alþjóðadómstólnum eru
menn víðs vegar úr heimin-
um, allt valdir lögmenn. Þar
eiga til dæmis Rússar sæti,
Framh. á 14. síðu.
Þetta er fyrsta ljósmynda-
sýning félagsins. Hins vegar
hafa Ijósmyndararnir verið
þátttakendur í sýningum áður
utan félagsins og hlotið góða
dóma.
Það er mikill skáldskapur
og list í þessari sýningu og
viðfangsefnin mörg frumleg
og nýtízkuleg. Hér er fátt af
okkar elskulegu landslags- og
ferðamyndum í póstkortastíl,
sem margir eiga talsvert af í
skúffunni, engin Herðubreið
eða Snæfellsjökull er á sýn-
ingunni, kvenfólk fyrirfinnst
ekki. Hins vegar er hér margt
annað, sem gleður augað, þótt
það láti lítið á sér bera við
fyrstu sýn: ljósbrot í ísjaka,
hrímaðir fjöruhnullungar,
gamall timburskúr, undarieg-
ir hestar.
Góður listamaður er skvggn
á lífið og tilveruna. Hann kem
LIST OG MENNT
Í ÝMSUM LÖNDUM
Pólverjar hyggjast í sumar
senda stóra sýningu pólskra
málara, myndhöggvara og
grafik-manna til 17 landa í
Evrópu, Noregi og Svíþjóð. Af
Norðurlöndunum mun sýning
in koma til íslands, Noregs og
Svíþjóðar.
í fyrsta sinn í sögunni hafa
hvítir og svartir leikarar kom
ið fram á leiksviði í sýningu
fyrir bæði hvíta og svarta í
Pietermaritzburg í Suður-Afr-
íku. Leiksýningin var síðan
flutt til Durban. Gerðist þetta
22. febrúar s. 1. Leikritin voru:
Don Juan í víti eftir Shaw og
Vændiskonan vel virta eftir
Sartre.
Harewood lávarður, sem nú
er framkvæmdastjóri listahá-
tíðarinnar í Edinborg, hefur
sem slíkum verið boðið til
Rússlands. óvíst er, hvort
hann muni hafa tíma til þess.
ítalska sópransöngkonan
Nerina Santini hefur verið ráð
in til Metropolitanóperunnar
það, sem eftir er leikársins. —
Fyrsta hlutverk hennar verð-
ur hlutverk Gildu í Rigoletto
í marz. í marz og apríl koma
einnig fram tvær nýjar ame-
rískar söngkonur á Metropolit
an, þær Gladys Kuchta, sem
syngur Chrysothemis i Elekt-
ra eftir Richard Strauss, og
Dorothy Coulter, sem syngur
Musettu í La Boheme.
Siðvæðingarhreyfingin, —
Moral Re-armament, hefur lát
ið gera kvikmynd, sem um
þessar mundir er verið að
sýna í London. Myndin nefn-
ist The Crowning Experience,
er tekin í litum og segir í að-
alatriðum sögu negrakonunn-
ar Emma Tremaine, sem var
dóttir þræla í suðurríkjum
Alþýðublaðið — 7. marz 1961 y